Skuld - 17.07.1879, Blaðsíða 4

Skuld - 17.07.1879, Blaðsíða 4
III. ár, nr. 20.] S K U L D. [17/7 1879. 244 tíma og hríðdrapst undan ám og jafn- vel ær króknuðu; bætti ekki um, að fé var víða horkvalið undan vetrinum. í fyrra mánuði fenti enda fé í Seyðis- firði. Vér pekkjum hónda hér, sem á nú eftir 20 kvíær af 80, og munu fleiri til, er pað nálgast, pótt eigi keyri svo úr hófi. — Tún eru farin að sölna sumstaðar hér í neðra, og kyrkingr í öllum gróðri; er ekki út- lit til að tún verði að meiru en hálfu gagni; en úthagi er víða eigi fyrirsjáan- legt að verði sláandi. Ofan á petta hæt- ist, að víða er kominn megn grasmaðkr í jörð, sem eyðir öllu gagni, par sem hann til nær. Afleiðing pessara rosa og ógæfta hefir orðið eins á sjónum; aflinn hefir hvikull verið, meðfram sakir heitu- leysis, enda hefir sjaldan á sjó gefið, og tíðin inversta til að verka afia. — Yfir höfuð er engin sumarmynd á neinu, hvorki á sjó né landi, og vér pykj- umst góðu hættir ef pað kell ekki úr oss síðasta lífs og vonar mark í hunda- dögunum. Síltlin cr komin loksins,pótt ílt sé. Eitt síldarveiðaskip norskt kom hingað eftir að vér gátum um síðast, svo pau liggja hér nú 7. —í fyrrakvöld og gærkvöld urðu peir loks síldar- varir, og fengu nokkra veiði. I gær var síld gengin inn um allan Reyðar- fjörð og eins hér inn í Eskifjörðinn. „Diana44 fór héðan ákveðinn dag til Hafnar og með henni allir peir vestrfarar (65 sálir), er höfðu skrifað sig hjá „Anchor“-línunni (Jóni Ólafs- syni). Nokkrir, sem eigi höfðu haft liirðu á að skrifa sig, en komu dag- inn áðr til að fá far, gátu eigi fengið pað, og verða peir að kenna pað sjálf- um sér. — Til að fyrirhyggja mis- sagnir frá einum pessara manna, tök- um vér pað fram sérstaklega, að allir, sem liöfðu borgað innskriftar- gjald (skrifað sig), komust með. — Saltskip „Gránufélagsins“ fór í fyrra dag héðan aftr og hafði víst eigi selt fyrir svo mikið sem einn eyri. — Berufjarðar-spekúlantsskipið kom ’úngað 12. p. m. og mun liggja hér íram í næsta mánuð. — Kauptíð er nú langt komin á Seyðisfirði, en enginn veit neitt að ugja oss um prísa par enn. — Hér á Eskifirði er kauptíð eigi byrjuð enn, 1 n mun nú vera að hyrja pessa dag- • na. Hér heyrist heldr ekkert um rísa. — Hafís hafði sézt fyrir Horn- 'röndum 18. f. mán., segir „ísafold41. — Titlar og krossar. — Presta- rólakennari séra Helgi Hálfdán- rson er krossaðr riddari af Danne- roge. — Yeitt trauð: Sauðlauksdalr séra .iónasi Bjarnasyni, kapelláni par. 245 — Vígðr 15. f. m.: Ólafr Ólafsson, cand. theol., til Brjánslækjar (,,ísaf.“). f — Sverrir steinhöggvari Eun- ó 1 f s s o n (druknaði einn á b át á Skaga- strönd). — Erú Lára Zimsen (fædd Svendsen, fædd hér á Eskifirði), f 24. f. mán. Áuglýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letrsemer): heill dálkr kostar 5 Kr.\ hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 254«. Hérmeð leyfi ég mér aðbiðja pá, er pykjast hafa nokkuð að setja út á reikninga sína frá verzlan peirra herra S. Jacobsen & Co. á Seyðisfirði, frá nýári 1877 til 1878, að láta mig skýlaust og skriflega vita : fyrst, hvort peir vilja sanna framburð sinn með eiði, pvínæst, hvað at- hugavert er, og s í ð a s t, hver hafi veitt móttöku vörum peirra, og afhendt peim vörur á móti; Einkum vil ég mælast til að Horðfirðingar gæti pessa, par eð fáir eða engir aðrir munu hafa kvartað yfir téðu efni. Menn ættu eftirleiðis sjálfir að segja til í tíma, og væri æskilegt að peim væri ekki gjörðar getsakir, sem sízt eiga lilut að máli. — Ég veit pess dæmi, að skip- stjórar og hjálparmenn hafa tekið móti, og látið útj vörur, án pess að gjöra grein fyrir pví, við svo kallaðan forstjóra ferðanna (Speculant); ánpess ég beini pessu að nokkrum sérstökum skipstjóra herra Jacobsens, vil ég pó geta pess, að skipstj. Mortensen, fyr á ,, Marie Sophie11 nú á skonn. „Anna DoraStine“, hefir einu sinni tekið á móti lýsi á Korðfirði, sem hvergi var skrif- að fyr en á Seyðisfirði, og mun pó ekki hafa verið tilgangr hans að gjöra nokkuð á hluta N orðfirðinga. Eskifirði, 15. júlí 1879. 