Heimskringla - 21.02.1901, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.02.1901, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA, 21. FEBRÚAR 1901. ALEXANDRA RJOMA-SKILVINDUR eru þær beztu og sterkustu. Alexandra rjómaskilvindan er sú bezta ódýrasta og uaraniegasta skilvindra sem bæ((t er að fá. Fæst nú sem stendur með alvejf dæmalausum kostum hvað viðkemur borgun&rskilmálum sérstaklega. Ef þið annars ætlið að kaupa, þá gerið það nú, ekki er semna vænna. Vér erum að búa oss úndir að selja enn þá meira af þeim á næsta ári. Vér afgreiðum fljótt og skilvis lega allar pantanir, sem umboðsmaöur yor .71 r. (jtunnitr SveinMon tekur á móti, eða sendar eru beint til vor. R. A. LISTER <5 C° LTD 232 KINGST- WINNIPEG- er eins—á sömu skollabótina skrif að með hrossleggnam gamla. Aðrir eins orðaleppar, ög annar eíns götu- str&ka- eða drykkjnsvolasmekkur sem er uppmálaður í þessum sýnis- hornum er stærri er bvo að hægt sé reiðast við manninn. Maður verður bara að hundskammast sin fyrir, að annar eins ritháttur skuli vera leyfð- ur af lesendunum, og mál og þjóð- mentun íslendinga skuli vera sýnd- ur annar eins ævarandi ósómi og virðingarleysi sem þetta. Hvernig stendur á því að jafn færir menn, sem sumir er standa að JLögbergi skuli leyfa að láta annan eins ó- þverra í blaðið og þetta, og annað því um líkt? Það er ekki svo að skilja að bréfkaflinn til “Þjóðólfs” frá Mani- toba(?) á sannarlega að vera mót- mælt, því sumt eru ýkjur og ósann- indi frá upphafi til enda; en það á að gerast með lökfærslu og sóma- samlegu orðfæri. Óskandi er—og áreiðanlegt er — að Heimskringla mótmælir honum og hrekur hann á blaðamannlegan hátt, og með fullri kurteisi fyrir lesendum sínum og qjáifri sér, eins og hverju almenni- legu blaði ber að gera. En að mót- mæla og hrekja öfgar og ósannindi með götostrákalegu tali, eða drykkjurúta málæði, það er bara til að styðja og efla það, að Vestur íslendingar séu smekklausir og ó- mentaðir orðhákar, sem engan sóma bera fyrir þjóðerni sínu, máli sínu eða mentun. Önnur eins aðferð og brúkuð er í Löf bergi þá til and- mæla og rökfærslu kemur, sýnir ekki að Vestur-íslendingar séu rit færir menta og sóma menn, hverra orð og staðhæfingar hljóta alstaðar að verða tekin góð og gild. En það er þó sá neistij sem mentunin á að kveikja. Og þegar mentunin er orðin leiðarstjarna einstaklingsins eða þjóðarinnar, þá hlýtur siðfágun- in og sómatilfinningin fyrir sjálfum sér og þjóð sinni, að vera aðal ávext- irnir, og koma alstaðar fram í orðum og gerðum vandaðra manna. Geti ritstjóri Lögbergs ekki bætt um rit- hátt sinn—og það stórum—þá gerði hann sjilfum sér og þjóðinni stóran heiður með því, að hætta alveg við að skrifa eða hrúa saman óviður- kvæmilegum stóryrðum og rudda- tali. Hann hefir óefað næga hæfi- legleika til að siunda eitthvað sjálf- um sér og þjóð sinni til meiri sóma en að fást við Lögberg. Kaupandi Lögbeegs. Til allra Islendinga. Háttvirti ritstjóri! Eins og getið var i blaði yðar fyrir skömmu, er hér í Chicago myndað félag í þvi skyni að halda uppi íslenzku þjóðerni, og leyfum vér oss að biðja yður að birta ági ip af lögum þess, til þeas að almanningi gefist kostur á að fá um það rétta hugmynd, en jafnframt viljum vé> geta þess, af hvaða ástæðum hreyf- ing þessi er sprottin. Það er auð- sætt á öllu að íslendingar hér vestra yflrleitt hafa í huga sér einlæga vel- vild, hrygð og ást til ættlandsins, þjóðar sinnar og tungu, hversu