Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 85

Skírnir - 01.08.1906, Blaðsíða 85
Skírnir. Ritdómar. 277 hömum o. 8. frv. — Hvað sjálft málið snertir, þá er það náttur- lega útlenzkulegt, en þó varla eins fráleitt og slíku efni sómdi. En það bætir lítið úr skák, og vildi ég því að allir hlutaðeigendur hefðu skömm fyrir bókina. Hafi þeir allir skömm fyrir, sem gera sér það að atvinnu að ginna almenning til að lesa erlend úrþvættisrit í óvönduðum þýðingum. Hafi þeir allir skömm fyrir, sem gera sér það að atvinnu að spilla íslenzkri ritvísi og íslenzkri tungu. Ó. D. C. H. OSTENFELD and Dr. C. WESENBERG-LUND, A regular Fortnightly Exploration of the Plankton of the two lcelandic Lakes, Thinvalla- vatn and Myvatn. Reprint from the Proceedings of the Royal Society of Edinburgh, Session 1904—1905. Vol. XXV. — Part XII. Edinburgh 1906. I sjó og vötnum er mikil jurtagróður eins og alkunnugt er, en allur fjöldi manna kannast að eins við gróðurinn á botninum. Þann gróður má kalla botngróður, þvi allfestar plönturnar eru fastar við botninn, og þótt ýmsar þeirra séu stundum lausar og fljóti í yfirborði vatna eða sævar, þá hafa þær þóá einhverju skeiði aldurs síns verið fastar við botninn eða aðrar plöntur á honum. Hér er einkum átt við plöntur, sem eru svo stórar, að vel má greina þær berum augum. Ef vér tökum oss sjónauka í hönd, og athug- um efri lög vatna og sævar, sjáum vér verur, er vér vissum ekki af fyr. Þær eru örsmáar og sru sumpart dýr og sumpart plöntur og sumpart verur á takmörkuuum milli dýra- og plönturíkis. Þenna yfirborðsgróður vatua og sævar kalla menn á útlendum mál- um : p 1 a n k t o n. Mér vitanlega finst ekkert orð í tungu vorri, er svari til þessa hugtaks. Reyudar er farið að brúka orðið svif í þessari merkingu, en ekki líkar mér það; svif táknar ekki það sem svífur, heldur það að svífa; það er haft um vegalengd (á svipaðan hátt og flug) og tímalengd (t. a. m. í þeim svifum). Þangað til eitthveit becra orð finst hef jeg orðið rek yfir »plankton« og kalla vatnarek í vötnum og særek í sjónum, enda á rek allvel við, því verur þessar eru ósiálfhreifa og rekast fyrir vindi og straumi. A si'ðustu árum hafa metin lagt mikla stund á að rannsaka vatnarek og særek bæði frá vísindalegu og »praktisku« sjónarmiði. Menn munu nú ef til vill spyrja hver not megi hafa af því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.