Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Heimskringla

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Heimskringla

						WINNIPEG 20. JAN. 1932
HEIMSKRINGLA
5.  SÍÐA
þeir fleiri, sem þannig líta á
máhð. Hvað tekur við, spyrja
menn, ef hinn brezki floti verð-
ur ekki lengur sá sterkasti á
hafinu? Enginn getur um það
sagt með neinni vissu.
Á hirm bóginn er hægt að
sPyrja: Hvaða rétt höfðu Bret-
ar til þess að leggja undir sig
heiminn? Hví skyldi þeim leyf-
ast til langframa að vera hæst-
ráðandi um allan heim svo að
segja?
í>ar koma þau lög til greina,
sem heita "baráttan fyrir til-
verunni", þar sem sá sterkasti,
sá færasti, sá duglegasti og
framgjarnasti ber sigur úr být-
um. Þar eru sömu lögmál ríkj-
andi, eins og lögmálin í nátt-
úrunni, í lffi jurtanna og dýr-
anna.
Callin  gat  ekki  lesið    það, i hún  geri  það  ekki.  Þvermál
geymdi það því, þangað til hann  Venusar er 1700 mílur.
gæti talað við Björnson, en
gleymdi því svo aftur. Og þótt
undarlegt megi virðast mintist
Björnson aldrei einu orði á leik-
rit þetta við fjölskyldu sína né
kunningja.
Björnson kom til Rómaborgar
aðfangadagskvöld jóla 1860 og j usar.
dvaldi  þar  um  hríð.   í  hinni i
norsku  bókmentasögu  Elsters
segir svo um dvöl hans þar:
— í Rómaborg safnaði hann
nýjuin kröftum og lífsfjöri eftir
hinar þreytandi stjórnmáladeil-
ur. Þar sá hann margt, las mik-
ið og varð fyrir áhrifum, sem
gætti til æfiloka. Þar stundaði
hann sagnfræði af kappi með
aðstoð P. A. Munch, sem hann
var mjög handgenginn. Og und-
Jörðin er þriðja reikistjarnan
í röðinni. Fjarlægð hennar frá
sólu er 20 miljónir mílna, og
umferðartíminn svo sem kunn-
ugt er 365 V* sólarhringur. Þver-
mál jarðar er 1719 mílur — 19
mílum lengra en þvermál Ven-
En tilverurétt hefir hið brezka ir Þesswm áhrifum hóf hann rit-
heimsveldi öðlast með menning- I störf sín> Þau er mestan svip
arstarfi því, sem Bretar hafa settu á nann síðar meir f skáld"
nnnið í nýlendum sínum. — skaP hans- Mnum sögulegu leik
Bretar  hafa  tekið  yfirráðin  firitum, sem byrjuðu með
fjölmörgum löndum, þar sem
alt hefir verið í niðurníðslu og
kalda koli, eða náttúruauðæfin
svo að segja ósnert af manna-
höndum. Þeir hafa komið skip'-
un á stjórn landanna, atvinnu-
vegi, verzlun þeirra einkum, á
félagsmál þeirra og menning-
arstar.f. Þetta hefir verið hlut-
verk "hins hvíta manns'' úti í
heiminum. Nú þegar alt er vei
komið á laggirnar, er Bretum
þakkað fyrir vel unnið starf —
ef þakkiætið gleymist þá ekki,
og þeim sagt, að nú geti þeir
horfið heim til sín.
Menningarstarf Breta í heim
inum er ómetanlegt, margþætt
og mikilfenglegt. Viðreisn Eg-
yptalandi er þeirra verk. Þeim
er að þakka að Indverjar geta
staðið á eigin fótum. Og þann-
ig mætti lengi telja •— marga
syni nefna, sem nú þurfa ekki
lengur á handleiðslu hinnar
öldruðu móður að halda.
Þegar heimsveldið brezka líð-
ur undir lok, er forusta Norð-
urálfu í heiminum úti. Seinna
meir getur menn furðað á því,
hve lengi yfirráð Evrópu. héld-
ust við iýði — þessa litla skaga
vestur iir meginlandi Asíu.
Ameríku alla lögðu Evrópu-
menn undir sig, og eins Ástr-
alíu, og mikinn hluta af Afríku.
Vísindi Norðurálfunnar hafa
rutt sér til rúms um heim all-
an, og tækni sú, er á þeim
byggist.
