Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 60
1*60 MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ * * r HASKOLABIO HASKOLABIO sartftímans; Hagatorgi, sími 530 1919 NOTTING HILL _________Synd kl. 11.____ Svartur Köttur Hvftur Köttur Sýnd kl. 11. Síðasta sinn. ALLT UM MÓÐUR MÍNA _______Sýnd kl. 7. Sið. sýn._ SÍI) l.s /7 SÖXCt II I //A7 \/. Sýnd kl. 5 og 9. Rugratsmyndir Sýnd kl. 5. ________ inn ef þú þorir. THE H AUNTING SUM HÚS FÆÐAST SLÆM Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. b.í. 14. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. MMjyax aaaagfr maMu míwaMa vtA/iaaiM NÝTT 0G BETRA FYRIR 990 PUNKTA FERDU IBÍÓ Atfabakka 8, sítni 587 8900 og 587 8905 ÓFE Haireverik MATRIX 2 fy'r www.samfHm.is Edduverðlaunin veitt í fyrsta sinn Kvikmyndir órjúfanlegur hluti sagnaarfsins Hinn 22. október verða tilkynntar tilnefningar til Edduverðlaun- anna sem Islenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían veitir. Sextán dögum síðar verða úrslit kosninga kunngerð í beinni sjónvarpsútsendingu. TILGANGUR Edduverðlaunanna er að kynna með jákvæðum hætti það starf sem unnið er innan kvikmynda- og sjónvarpsgeirans hér á landi og vera hvatning til þeirra sem í geiran- um starfa um að leggja sig fram til allra góðra verka. Islenskir kvikmyndagerðarmenn að störfum. Átta verðlaun og Óskarinn „Fólk í bransanum fær þarna tækifæri til að verðlauna starfsfélaga sína og almenn- ingur fær einnig tækifæri til að kjósa,“ seg- ir Ásgrímur Sverrisson kvikmyndaleik- stjóri sem er framkvæmdastjóri Eddu- verðlaunanna. Dagana 4. og 5. nóvember fer kosning- — Kin fram. Á kjörskrá eru þeir starfsmenn kvikmynda- og sjónvarpsgeirans sem tekið hafa þátt í tveimur verkefnum eða GoodLife Nýi dömuilmurinn sgrún tterriss°n f. fleiri auk leikara sem komið hafa við sögu í kvikmyndum og sjónvarpi. Almenningur getur greitt atkvæði með atkvæðaseðli sem birtist í Morg- unbiaðinu eða á Morgunblaðinu á Netinu mbl.is. Vægi lesenda í kosn- ingunni er 30% en fagmanna 70%. Veitt verða verðlaun fyrir eftirfar- andi flokka: ★Besta kvikmynd í fullri lengd ★Besta heimildamynd ★Besta leikna sjónvarpsefni ★Besti sjónvarpsþáttur eða þáttaröð ★Besti leikari í kvikmynd eða sjón- varpi Síðasta hraðlestrarnámskeiðið...!! á öldinni hefst 26. október. Ef þú vilt bæta ár- angur í námi og starfi skaltu skrá þig strax. Margfaldaöu afköstin! HRADLESTRARSKÓLINN Síml: 565-9500 Fax: 565-9501 www.ismennt.is/vefir/hradlestrarskolinn a'rtirleikkonaltnyndmm pálína Jónsdottirle Kcmp. Sjálfvirkmn en ★Besta leikkona í kvikmynd eða sjónvarpi ★Besti leikstjórinn Einnig verður íramlag Islands til Óskarsins kosið af fagmönnum og veitt verða þrenn fagverðlaun, sem valnefnd, skipuð af stjórn ÍKSA, ís- lensku kvikmynda- og sjónvarpsaka- demíunni, ákveður. „Það verður misjafnt frá ári til árs hvaða greinum innan fagsins vinn- ingshafar tilheyra," segir Ásgrímur. „Við vildum halda verðlaunaílokkun- um í lágmarki, en það hefði ekki ver- ið hægt að verðlauna alla þættina. Við höfum þetta svona í ár en svo verðum við að sjá hvað reynslan sker úr með.“ - Er Óskarinn fyrirmynd ykkar? „Það má segja að við fáum ýmis- legt lánað þaðan sem og frá öðrum sambærilegum verðlaunum en auð- vitað erum við ekki að tala um jafn- langa og viðamikla uppákomu held- ur sjáum við fyrir okkur rúmlega klukkustundarlanga dagskrá. Hátíð- in 8. nóvember verður þó afar glæsi- leg þar sem formlegs klæðnaðar er vænst og mikið um dýrðir. Við verð- um með aðalkynni sem heldur utan um dagskrána en síðan munu þekkt- ir einstaklingar úr öllum áttum veita verðlaun fyrir einstaka flokka, sýnd verða brot úr verkunum og ýmsar skemmtilegar uppákomur verða milli verðlaunaveitinga. Það er metnaður okkar sem að þessu Nokkrir af leikurum íslensku kvikmyndar- innar Úngfrúin góða og húsið eftir Guðnýju Hallddrsdóttur. stöndum að gera þetta með vegleg- um hætti þannig að Edduverðlaunin geti orðið að árvissum viðburði í okkar menningarlífí. Það hefir einnig sýnt sig að svona sjónvarps- efni er mjög vinsælt og það mun ekki fara framhjá neinum að mikið stendur til.“ Vísað í sagnaarfinn Magnús Tómasson listamaður hannar verðlaunagripinn, Edduna, sem verður afhjúpaður 22. þessa mánaðar, en það er Morgunblaðið sem kostar hönnunina og gefur hann verðlaunahöfum. „Verðlaunagripurinn vísar í minni úr Snorra-Eddu en sama dag og til- nefningarnar verða opinberaðar af- hjúpum við gripinn og þá hugmynd sem að baki honum liggur. Stjóm Akademíunnar ákvað að það væri við hæfí að gefa verðlaununum þetta nafn en með því er verið að vísa í sagnaarfinn, menningararf okkai’ ís- lendinga, en óneitanlega er það starf sem unnið er bæði á vettvangi kvik- mynda og sjónvarps í órjúfanlegu samhepgi við það á undan er komið,“ segir Ásgrímur að lokum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.