Morgunblaðið - 30.09.2000, Page 4
4 E LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
REYKJAVIK - MENNINGARBORG EVROPU 2000
Islensk honnunarsyn-
ing á Kjarvalsstöðum
Mót - íslensk hönnunarsýning veröur opnuð 14.
nóvemberá Kjarvalsstöðum. Sýningin stendurtil
12. nóvember.
TONLIST
1.10. 70 ára afmælistónleikar
Tónlistarskólans í Reykjavík
Tónlistarskóli Reykjavíkur
mun standa fyrir voldugum há-
tfðartónleikum í Háskólabíói á
70 ára afmælisdegi sínum.
Stjórnandi er Bemharður
Wilkinson. Tónleikamir hefjast
kl. 14:00. Aðgangseyrir er eng-
inn.
www.ismennt.is/vefir/tono
7.10. Orðið tónlist
Orðið tónlist - hátíð talaðrar
tónlistar er yfirskrift dagskrár
sem útgáfufyrirtækið Smekk-
leysa sm.hf. mun standa fyrir í
Islensku óperunni.
www.musik.is/art2000
19.10. - 22.10. Iceland
Airwaves
Alþjóðlega tónlistarhátíðin
Iceland Airwaves verður haldin
í Reykjavík í annað sinn, nú í
samvinnu Flugleiða og Menn-
ingarborgar.
www.icelandairwaves.com
18.10. -21.11. íslensk tónlist i
lok 20. aldar Þessi þriðji og síð-
asti hluti hátíðar Tónskáldafé-
lagsins verður tileinkaður tóns-
míðum frá 1985 og til aldarloka
og ber yfirskriftina „Framtíð-
arsýn“.
www.listir.is
29.10 og 31.11 Óvæntir ból-
félagar í október em Magga
Stína og ný hljómsveit, sem
hún mun skipa barnungum
hljóðfæraleikuram. í nóvember
verða þeir engir aðrir en Guð-
bergur Bergsson rithöfundur
og tónlistarmaðurinn Dr.
Gunni. www.reykjavik2000.is
6.11. The London Mozart
Players
Kammersveitin The London
Mozart Players leikur í Salnum
í Kópavogi kl. 20.00.
9.11. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands Tónleikar í Háskólabíói
kl. 19.30 þar sem frumfluttur
verður klarinettkonsert eftir
Jón Nordal. www.sinfonia.is
11.11. Caput-tónleikar
Á þessum tónleikum, sem
hefjast kl. 17.00 í Langholts-
kirkju, mun Caput meðal ann-
ars framflytja verk Snorra Sig-
fúsar Birgissonar og Bára
Grímsdóttur, pöntuð af
M2000 fyrir CAPUT, og nýtt
verk eftir Svein Lúðvík Bjöms-
son
www.reykjavik2000.is
12.11. Music Attuale
í tilefni af menningarári Bo-
logna skipulagði MusicAttuale
frá Bologna samstarfsverkefni
tónlistarhópa í þremur menn-
ingarborgum: Caput-hópsins i
Reykjavík, Bit 20 í Bergen og
MusicAttuale í Bologna. . Tón-
leikamir era hluti af hátíð Tón-
skáldafélagsins.
www.reykjavik2000.is
22.11. -26.11. Pfanókeppni
EPTA fslandsdeild Evrópu-
sambands píanókennara
(EPTA) stendur fyrir heljar-
mikilli píanóveislu á menning-
arárinu. Síðasti og viðamesti
hluti hennar er þrískipt píanó-
keppni fyrir unga píanóleikara,
25 ára ogyngri. Keppnin stend-
ur yfir frá kl. 9.00-16.00 alla
dagana.
7.12. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands Tónleikar í Háskólabíói
kl. 19.30 þar sem frumflutt
verður hljómsveitarverk eftir
Hjálmar H. Ragnarsson.
www.sinfonia.is
Sýningin á Kjarvalsstöðum er hald-
in á vegum FORM ÍSLAND, sam-
taka hönnuða. Sýningin er liður í
Reykjavík - menningarborg 2000.
„Hönnun er einn af vaxtarbrodd-
um í íslensku atvinnulífi og íslensk-
ir hönnuðir starfa í alþjóðlegu
starfsumhverfi þar sem landamæri
era engin,“ segir í upplýsingum frá
FORM ÍSLAND.
„Á sýningunni á Kjarvalsstöðum
verður skyggnst inn í hönnun 21.
aldarinnar, auk þess sem íslensk
hönnun á síðustu öld verður skoðuð.
Sýningarformið sjálft verður
nýstárlegt og þarf sýningargestur-
inn að raða saman og geta í eyðurn-
ar.
