32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRIL 1992 Ljóðasýning á Kjarvalsstöðum UNDANFARNA mánuði hafa Kjarvalsstaðir og Rás 1 staðið - sftmeiginlega að kynningum á Ijóðum íslenskra skálda. Ljóð eft- ir viðkomandi skáld eru prentuð og stækkuð upp, límd á veggi og jafnvel glugga, rétt eins og um myndlistarsýningu væri að ræða. Á laugardaginn 4. apríl kl. 17 verður opnuð sýning á ljóðum eftir Kristínu Ömarsdóttur. Þar flytur Hallfríður Ingimundardóttir stutta tölu um skáldskap Kristínar og höf- undur les úr verkum sínum. Opnun- inni verður útvarpað beint í bók- menntaþættinum Leslampanum á Rás 1. í kynningartexta um skáldið segir Eysteinn Þorvaldsson meðal ann- ars:„Ljóð Kristínar einkennast af sérkennilegum, kröftugum myndum og furðulegum líkingum sem á yfir- borðinu geta virst kaldlyndar. En við nánari lestur birtist okkur ólg- andi mannlíf í þessum ljóðum og sterkar tilfinningar sem jafnan eru þó hófstilltar því að tilfinningasemi á þar hvergi heima. Yrkisefnið er jafnan samskipti mannfólks, tilvist þess og hamingjuleit, í margbrotinni veröld." ¦ EIGENDASKIPTI hafa orðið að hárgreiðslustofunni við Hrísa- teigi 47, sem nú heitir Hármið- stöðin. Boðið er upp á alla alhliða hársnyrtiþjónustu. A stofunni vínna eigandinn, Erla Aðalgeirsdóttir hárgreiðslumeistari, og Valdís El- ísdóttir. Hármiðstöðin er opin alla virka daga frá kl. 10-18 og laugar- daga frá kl. 9-13. Erla. Aðalgeirsdóttir og Valdís Elísdóttir. YMISLEGT Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur Laugavegur126-146, Þverholt 3-7 og Mjöinísholt4-10: Tillaga að deiliskipulagi Tillaga að deiliskipulagi á staðgreinireit nr. 1.241.0, sem afmarkast af Þverholti, Laugá- vegi, Mjölnisholti og Stakkholti, er auglýst samkvæmt 17. og 18. grein skipulagslaga nr. 19/1964.. Uppdráttur með greinargerð verður til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgar- túni 3, 3. hæð, kl. 8.30-16.15 alla virka daga frá 6. apríl til 15. maí 1992. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega á sama stað eigi síðar en 29. maí 1992. Þeir, sem ekki gera athugasemdirinnan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Túntilleigu Tún ca 8 ha á Vífilsstöðum til leigu í sumar. Upplýsingar gefur forstöðumaður eða um- sjónamaður lóðar, símar 602800 eða 42816. TILBOÐ - UTBOÐ Lóðarsnyrting Tilboð óskast í snyrtingu ca tveggja „hektara lóðar við Vífilsstaðaspítala. Um er að ræða hreinsun trjábeða, plöntun blóma og slátt. Tilboðsgögn og upplýsingar veitir for- stöðumaður eða umsjónarmaður lóðar, símar 602800 eða 42816. KENNSLA Aðalfundur EDI-félagsins Aðalfundur EDI-félagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl kl. 15.00 í Skála, Hótel Sögu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins og erindi Pálma Bjarnasonar um reynslu Samskipa af notkun EDI. SUMARHUS/-LODIR Sumarbústaður óskast Félagasamtök óska að kaupa stóran og góð- an sumarbústað í góðu vegasambandi við Reykjavík allt árið (fjarlægð mest 150 km). í bústaðnum þarf að vera rennandi heitt og kalt vatn allt árið og rafmagn. Greiðist við samning. Upplýsingar gefur Ágúst í síma 77230. Sumarbústaðalóðir Þrjár sumarbústaðalóðir við Þingvallavatn til sölu. Verð 6-1.200 þús. Upplýsingar í símum 98-64436 og 98-64437. AUGLYSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síöasta á fasteigninni Hafnargata 129, Bolungarvík, þinglýstir eigendur Margrét Guðfinns- dóttir og Rúnar Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8. apríl nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Gjaldheimtan í Bolungarvík, Grétar Haraldsson hrl., Sigríður Thorlacius hdl. og veð- deild Landsbanka islands. Bæjarfógetinn i Bolungarvík. