Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 33

Ársrit presta í Þórsnesþingi - 01.01.1846, Blaðsíða 33
III. UM SAUNG f KIRKJUM. að ei' kunnugra enn frá ])urfi að segja, hver prýði er að reglulegum og fallegum saung, hverr helst, sem hann er og hvar sem hann heyrist; en ])ó mun óhætt mega fullyrða, að sálmasaungurinn, sem hér átti á að minnast, er hvað dýrðlegastur, afþvíhann er einfaldastur allra saungva. geta um þetta borið, sem fundið hafa, hverja verkun það hafT)i á [>á að vera við embættisgjörð í prýðilegri kirkju, ]iar sem saung-meistari lék á fjölraddað orgel, en mörg hundruð manna, kvenna og únglínga, tóku undir og fluttu Drottni sínum lofsaungva, allir í einuhljóði og einum huga, að svo ])ótti sem sálir þeirra liði, ásamt lofgjörðar - og bænar-orðunum,'» á vængjum hinna rnjúku, bliðu, hljómfÖgru og hátíðlegu radda, upp að hástóli Drottins. Jað er engum láanda, sem þvílíkrar ununar hefur notið, ])ótt hann ángrist og hriggist með sjálfum sér af að hugsa til, því held- ur hljóta að vera heyniarvottur að, hversu sálma- saungur almennt fer fram í kirkjum hér á landi; jeg segi almennt, því til eru þær kirkjur, að hann fari sæmilega fram og miklu hetur enn við rnætti búast, hjá þeirri þjóð sem almennt, þekkir hvorki nafn eður gyldi nokkurrar saungnótu, eður hefur einusinni l)eyrt þess getið , hvað það sé, er menn nefna „ Takt “ í saung. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ársrit presta í Þórsnesþingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit presta í Þórsnesþingi
https://timarit.is/publication/68

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.