Sýningin er byggð upp á þremur
meginhugmyndum; hönnuðinum
sem einstaklingi, iðnaðarframleiða-
ndanum og sögulegum arfi íslenskr-
ar hönnunar. Islensk nútímahönnun
skipar veglegan sess á sýningunni
með megináherslu á hönnun sem
byggist á hugmyndafræðilegum
nýjungum.
Hlutir og framleiðsla verða sýnd
í alþjóðlegu Ijósi. FORM ÍSLAND
stendur einnig að útgáfu á veglegri
sýningarskrá þar sem rakin verða
atriði úr íslenskri hönnunarsögu.
Byggt verður á víðtækri gagnasöfn-
un og greinum eftir ýmsa höfunda
og verður ritið ríkulega skreytt
myndum.
Sýningarstjórar era Michael
Yong og Katrín Pétursdóttir iðn-
hönnuðir, þeim til aðstoðar er Ómar
Sigurbergsson húsgagna- og innan-
hússarkitekt.
ÞÓRARINN B. ÞORLÁKSSON. ÞINGVELLIR.
Hið elsta og hið
I Listasafni Islands
veröa opnaðartvær sýn-
ingarí október. Hinn 14.
verður opnuö yfirlitssýn-
ing á verkum Þórarins B.
Þorlákssonarog hinn
19. verður opnuð sýning
á nýjum verkum Siguröar
Guðmundssonar.
SIGURÐUR Guðmundsson var í
hópi ungra listamanna, sem komu
fram á 7. áratugnum og vora undir
áhrifum frá Fluxus-hreyfingunni og
popplist. Hann varð meðal virkustu
félaga í SUM-hópnum. Undanfarið
hefur Sigurður einbeitt sér að gerð
þrívíddarverka en hann hefur nú að-
setur í Kína og eru verk á sýning-
unni unnin þar. Sýningin verður í
sal 2 í Listasafninu og stendur til
26. nóvember.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON. HUNDUR.
fc®ÍHSSilÍiíl:ÍS?
VERK AF SÝNINGU INGU SÓLVEIGAR FRIÐJÓNSDÓTTUR, GULLSKIPIÐ, t RÁÐHÚSI REYKJA-
VfKUR.
VERK AFSÝNINGU INGU SÓLVEIGAR FRIÐJÓNSDÓTTUR, GULLSKIPIÐ.
Gullskipið og Jón Hreggviðsson
Gullskipið og Jón Hregg-
viðsson er yfskrift tveggja
sýninga sem opnaðar
verða 6. október nk. í Ráð-
húsi Reykjavík.
Það eru myndlistarkonurnar Inga Sól-
veig Friðjónsdóttir og Inga Guðrún
Hlöðversdóttur sem sýna þarna verk
sín. Lögð er áhersla á samskipti ís-
lendinga og Hollendinga á 17. öld.
Inga Sólveig nálgast þetta við-
fangsefni út frá Gullskipinu svokall-
aða, eða hollenska Indíafarinu Wapen
van Amsterdam, sem fórst við íslan-
dsstrendur 1667. Inga Guðrún beinir
hins vegar sjónum sínum að Jóni
Hreggviðssyni, fslenskum sakamanni
sem flúði frá íslandi og kom til Rotter-
dam í Hollandi árið 1684. Sýningin
verður svo sett upp í Rotterdam á
næsta ári en þá mun borgin verða önn-
ur af tvelmur menninarborgum Evrópu.
Verk Ingu Sólveigar eru landslags-
Ijósmyndir frá strandstað Wapen van
Amsterdam á Skeiðarársandi. Inga
byggir á sögulegum heimildum um
skipbrotið, en hefur þó frjálsar hendur
um efnistök og leyfir oft hugarfluginu
að ráða. Ljósmyndirnar eru blandaðar
teikningum og olíulitum sem inga Sól-
veig vinnur á sinn sérstaka hátt. Verk
Ingu Guðrúnar sýna dvöl Jóns Hregg-
viðssonar í Rotterdam og nágrenni,
auk fólks sem varð þar á vegi hans.
Verkin eru byggð á lýsingum úr ís-
lenskum annálum, íslandsklukku Hall
dórs Kiljan Laxness og eigin hugar-
flugi Ingu Guðrúnar. Verkin eru
olíumálverk unnin á striga.
Þess má geta að Wapen van Am-
sterdam var feikilega stórt Indíafar,
eitt tólf kaupskipa á heimleið frá Ind-
ónesíu. Aðfaranótt 17. september
skall á fárviðri á hafinu og hraktist