Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.02.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1992 Sími 16500 Laugavegi 94 INGALÓ Leikendur: Sólveig Arnarsdóttir, Haraldur Hallgrímsson, Ingvar Sigurðsson, Þorlákur Krist- insson, Eggert ÞorJeifsson, Hjöru Karlsson, Magnús Ólafsson. Leikstjórn og handrit: Ásdís Thoroddsen. Boðssýning kl. 5 Sýnd kl. 9 og 11. Stórmynd Terrys Gilliam: BILUN í BEINNIÚTSENDINGU ★ ★ ★ Pressan - ★ ★ ★ ★ Bíólínan ★ ★ ★Va HK DV ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. „Tvímælalaust ein eftirminnilegasta mynd, sem ég hef séð á árinu. Gott handrit og frábær leikur." Valdís Gunnarsdóttir. Bókin Bilun í heinni útsendingu fæst í bókaverslunum og söluturnum. Sýnd kl. 3, 6.45 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BÖRNNÁTTÚRUNNAR Framlag íslands til Óskarsverðlauna. Sýnd íA-sal kl. 3. Sýnd íB-sal kl. 7.20. LEIKFEL. REYKJAVIKUR 680-680 RUGLIÐ eftir Johann Nestroy. STÓRA SVIDIÐ kl. 20: Sýn. í kvöld. Sýn. fös. 14. feh. Sýn. sun. I6. feb. • LJÓN í SÍÐBUXUM cftir Björn Th. Bjiirnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. sun. 9. feb. Sýn. fim. I3. feb. tvær sýningar eftir. Sýn. lau. I 5. feb. næst síöasta sýning. Sýn. fös. 21. feb. síóasta sýning. • ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. sun. 9. feb. Aukasýningar - allra síðustu sýningar. Leikhúsgestir ath. aó ekki er hægt aó hleypa inn eftir aó sýning er hafin. Mióasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mióapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Muniö gjufakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. BORG ARLEIKHÚ SIÐ BARNASYNINGAR KL. 3 - MIÐAVERÐ KR. 200 tÐIN TIL MELÓNÍU BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA Á fyrsta stefnumóti þeirra er hann sleginn, ógnað af glæp- onum, ráðist á hann af blómasala og þau höfðu ekki einu sinni fengið forréttinn. Frábærgrínmynd, hörku spennumynd! Aðalhlutverk: Ethan Hawke („Dead Poets Society"), Teri Polo, Brian McNamara, Fisher Stevens, B.D. Wong. Leikstjóri: Jonathan Wacks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. í LEiKBRÚÐULANDI Fríkirkjuvegi 11 laugard. og sunnud. kl. 15. „Vönduð or brádskemmtileg“ (Súsanna, Mbl.) „Stór áfangi fyrir leikbrúóulistina í landinu1* (Auður, DV) - Miðapantanir í s. 622920 Ath! Ekki hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Kristniboðs- samkomur í Hafnarfirði FJORAR kristniboðssam- komur verða haldnar í húsi KFUM og K við Hverfisgötu í Hafnarfirði dagna 9.-12. febrúar. Á samkomunum syngja m.a. Elsa Waage og kór KFUM og K í Reykjavík. Samkomurnar hefjast all- ar klukkan 20,30. Fyrsta samkoman er á sunnudag. Þar predikar Skúli Svavars- son, en Halldór Vilhelmsson syngur einsöng. Á mánu- dagskvöldið sýnir Ragnar Gunnarsson myndir frá Kenýu og Hrönn Sigurðar- dóttir flytur hugvekju. Um þessar mundir eru 8 íslendingar og börn þeirra á vegum Kristniboðssam- bandsdins í Eþíópíu og Kenýu. Lögð er áhersla á almenna fræðslu og heilsu- gæslu ásamt kristinni boðun. Gert er ráð fyrir að sana þurfí í ár 18 milljónum króna vegna starfsins í Afríku og hér heima. Tekið verður við framlögum á samkomunum í Hafnárfirði. Röng mynd Með frétt um helgarferðir Utivistar sem birtist í Morg- unblaðinu í gær var mynd af Lágafellskirkju í stað Mosfellskirkju. Beðist er vel- virðingar á þessum mistök- um. CHRJSTINA APPLEGA.TE tÉlAGSBÍó Engar rcglur ELmT fl|| Wm fliÍÍSOii: " JBSj 91 MSGfi ".æH KÍ :K| 'y-í: SSBB Mj ;■ '■ '-/séííaF''" y'"'A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.