Allsstaðar þar sem blökku-
þjóðir hafa getað komið málum
sínum í gott horf, hafa þær
tekið sér Evrópuþjóðirnar til
fyrirmyndar. Og floti Breta hef-
ir haldið uppi friði og reglu á
úthöfunum.
En hvað tekur við, þegar yf-
irráð Evrópu í heiminum fjara
út? Ekki verður það kyrstaða
Því í hinni sífeldu samkepni og
viðskiftum þjóðanna, á sér eng-
in kyrstaða stað. Engin þjóð
stenciur í stað, allra sízt heims-
álfa. Þar gildir reglan "annað-
hvort aftur á bak, ellegar nokk-
uð á leið".
(Lauslega þýtt)
—Mbl.
Mell-
em slagene'' og "Halte-Hulda"
og hélt svo áfram í "Kong
Sverre".—Og "Sigurd Slembe'"
reit hann í Róm 1862. —
Bjömson er fæddur 8. des-
ember 1S32. Líður því senn að
aldarafmæh hans. Er ekki ann-
að líkiegra en að þá verði þetta
leikrit, sem öllum er ókunnugt,
sýnt víðs vegar uni lönd til
minningar um hann.
—-Mbl.
Tunglið snýst um jörðina á
sem næst fjórum vikum — og
heitir það tímabil því mánuð-
ur. Tunglið færist á hverjum
sólarhring um 13 stig til aust-
urs. Tunglmyrkvi heitir þegar
jörðin ber á milii sólar og
tungls, svo skuggi hennar fell-
ur á tunglið. Tunghnyrkvi sést
allsstaðar á jörðinni, þar sem
tunglið sést á þeim tíma. Tungl
myrkvi getur ekki orðið nema
þegar tungl er fult. Sólmyrkvi
er það nefnt, þegar tunglið ber
á milli sólar og jarðar. Tunglið
getur byrgt alveg fyrír sólina,
en ekki nema á örlitlum bletti
á jörðinni í einu. Það er þvi
miklu fátíðara að sólmyrkva
en tunglmyrkva.
Fjarðlægðin  til  tunglsins  er
ekki nema 50 þús.  mílur,  það
er liðlega fjórði líluti af þver-
máli sólarinnar. Fjöllin á tungl-
inu  má  vel  sjá  í  venjulegum
prismakíki. Flest eru þau hring-
mynduð eða eins og gígar og
eru  þeir  af  ýmsum  stærðum.
Hafa þeim verið gefin nöfn eft-
ir  frægum  stjörnufræðingum.
Gígurinn   Kóperníkus  er  52
enskar  mílur  að þvermáli,  og
Tycho er 80 e. m. Álíta sumir
Forn- Gnkkir og Forn-Egypt-  „*  „.    .
...fei7^   að  gigarmr  seu  gosgigar,  en
PLÚTÓ
og
Nýja  reikistjarnan
allar  hinar
FUNDIÐ  LEIKRIT
eftir Björnstjerne  Björnson.
Alveg nýlega fanst af tilviljun
handrit að söguiegu leikriti í 4
þáttum eftir Björnstjerne Björn
son. Það er samið af honum í
Rómaborg um 1860, þegar hann
var upp á sitt hið bezta.
Frágangurinn á handritinu er
mjög hroðvirknislegur, alveg
eins og skáldið hafi orðið að
kappast við að skrifa niður ¦—
að hugmyndirnar hafi byltst
fram af svo miklum krafti, að
hann hafi átt fult í fangi með
að festa þær á pappírinn. Og
hann hefir flýtt sér svo afskap-
tega að því, að handritið er
varla annað en skammstafanir,
°g hefir orðið að ráða fram úr
Því eins og hverju öðru dulmáli.
Það eru nú 30 ár síðan að
Björnson sendi prófessor Callin
handrit þetta, ásamt nokkurum
öðrum handritum. En prófessor
ar þektu fimm reikistjörnur:
Merkv'ir. Venua, Marz, Jupiter
og Satúrn. Þeim datt eins og
von var ekki í hug að jörðin
væri sama eðlis og reikistjörn-
urnar, og alt til daga hins mikla
pólska stjörnufræðings Kópern-
ikusar héldu nienn að jörðin
væri miðdepillinn, sem alt sner-
ist um. En Kópernikus sýndi
fram á, að jörðin er ein reiki-
stjarnan, að þær snúast allar
um sólina og að það er ekki
himinhvelfingin, sem snýst um
jörðina, heldur jörðin, sem
snýst um sig sjálfa einu sinni
á tímabili því, er við höfum
skift í 24 stundir og nefnum
sólarhring.
