Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Noršanfari

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Noršanfari

						31. ár.
Akureyri, 3. nóvemoer 1883.
Nr. 33—31.
Eru oráðaoyrgoarlögin 16. feorúar
1883 samkvæin stjórnarskrá vorri?
Bráðabyrgðarlögin 16. febrúar p. á. hafa
nú í helztu blöðum vorum fengið pungan
áfellisdóm, sem vonlegt er; pannig flytur
«Fróði» í III. árg. 76. blaði ágæta ritgjörð,
sem sýnir mönnum fram á hversu óeðlileg,
ranglát og óhafandi lög pessi sjeu; í «ísafold»
skýrir dr. Grímur Thomsen ljóslega frá hver
afleiðing af slíkum lögum hfjóti að verða, ef
alþingi samþykki pau, en eins og honum er
lagið er petta gjört með mjúkum orðum, sem
í fljótu bragði ekki eru snarpari átöku en
líknabelgurinn — að líkindum hefir verið —
sem Sæmundur fróði geymdi kölska í á altar-
inu i OddaH Enn eins og Sæmundur átti
alskosti við kölska í pessum mjúku umbúð-
um, eins vona jeg að dr. Grími með aðstoð
annara góðra manna auðnist á næsta pingi
að hlaða sverði að hðfði pessara —, maður
verður vænti jeg að segja — laga, en ekki
ólaga. ¦
«Norðanfari» hefir einnig í nr. 21.—22.
p. á. haft meðferðis mjög góða ritgjörð um
lög pessi og má eitt með öðru telja henni
til gildis, að hún virðist bera það með sjer
að hún sje skrifuð eptir löglærðan mann. —
Grein pessi telur lögin óhafandi og óeðlilega
til orðin," sýnir fram á að ekki hafi biýna
nauðsýn borið til að gefa pau og dregur loks
efa á að þau sje samkvæm stjórnarskránni.
|>að mætti nú virðast að nóg væri með
öllu til týnt, til að sýna og sanna gildi og
gæði þessara bráðabyrgðarlaga en par eð jeg
hefi hvergi sjeð sjerstaklega athugað hvort
pau ekki kæmu beinlínis «í bága við stjórnar-
skrána», skal jeg leyfa mjer með fám orðum
að athuga petta atriði, jafnvel pó jeg verði
að taka pað þegar - fram að jeg er enginu
lagamaður, en peirri skyldu hefi jeg fulluægt,
sem engínn íslendíngur ætti að vanrækja,
nefnilega að kynna sjer grundvallarlög vor.
Hvað er það þá, sem stjórnarskráin kallar
iög ? J> a ð, s e m a 1 þ i n g i f e 11 s t á o g
konungur  sampykkir,  því  1.  gr.
Skólameistaratal
á Hólum i Hjaltadal.
(Frarnhald).
6. Elin; hún giftist pórsteini á Hlíðar-
entla  pórleifssyni,  og  var þeirra einberni:
í>rúður.  kona  Mag.  Bjarnar  byskups  á
Hólum þórleifssonar.
þórlákur byskup Skúlason andaðist 4.
jan. 1656, á 59. aldursári. Enn Kristin
lifði haim allt til 1694 og var hun 84 ára
að aldri, er hún Ijezt, og þótti verið hafa
hin bezta og göíugasta kona. TJröu þau
pórlákur byskup 0g hún hin kynsælustu.
