Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 21
21 getið í Landnámu. Um þenna Hring eru miklar sagnir í Hrings- dal, og af því að þær hingaðtil hvergi hafa komið á prent, svo að mjer sje kunnugt, hvorki í fjóðsögunum nje annarstaðar, set jeg hjer sögu Hrings, eins og Einar gullsmiður Gíslason i Hringsdal sagði mjer hana. Hringur hefir maður heitið í Noregi. Hann var hinn mesti kappi og ójafnaðarmaður mikill og vígamaður. Varð hann að flýja Noreg sakir vígaferla og kom út hingað með Erni landnámsmanni, er nam Arnarfjörð, svo vítt sem hann vildi1. Hringur settist að í Hringsdal. Nokkru síðar kom út Ketill ilbreiður landnámsmaður, son jþorbjarnar tálkna, og nam Ketildali2. Með Katli kom út Aust- maður einn, frændi þeirra, sem Hringur hafði vegið í Noregi, og var það erindi hans út hingað að koma fram hefndum fyrir víg frænda sinna. Austmaður bjó í Austmannsdal og við hann er dal- urinn kenndur, en annað bú átti hann í Steinanesi, sem liggur á Langanesi sunnanverðu. Austmaður gjörði marga flugumenn til höfuðs Hringi, en Hringur bar af þeim öllum og braut þá á bak aptur yfir um stein, sem enn er sýndur í túninu í Hringsdal. Eitt sinn sendi Hringur alla heimamenn sína inn í Trostans- fjörð til skógar, og var einn heima. Austmaður var þá að búi sínu í Steinanesi. Hann sá til ferða þeirra Hringsdalsmanna, þegar þeir fóru inn hjá, og þegar þeir eru um fram komnir, lætur hann setja fram skip og stígur á við 14. mann. jpeir reru út eptir firði að Hringsdal. Engar njósnir fóru fyrir þeim, og er þeir komu að Hringsdal, gengu þeir upp lág þá, sem síðan er kölluð Austmanna- lág, og liggur upp frá sjónum nokkuð fyrir innan bæinn og sjest ekki frá bænum. Eptir þessari lág komust þeir upp að skála Hrings og fengu kringt um hann, áður en Hringur varð var við mannaferðina. Stökk Hringur/ þá út úr skálanum, og stóð leikur- inn fyrst á grund þeirri þar í túninu, sem síðan er kölluð Bardaga- grund hin efri; þar stendur steinn sá, sem fyr var sagt að Hring- ur hefði haft til að hryggbrjóta á flugumennina. Austmennirnir sóttu að Hringi í ákafa, en hann varðist af mikilli hreysti og varð þeim skeinusamur. En þegar hann sá, að hann mundi ekki fá varizt á þessum stað, hljóp hann niður á Bardagagrund hina neðri. far er stór steinn; Ijet Hringur steininn hlffa sjer að baki, Qg varð- ist svo langa hríð. Varð hann 7 (aðrir segja 12) manna bani, áður hann fjelli, en svo kom að lokum, að enginn má við margnum. f>eir af Austmönnum sem af komust vóru allir sárir og sumir dóu sfðar úr sárum. 1) Svo segir um Örn f Landn. II. k. 26. bls. 140. 2) Landn. segir á sama stað, að Ketill hafi numið Dali alla frá Kópa- nesi til Dufansdals. Eptir því liggur Hringsdalur í landnámi hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.