Merkúr er næstur sólinni.
Fjarlægðin mllll hans og sólar
er um 7—8 miljónir mílna, og
sést hann því ekki nema þegar
hann er lengst í austur átt eða
lengst í vesturátt frá sólu, því
hið feikna ljósmagn sólarinnar
yiirgnæfir hann. Þvermál Merk-
úrs er 650 mílur. Hann er sem
næst 88 daga að fara í kringum
sólina. Ekki vita menn með
vlssu, hvort nokkurt gufuhcolf
er á reikistjörnu þessari, en lík-
legast er talið að svo sé ekki.
Það er álitið að Merkúr sé
hættur að snúast um sjálfan sig
og snúi altaf sömu hlið að sól-
inni, eins og tunglið að jörðinni.
Sé svo, hlýtur að vera geysiheitt
á þeirri hlið, er að sól veit, svo
heitt, að ef blý er þar í yfirborði
hlýtur það að vera bráðið.
Venus er önnur reikistjarnan
í röðinni frá sólinni. Hún er
tæpa 225 daga að fara í kring-,
og fjarlægðin frá henni um 14%
miijón mílna, þ. e. hún er helm-
Lngi lengra frá sólu en Merk-
úr, en ekki nema þrír fjórðu af
vegalengd jarðar þaðan. Þegar
Venus er næst okkur er hún
skærasti himinhnötturinn að
sól og mána frádregnum. Hún
sést stundum um hábjartan dag
og er í kíki eins og nokkurra
nátta tungl. Ekki vita menn til
að tungl fylgi Merkúr eða Ven-
us, en talið er, að þau myndu
hafa sést, ef þau væru nokkur.
þegar reikistjörnur þessar hafa
gengið fyrir sólina. Venus gekk
síðast fyrir sólina séð frá jörðu
árið 1882; geriri það næst ár-
ið 2004.
Um yfirborð Venusar vita
menn harla lítið, þar eð gufu-
hvolf hennar er mjög þykt og
ógagnsætt. Vita menn því ekki
hvort hún snýst um sjálfa sig,
en það er af flestum álitið að
aðrir að þeir séu myndaðir af
stjörnuhröpum, eins og sannan-
legt þykir um einn gíg — Mete-
or Crater — í Arizona í Banda-
ríkjunum,
Ýmsir miklir fjallgarðar eru
á tunglinu. Mest eru hin svo-
nefndu Appeníufjöll tunglsins,
s'em eru um 100 mílur á langd
og álíka há og Andesfjöllin. Það
er tilkommikil sjón að sjá í
stjörnukíki sólina skína á fjall-
garð þenna, þegar myrkur hefir
færst á láglendið í kring. Sá
sem einu sinni hefir séð fjöllin
á tunglinu í kíki, gleymir þeirri
s-jón aldrei. Bezt er að sjá þau
þegar tungl er vaxandi eða
minkandi; verra þegar tungl er
fult.
Af því tunglið er svo mikið
minna en jörðin, er aðdráttar-
afl þess miklu minna. Maður,
sem vægi 75 kg. hér á jörðinni
væri ekki nema liðug 12 kl. á
tunglinu.
Marz er fjórða reikistjarnan
talin frá sól. Fjarlægð hans
þaðan er 30^ miljón míhia, þ.
vegalengdin til hans, þegar
hann er næstur okkur, er um
helmingur af vegalengdinni frá
okkur til sólarinnar. Umferðar-
tíml hans er um 687 dagar. —
Hann sýnt um sjálfan sig einsj
og jörðin og er f úr stundu
lengur að því en hún. Hann er
töluvert minni en jörðin: þver-
mál hans aðeins 900 mílur.
Marz er sú reikistjarna er
vér þekkjum bezt; veldur því
meðal annars hve gufuhvolf
hans er vel gagnsætt. Mikið hef-
ir verið rætt, hvort hinir svo-
nefndu skurðir á marz væri
verk skynsemi gæddra vera, eða
eðlilegar sprungur, en sú gáta
er óleyst. Sumir halda að
skurðirnir séu alls ekki til á
marz, heldur aðeins skynvilla.
isbreiður eru við heimskautin
og aukast og minka á víxl, eft-
ir því á hvoru hvelinu er sum-
ar eins og hér á jörðinni.
Marz hefir tvö tungl og voru
þau um nokkurt skeið minstu
himinhnettirnir, er menn vissu
um,. en nú þekkja menn smá-
stirni, sem eru minni. Phobos,
það tunglið sem nær er, er ekki
nema tæpar átta stundir að
snúast um marz, það er ekki
þriðjungur úr sólarhringnum.
