Fjallkonan - 01.09.1891, Blaðsíða 4
FJALLKONAN.
VIII, 35.
140*
vörur til Dalamanna. „Þá komu og nokkrar vör-
ur, er vóru seldar fyrir borgun út í hönd“, segir
bréfritari, „þar á meðal 2 tunnur brennivíns, sem
seldust á 3 dögum. Þannig er undirbúningr Dala-
manna undir væntanlegt harðæri“. Inn á Hvamms-
fjörð hafa þilskip ekki komið í manna minnum,
nema trjáfarmsskip 1883. Svo er sagt að innsigling
sé þar betri enn að Borgarnesi, og eru því Dala-
menn vongóðir um að fá þar verslunarstað.
* -j- 2. ágíist 1890 andaðist úr slagi að Kolugili í Víðidal raerk-
iskonan Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Hún var fædd að Melstað
12. nóvember 1846. Um tvítugt gekk hún að eiga eftirlifanda
mann sinn Daníel Daníelsson og átti með honum 9 born, af
J>eim vðru 2 dáin á undan móður sinni, enn 7 lifa bjá föður sín-
um, mjög efnileg. — Ingibjörg sál. var gðð og guðhrædd kona,
búkona hin besta, eins og sjá mátti af hinni góðu bústjðrn og
auðsæld þeirra hjóna, og uppeldi hinna mörgu barna. Hún var
gædd gððum hæfileikum til sálar og likama, einkum framúr-
skarandi kjarki; ástrík eiginkona og elskurik mððir barna sinna.
— Hennar er því sárt saknað af vandamönnum hennar og vin-
um og öllum þeim, er einhver veruleg kynni höfðu af henni.
Vottorö um Kínalífselixír.
í sex undanfarin ár hefi ég þjáðst af megnum veik-
indum á sálinni, og hefi ég brúkað ýms meðöl, enn
ekkert hefir dugað, þartil nú fyrir 5 vikum að ég
fór að brúka „Kína-lífs-elixír“ Valdemars Petersens
frá Friðrikshöfn, brá þá strax svo við að ég fór að
geta sofið reglulega, og þegar ég var búinn að brúka
3 flöskur var ég orðinn talsvert betri, og hefi þá von
að ég með áframhaldandi brúkun verði albata. Þetta
er mér sönn ánægja að votta.
Staddr í Reykjavik 12. júní 1891.
Pétr Bjarnason
frá Landakoti.
Vottorð þetta er geíið af fúsum vilja og fullri
ráðdeild.
L. Pálsson,
prakt. læknir.
Allskonar brúkuð frímcrki keypt eða þeim
er skift
C. Gf. Vogel, Poessneck, Dentschland.
„Nr
4
vý' Verslun Eyþórs Felixsonar selur:
4;
oo
%
The Edinburg old ord. Whisky. Kr. 1,25 fl.
Old Scotcli Wliisky Gcnuiue. Kr. 1,00 fl.
Tvær aðrar dýrari tegundir af
Whisky Kr. 1,60—1,80 11.
Án flösku 12 aur. niinna hver flaska,
einnig talsverðr afsláttr sé mikið
keypt í einu.
Whisky-tegundir þessar
eru mikið gódar.
Ú 'WTfcLÍSlS.y-
%
-N-
V3
Exportkaffið ,.IIekla“ er nú álitið bezt.
Exportkaffið „IIekla“ er hreint og ósvikið.
Exportkaffið „Hckla“ er hið ódýrasta exportkaffi.
Exportkaffið „Hekla“ er nú nálega selt í öllum stærri
sölubúðum á íslandi.
D. E. G. Brasch, Hamburq.
Kvennaskóli í Vina-Minni.
Undirskrifuð auglýsir, að skóli fyrir fermdar stúlk-
ur verði haldinn i Vina-Minni í Reykjavík frá miðj-
nm októher næstkom. til miðs maímán. 1892. Kennslu-
greinir í skólanum verða þessar: a, hóklegt: 1. ís-
lenska, 2. íslandssaga, 3. Skrift, 4. íteikningr, 5.
Landafræði, 6. Heilsufræði, 7. Enska, 8. Danska,
9. Söngr: h, verklegt: 1. Klæðasaumr, 2. Innanhús-
störf, svo sem matreiðsla o. fl., 3. Skólaiðnaðr (Slöjd)
4. Útsaumr þeim, sem þess óska.
Sex stúlkur geta fengið heimavist í skólanum fyrst
um sinn, og greiði þær 1 krónu á dag. Enn tírna-
kennsla verðr veitt í ofannefndum námsgreinum
svo mörgum stúlkum öðrum, sem rúm leyfir, borg-
unarlaust.
Bæði þær stúlkur, sem heimavist hafa í skólanum
og hinar, sem þiggja tímakennslu, eru skyldar að
taka þátt í öllum námsgreinum, nema útsaum.
Þær stúlkur, sem kynnu að vilja sækja um heima-
vist og tímakenslu við þenna skóla, snúi sér til
undirskrifaðrar fyrir 20. sept. nœstkom.
Reykjavík 24. ág. 1891.
Sigríðr E. Magiiússon.
Y firréttarmálaflutningsmaör
Lárus Bjarnason flytr mál bæði fyrir undir- og yfir-
rétti, innheimtir skuldir, semr samninga og rekr
öll önnur réttarerindi manna. Skrifstofan er í Að-
alstræti nr. 7. og er opin hvern virkan dag kl. 11
— 12 f. h., 4—5 e. h.
Nýprentaðr leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ó-
keypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónassen, sem
einnig gefr allar nauðsynlegar upplýsingar um lífs-
ábyrgð.__________________________________________
Pakdúkrinn.
Enn þá nokkuð óselt, munið eftir hversu hlýr
: hann er á vetrum í samanburði við járn.
------------------------------------!------------
Hannes Þórðarson, skósmiðr.
Verkstofa: Klapparstíg 7.
-------------------------------------------------
Dóxnsgerðir í démkirkju-hringjara- og amt-
| mannsmálinu eru nú hér út komnar og EB prent-
aðar í Khöfn, eftir ósk ekki minna enn 2800 expl.;
vert að lesa, vóru sendar nú með „Thyra“ kringum
land, enn fást annars á aígreíðslustofu Reykvíkings,
G-rjótagötu 4.
Dr. Bohlen í Gotha, læknisráð og héraðslæknir
ritar:
Af þeim læknisfræðislegu athugunum, sem ég hef
gert, get ég fyrir mitt leyti mælt mjög mikið ineð
Brama-lífs-elexír Mansfeld-Búliner & Lassens.
Gotha. Dr. Bohlen.
Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-elixír eru firma
merki vor á glasinu og á merkisskildinum á miðanum sést
blátt Ijön og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu
lakki er á tappanum.
Mansfeld Bullner & Lassen,
sem einir búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír.
Kaupmannahöfn.
Vinnustofa: Nörregade No. 6.
Útgefandi: Valdimar Asmundarson.
Félagsprentsmiðjan.