15. Magnús Oíafsson.
Magnús þessi var af litlum ættum
kominn. þá er hann var barn hafði hann
fundist á móður sinni dauðri milli bæa 1
Svarfaðardal. Enn hann var maður gáfaður
og varð síðan mikill lærdómsmaður. Hann
var vigður til prests að Vóllum í Svarfaðarda
(1591), enn hætti þar aptur prestskap eptir
11  ár, einhverra orsaka vegna.  Mun hann
hennar segir: «lðggjafarvaldið er hjá konungi
og alþingi í s a m e i n i n g u», allt svo er
ekkert hrein og bein lög nema pað sem báðir
hlutar löggjafarvaldsins hafa komið sjer sam-
an um. — 11. gr. stjórnarskrárinnar kveður
svo á: «|>egar brýna nauðsyn ber til,
getur konungur gefið út bráðabyrgðarlög
milli alþinga; eigi mega slík lög samt
koma i bága við stjórnarskrána og ætíð skulu
þau lögð fyrir næsta alpingi á eptir». Með
pessari grein veitir stjórnarskr. ráðgjafan-
um heimild til að leita staðfesfingar á
bráðabyrgðarl. en bindur pað peim skilyrðum
að brýna nauðsyn þurfi til pess, pví
sje hún ekki til staðar er pað stjórnarskrár-
brot.
pað getur engum blandast hugur um
að 11. gr. meinar ekki með þessari «brýnu
nauðsyn» nokkurra krónu tekjumissi fyrir
landssjóð, sem alþingi með yfirlögðu ráði
ákveður, heldur einungis pau atvik, sem
hvorki stjórnin gat sjeð áður en hún leggur
Iagafrumvörp fyrir pingið í hvert skipti, eður
pað sem pinginu hlaut að vera með öllu
hulið áður en pað lýkur starfa sínum; með
öðrum orðum: pessi brýna nauðsyn getur
að eins orðið til milli þinga, fyrir — svojeg
brúki gamallt spakmæli stjórnarinnar — rás
viðburðanna, en orsökin má ekki koma í bága
við pau fjármál, sem pingið hefir útkfjáð og
konungur veitt staðfestingu sína. Bráða-
byrgðarlög eru mjðg náskyld ráðstöfunum,
sem sjerhver stjórn hlýtur að hafa vald til að
gjöra t. a. m. banni á móti innflutningi
penings úr peim löndum par sém sýki
gengur o. s. frv.
23. gr. stjórnarskrárinnar kveður svo á:
«Engann skatt má áleggja, nje breyta, nje
aftaka nema með lagaboði*.
Koma nú ekki bráðabyrgðarlögin hjer í
beina mótsögn við fyrirmæli stjórnarskrár-
innar? Hvaða tilgang hafa pessi bráða-
byrgðarlög annan en pann, að leggja
s k a 11 á herðar landsmönnum, sem hið
sameinaða löggjafarvald hafði afljett og burtu
tekið  með  góðum  og  gildum  lögum; já,
meira að segja, pau (o; bráðabyrgðarlögin)
koma með þá nýlundu, að þau eiga að verka
framfyrir sig (á undan því þau voru og urðu
til) á því tímabilí, sem fslendíngum var boðið
að breyta allraþegnsamlegast eptir ðldungis
gagnstæðum skattgjaldslögum.
Hvað skyldi verða sagt um þann prest,
sem færi að skýra og ferma barn, sem ekki
værí orðið til i móðurlífi? jeg held að hann
yrði kallaður hálfviti, en líkt leyfir ráðgjafinn
sjer, pví pað er auðsætt að bráðabyrgðarlögiu
hafa ekki til orðið í hans hðfði fyrri en hjer
um bil 3 mánuðum eptir að pau eiga að
gilda fyrir almenning. — Skárri er það
rjettarvissan!
|>að sannast á pessum stuttu lögum að
«opt veltir lítil þúfa þungu hlassi» því þau
virðast vera móti anda laga 24. ágúst 1877
um birting laga og tilskipana, pví par er
auðsjáanlega meint að engin lög geti verkað
til baka, heldur er par tiltekið hvenær Iðg
«skuli ná gildi» um ókominn tíma o: eptir
að þau eru til orðin og staðfest, heldur virð-
ast þau par að auki be'mlínis umhverfa bók-
staf og anda stjórnarskr. petta er pó að
minni meiningu ekki hið hættulega við lögin,
pví þetta framansagða er öllu fremur hlægi-
legt og afkáralegt enn hættulegt, þvf þær
ráðstafanir, sem gjörðar eru eða verða gjörðar
móti ákvæðum stjórnrskr. má óhætt álíta
sem lögleysu, en hættan er í pví innifalin ef
stjórninni væri komið uppá að breyta skatt-
gjaldslögum eptir eigin geðþótta, prátt fyrir
skýlaus ákvæði alpingis.