Það kemur því upp í vestri og
gengur undir í austri. Það var
meðal annars þessi litli himin-
hnöttur, sem leiddi Einstein á
rétta braut, til þess að mynda
viðmiðunarkenningu sína, enda
er Phobos eina tunghð, er snýst
um hnött þann, er það fylgir
á styttri tíma en hnötturinn
snýst um siálfan sig.
Menn vita, að vatn er á Maz,
bæði frosið, rennandi og sem
gufa. Einnig vita menn að súr-
efni er þar í gufuhvolfinu, og
að hitinn er nægilegur, þó að
kaldara sé þar en hér á jörð-
inni, til þess að þar sem hér
gæti þrifist líf. Virðist meiri-
hluti stjörnufræðinga ni'itím-
ans vera þeirrar skoðunar, að
þar séu lífverur. Sumir álíta,
að þar sem marz hefir verið
orðinn hæfur fyrir lífverur milj-
Ónum ára áður en jörðin varð
það, hljóti að vera skynsemi
gæddar verur á marz. Já, sum-
ir álíta, að af því að marz er
mikið eldri en jörðin, hljóti
Marz-búar að vera á langtum
hærra vits- og þroskastígi en
við jarðbúar.
Fyrir utan braut Marz er
smástirnið eða smáreikistjörn-
urnar. Hin fyrsta, er fanst af
þeim, var Ceres, er fanst 1.
jan 1801. Þær eru nú alls um
1500. Braut einnar þeirra, Eros
(nr. 433) er að nokkru leyti
nær jörðinni en Marzbrautin,
og er Eros því sú reikistjarna
er næst okkur getur komið. —
Stjörnufræðingum þykir Eros
mjög merkur, af því að þegar
hann er næst okkur, er hægt
að haf a not af honum* til þess
að mæla með meiri nákvæmni
en áður hefir verið gert fjar-
lægðina milli jarðarinnar óg
sólar.
Vesta heitir sú stjarna, sem
björtust er af þessu smástirni.
At' stærri reikistjörnum er
Júpíter næst utan við Marz,
en ekki vita menn tii að neitt
sé af smástirni utan við hann.
Fjarðlægð hans frá sólU er 104
miljónir mílna. Hann er því lið-
lega fimmfalt lengra frá henni
en jörðin. Hann er stærstur af
reikistjörnunum. Þvermál hans
er 19 þús. mílur, eða meira en
11  sinnum þvermál jarðarinn-
ar. Hann snýst hratt um sjálf-
an sig: á 9 stundum og 55 mín-
útum, en hann er sökum fjar-
lægðarinnar  frá  sólinni  nærri
12 ár að fara einu sinni í kring
um hana. Fjögur stór tungl
fylgja, honum og minst fimm
smá. Stærsta tunglið er stærra
en reikistjarnan Merkúr. Það
er 760 mílur að þvermáli, og
snýst um Júpíter með miklum
hraða. Það er 7 daga 4 stundir
að fara hringinn um hann og
er 143 þús. mílur frá honum.
Annað af tunglum Júpíters, er
252 mílur frá honum og er
16% daga að fara í kringum
hann, er sem næst alveg af
sömu stærð og Merkúr, þ. e.
650 mílur að þvermáli. Þriðja
tunglið, að stærð 530 mílur að
þvermáli, og nokkuð lengra frá
lúpíter en okkar tungl frá okk-
ur, er ekki nema 1 sólarhring
og 18 stundir að snúast um
hann.
Utan um Júpíter er þykt
gufuhvolf og sést aldrei annað
en það, þ. e. yfirborð hans
sést aldrei.
Satúrn er næstur Júpíter.
Hann er lítið eitt minni, 16 þús.
mílur að þvermáli. Hann er 9
til 10 sinnum lengra frá sólinni
en jörðin, eða um 191 miljón
mílna, og um 3^0 ár að fara
í kringum hana. Um hann snú-
ast 8 stór tungl og eiett eða tvö
minni háttar. Stærri tunglin eru
frá 23 stundum upp í 80 daga
að snúast um hann. En auk þess
hefir Satúrn hina frægu hringa,
sem eru óteljandi smátungl, sem
í þremur breiðum straumum
snúast um hann.
