Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um Morgunblašiš C - Menning og listir 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MENNING
LISTIR
BLAh\j
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
LAUGARDAGUR    20.   AGUST   1994
SAGA UTLAGANS
Frú Reardon
við Glenrow-
an. 1946.
„Ég kom út í
garðinn og
æpti tii lög-
regiunnar aA
þyrma mér.
„Ég er bara
kona, leyf ið
mérað
sleppa með
börnin mín.
Útlaganir
skipta sér
ekki af okk-
ur...ekki
gera þetta."
NED
KELLY
Á ÁRUNUM 1946 og '47 dvaldist ástralski málarínn
Sidney Nolan á heimili efnaðra hjóna sunnarlega í
Ástralíu og á eldhúsborðinu þeirra málaði hann nokkra
tugi málverka sem segja sögu útalagans Ned Kelly.
Nolan varð þrftugur um það leyti er hann lauk við
myndirnar, myndir sem styrktu Ned Kelly í sessi sem
f rægasta útlaga Ástralfu, og urðu þess valdandi að
nokkrum árum síðar var Sidney Nolan orðinn þekkt-
asti my ndlist armaður þessa sama lands. Nolan gaf
hjónunum myndirnar, en ekki fyrr en hann hafi raðað
27 þeirra upp ítímaröð sem segja sögu Kellys sfð-
ustu tuttugu mánuðina sem hann lifði og þannig haf a
þær verið sýndar si'ðan. „Sagan af Ned Kelly" er sýnd
i Metropólitan saf ninu í New York í sumar og nýtur
mikilla vinsælda saf ngesta.
••K"
V;\*.M  V^s/^r^

Vörn Aaron Sherritts (uppljóstrara sem sagði til Kellys).
1946. „Frú Sherrftt: Þeir (lögreglan) voru í þessari stöðu
þegar Dan Kelly var í herberginu. Ég var sett undir rúmið.
Dowling lögregluþjónn dró mig niður, sfðar greip Armstrong
í mig, og þeir tveir ýttu mér undir."
Imeira en eina öld hefur útlaginn
Ned Kelly verið þjóðhetja í
Ástralíu, en hans er minnst sem
heiðarlegs uppreisnarmanns, sem
um leið var bæði hestaþjófur og
bankaræningi, og ögraði því yfir-
völdunum.
Hann var af
írsku bergi
brotinn og á
árunum upp
úr 1870, þeg-
ar fátækir írsk-
ir landnemar voru arðrændir og
beittir hverskyns rangindum af
breskum landeigendum, þá tók
Kelly málstað þeirra og óneitan-
lega á öfgakenndan hátt. Hann
kvað það vera ætlun sína að
hrinda af stað „víðtækari slátrun
á landeigendum en heilagur Pat-
rekur stóð fyrir á snákum og frosk-
um á írlandi." Ned Kelly var þó
ekki svo róttækur í athöfnum, en
í tuttugu mánuði var hann á flótta
ásamt þremur félögum sínum, og
á þeim tíma tókst þeim ætíð að
sleppa frá, hrekkja og jafnvel fella
lögreglumenn sem veittu þeim
eftirför í sífellt stærri flokkum.
Ef Kelly tók gísla á meðan á
bankaráni stóð, þá sleppti hann
þeim ekki aðeins ómeiddum, held-
ur heilluðum af sannfærandi taji
hans. Ef hann kaus að slá upþ
veislu með mönnum sínum, þá
átti hann til að gera það um há-
bjartan dag, með hljóðfæraleikur-
um, og fá lögregluþjóninn á staðn-
Rómuð myndaröð ástralska
málarans Sidney Nolans er
nú sýnd í New York
					
Fela smįmyndir
C 1
C 1
C 2
C 2
C 3
C 3
C 4
C 4