3 Kr.\ J. A. Holm. Vér undirskrifaðir Valla-menn auglýsum: að vér hér eftir seljum ferða- fólki pann greiða, sem vér áðr höfum látið úti gefins, án pess vér skuld- bindum oss hér með til að hafa ætíð alt til, sem um kann að verða beðið, og vér viljum ekki selja hey, eða láta úti, í heilar lestir ferðamanna, licldr einúngis lausríðandi fólki, sem ekki getr flutt með sér fóðr: Halldór Einarsson, Egilsstöðum. Eiríkr Halldórsson, samastaðar. Benedikt Rafhsson, Kollstöðum. Guðríðr Eiríksdóttir. Kollstaðagerði. Jós Arngrímsson, Höfða. Guðni Ólason, Höfða. Jón Ólason, Útnyrðingsstöðum. Anna Óladóttir, Keldhólum. Sigríður Ánabjarnard., Ketilsstöðum. Sigurðr Hallgrímsson, Ketilsstöðum. Guttormr Sigurðsson, Beinárgerði. Bergljót Sigurðardóttir, Eyjólfsstöðum. Jón Vilhjálmsson, Hvammi. 246 Aðalfitmdr Gránufélagsins verðr haldinn á Akreyri föstudaginn 12. dag næstkomandi septembermán- aðar og eru inir kosnu fulltrúar fé- lagsins hér með aðvaraðir að mæta á téðum stað og degi til að ræða og ráða til lykta peim málum, er félags- lögin gera ráð fyrir að par séu tekin til meðferðar. Akreyri, 19, júní 1879. í stjórn Gránufélagsins: Arnljótr Olafsson. E. Ásmundsson. Davíð Gruðnmndsson. f aklcar-árarp. 1 vetr varð ég fyrir pví mikla tjóni, eins og lesa má um í „Skuld“, að bærinn hjá mér brann, og er par lýst nokkuð peim skemdum, er á urðu. Én ég varð pegar síðan mikillar og göfuglyndrar hjálpar og aðstoðar að- njótandi, par sem ýmsir bæði fjær og nær hafa hjálpað mér á margan hátt og meðal annars skotið saman svo miklum gjöfum handa mér, að ég hefi séð mér fært að byggja upp aftr eitt timbrhús í stað inna brunnu; hafa sumir gefið peninga, sumir aðra muni, sumir verk og ýmislegt, sem hér parf eigi að nefna. Hvorki veit ég sjálfr fullkomlega nöfn allra minna vel- gjörðamanna, onda pætti mér síðr við eiga, að auglýsa pau liér; peir mnnu eigi í pví skyni gefið hafa; flesta peirra pekki ég pó, sjálfir pekkja peir til sín, en guð pekkir pá alla; og hann launi peim og pakki, betr en ég kann að gjöra, og sendi ég peim öllum með pessum línum pökk fyrir sinn bróður- kærleik. Sandfelli, í júlí 1879. 2 Kr.\ Björn Árnason. TÝNT BBÉE. Ef einhver félagsmaðr „Lestrar-félags Eskifjarðar11, eða þeir, er lánað hafa í vetr bækr hjá ritstj. „Skuldar", kynnu að fmna eða fundið hafa í bók bréf óutanáskrifað (mig minnir lakkað rauðulakki, signet „SKULD.”) -— þá bið ég vinsamlega þann svo vel gjora, að skila því það allra fyrsta til: Guðmundar Sigurðarsonar í prentsmiðjunni 4 Eskifirði. T Ý N T. — Nóttina milli 9. og 10. júní hrökk efri hólkrinn (úr látúni) af svipunni rninni í fjörunni rétt fyrir utan túnið á Utstekk, og gat ég ei fundiö hann aftr. Finnandi, sern skilar mér honum, fær fundarlaun. J ó n ritstj. O 1 a f s s o-n á E s k i f i r ð i. „Mínir vinir“ (75 Au.). -t- Kvæði Bólu-Hjálmars, I. (1 Kr.). — „Snót“ 3. útg. — Ný matreiðslubók. — Afhendingarbækr fyrir kaupmenn. — o. fl. bækr fást hjá Ritstj. „Skuldar11. Kvæðabók Jóns Ólafssonar og Stafrófskver lians fæst í T u 1 i n i u s- a r búð. Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlafsSOll* Prentsmiðja „Slculdar1. Th. Olementzem

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.