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 7. apríl 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, (safirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalstræti 13, isafirði, þinglesin eign Hinriks Guðmundssonar e.n talin eign Þóris Hinrikssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Brautarholti 10, isafirði, þinglesln eign Árna Sædal Geirssonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar og veðdeildar Landsbanka islands. Góuholti 1, isafirði, þinglesin eign Guðmundar Kjartanssonar, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Lyngholti 3, (safirðirþinglesin eign Bryngeirs Ásbjörnssonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. ___________ ¦ Mánagötu 3, neðri hæð, l'safírði, þinglesin eign Ómars H. Matthías- sonar og Dalrósar Gottschalk, eftir kröfum Bæjarsjóðs isafjarðar og Sparisjóðs Keflavíkur. Stórholti 15, annari hæð t.v. isafirði, þinglesin eign Hákonar Bjarna- sonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs isafjarðar. Sumarbústað í Tunguskógi, Birkilæk, þinglesin eign Böðvars Svein- bjarnarsonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Sigga Sveins ÍS 29, þinglesin eign Rækjuverksmiðjunnar hf., eftir kröfum Landsbanka íslands, Reykjavik, Póst- og símamálastofnunar- innar, Pólsins hf. og Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og síðara. Slátur- og frystihúsi, Flateyrarodda, Flateyri, þinglesin eign Önfirð- ings hf., eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðínga og Landsbanka (s- lands, isafirði. Annað og síðara. Suðurgötu 11, frystiklefa, isafirði, þinglesin eign Niðursuðuverksmiðj- unnar hf., eftir kröfum Valdimars hf., Hafnarbakka hf., Byggðastofn- unar, Efnaverksmiðjunnar Sjafnar, Vátryggingafélags islands og is- landsbanka, isafirði. Annað og síðara. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð: Pólgötu 10, ísafirði, þinglesin eign Magnúsar Haukssonar, fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og Heiðars Sigurðssonar, á eigninni sjálfri mánudaginn 6. apríl 1992 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala fer fram á neðangreindri eign þriðjudaginn 7. aprfl 1992 á eigninni sjáifri: Strandgötu 38, Nes- kaupstað, þingl. eigandi Skúli Aðalsteinsson. Uppboðsbeiðendur eru: Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki (slands og innheimtumað- ur ríkissjóðs kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Neskaupstað. TILKYNNINGAR Verkakvennafélagið Framsókn Orlofshús sumarið 1992 Mánudaginn 6. apríl verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl í orlofshúsum félagsins. Þeir, sem ekki hafa áður dvalið í húsunum, hafa forgang til umsókna vikuna 6.-10. