Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 1
Skirnir. Á fjörunni. Eftir Jón Teausta. Sigmundur gamli vökumaður var að staulast »út á fjöruna«, þangað sem hann átti að fara til að vaka yfir varpinu. Þótt ekki sæi hann vel, sá hann það þó á öllum merkjum, að hann hafði ekki sofið of lengi, »sofið yfir sig«, eins og kallað er. En það er svo hætt við því, þegar fjaran er seinni part nætur, og vökumaðurinn þarf á fætur um miðja nótt. En það var fióð alveg upp í árósinn; vaðlarnir voru .allir í kafi, og hvergi sá á þang á skerjunum og flúðun- um. Gfrandinn fram í varpeyjuna var líka í kafi, svo það var breitt sund út i eyjuna, fulldjúpt fyrir meðal hafskip. Sigmundur gamli var því ánægður. Hann var ekki orðinn of seinn. Hann sperti upp augun, þegar hann litaðist um, til að sjá sem bezt. Svo geispaði hann nokkrum sinnum, ók :Sér nokkrum sinnum, hristi úr sér hrollinn, tvíhendi prik- ið sitt og staulaðist af stað. Vaskur gamli lötraði með honum, en nauðugur þó. Það var glaðbjört vornótt, kyr og fögur, en hráslaga- köld, svo Sigmundi gamla fanst sér ekki veita af að dubba sig vel upp. Hann hafði að vísu ekki miklu til að tjalda; en hann tíndi það utan á sig, það lítið. sem það var. Hann fór í báða buxnagarmana, þá bætiu innan undir, 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.