Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1908, Blaðsíða 57
Athugasemdir. í Árbók Fornleifafjelagsins 1906, 39.—40. bls., er prentað graf- letur eftir Þorstein prest Björnsson á Útskálum, er flnst á legsteini í Garða kirkjugarði á Álftanesi, með fróðlegum athugasemdum eftir Matthías Þórðarson. Niðurlag grafletursins er skammstafað, þannig: P. C. M. 0. D. G. B. F. Matthías Þórðarson getur til, að úr þessu eigi að lesa svo: »Ponendum (eða poni) curavit maximo optimo domino G . . . . B . . . . filius (þ. e. G . . . . B .... son lét setja [legsteininn sinum] mesta og bezta herra)«, og telur óvíst, hver þessi G .... B ... . son sé. Hér er það við að athuga, að Þorsteinn prestur átti Guðrúnu, dóttur Björns Tumasonar í Skildinganesi, fyrir konu (sjá Árb. 1906, 41. bls.). Fangamark hennar kemur heim við letrið á steininum, og mun því eiga að lesa niðurlag grafletursins þannig: Poni curavit marito optimo domina Guðrun Björnonis filia. Þ. e. Guðrún Björnsdóttir húsfreyja (hans) lét setja (legsteininn) sín- um ágæta eiginmanni. Björn M. Ólsen. Á Garðasteini nr. 7 er síðasta orðið í 6. 1. í áletraninni skert og vantar svo sem einn staf aftan af því. Eg gizkaði helzt á að hér hefði staðið QVOD; sbr. Árb. 1906, bls. 45. í frumritgjörð minni um þessa steina, sem glataðist við prentun fyrri hluta henn- ar, hafði eg skýrt þetta á annan veg, sem mér þykir nú réttari, og það ekki síst vegna þess, að próf. B. M. Olsen einmitt telur þá skýringu eðlilegasta, nefnilega að hér hafi staðið QVOR með ein- 8*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.