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Skipholti 50a, frá kl. 9.00-17.00 alla daga. Ath. að ekki er tekið á móti umsóknum í síma. Vikugjald er kr. 8.000,-. Félagið á 3 hús í Ölfusborgum, 1 í Flóka- lundi, 2 á Húsafelli, 1 í Svignaskarði og íbúð á Akureyri, einnig 3 vikur á lllugastöðum. Stjórnin. HUSNÆDIIBODi Noregur - Kristiansand 3ja herb. 81,5 fm kaupleigusamningsíbúð í skiptum fyrir samsvarandi íbúð á Reykjavík- ursvæðinu. Til greina koma eins árs sicipti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Noregur - 14885" fyrir 15. apríl. ATVINNUHÚSNÆÐl Iðnaðarhúsnæði - leiga Óskum eftir að leigja ca 500 fm iðnaðarhús- næði í austurhluta Reykjavíkur, innan Elliðaáa. Æskilegt að hluti húsnæðis séu skrifstofur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „I - 9664". SIHQ auglýsingar FELAGSLIF St.St.5992444 IX kl. 16.00 O MI'MIR 599204067 - 1 FRL ? GIMLI 599206047 = 1 Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni v/Eiríksgötu í kvöld, laugardagskvöld, 4. apríl kl. 21.00. Kökur með kaffinu pg danssýning. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sími 14606 Dagsferðir sunnudaginn 5. aprfl: Ki. 10.30: Kirkjugangan 7. áfangi. Ekið að Miðsandi og gengið framhjá Brekku, Hrafna- björgum og Ferstiklu að Hall- grímskirkju i Saurbæ, þar sem tekið verður á móti hópnum. Að því loknu verður gengið að Eyri. Verð kr. 1400/1500. Kl. 13.00: Skfðaganga á Hellis- heiði. Farið verður í 3-4 klst. hressandi göngu. Fararstjóri mun leiðbeina þeim sem þess óska. Verð kr. 1000/900. Brottför í báðar ferðirnar frá BSÍ, bensínsölu, stansað við Árbæjar- safn. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samkoma í kvöld kl. 20.30. Heimsókn frá Hvítasunnukirkj- unni á Akureyri. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: i Sunnudagur: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Almenn samkoma kl. 16.30. Heimsókn frá Hvíta- sunnukrikjunni á Akureyri. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Miðvikudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli: Sunnudagaskóli kl. 11. Sunnudagaskóli Fáíkagötu 10, kl. 10.30. Bæna- stund kl. 19.00 á virkum dögum. Kripalujóga Jóganámskeið fyrir eldri borgara hefst 9. apríl. Teygjuæfingar, öndun, slökun. Leið til betra lífs. Upplýsignar og skráning hjá Huldu í síma 675610 (kl. 9-12). fomhjélp Opið hús Opið hús verðru í Þríbúðum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42, í dag kl. 14-17. Fjölbreytt dagskrá. Heitt kaffi á könnunni ásamt meðlæti. Mik- ill almennur söngur. Lrtið inn og rabbið um daginn og veginn. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Samhjálp. FERÐAFÉIAG ISIANDS ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533 Sunnudagsferðir 5. aprfl Holl útivera og góður félagsskapur 1. Kl. 10.30 Bláfjöll-Kleifar- vatn. Þetta er jafnan ein vinsæl- asta skíðaganga vetrarins. Góð æfing fyrir páskaferðirnar. Far- arstjóri: Eiríkur Þormóðsson. 2. Kl. 13.00 Hafnarskeið-Þor- lákshöfn. Mjög skemmtileg ganga um ströndina austan Þor- lákshafnar. Tilvalin ferð fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. 3. Kl. 13.00 Skíðagöngukennsla og skíðaganga f nágrenni Hveradala. Leiðbeinandi: Hall- dór Matthíasson. Einstakt tæki- færi til að kynnast undirstöðu- atriðum í skíðagöngutækni. Styttri og lengri skíðaganga í boði (sjá ferð nr. 4). 4. Kl. 13.00 Skfðaganga frá Hveradölum. Gengið um Lága- skarð niður á Þrengslaveg. Far- arstjóri: Ásgeir Pálsson. Verð kr. 1.100,- f allar ferðir, frítt f. börn 15 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin (stansað við nýja félags- héimili F.i., Mörkinni 6). Verið með! Raðgangan 1992, Kjalarnes- Borgarnes, hefst sunnudaginn 26. april. Göngudagur F.f. er 31. maf. Munið páskaferðir Ferðafélags- ins og næsta myndakvöld. Sjá nánar í sunnudagsblaðinu. Ferðafélag islands. uVobt. inve - ^ivstjiysfl - __ píuipia i