Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						6   B  ÞRIÐJUDAGUR 30. JANÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
I
KORFUKIUATTLEIKUR
Tíu ára bið eftir bikarnum
loks á enda hjá Haukum
Skagamenn komust aldrei ígang en Hafnfirðingar náðu sérá strikísíðari hálfleik
HAUKAR urðu bikarmeistarar á sunnudaginn er iiðið lagði Skaga-
menn örugglega, 85:58, í leiðinlegasta úrslitaleik sem farið hefur
f ram í körfuknattleik í fjölda ára. Það var ekki eitt, heldur allt
sem lagðist á eitt um að gera leikinn leiðinlegan. Bilun var fljós-
um Laugardalshallar þannig að leikmenn hituðu upp í hálfgerðu
myrkri og leikurinn hófst síðan 35 mi'nútum síðar en fyrirhugað
var. Þetta hafði auðvitað áhrfi á leikmenn sem voru hræðilega
slakir ífyrri hálfeik. Haukar komust ígang í þeim síðari, en
Skagamenn ekki og þá var ekki að sökum að spyrja.
Hitað upp í
myrkri Höll
FYRIRHUGAÐ var að hafa
glæsilega yósasýningu í
Laugardalshöllmni þegar
Haukar og í A mættust í bik-
arúrslitaJeiknum á sunnudag-
inn. Það mistókst herfilega.
AðaUjósin í Höllinni voru
siökkt kl. 15.30, hálfri klukku-
stund fyrir leik og ætlunin
var að lýsa bara upp völliun
og höfðu sérstök ljós verið
sett upp til þess arna. Þau
biluðu þannig að ieikmenn
hituðu upp í íiáifgerðu
myrkri.
Öryggin
óörugg
ÞEGAR leikmenn höfðu hitað
upp í myrkrinu í 40 mínútur
undir hræðilegri tónlist, og
búið var að kynna hvern og
einn með tilþrifum sem mis-
tókust einnig, átti að kveikja
aðalljósin. En þá k viknaði
aðeins á annari ijósasamstæð-
unni, öryggi fyrir hina hrann
vist yfir að sögn starfsmanna
Hallarinnar. Kalla þurfti til
raf virkja til að laga ljósin og
gat leikurinn því ekki hafist
fyrr en kl. 16.35, rumri hálfri
klukkustund á eftir áætlun.
mmmm                m          m
Einu sinni
stærri sigur
AÐEINS einu sinni í 27 ára
sögu bikarkeppni karla hefur
lið sigrað með meiri mun en
Haukarnir unnu í A á sunnu-
daginn. KefIvíkingar sigruðu
Snæfell árið 1993 með 39
stiga mun, 115:76. Tveir sem
komu við sögu í leiknum á
sunnudaginn voru einnig
þátttakendur í umræddum
leik. ívar Ásgrímsson var
þjálfari og leikmaður Snæ-
fells, en hann leikur nú með
Haukum, ogHreinnÞorkels-
son iék með Sneæfell, en hann
þjáifar nú Skagamenn.
Færri stig
árið 1970
EINU sinni hefur lið skorað
færri stig i úrslitaleik en
Skagamenn gerðu ásunnu-
daginn. Fyrsti bikarúrslita-
leikurhm í körfuknattleik var
árið 1970 og þá mættust KR
og Armann. Vesturbæingar
sigruðu 61:54. Njarðvíkingar
hafa ein u sinni gert einu stigi
meira en IA gerði í bikarúr-
slitaleiknum á sunnudaginn.
Árið 1977 léku KR og Njarð-
vík og enn dugði 61 stig vest-
urbæingum því nu unnu þeir
61:59.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
Þegar leikurinn hófst loks eftir
langa mæðu var ljóst að leik-
menn voru alls ekki heitir enda
eðlilegt, þeir voru
búnir að higa vel
upp og byggja upp
hjá sér stemmningu
sem átti að vera
stigvaxandi, og ná væntanlega
hámarki klukkan 16, þegar leikur-
inn átti að hefjast. En þegar
klukkan sló fjögur var enn hál-
frökkvað í Höllinni. Fram-
kvæmdaaðili mótisns hafði ákveð-
ið að leikurinn hæfist ekki fyrr
en stundarfjórðung eftir auglýst-
an tíma og síðan brunnu öryggin
yfir eitt af öðru og tafir urðu enn-
frekari.
Fyrri hálfleikur bar keim af
þessu og má með sanni segja að
varla hafi verið hægt að finna
heila brú í leik liðanna. Einu
mennirnir sem virtust vita hvað
þeir voru að gera voru dómararn-
ir. Þeir stóðu sig vel. í síðari hálf-
leik var leikinn körfuknattleikur
og þó svo menn væru ekki alveg
vaknaðir í upphafi hans þá tókst
Haukum að hrista af sér slenið
er fimm mínútur voru liðnar, en
Skagamönnum tókst ekki að ná
upp sinni þekktu baráttu.
Haukarnir stungu þá hreinlega
af þegar þeir fóru að leika á eðli-
legum hraða. Hver sóknin rak
aðra þar sem Haukar splundruðu
vörn Skagamann og fengu algjör-
lega frí skot sem rötuðu ofaní.
Hinum megin gekk hvorki né rak.
Haukar léku þokkalega vörn og
alla vega það góða að Skagamenn
fengu varla frítt skot og ef þeir
fengu það mistókst skotið. Hittni
þeirra var hræðileg að þessu sinni.
Þegar Hafnriðingar vour búnir að
ná 20 stiga forystu hægðist aðeins
á leik þeirra enda breyttu Skaga-
menn í svæðisvörn og við það ró-
aðist leikurinn.
