Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 83. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						Lögberg er gefið út hvern miðvikudag og

laugardag af

The  Lögberg TRINTING &  rUDMSUING co.

Skrifstofa:  Afgreiðsl ustofa:   Prentsmiðja

148 Princess Str., Winnipeg Man.

Telephone OT5.

Kostar $2,oo um  árið  (á  íllandi  6  kr.

borgist fyrirfram.—Einstök númer 5 cent.

Logbkrg is puMished every Wednesday and

Saturday  by

THE  LöGBERG  PRINTING &  PUBLISHING CO

at 148 Princess Str., Winnipeg Man.

Telephone (17 5.

S ubscription  price:  $2,00  a  year  payable

'n advance.

Single copies 5 c.

6. Ar.

I

Wlimipeg, Manltoba, mið'vikudngimi 2íi. október i80:í.

Nr. 83.

Verzlun G. Jonssonar

?   SUDVESTUR HOHNI ROSS OG ISftöEL   J

??????????????????????????????????????

þetta haust hcf jeg keypt inn meiri og betri vöiubyrgð'ir, fyrir ínikið minna verð en nokkru sinni íiður.

kaupmenn bœjaiins kaupa inn fyrir, sem sje 10—20c. billegar hvert tlollars virði.

Billegasta fiuflln i Wpg.

Já, það svo mikið billegra, að jeg get selt eins billega og smi-

X

%

¥

Til  dœxxxis

Drengja- og karlm.-ullarnajrfatnaður frá 80c. ogupp, Drengja-

og karlm. ullar-ytiifalnaður fvá $2.50 og upp,  Drengja- og

karlm.-vetraryfirhafnir fyrir $2.25 og upp.

?

?

Til  dœmis

Indælir, nýir, tvibreiðír kjóladókar frá 20c. og upp,  einbreiðir,

mjög fallegir og góðir fiá lOc. og upp.  Brossiur á $1.00, 1.75,

2 00 Og 3,oo, nú fyrir að eins $1,0 3.

?                  Til  clcomis

?   Niðsterkir leSurvetlingar frá /ÍOc. og upp, húur, skyrtur og bux-

T   ur á 50c. og upp.   l'llarsokkar og vellingar, uppihóld, kragar,

«     mansjettur, necktie's, erma- og kraga-hnappar o. fl., o. fl.

X

*

#

KOMIÐ !  þAÐ KOSTAR EKKERT A« SKOÐA 1>AD, OG LÍTIB AÐ KAUPA þAÐ, þAÐ ER SYO BILLEGT.

IITRUNNINN LEIGUMALI.

Carsley 5 Co.

->s>..

344 Main Street.

-^ s -•

Fyrsta apríl næstkomandi, verða

útrunnlii þau þrjú ár, sem búðin var

leigð upp a, og þar vjer getum ekki

nema með afarkostum, fengið búðar-

líínið endurnyjað, þá erum vjer nauð-

beygðir til að vera búnir að selja út

allar vorar vörubyrgðir fyrir 31. sixuz

næstkomandi. Það, að verzlun vor

lieftir stöðugt farið vaxandi siðan

vjer byrjuðum að verzla fyrir þremur

árum, er ljós vottur þess, að vjer

seljum góðar vörur billega og tð

fólk er ánægt.

*  Vopap haust- og vetrarbypgdip  *

eru mjög fullkomnar í öllum deildum, og vjer höfum fallegri  og betri vörur

en nokkru sinni áður.

Til þess að geta selt vörurnar sem allra fyrst, þá  bjóðum vjer sjerstök

kjörkaup í næstu

3 MANUDI,

þar allt verður að vera selt fyrir 1. apríl.  Allar vörur verða merktar skyrum

tölum  fyrir  lægsta  verð.

MÓTTLAR og KVENN-JAKKAR, þær mestu byrgðir í borginni

að velja úr. BARNA-YFIRHAFNIR og stuttir Jakkar fyrir drengja- og

stdlku-born. KJÓLADÚKA mjög fallegir og billegir. OLÍUDÚKAR,

BORÐDÚKAR, GARDÍNUR, ULLARTEPPI og STOrPTEPPI, NÆR-

FÖT, SOKKAR og SKYRTUR, &c. — Mestu kjörkaup verða boðin i

hverri deild því allt má til að seljast.

CARSLEY & CO.

344 MAIN STREET.

FRJETTIR

€ANA»A.

Sir John Abbott, sem varð stjórn-

arformaður Canada eptir Sir John A.

Macdonald, liggur fyrir dauðanum í

Montreal.

Frá Ottawa er telegraferað í fyrra-

dag, að þingmennsku-afsögu frá Hugh

John Macdonald, þingmanni Winni-

pegbæjar, sje, að sögn, komin í hend-

ur forsetans, og að í gær muni hafa

átt að gefa út skipan um nýja sam-

bandsþingskosning fynr þennan bæ.

Fríi Montreal er t slegraferað 20.

þ. m.: Ferðir ráðherranna um On-

tario og Quebec hafa komið á lopt

peim orðróm, að þingið muni verða

kallað saman snemma og öllu starfi

þess flytt svo mjög, sem mögulegt

verður,ogsvo verði almennar kosning-

ar látnarfara fram tafarlaust. Eptirþví

sem nienn frjálslynda flokksins leggja

þetta út, erástæðan sú, að ráðherrarn

ir óttast að hreyfingar í áttina til um-

bóta á tollogunum sjeu að breiðast

út, og vilja pví láta kosningarnarfara

frarn áður en sú hreyfing hefur fengið

tíma til að vaxa frekara. Búizt er við,

að þær breytingar, sem gerðar verða

á tolllögunum íi næsta pingi, muni

stefna að niðurfaerslu á tollinum, og

ráðherramir vona, að landsmenn muni

yfir höfuð gera sig ánægða með pau

hálfverk, og að ef kosningarfara fram

þegar eptir þingið, muni niðurstaðan

veiða sú, að stjórnin fái allgóðan

meiri hlutn.

