Skuld - 12.12.1879, Blaðsíða 2

Skuld - 12.12.1879, Blaðsíða 2
III. ár, nr. 28.] SK UID. [12/.2 1819. 334 Stefánsson. Tún alt pýft og mýrlent, 6 teiga stórt, og fást afþví í meðal- ári nær 50 hestum. Útengi mest til fjalls. Bóndi hefir búið á jörð þess- ari í 3 ár. Teigagerði. Bændr: Nikulás Gislason og Sigbjörn Oddsson. Tún mestpart pýft, nema hvað bændr eru byrjaðir að slétta pað, og kváðust peir ætla sér að halda pví áfram svo lengi sem peír væru par. Útengi er til fjalls, ekki líklegt fyrir nokkrar verulegar uinbætr. Bakkagerði. Bændr: Einar Jónsson og Gísli Nikulásson. Tún stórt, ekki svo mjög pýft, heldr ógras- gefið, pó með fremr góðum og djúp- um jarðvegi. Útengi til fjalls alt saman hall- andi mýrar, dável grasgefnar. Kollaleyra. Bændr; Sigurðr Oddsson og Bjarni Oddsson. Túnið hólótt og fjarska óslétt, berpvíbrýna nauðsyn til, að slétta svo mikið árlega, sem bændr sæju sig færa til, og mundu peir með ánægju horfa yfir inn slétta og grasgefna töðuvöll, ef peir gæfu sig að pessu, og ekki finna hjá sér mikinn söknuð eftir inar gömlu og ljótu, risavöxnu púfur. Útengi par, sem á liinum bæjun- um, til fjalls, alt saman hallandi mýr- ar, ópægar vatnsveitingum. Seljateigr. Bóndi: Indriði Asmundsson. Túnið er hérnmbil 16 dagsláttur á stærð, ágætlega ræktað; fást af pví í meðalári 200 hestar. Höfuðgalli á svona grasgefnu túni er ið margnefnda pýfi, sem eins og von- ast eftir að pað sé sléttað. Suðr af bænum er mýri nokkur ofr vel löguð fyrir uppistöðuvatn og parf nauðsynl. að skerast fram, og frí- ast við ið skaðvæna járnsýruvatn. |>verá rennr fyrir framan bæinn, in svo kallaða Geithúsaá; hefir hún einkum á vorin í leysingum hlaupið 335 upp á mýri pessa að innanverðu, og borið á hana aur og sand. Við pví parf að gjöra, með pví að lilaða fyrir hana, og greiða farveg hennar á öðr- um stað. Seljateigshjáleiga. Bóndi: Bjarni Eiríksson. Tún alt að einu pýft eins og á liöfuðbólinu; í meðal- ári fást af pví 140 hestar. Mýrin um- talaða heyrir til báðum bæjunum ; aðrar útengjar til íjalls purrar og hallandi. Borgargerði. Bóndi: Einar Jónsson. Túnið par er harðlent og greiðfært; fást af pví í meðalári milli 30 og 40 hestar. llækta má pað út töluvert. Slétta. Búandi: ekkja Sæbjörg Jónsdóttir. Tún slétt, liarðlent, heldr jarðgrunt, og er hægt að rækta pað út um einar 2 dagsláttur. Útengi er in svo nefnda Sléttu- blá, halla-lítil og einkar vel fallin fyr- ir uppistöðuvatn með haganlega lögð- um stýflugörðum; yrði hún vafalaust bezta engi, væri pví sinnt, og borgaði margfalt fyrirhöfnina. Ain, sem rennr í Reyðarfjörðinn, fer yfir blá pessa í vatnavöxtum og eyðileggr hana árlega með aur og grjóti, og liefir pegar búið sér farveg gegn um hana. Orsökin til pess er, að ekki var við gjört í tíma, ogerpað nú næstum um seinan að byrja pað, pó má pað, samt með mikilli fyrirhöfn, ef hlaðnir væru í tveim stöðum öflugir garðar af grjóti til að hindra ána í, að falla í pennan nýja, skaðvæna far- veg, og greiða veg hennar út frá peim. J>etta parf endilega að gjöra, ella verðr in mikla og fagra Sléttu-blá að sand- eyri eftir fá ár. Stuðlar. Bóndi: hr. homöopati Eyjólfr J>orsteinsson. Tún er 17 dag- slátta stórt, og gefr af sér 100, alt að 150 hestum í góðum árum, mestrpartr pess er greiðfær, en pó óslétt, sum- _______ _ 336 _ staðar grýtt, en deiglent, og