Fornmenn þektu ekki Úran-
us. Hann sést aldrei með ber-
um augum. Hann er 19 sinn-
um lengra frá jörðinni en sól-
in, þ. e. 383 milj. mflna, og um-
ferðartími hans um sólu er 84
ár. Þvermál hans er 8000 mílur.
Fjögur tungl ganga um hann.
Hallast  brautir  þeirra  yfir  90
gráður,^  svo  að  raunverulega ^ ingur  í  Ameríku  uppgötvun
nokkura viðvíkjandi hernaði, er
ganga þau öfugt um hann.
Áttunda af stærri reikistjörn-
unum er Neptún. Sem fanst
fyrir 85 árum. Hann er 165 ár
að fara í kringum sólina, enda
er hann 30 sinnum lengra frá
henni en jörðin, eða 601 milj.
mílna. Hann er lítið eitt minni
en Úranus, 7500 mílur að þver-
máli. Um Neptún snýst eitt
tungi. Halli þess á braut hans
er 145 gráður, svo að það snýs+
gersamlega öfugt um hann —
á tæpum sex sólarhringum. —
Fjarlægð þess er viðlíka og
fjarlægð okkar tungls.
. 13. dag marzmánaðar í fyrra
(1930) var tilkynt frá Lowell
stjörnuturninum, að stór reiki-
stjarna væri fundin. Hennar
hafði fyrst orðið vart sem óljóss
bletts í ljósmynd. Hún er á
stærð við jörðina. Umferðartími
hennar um sólina mun vera
um 400 ár (lauslega áætlað) og
geri það að verkum, að hver
sú þjóð, sem leggi út í ófrið,
geti búist við þvf að eyðileggja
sig með öllu. Á þann hátt
hljóti allur hernaður að hætta
um alla framtíð.
Lee segir enfremur; Banda-
ríkjamenn reyna fyrst í stað að
halda uppgötvun þessari fyrir
sig eina. — En njósnurum frá
Frakklandi og síðar Rússlandi,
tekst að ná í þennan leyndar-
dóm. Og þá ákveða Bandaríkja
menn að gera hann kunnugan
öllum.
Uppgötvun þessi verður, að
því er Lee segir, á þá leið, að
'fundnir verða einskona raf-
magnsgeislar, sem hægt er að
nota til varnar gegn flugvélum
og bryndrekum. Með geislum
þessum verður hægt að eyða
heilum borgum á svipstundu og
fjarlægð  hennar  frá  sólu  45  tortíma þar öllu lífi.  Þó menn
sinnum meiri en fjarlægð jarð-
arinnar þaðan. Sólskinið á Nep-
tún hefir ekki nema í. 900
hluta af styrkleika þess á jörð-
inni ,og á nýfundna hnettinum,
sem nefndur hefir verið Plútó,
ekki nema 1 200O hluta. Það
er því ekki vel bjart á Plútó, en
samt 250 sinnum bjartan en
tunglskin hér, þegar tungl er
fult.
Frá Plútó séð, mundi ógern-
ingur að sjá jörð vora, nema
þegar hún gengi fyrir sólina
sem örlítill depill — ekki hundr
aðasti hluti af þvermáli sólar.
Sá, sem fyrstur varð stjörnunn-
ar var, heitir Clyde Tambaugh
og er starfsmaður í Lowell-
stjörnuturninum í Bandaríkj-
unum. Þess má geta, að aðal-
starf Clyde Tambough var fram
að 1929 sveitavinna. Það var
ekki fyr en 1926 að hann fór að
gefa sig að stjörnufræði í hjá-
verkum sínum, og hafði hann
þá búið til kíki með 8 þuml.
safngleri. Tveim árum síðar bjó
hann til ágætan kíki með 9
þuml. safngleri og 1929 komst
hann að sem starfsmaður á
Lowell stjörnuturninum.
Alþ.bl.
AMERfSKIR SPÁDÓMAR
um árið 1932.
Það er nú orðin föst regla að
spámenn, dulspekingar og
stjörnuskoðarar gefa út spá-
dóma sína fyrir hver áramót,
um eitt og annað, sem á að ger-
ast á hinu komandi ári.
í Ameríku hafa eftirfarandi
spádómar verið gefnir út fyrir
árið 1932.
Stjörnufræðingurinn Lee lík-
ir núverandi kreppu við risa-
vaxinn kolkrabba, sem slöngvar
örmum sfnum um heim allan.
En hann á von á því, að krabb-
inn lini á takinu, þegar komið
er fram á mitt árið 1932, og
fyrst muni batans verða vart i
Bandaríkjunum.
