Þjóðólfur - 09.02.1861, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 09.02.1861, Blaðsíða 8
- 48 — Hérnieii kve?> eg alla þá, sein skuldum eiga aJ liíka til saineiginlegs dánarbtís factors M. J. Matthiesens. er andabist hér i b.Tnum 18. desbr. 1859, og konu bans Mad. G. ftlatthiesen, sem and- abist bér á næstlibnu suniri, aí> hafa lokib þeim, innan 12 vikna frá birtíngu þessarar auglýsíng- ar, til skiptarábandans i búinu, og geta þeir, sem til skulda telja í biíinu, komið fram meb kröfnr sínar innan sama tíma og sannab þær fyrir sama skiptarábanda. Skrifstofu biejarfógeta í Rcykjavík, 7. febr. 1861. H. E. Jobnsson, cst. Frá þeim herrum, sem hér í bæuuiii léku glebi- leiki í næstl. jólaleyfi hefi eg veitt móttöku 55 rd.— fimmtíu og fimm ríkisdöluni, 90 sk. r. m., sem gjöf til prestaskólasjóbsins, og votta eg hérmeb gefend- unum innilega þökk fyrir þessa gjöf. Iteykjavík, d. 4. febr. 1861. P. Pjetursson. — þann 4. og 5. nóveinber þ. á. fundust þcssir munir sjúreknir á Miklaholtshrepps fjörum i Ilnappadalssýslu: 1. Svarthöttóltr sauðr, likast 2 vetra, mark: eýlliainr- að hiegra, fjöðr fr. vinstra. 2. Svarthöttótt ær; sama inark. 3. Grá icr liníflótt; sama mark. þessar 3 kindur virtar alls á 4 rd. 4. Grá aer hyrnd, mark: hvatt hægra, tvistýft aptan vinstra; sú kind var virt á 1 rd. Allar voru kindrnar varg- rifnar og marétnar. 5. Batr, tveggjaniannafar, injög biotinn og úr sumir innviðir; slitr af stjórafæri liékk við hann. A annari sið- unni er hnnn bæltr með pjátri og víða eru rimar netgdar á borðrifur; sýnist hann vart sjófær muni hafa verið. Seldr á uppboðsþíngi fyrir 2 rd. 16 sk.; en þar á livila hjörg- unarlaun. þeir sem mættn geta leitt sig að inuniim þess- um vildi innan útgaungu næstkomandi aprilinánaúar sanna eignarétt sinn fyrir mér og taka við, eúa við taka láta andvirðinu, að fiádregnnm kostnaði. Skrifstofu Mýra- og Hnappadalssýslu, 9. desember 1860. M. Gíslason, fm. — Hryssa grá, 9 vetra, mark: sneitt fr. hægra, fjöbr apt. vinstra, hvarf mér unt jóiaföstu, og er bebib ab halda til skila, ab Garðhúsum í Vogum. Arni Jónsson. — Móskjótt hryssa, 2. vetr, aífext í vor er ieib, mark: sílt hægra, hvarf snemma á sumri 1860, og er bebib ab halda til skila eba gjöra vísbendíngu af, ab Stóru Vatnsleysu. Jón Daníelsson. — Fola dökkrauðan vetrgamlan, meb daufum hv/tuin díl á enni, mark: standljöbr framan liægra, blabstýft (granngjört) framan vinstra, vantar, en kvab hafa sézt ab Arhraiini á Skeibum um réttir í haust; bib eg ab taka hann, ef sést, til hirbíngar og hjiíkrunar gegn sanngjarnri borgun og gjöra inér vísbendíngu af, ab Efribrú í Grímsncsi. Loptr Gunnarsson. — Brúnskjóttr hestr, hvítr um bóga og fætr, nál. 14 vetra, meb nijiig eyddttm framtönnum, mark: sneitt aptan vinstra, týndist nr ferb á Eyrarbakka í haust, og er beiib ab halda til skila til mín, ab Hárlángsstöðum í Holtum. Olafr t’órbarson. — Mertryppi brúnt, á 2. vetr, mark: gat í eyra hægra, sneytt aptan vinstra, vantar af fjalli, og er bebib ab halda til skila eba gjöra mér vísbendíngu af, ab Skildínganesi. Pétr Gubmundsson. — Tvö hesttrippi, á 3. vetr, annab litförótt, hitt grátt, dekkra á fax og tagl, og ab lfkindum ómark- ab. hib fyrra mark: biti l'ram. hægra, vanta af fjalli og er bebib ab haida til skila, eba gjöra mér vís- bendíngu af, ab Gróttu á Seltjarnarnesi. Jón Jónsson. Síban í vor vantar mig af fjalli: bJeikt mer- tryppi, stjörnótt, á 3. vetr, mark: stýft hægra, lieil- rifab vinstra; jarpvindótt hesttryppi, á annan vetr, meb saina marki ; brúnan fœrleik, meb fol- aldi, óaffexta, á 5. vetr, ineb sama marki. Hrólfikála, 7. febriíar 1861. Sigurbr Ingjaldsson. — A skrifstofu ,þjóbólfs‘‘ verba keyptar þessar bækr heilar og lítt velktar, gegn sanngjórmi verbi: skólabobsrit B essas t ab as k ól a, hvort heldr einstök ebr öll; Vina- glebi; Minnisverb 'fíbindi frá Vordögiiœ 17118 til vordaga 17U9; Kvæbabók Eggerts Ólafssonar ; Sagnablöbin öll. Prestaköll. Um Kafnseyri sóktu, auk sira Jóns Benedikts- sonar (43 ára pr., vígbr 1817), þessir: sira Bjarni Sigvaldason til Dýrafjarbarþínga. 8 ára pr.; sira Lárus Scheving. 1 árs pr. og kand. Jón Guttorms- son. kvaddr prestr til Stabarhrauns. Óveitt: Setberg í Snæfellsnessýslu. ab fornu mati: 83 rd.; 1838: 242 rd.; 1854: 389 rd. 46 sk., slegib npp 26. f. mán. — Næeta blað kemr út langard. 23. febr. Útgef. o.g ábyrgðarniabr: Jón ('luðmintdxson. Prentabr í prentsmibju Islauds. E. þórbarsou.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.