spilt- ar skoðanir sem þeir hafa að öðru leyti. Þetta lýsir sér ekki einungis í opinberum ritum og ræðum ein- stakra manna, heldur einnig í öllu daglegu lífi íslenzku þjóðarinnar vest- an hafs; það er óneitanlega meira en orðaglam eitt. Þvf miður eru íslendingar hér í landi ofdreifðir og fjarlagir hverjir öðrum í andlegu tilliti. Þótt þeir hver í sfnu lagi geymi sömu þrá, sömu óskir innst f hjarta sér. Þeir elska allir sama landið, sömu þjóð- ina, sömu tunguna; flnna að þeir eru bræður þrátt fyrir alt og alt. Hugmynd félagsskaparins er því í fyrsta lagi sú að taka saman hönd- um í því að varðveita sameinlegan fjársjóð, auka sameiginlega vellíðan; halda uppi sameiginlegum heiðri; og það cr því ánægjulegra að gera þetta, þar sem íslendingar hér f álfu hafa þegar hlotið loflegan vitnisburð yfirleitt og áunnið sér allmikinn orð- stýr. Önnur aðal-ássæða félagshug- myndarinuar er sú, að íslendingar austan bafs og vestan hafa hingað til skifst á óhlýrri orðum, en æskilegt væri; er því tilgangur félagsins að reyna að brúa haflð, ef svo mætti að orði komast; vinna að þvf, að vér réttum hendurnar austur. og bræður vorir vestur og mætumst á miðri leið í eindrægni, vináttu og bróðerni. Það á að vinna að þvf, að vér fylgj- umst betur með öllu heima, og land- ar vorir austan hafs kynni sér nán- ara afstöðu vora hér; að vér, í stuttu máli, eigum meira saman að sælda f rétta átt. Vérþykjumst þess sannfærðir, að allir sannir fslendingar sjá gildi þessarar hugmyndar, þótt þeir, ef til vill, telji einhver vankvæði á þvf að framkvæma hana, svo í lagi fari, en ef vér höfum vilja, áræði, þrek og staðfestu og umfram alt samtök og samkomulag, þá er björninn unninn, þá er sigurinn fenginn, og hví skyld- um vér ekki geta það? Að svo mæltu leyfum vér oss að birta aðal-ágrip af lögum félagsins: 1. gr. Félygið heitir “ílendinga- félag”. 2. gr. Tilgangur þess er að vinnaað þvf, að íslendingar haldi á- fram að vera til sem þjóð í Vesturheimi. 3. gr. í því skyni vinnur það að því að halda við fslenzkri tungu, þjóðrækni og ætt- jarðarást, fslenzkum bók- mentum og skáldskap, þekk ingu á fomsögum íslands, og öllum högum þess að fornu og nýju. 4. gr. Það á að sameina alla íslend- inga í Vesturheiini í bróður- legri samvinnu og félags- skap. 5. gr. Það á að gera alt í þá átt að efla og viðhaida góðu sam- komulagi og bræðrabandi milli íslendinga austan hafs og vestan. 6. gr. Alstaðar þar, sem svo margir íslendingar eru samankomn- ir f einu héraði, að mögulegt sé að mynda þesskonar fé- lagsskap, skal það reynt. 7. gr. Hver deild hefir einkennis- tölu og sérstakt nafn. 8. gr. Á fundum skulu fara fram fyrirlestrar og ræður til skemtunar og fróðleiks, kappræður um ýms efni, söngvar og h'jóðfærasláttur, upplestrar o. fl. Eu strang- lega skal þess gætt, að ekk- ert gangi úf fyrir þau tak- mörk þeirrar kurteisi og sið- prýði, er siðuðu fólki sæmir og góð regla höfð \ öllu. 9. gr. Enginn getur orðið meðlimur félagsins, nema hann sé ís- lendingur eða giftur ísleud- ingi, en leyfl geta félags- menn fengið til að bjóða vin- um sínum á fundi. 10. gr. Alsherjar fundur skal hald- inn einu sinni á ári og þang- að sendir fulltrúar frá öllum deildum, ef hægt er. Á þeim fundi skal kosin yflr- stjórn fyrir hinar sameinuðu deildir. 