R. Newcomb spáir því, að á
þessu ári hætti þjóðirnar alment
við gullmyntfótinn. Samþykt
um þetta efni verði gerð á al-
þjóðafundi í Genf, haustið 1932.
Upp úr þvi muni draga úr fjár-
hagsvandræðunum.
Þriðji spámaðurinn, John
Chaton, býst við, að uppreisn
brjótist út í Bandaríkjunum, og
núverandi stjórn verði velt af
stóli í nokkura mánuði. En að
því búnu, hefjist endurreisnar-
starf, er leiði af sér mikla bless
un. Chaton lítur döprum augum
á ástandið í E\TÓpu, og býst við
því, að mikil senna verði milli
Breta og Frakka, er e. t. v. leiði
til vopnaviðskifta.
Lee spáði fyrir í fyrra um
dauða Edisons, og kom sá spá-
dómur heim upp á mánuð. —
Hann spáir nú um merkilegar
tekniskar framfarir. Lee heldur
því fram, að ófriðurinn milli
Japana og Kínverja verði sein-
ustu vopnaskifti þjóða í milli.
Því seint á árinu geri verkfræð-
reyni að forða sér niður í múr-
aðar hvelfingar undan geislum
þesum, komi það ekki að haldi.
Lee heldur því fram, að geisl-
ar þessir verði framleiddir af
segulafli, sem enn er óþekkt, og
allur málmur dragi geisla þessa
til sín, svo ekki þurfi að beina
þeim í ákveðna átt. Þó flug-
menn reyni t. d. að hylja sig í
þokumekki, þá þurfi ekki ann-
að en beina geislum þessum í
mökkinn, til þess að þeir hitti
flugvélina.
Hann segir enn fremur, að
þýskur læknir finni meðal við
krabbameini. á þessu ári. En
sökum þess, að læknir þessi hafi
h'tið orð á sér, þá muni það
dragast nokkuð, uns hann fái
meðal sitt  viðurkent.
Þá muni á þessu ári mikið
vinnast í því, að kljúfa "atom-
in", og á þann hátt verði hægt
að handsama orkulind, sem gjör
beyti öllum orkugjöfum heims-
ins. En sakir þess, að mikil
deila rís út af einkaleyfi á notk-
un aðferðar þessarar, dragist
það í nokkur ár, að hún komi
að notum.
Þá vinnist og sú virðulega
þrekraun á árinu, að gerð verð-
ur lifandi fruma. Sannast þá og
jafnframt, að menn geti ekki
gert sér vonir um, að gera
sjálfstæðar lífverur, sem sam-
svari lífverum á lægstu stigum
og af einföldustu gerð.
Chaton segir enn fremur fyr-
ir um það, að þjóðhöfðingi einn
í Evrópu, sem lifir í útlegð,
deyi á þessu ári. Tveir menn
fari að dæmi Piccards prófess-
ors, og fljúgi upp í efra gufu
hvolfið, og komist hærra en
hann — alt upp í 45 km. frá,
jörð.
—Mbl.
HVAÐANÆFA
Ung stúlka, sem ætlaði að
kveðja unnusta sinn, lætur lífiS.
Nýlega ætlaði ung stúlka í
Danmörku að hlaupa upp í
járnbrautarlest eftir að hún var
komin á ferð. Hljóp stúlkan
meðfram lestinni en ungur mað
ur leiddi hana. Alt í einu datt
maðurinn, en stúlkan féll inn
á milli hjólanna og beið bana.
Hún hafði ætlað að kveðja unn-
usta sinn, sem var með lestinni,
kom of seint, en vildi ekki
hætta við svo búið, og því fór
sem fór.
—Alþbl.
Ama2ing  Plastic  Leather
Smvpn  Kvery  Knnill.v
Miuiy   D«*llarH
A  blessing  in
hard times—no
hammer,  nails
Dr pegs requir-
ed.    Ki'iinnmy
1'luMtlo  I.eatber—spreads
Hke   butter   on   bread,
hardens  overnight,  giv-
ing  a  water-proof,  flex-
ible  sole,  adding months
of  wear  at  small  cost.
rebuilds   heels,   repairs
bers,  auto  tops,  tires.  ete
one «l».e, Brlre per tln del. *1.0Ó.
Ke«olea  ahoea  »  low  aa  lOp.
Order  dlreet.
ECONOMY SALES CO.
17ðA Markrt St.. WlnnipeK. Man.
Dealers and agents wanted
Also
rub-
Only
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8