fremr jarðgrunt. In svo kallaða Stuðla-blá nær alt iit að Sléttu-blá, vel löguð fyrir uppi- stöðu, með mörgum stíflugörðum, og móttækileg fyrir djúpa, breiða og langa skurði. Komist petta alt saman í verk, yrði par eins og menn kalla „óupp- vinnanlegr heyskapr“. Areyjar. Bóndi: Bárðr Kol- beinsson. Tún liér um bil 10 dagsláttur og fást af pví 80 hestar, pegar í ári lætr; góðr priðjungr af pví er sléttr, liitt lieldr vont pýfi, sem parf eins og annarstaðar sléttunar við. Útongi er mestpart purlont fyrir sunnan ána, pó má par á mýrarflóa nokkrum stífla upp vatn. Skriftdalr. Stóra-Sandfell. Bændr: Björn Arnason og Einar Bjarnason. Tún hólótt, sumstaðar pýft og mýrlent, 11 teigar á stærð, gefr af sér í meðalári 120 hesta og er í meðallagi grasgefið eftir pví sem gjörist víðast hvar. Björn bóndi er pegar byrjaðr að skera fram niýrarfit, sem er í túninu og má segja um pað eins og par stendr: að „góð byrjun hefir oí'tast góðan enda“. Útengi er ekki hægt að bæta að mun, nema á mýrarblá fyrir neðan bæinn; pó hallinn á henni sé mikill, er hægt að stífla upp vatn á henni, með 5 feta háum garði. Litla-S andfell. Búandi: J>uriðr Jónsdóttir. Tún mikið slétt, 7 teigar á stærð, og koma af pví í meðalári 70 hestar. Útengi er rcytingssamt, ekki lagað fyrir jarðabætr, og er furða, hvað pó er vel búið á pessari jörð, sem ekkert sýnist að hafa til síns á- gætis. [Framh.] i Sannleikrinn. Til pess fullkomlega að hafa áhrif á mennina, verðr sannleikrinn, hversu háleitr sem hann er, að birtast peim í mannsmynd, iklæðast holdi og blóði svo peir sjái hann. Eg man vel eftir pví enn, að pegar ég var drengr, las ég einn dag æfisögu höfundarins að „Robinson Cru- soe;“ hann liét De Foe. J>ér hafið ef til vill heyrt um in óblíðu lífskjör hans. Hann var in bezta og réttlátasta sál, ákafamaðr í öllu, sem hann tók 'fyrir, talsmaðr fátæk- linganna. Langtímum saman af æfi sinni sat hann í fang- elsum. Einu sinni er hann gaf út rit citt, var hann dæmdr til að setjast í gapastokkinn, en fyrst skyldu skorin af honum bæði eyrun. Dóminum var fullnægt. í pá tíð var afbrotamaðrinn settr svo í gapastokkinn, að ekkisást nema höfuðið, se:-n kom út í gegn um fjalar-op, svö pað var fastskorðað og óhreifanlegt — og svo var skríln- 88 um hleypt að og leyft að skeyta skapi sínu á syndaranum; var pá kastað framan í hann skemduin eplum og kartöflum og öðrum ópverra. En pegar dagrinn kom, er dómnum skyldi fullnægtr, og ið föla, mispyrmda, limlesta andlit De Foes sást blóðí drifið í gapastokknum gagnvart skríl- pyrpingunni, pá stakk svo í stúf frá pvi, sem vant var, pótt ótrúlegt virtist, að öllu sló í grafarpögn. Enginn kastaði neinu epli, engin hrópaði eitt smánunar-orð. Menn pektu altof vel De Foe. En einn úr hópnum lét lyfta sér upp og setti krans um ennið á inum limlesta manni.. — — Eg var drengr, pogar ég las pað, en pessi mynd brendi mót sítt á sálu mína, og ég hugsaði pá með sjálfum mér, að svona liti sannleikrinn sjálfsagt ixt. Eghugsaði: Efmaðr fyndi nokkru sinni Pvílikan vesalings svívirtan og pynd- aðan sannleik í gapastokknum, pá hlyti pað að verafagi't augnablik í lífi hans, ef hann gæti nálgazt hann og lagt honum heiðrs-kransinn um enni. Dr. G. Bramles. (Hovedstr0muinger i det XIX. Aarli. Literatur, II, 245-46.)

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.