Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšólfur

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšólfur

						94
(A ð s e n t.)
það er bezt að setjja svo hverja söfftt,  sein
hún f/enffiir.
jjað lii'fur vakið mikla eplirtekt og margvíslegt
umial manna, hversu Skagfirðingar tóku sig sainan í
vor eð var, og riðu tiorðtir að amtmannssetriiiu Frið-
riksgáfu, í því skyni, að fá amtmann Grím Jónsson til
að leggja af sjer embætti. Og getnr Reykjaviknrpóst-
urinn þcssa atliurðar, sem merki þess, liversu ranga
stefnu inenn geta tekið, þegar sanngirni og slilling
ekki má ráða ferðinni. J>að er ekki tilgangur vor með
linum þessum, að leiða riik að því, að það geti aldrei
kalla/.t sanngirni og stillingu mjög fjærri, þó alþýða
taki sig saman um, að ráðleggja og biðja það ylir-
vald, sem henni geðjast ekki að, og Iinn hefur ekkert
traust á, að leggja af sjer embættið. En skýra vild-
iiiii vjer frá atburði þessum, eins og vjer vituni bann
sannastan, að segja svo söguna, sem liiiu befur gengið.
jjegar í vetur, sem leið, risu npp nokkrir Skag-
firðingar, og tóku að bera sig upp nin j'ms vankvæði,
er þeir þóttust verða að biia undir af bendi stjórnarinn-
ar. Jegar tleiri tóku í þann strenginn með þeini, kom
öllum ásamt, að eiga fund með sjer, þegar voraði, og
ræöa þar um málefni sin. Var dagur til þess ákveðinn
5. íiiaíiu. Jiann dag komu lika sainanað Kalláreyrum
iimlir 00 inenn, steinsnar frá bæ þeim, er lieitir lleið-
arsel. í>egar fundaiinerin voru állir sainan komnir,
bar þar að iingliiig, seni sjeð hafði inannareiðina, og
vildi vita, hvað uni vaeri að vera. Af því hinir ekki
trúðu honiim, vildu þeir ekki taka bann í fjelag með
sjer, og kallaði unglingsmaður á rek við hann, og
kunningi hans, þeim orðum til hans, að hann annað-
bvort skyldi verða á brott, eða hanii byndi haiinsauða-
bandi, eða liann skyldi lofti að þegja yfir því, sein
l'ram færi, og leynt ætti að vera. Og þetta siðasla
kaus pilluiinn. .\ú báru fiindarmenn sig upp iiin ýmsa
hluti, er þeim þóttu hel/.t breytingar eða iimbótar
þiirfa. o» kom um siðirþar niðurræða þeirra, aðnauð-
syn bæri til, að þeir fengju amtmannaskipti. Vildu
sumir ríða'þegar í stað norður að Friðriksgáfu, og
kveða upp ósk alþýðu fyrir auittnanniiiuni, að liann
hætti embættinu. En aðrir löttu þess, og kváðu menn
skvldu ibuga málið betur, eiga með sjer annan fund,
og þá riiðgast iim, hversú öllu skyldi haga. Var það
iif ráðið, að balda opinberan fund 22. dag maímánaðar
á l'nrniim þingstað við Vallnalaug. jbangað sóltu IGU
iiiiinns á tiltekiium degi, og þá er þeir höfðu rætt niii
yins niáli'fní. koin til uniræðu aiiitniannsmálið. Voru
þá allii' fastir á því, eins og fyr, að nauðsyn bæri
til, að menn fengju sem fyrst anitmannaskipti. Var þá
ákveðíð,  hversu  norðurreiðinui skyldi  baga,  og með
bvaða atburðum menn skyldu birta amtinaimi ósk ;il-
þýðu. Nú kom þá kvik og hreifing á fundannenn,
svo þeir tóku að ríða fram og aptur og hrópa: ,,Lill
,,þjóðfrelsið! lili fjelagsskapur og samtök, og drepist
,,kúgunarvaldtð!" Siðan voru rituð i blöð þessi orð,
og nokkur eptirrit tekin: ,,f>eir fáu gestir, sem
„að þessu sinni heimsækja þetta bús, eru víst ekki
„nerna lítið sýnishorn af þeim slóra manntlokki, sem
„misst hefur sjónar á tilhlýðilegri virðingn og trausti á
„anitinanns embætti þvi, sem nú er fært á gömlu
„Mððruvöllum, eru þvi þess vegna hingað komnir,
„fyrst til að ráðleggja, og því næst til að biðja þann
„mann, sem bjer nú færir þetta embætti, að leggja það
„niður með góðu nú þegar í sumar, áður en verr fer".
Með þessa orðsending ritaða riðu þegar norður af fund-
1 nuiii milli 40 og 50 manns, og bættust ýinsir við á
leiðinni afsveitungiim amtmanns, svo þeirurou á cnd-
uiiiiiii 70 saman. þeir stigu af baki fyrir framan
túnið á Friðriksgáfu og liiindu þar hesta sína; gengu
svo lu'im að húsinu i oddafylkingu, og báðu mann,
sem þeir fundti beiuia fyrir, að finna amtmanii. Skrif-
ari bans kemur út og skilar frá amtmaiini, að 'hann
biðji tvo eða þrjá af fyrirliðum tlokksins að koina inn.
jbeir svara, að hjer sje enginn fyrir ijðruni, heldur ráði
alþ^ðu vilji ferðinni. Nú bíða þeir stundarkorn, og sjá
aiutniann inn uui gluggann, og er hann þá snöggklædd-
ur, og styður höndum fram á borð og horlir út á hóp-
irtn. þeir hirgsa þá, að bregði til vanans, aðallireigi
ekki svo greilt með að fá fund bans, sem að garði
koma. Og les nú einn upp í beyranda hljóði, það er
á seðlunum stóð. Síðan festu þeir þá með smásaúm
innan á grindur, sem voru fyr-ir framan húsið, og ganga
svo burt; en þá hrópar raddmaður einn í hópnum;
lifi þjóðfrelsið! lifi fjelagsskapur og sam
tök, og drepist kúgunarvaldið, og tóku nokkrir
aðrir undir með boniim. .\ii er að segja l'ra auiliuaiiui,
að þennan dag bafði bann að vana sínum lagt sig til
svefns. En þegar dóttir hans sjer mannfjöldann koma,
verður henni hverft við, Tekur þegar föður sinn og
segir honum, hvað um er að vera. Hann lætur það
ekki á sjer festa, en liggur kyrr, uns hann fær boðin
aptur frá koniuinönnuin. |>a ris hann úr rekkju, og
ætlar að búa sig, áðtir hann gengur fyrir gesti sina.
Gengur hann þá í gegnum stofuna í annað herbergi,
og á þeirri leið miiuu Skagfirðingar hafa sjeð hann í
gegnum gluggann. jjegar hann hafði búið sig, gengur
bann úl, en þá voru hinir komnir spölkorn á burt;
bendir þá ainttnaður þeiiu og kallar. að þcir skuli
koma heiin aptur. en allir urðu asattir, að enginn skyldi
aptur hverfa.  Skildti þeir þá við svo búið.
.Nú höfiim  vjer sagt  frá atburði  þessiiiii, eins og
vjer  vitum  hann sannastan,  og vonnm vjer,  að  þó
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 77
Blašsķša 77
Blašsķša 78
Blašsķša 78
Blašsķša 79
Blašsķša 79
Blašsķša 80
Blašsķša 80