Allir fengu að spreyta sig hjá
liðunum að þessu sinni, en enginn
átti stórleik. Hjá nýkrýndum
bikarmeisturum var Williford
traustur, Jón Arnar náði sér vel
á strik eftir að Haukar keyrðu upp
hraðann og þeir ívar og Sigfús
skiluðu sínu. Björgvin átti góðan
síðari hálfleik og Þór kom sterkur
inná í fyrri hálfleiknum, en tókst
ekki að rífa félaga sína með sér.
Hjá Skaganum var Milton Bell
sá eini sem sýndi eitthvað, en
þetta var samt langt frá því að
vera besti leikur hans í vetur.
Allir leikmenn liðsins fóru illa með
færi sem þeir fengu og menn
skutu allt of oft úr vonlausu færi,
jafnvel þó enn væru 20 sekúndur
á skotklukkunni. Leikmenn vilja
sjálfsagt gleyma'þessum leik sem
fyrst, en þeir eiga þó alltaf silfur-
peninginn sem fylgir öðru sætinu,
og Skagamann voru svo sannar-
lega búnir að vinna fyrir honum
með því að komast svona langt.
Morgunblaðið/Kristinn
TALSVERÐ
stemmning var í
Höllinni á sunnu-
daginn þó svo
rafmagnsleysið
hafi slegið stuðn-
ingsmenn lið-
anna út af laginu
í upphafi, líkt og
leikmenn. Skaga-
menn höfðu betur
á pöllunum fram-
an af en Hauka-
menn lét elnnig
hressilega tll sín
taka eins og sjá
má á mynd Krit-
fns hér að ofan.
Hér til hliðar
hvetja Skaga-
menn sína menn
af Innlifun.
Ég er fokillur út
íframkvæmdina
KEFLAVIKURSTULKUR höfðu œrns
Fjórði
Kefla
KEFLAVÍKURSTÚLKUR sigruðu ná-
granna sína frá Njarðvík nokkuð
auðveldlega í úrslitleik bikarkeppni
KKÍ í Garðinum á laugardaginn
69:40 og vörðu þar með titilinn sem
þær hafa unnið til 4 ár í röð. Þetta
var í níunda sinn sem Kef lavíkur-
stúlkur leika til úrslita á síðustu 10
árum og þar af hafa þær sigrað í 8
leikjum. Björg Hafsteinsdóttir hefur
leikið alla úrslitaleikina og það
sýndi sig í þessum leik að leik-
reynsla KefIvíkinga var meira en
Njarðvíkurstúlkurnar réðu við að
þessu sinni.
Njarðvíkurstúlkurnar, sem komu svo
skemmtilega  á  óvart í  undan-
keppninni, þar sem þær lögðu sjálfa ís-
^^^^^   landsmeistarana Breiða-
blik og síðan ÍR, settu
Btöndal       fyrstu stigin og ^áfu um
skrifar        600  áhorfendum  sem
komu til að fylgjast með
leiknum vonir um spennandi leik. En það
var aðeins fram undir miðjan hálfleikinn
sem Njarðvíkurstúlkurnar stóðu í bikar-
meisturunum sem í stöðunni 14:12 settu
14 stig í röð og þar með var eins og
Njarðvíkurliðið hreinlega gæfíst upp. I
hálfleik var munurinn orðin 17 stig og
eftir það var aðeins formsatriði fyrir
Keflavíkurstúlkurnar að Ijúka leiknum
því Njarðvíkurstúlkurnar voru greinilega
búnar að sætta sig orðin hlut.
„Það var góð svæðisvörn Keflvíkinga

HREINNÞorkelsson, þjálfari Skaga-
manna var vonsvikinn í leikslok.
„Þetta fór ekki eins og ég hefði vilj-
að og ég er fokillur út af fram-
kvæmdinni í krngum leikinn. Öll
stemmning sem var kominn í mann-
skapinn var drepin niður, en Haukar
voru betri í dag og áttu sigurinn
skilinn. Annars var greinilega mikil
spenna í leikmönnum og leikurinn
var ekki eins hraður og þessi lið leika
venjulega, en við lögðum upp með
að reyna að róa þetta aðeins.
Við misnotuðum mikið af auðveld-
um skotum og þegar helst avopn
okkar er slegið úr höndunum á okk-
ur strax í upphafi er ekki von á
góðu," sagði Hreinn og vísaði til
þess að Skagamenn eru þekktir fyr-
ir baráttu og stemmningu.
Vorum lengi a<
Við vorum lengur að losna við
taugaspennuna en ég átti von
á," sagði Reynir Kristjánsson, þjálf-
ari Hauka, eftir sigurinn á sunnudag-
inn. „Ég bjóst við að það tæki ef til
vill tíu mínútur að ná úr sér tauga-
veiklunni en alls ekki 25 mínútur
eins og raunin varð. Þegar við náðum
tempóinu sem við vorum að leita að
allan fyrri hálfleikinn var þetta aldr-
ei spurning. Það má segja að vélin  a
hafi hikstað hressilega hjá okkur, en  l<
hún fór í gang                   a
Ég er mjög óhress með tafirnar  a
sem urðu á að leikurinn byrjaði.  k
Menn voru búnir að tjúna sig upp,  h
duttu niður aftur og þurftu því að
reyna að ná sér upp á ný og við
þetta verður auðvitað spennufall hjá
strákunum. Það er algjörlega óþol-  1
					
Fela smįmyndir
B 1
B 1
B 2
B 2
B 3
B 3
B 4
B 4
B 5
B 5
B 6
B 6
B 7
B 7
B 8
B 8
B 9
B 9
B 10
B 10
B 11
B 11
B 12
B 12