11. gr. Ekki skulu nokkaar vínveit- ingar fara fram undir nafni félagsins, Hér eru að eins ritaðar þær aðal reglur, er vér hugsum oss að félagið fylgi, að minsta kosti þangað til sam- bandsdeildarfundur verður haldinn; en svo er tilælast, að hver deild semji sér aukalög, þar sem ákveðið sé um embættismanna kosningar, gjöld, fundasköp o. fl. Það fyrirkomulag, að fólagið sé í sambandsleildum, byggjum vér að verða muni bappa- sælt; það gerir það víðtækara og tryggara, eykur fjör og samkepni, líf og áhuga. Þesskonar fyrirkomulag h^fir hvervetna reynst afifarasælt. Það þóttí oss rétt að hafa skýrt framtekið I lögunura, að vínveitingar skyldu aldrei fara fram undir nafni félagsins, en þó er Það ekki svo að þetta sé að nokkru leyti bindindisfé- Iag; meðlimir þess hafa öldungis ó- bundnar hendur að því leyti. Að svo mæltu sendum vér þetta til allra íslendinga og biðjum þá vinsamlega að gangast fyrir því að safna deild, hvern í sínu héraði, hvar sem þeir eru, ef þeir eru hlyntir þessari hugmynd, sem vér vonum. Loksins viljum vér sérstaklega óska, uð ritstjórar íslenzku blaðanna geri svo vel hrynda þessu máli áleið- is sem fyist og sem bezt. Chicago, 111. 3. Fefrúar 1901. Með bezta trausti, vinsemd og virðing. í umboði deildarinnar No. 1. Goodman Baknes. G. R. Guðmundsson. SlG. JúL. JÓHANNESSON. THE CRITERION. Beztv vín og vindlar. Stærsttojt beztr Billi&rd Hall i bænum. Borðstofa uppi á loftinu. JohnWilkes, eigandi Mbifle Rsstanrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrl&ndinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard"- borð. Allskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. Vjer seljum alskonar Karlmannafatnad FYRIR LAQT VERD til allra sera þarfnast þeirra D. W. Flmri. 564 Tlain Street. Gegnt Brunswick Hotel. Canadian Pacific RAILWAY- FLJÓTASTA og bezta ferðin til austurs. Með svefnvögn m til TORONTO og MONTREAL. TIL VESTURS gengur lestin beint til SEATTLE, VANCOUVER og f KOOTENAY héraðið- NIÐURSETT FARGJALD til CALI- FORNIA, HONOLULU, JAPAN og allra vetrar aðsetursstaða. EF ÞER hafið i hygfíju að ferðast til EVRÓPU þá leitið upplýsinga hjá næstu C. P. R. umboðsmönn- una, eða ritið Shoe Co." 71 n i u Street. hafa þá ódýrustu og beztu barna-flóka-skó, sem fáanleg- ir eru í þessum bæ. Komið og skoðið þá og spyrjið um vei ðið. T.LÝðjMS 490 Main St. Winnipe^ Man. OKKAR MIKLA- FATA-SaLA HELDUR ENN AFRAM Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða 0 1/1 tZf) Tweed alfatnaði tyrir.................. 0 ' U.öU $10.50 tyrir 12 svarta worsted stutttreyju- atfatnaði (square cut)... Þessa viku gefum við einnig helmingi meiri “Trading Stamps” með öllum drengjafötum Drengjabuxur á 25 og 50 cents. 10 dusin hvitar skyrtur 25C. hver. DEEQAN’5 55ÓMain Str. HANITOBa. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu ann&rstaðar. íbúatalan i Manitoba er nú............................. 250,000 Tala bænda í Manitoba er............................... 35,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............ 7.201,519 ** " “ 1894 “ “ 17,172.883 “ ’* “ 1899 “ “ 27,922,280 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 102.700 Nautgripir............... 230.075 Sauðfé.................... 