Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 67

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1884, Blaðsíða 67
Rannsókn í Borgarfirði 1884 eftir Sigurð Vigfússon. f •------ _JLðr enn eg byrja á aðalefni þessarar ritgerðar, skal eg í fám orðum minnastá, hvað eg hafðist að næsta sumar eftir rannsóknina á Vestfjörðnm. Sumarið 1883 rannsakaði eg í Rangárþingi eða alla þáhelztu staði, erNjáls sögu við koma, fyrir vestan Eyjafjallajökulj enn þeg- ar þessu var lokið, var sumar orðið áliðið og veðr farið að spill- ast, svo að ekki var tími til að fara austr Fjallabaksveg fyrir norð- an Jökul, og austr í Skaftártungu, til þess að kanna þá sögustaði, er þar eru og Njálu við koma. Enn jafnvel þó eg ekki hafi enn komið á þessa staði, hygg eg þó, að eg megi fullyrða, að eg hafi fundið skýr rök fyrir, að hin fornu Fiskivötn, sem Njála talar um, eru fyrir austnorðan Jökul, enn alls ekki þau vötn, er menn hafa áðr haldið ; eg hefi og fundið það á gömlum landsuppdráttum (kort- um), að vötn þessi hétu Fiskivötn, eins og eg hefi áðr sagt. J>etta var sá þýðingarmesti staðrí Njálu, og sem örðugastr var viðfangs, enn hér á ekki við að tala frekara um þetta mál. f>að var því ákveðið, að eg fœri austr aftr í sumar er leið, og alt austr í Skaft- ártungu og fyrir norðan Jökul. Enn þegar hér var komið sögunni, varð eg sjúkr og lá allan fyrra hluta sumars, enn þegar eg varð að nokkru fœr, seint i ágúst, var mér ráðið frá af kunnugum mönn- um, að fara þá austr, bæði vegna rigninga og mikilla vatnsfalla, enn sumar áliðið, og eg hefði þurft að liggja úti á fjöllum uppi. þ>ess vegna getr ekki ritgerð um Njálu komið í þessari árbók, að nokk- uð er þó enn ókannað þar eystra, þvíað betr þótti fara, að rann- sókn í Njálu kœmi öll í einni heild. Eg réð þvi af, að fara upp í Borgarfjörð. J>ar var nauðsyn- iegt að rannsaka, og margir staðir eru þar vel til þess fallnir. Borgarfjörðr er það hérað, sem margar sögur koma við ; Egils s. Skallagrímssonar gerist hér öll, að því er íslandi við kemr; Hænsa- póris s;, hinir helztu viðburðir úr Heiðarvíga s.; Gunnlaugs s. ormstungu á og hér heima, enn engir gerðust hér viðburðir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.