Þjóðólfur - 08.12.1855, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 08.12.1855, Blaðsíða 8
2. janúar 1856, ef nógu margir únglíngar fengist til tilsagnar. Hver únglíngur sem gefur sig til, skal og skuldbundinn til afe a& sækja tilsögnina ámeban hún varir vib, en þab verfcur alls í 4 mánubi; set eg upp á í tilsagnarkaup 5 rdl. fyrir hvern úngl- íng, og skal grei&a þab, þegar tilsögninni er lokib. F. E. A. Nielsen byggíngameistari. — Af því ab nokkrir hér í bænum og í grennd vib hann, hafa óskab ab fá mynd Dr. S. Egils- sonar keypta, eptir ab þeir vissu, ab hún var komin híngab meb póstskipinu, látum vér hana fala fyrir 3 mörk. Útgefendur að ritum S. Egilssonar. — fess er getib í sjöunda ári þjóbólfs 1855, 2. febrúarmánabar í fréttadálki á 40. blabs., ab jeg undirskrifabur hafi keypt árgáng af Prédiknnnm eptir Prófessor og Dr. P. Pjetursson, og ab prédikanir þessarættu ab koma út vorib 1856, sem ab öllu forfallalausu verbur; prentunin byrjabi í septemberm. og meb póstskipi í haust kom af byrjuninni á prédikununum tvær arkir hreinprentabar, og vildi eg sjá svo um, ab bókin yrbi í vor fáan- leg í öllum sýslum landsins, en þar eb jeg er ekki viss um arkafjölda hennar en gezka á ab hann verbi allt ab 40 örkum í stóru áttablaba-broti, og mundi hún þá kosta í skinnbindi hér um bil 3 rd., skal jeg seinna nákvæmar ákvarba verbhæbina. E. Jónsson. — þessa árs alpíngistíðindi eru til kaups hjá undirskrifubum, í heptum, fyrir 1 rd. og ab auki 2 sk. fyrir hvert hepti; sölulaun er 10. hvert expl. af materíunni. Engum sem ekki óskar tíbindanna verba þau send; flutníngskaup greiba kaupendur, þó legg jeg þab út fyrir fram, ef svo er um samib vib mig. Enn fremur fæst hjá mér Ólavii reikníngsbólt, liept meb spjöldum, fyrir 24 sk. og reikníngsb ók Stephensens, í velsku bandi, fyrir 56 sk. Reykjavik 4. d. desemberm. 1855. J. Árnason. — Brún hryssa 6 vetraj aljárnuð, inark: standfjöður aptan vinstra, hvarf mér næstliðið liaust, og bið eg góða raenn sein hitta, að gera mig varan við eða halda henni til skila gegn sanngjarnri þóknun. — Deild á Álptanesi. Gunnlaugur Jónsson. — Rau'ðskjótt hryssa, 4 vetra, ómörkuð, aljárnuð liálftamin, hvarf héðan úr Rcykjavík f haust, og er beðið að halda henni til skila, gegn sanngjarnri þóknun, að skrifstofu „þjóðólfs". Hallgrímur Pétursson. Eg hefi fundib og fengib í hendur ýmisleg ljóbmæli eptir þjóbskáldib Hallgrím prest Pétursson, og smá- sögur um hann, sem hvorki standa í Hallgríms- kveri, né í æfisögu hans í Gesti Vestfirbíng; þess vegna hefir mér dottib í hug, ab sumstabar kynni tíl vera ýmislegt meira af þess konar og ab þab kynni vera reynanda, ab leita almennrar abstobar í þessu efni. Eg leyfi mér því ab mælast til, ab hver sem getur sendi mér eba vísi áþab sem hannhefir heyrt eba veit tií vera annabhvort af ritum eptir séra Hallgrím, eba sögum um hann, og skal eg taka til dæmis: 1, útgáfur Hallgrímskvera, sem eru eldri en 1827. 2, útgáfur Passíusálma, eldri en 1800. 3, bókina Diarium christianum; — útgáfur þessar óska eg væri heilar, vel umgengnar og meb óskrif- ubum blöbum í, þó þær séu upp úr bandi stend- ur á sama. 4, ríinur kvæbi og sálma sem eignabir eru séra Hallgrími, hvort heldur væri söfn eba einstakt, eba og registur kvæba hans. Eg get þess, ab Páll lögmaður Vídalín í Víðidalstúngu hefir átt slíkt safn, eptir son eba sonarson skáldsins. 5, æfisögur hans, cba hverskyns rit um hann eba hans verk eptir abra, t. d. eptir séra Vigfús í Hítardal, Pál Vídalín, Björn Halldórsson, Hálf- dán Einarsson, o. s. frv. 6, Frásögur um hann, munnlegar eba skrifabar, meiri eba minni, ab tilgreindum sögumönnuni eba ekki tilgreindum. I Ilvalsnes sókn og Saur- bæjar sókn væri líkindi til ab sögur fyndist um hann hvab helzt. þeir sem af góbsemi sinni vildi safna og senda mér þetta eba hvab lítib sem væri þar ab lútandi, óska eg vildi skrifa þab á blöbum sér í lagi, en ekki í bréfum. Verb þess, sem falt væri til sölu vildi eg óska væri jafnframt ákvebib. Iihöfn. 24. septembr. 1855. Jón Sigurðsson, slþfngismaður. Pr»st’akö 11. Veitt: í dag, Klaustnrhólar meb Búrfells- og Ulfljótsvatnssóknum, prestaskóla kandid. Jóni Melsteb. Auk hans sóktu: séra BJiirn Jónsson til Stóradals 20 ára prestur, séra Jón Björnsson í Arnarbæli, og presta6k. kandid. Baldvin Jónsson og þorvaldur P. Stephensen. Oveitt: Stórinúpur í Árness., að fornu inati 19 rdl. 27 sk.; 1838 : 98 rdl.; í fyrra metið 150 rdl. (óslegið upp). — Næsta blab kemur út laugard. 22. desbr. Útgef. og ábyrgbarmabur: Jón Guðmtt?idsso?i. Preutabur í prentsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.