36,000 Svin...................... 70,000 Afurðir af kúabúum i Macitoba 1899 voru................. $470,569 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var... $1,402,300 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknum afurðum lau tsins, af auknura járnbrautum, af fjölgun skólanna, af vax- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi vellíðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50,000 Upp i ekrur......................... ....................2,500,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er bentugt sræði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimiiisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólar fyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum TFimiipeg, Brand»n, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðv“sturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir 10 millionir ekrur af landi í Slauilobtt. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðln, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilm&lum. Þjéðeignarlðnd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til oölu. Skrifið eftir nýustu upplýsinguui, kortum o. 8. frv. alt ókeypis, tiJ HON. K P. ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. 76 Lögregluspæjarinn. er eins og þau séu að bugsa um að hverfa inn aftur og hætta við að láta nokkuð á sér bera. De Verney fer í gegn um Daupbin-hliðið, ekur út að vatuiuu til vinstri handar og þaðau beina leið inn í at,kvæð»garðinn, skamt frá Sablour- hliði. Þegar þangað kemur er mannfjöldinn enn þámeiri. einkum er þar ótölulenur fjöldi ung- meana. Heldri manna synir og dætur hafa ekið þangað til þess að njóta náttúrufegurðar- innar, og skrautbúnir vagnar bíða peirra á með- &u þau stauda við. Fátækara fólkið þyrpist þangað gangandi. Flestir fara inn í dýragarð- inn. Búuingur fólksins ber vott u a ailsnægtir og smekkvfsi. Stúlknrnar eru klæddar silki og dýrindis líni; piltaruireinsog alt er sniðið eftir nýjustu tízku. Paris er vagga tízkunnar og hé- góuiagirninnar. Æjkulýðuriun á Frakklandi hugsa meira um að ekki sjáist blettur né hrukka á búningum þefrra, en enska fólkið. Frakkar eru heldur ekki eins háværir í æsku og Engilsaxar, en þeir jatna það upp þeg&r þeir komast á þroskaárin. Þegar de Verney kemur að garðshliðinu, sér hann þar frakkueskan vinnumann, sem lætur •>ns og hann sé niðursokkinn i að horfa á nokkur úörn, sem þar eru að leika sór, en það er auðséð •# hann hefir þó hugann annarsstaðar, þvi hann veitir því svo nána eftirtekt, sem fer út úr garð- ujum og ion í hann, að engum er unt að komast *>Já atbygli hans þegar de Verney athugar nunar •ér h&nn &ð þetta er einn af leynilögregluþjón- 11 m te’tn er hann hafði sett til gæzlu, ef keisara* ■yninum vserj nokkur hætta búin. Lðgregluspœjarinn. 77 Hann sér að þessi hefir gætt skvldu siunar og nú fýsir hann að vita bvort hinir hafa gert það lika. Hann treðst í gegn um mannþiöug- ina og gengur að hverju hliði. Allsstaðar finn- ur hann einhvern af þeim er hann hafði sent og eru þeir í ýiusum búningum. Þegar hanu kem- urafturað aðalinnganginum. er lidinn fjóið- ungur stundar. Klukkan er orðin tvö og hann hefir enn ekki séð stúlkuna. sem ferðinni var heitið til. Hann býst tæpast við þvi að hún sé komin enn þá. Ef húu kemur frá Paiis, þá fer hún efl&ust inn um aðaldyrnai; hann stað- næmist því par i nánd og hefir nákvæmt eftiilit á öllum stúlkum er inn koma til þess að vita hvort hann sjái ekki blóm&meyna. Þúsundir karlmanna hefðu getað farið fram hjá bonum án þess að hann vissi. en fyrir Btúlku mundi það hafa verið erfitt. Alt ( einu heyrir hann sagt aðbaki sér: * Nei, hvað er að tarna! Þú ert þá hérna lí ka de Verney, að leita hennar. Kondu sæll, félagi !” “Hvað meiuarðu, de Frontance ?" svarar de Verney, o g bneigir sig íyrir tveiniur mönn- um. sem koma frá Sablorsbliði og fara yfir brúna 