Tekjuaflinn í fjárlögunum samanstendur
ekki af öðru en skðttum, sem hið sameinaða
Iðggjafarvald hefir komið sjer saman um að
gilda skuli, alltsvo er sjerhver lögheimiluð
skattgjaldsgrein einn liður af fjárlögunum
eins og hlekkur í heilli festi; líði pingið
stjórninni að brjóta einn hlekkinn, er festin
brotin og Iöggjafarvald alþingis, sem stjórnar-
skráin heimilar því í fjármálum jaframt brotið
á bak aptur. — Stjórninni finndist sjer þá,
að líkindum, eins heimillt að breyta fjárlög-
unum  í heild sinni með bráðabyrgðarlögum
þá hafa að Hólum farið og hjálpað Guðbrandi
byskupi við bókaútgáfur, og síðan var hann
tvo vetur skölameistari þar fyrir þórlák
Skúlason (veturna: 1620 til 1621 og 1625
til 1626), eins og áður er getið. Erm
Laufás var honum veittur 16^2. Magnús
var og fornfræðingur og setti Snorra-Eddu
á latinu fyrir þórlák byskup Skúlason.
Kona síra Magnúsar var Agnes dóttir síra
Eiríks, prests á Auðkúlu (1573 til 1598),
Magnússonar. Var peirra dóttir Steinvör,
er giftist Sigurði syni Bjarnar á Laxamýri
Magnússonar íStóradal, Árnasonar. Sonur
Sigurðar og Steinvarar var Magnús prestur
á Kviabekk (1673 til 1706).
16. Yigfús Gfíslason.
Hann var sonur Gisla lögmanns í
Bræðratungu og albróðir Kristinar, húsíreyu
þórláks byskups Skúlasonar (14). Vigfús
var maður skarpvitur og vel lærður utan-
lands og innan. þá er pórlákur Skúlason
fór utan til byskupsvigslu, gjörðist Vigf'ús
skólameistari á Hólum (1627). Var hann
— 65 —
par skólameistari í prjá vetur (1627 til
1628, 1628 til 1629 og 1629 ]til 1630). J>á
(1630) hafði hann skifti við Jón 'Gissurar-
son skólameistara í Skálholti; fór Jón í
Hóla, enn Vigfús aptur i Skálholt. Var
Vigfús skólameistari í Skálholti í 2 vetur
og bjó þá í Bræðratungu. Átti hann um
pær mundir i deilum við Árna lögmann
Oddsson, unz góðir menn gengu milli peirra
og komu sættum á. þar eptir varð Vigfús
sýslumaður i Árnessýslu, hálfri Kángárvalla,-
sýslu og Vestraannaeyum, og bjó á Stórólfs-
hvoli. Kona Vigfúsar var' Katrín Erlendar-
dóttir á Stóróifshvoli, Asmundarsonar,
þórleifssonar lögmanns, Pálssonar, þessi
voru börn Vigfúsar og Katrinar:
1.  Gisli  meistari,  er  síðar  mun getið.
2.  Jón eldri, sýslumaður i Arnessýslu
og sat á Stórólfshvoli eptir föður sinn;
hann átti Helgu þórláksdóttur, Arasonar.
3.  Jóu yngri (Bauka-Jón); hann var
fyrst sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu, enn
siðan byskup áHólum. Hann dó frá arm-
æðufullu lifi, pó að nóg  væri  auðæfin,  30.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 65
Blašsķša 65
Blašsķša 66
Blašsķša 66
Blašsķša 67
Blašsķša 67
Blašsķša 68
Blašsķša 68