4 læknnm, sem kemur úr dálitlu vatni i garðinum. “Þú heflr ekki sparað ilmvatnið þegar þú þeg&r þú varst að búa þig af stað i því skyni að hitta Louisu”, segir Frontinac hlæjaudi. “Við erum báðir i sömu erindagerðum; œtlum báðir að skjóta sömu lóuna, Ja, hver skyldi nú vera betri skytta? En meðal anuara otða, lofaðu mér að kynna þér herra Higgine. Þú hlýtur að 80 Lðgregluspæj&rinn. vík, sem langaði til að fara á íþróttamannasýn- inguna. eu kerlingin húu móðir þeirra hefir tek- ið alveg þvert nei fyrir það. Nú höfum við mælt okkur n.ót þegar grimuklæddi glfmumað- urinn keinur fram. Þær hafa frestað ferð til Ítalíu einmitt i þvi skyni að geta séð hann áður en þær fara þangað. Þær eru áreiðanleuri en svo að þær bregði loforð sin, svo ég er viss um að þær koma. Það eru svoddan dæmalaus læti i fólkinu að kaupa aðgöngumiða, og þess vegna væri það vel gert. ef þér gætuð gefið okkur ein- hverja bendingu svo við hefðum tímann fyrir okkur og værum viss um að verða ekki of sein. Kvennfólkiðer alveg hringlandi bandvitlaust að sjáþenna glímumann. Ég hefi sagt stúlkunum að hann væri sú stórkostlegasta sjón, sem dauð- legt auga getur séð”. “Já, það er hann sannarlega !” svarar Fron- tinac, með frakkneskum þóttasvip. “Þið kafið ekki þesskonar heljarmenni í Ameríku, herra Higgins!” “Ne—ei—ekki—ekki núna sem stendur”, svarar Higgins, og klórar sér á vanganum. “Yið höfum iþróttafélag og einu eða tvo menn, sem unnið hafa verðlaun,—Það er auðvitað ekkert til þess að stæra sig af. Við erum of miklir bók- menta- og uppfindingamenn til þess að leggja mikið á okkur i iþróttalegu tilliti. Það er sálin og andinn, sem við leggjum mesta rækt við i Boston. Þær eru svo skyldar moldinni hugsan- ir surnr- þjóða, að þær geta ekki hafið sig upp fyrir þuð líkamlega. Við látum okkur aldrei d.etta í hug að keppa við þær í þeim efnum”. Lögregluspæjarinn 78 beggja handa og fjölbreyttir blómreitir fyrir framan hvert hús með allskonar skrauti. Þessi gatu liggur á milli Einingarvallar og Sigurbog- ans. Það er ein allra skrautlegasta og tilkomu- mesta gatan i Paris. Frá Sigurboganum sést yfir allraargar hinar nýjustu og fegurstu götur borgarinuar. Þaðan sjást fjöldamargar stór- byggingar, er þotið hafa upp á síðustu árum, svo sem vinsölubúðir og skemtihús. Má þar lita alla þá fegurð, sem til er í frakkneskri bygg ing&rlist, svo mikla smekkvfsi og m&rgskouar tilbreytingar að augað getur aldrei þreytst. Þessi partur bæjarins var áður tilkomulítill, göturnar þröngar og krókóttar; nú eru þær breiðar og beinar; húsin voru lítil, lág og dímm og af litlum hagleika gerð; nú eru þau þvert k móti—eru þögull vottur um margbreytta og djúpsæja bugsun mannsandans og aðdáanleg&n hagleik og lipurð mannshandarinnar til þess að leiða í ljós og gera sýnilegar þær myndir, sem fæðst hafa og til orðið i fylgsnum sálarinnar. Aður hafði þar alt verið hjáleitt hvað öðru og óreglulegt; nú rikir þar samræmi í sinni feg- urstu og fuUkomnustu myi d. Tvö aðal öfl heimsins “fé og starf hafa tekið saman hönd- um til þess að skreyta Paris og prýða hana svo að ekki er hægt á að bæta. K&rlmennirnir ferð- ast þangað frá öllum heimsins álfura til þess að skoða þar fyrirmynd allrar fegurðar og sinekk- vísi. Kvennfólkið flýgur þangað á vængjum draumgyðjunnar og vaknar við djúpan angistar- stnn yfír þvi að fá ekki að lifa { þessari Par(ad)- fs. Enginn jarðneskur engill er sá, að hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.