BAXDARIKLX.

Járnbrautarslvs vildu til á tveim

stöðum S Bandaríkjunum á föstudag-

inn, og á hvorutveggja staðnum voru

það syningargestir, sem fyrir þeim

urðu. Annað slysið vildi til á Grand

Trunk brautinni hálfa mílu fyrir aust-

an Battle Creek, Mich.; þar rákust á

tvær lestir, eldur kom upp í vögnun-

um, 3 vagnar brunnu, eitthvað um 50

manns sköðuðust og 26 misstu lifið.

— Hit; slysið vildi til á Illinois Cent-

ral brautinni, skammt frá Kaukakee,

III. .Þar rákust líka lestir bvor á aðru:

sjö mannsmisstu lífið og tíu sköðuð-

ust.

Þjófar eru heldur en ekki að gera

vart við sig a járnbraututn í Banda-

ríkjunuin um þessar mundir. Fyrra

þriðjudag var stolið ^22.000, Eem

sendar voru með American Express

fjelaginu frá New York til New Or-

leans. Og á fimmtudaginn var stolið

$ 1 í>,000 frá manni, sem var á ferð á

járnbraut 1 Texas. Stolið var og fríi

samferðamönr.um hans, þótt þeir hefðu

ekki eins mikið að missa. Einn missti

buxur, tveir skóna sína og prestur

nokkur missíi yfirfrakkan sinn og

heilmikið af prjedikunum.

Fjárlaganefnd fulltrúadeildarinn-

ar í congressinum er um þessar mund-

ir að semja frumvarp til n^rra tolllaga,

og er búizt við, að það verði lagt fyr-

ir congressinn í desember. Eptir því

sem Hill senator í New York sagði í

ræðu nú í vikunni, v'erður frumvarpið

stranglega miðað við þarfir stjórnar-

innar, og jafnframt faiið eptir því,

hvað almenningur manna á ljettast

með að bera, en með öllu horfið frá

tollverndarprinsípinu. Ounnar vör-

ur (raw materials), sem verksmiðju-

eigendur þurfa & að halda, verða ó

tollaðar. Nauðsynjavörur manna verða

og svo að segja ótollaðar.

Aberdeen Jávarður og frú hans

hafa verið á syningunni fyrirfarandi

daga. Yfir írska þorpinu í syningar-

garðinum hefurbreska flaggið blakt

til virðingar við þau. Nokkrir írar

reyndu hvað eptir annað að rífa {>að

niður á fðstudagskveldið, og urðu

ryskingar allmiklar íir því hneyksli.

írar virðast ekki þola að sjá brezkt

flagg yfir írskum bæ, jafnvel ekki á

slíkum stað og við slíkt tækifæri.

Chicago-brjef.

iii.

Chtcago 21. okt. 1893.

Ritstjóri LOgbergs.

Kæri vin.

Stærsta leikhús Chicagoborgar

heitir Auditorium. Sama leikritið er

daglega leikið þar um þessar mundir.

Og stundum er það leikið tvisvar a

dag. Leikrit þetta heitir „America",

og er eptir Mr. lmre Kiralfy. Frá-

munaleg aðsókn er að leikhúsinu, og

almennt virðast menn vera mjög hrifn-

ir af leik þessum. Oss fjclaga lang-

aði þvl mjög til að fara f leikhús

þetta. Og 18. þ. m. keyptum vjer

obs aðgangsmiða.  Vjer ícngum gott

sæti fyrir 11.50. Leikurinn byrjaði

kl. 8.

Leikhúsið cr mjttg stórt og all-

skrautlegt, enda er það í einu mesta

stórhýsi bæjarins.

Leikritið „America" nær yfir400

Ar. l>að byrjar á Kólumbus og end-

ar á sfningunni í Chicago. E>að eru

„sögulegar syningar" líkt og „Helgi

hinn magri" oða „Annar ajníl" Iijíi

Dönum. Allur íitbúningurinn (Sce-

nerv) er frábærlega fagur og stórkost-

legur. Hann ber langt af öllu J>ví,

som við áttum að venjast í konung-

lega leikhúsinu i Kaupmannahöfn. En

leikiitið sjálft vantar allan skáldskap.

Þar er mörgusundurleituhrúgaðsam-

an í eina bendu. Allt er gert fyrir

augað, lítið fyrir eyrað, en alls ekkert

fyrir hugsunina. Meðal persónanna

eru „Progress", „Perseverance",

..Bigotry", „Liberty", „Gcnius of In-

ventiou" o. s. frv. Aflraunum og

skrípalátum er blandað inn i leikinn.

Leikritið er samið handa syningunni.

£>að var eigi tilgangur Mr. Imre Ki-

ralfy að seinja listaverk, heldur fram-

leiða „sögulegar sýningar", er fylltu

þetta mikla leikhus dags daglega um

syningartíniann. £>essum tilgangi er

náð. Leikhdsið er ávallt troðfullt,

og giæðir það óefað stórfje a leik

þessum.

Eins og jeg gat um í fyrsta brjefi

mínu, þa bauð Dr. R. F. Weidner

okkur sjera Friðrik að koma og skjða

guðíræðisskóla þann, er haiin veitir

forstDðu. L>að er fyrsti lúterski guð-

fræðisskóli 1 Chicago. Á þeim skóla

lærðu þeir sjera Björn B. Jónsson og

sjera Jónas A. Sigurðsson. 1 gær

fórum við sjera Friðrik að heimsækja

l)r. \Yeidner. Hann syndi okkur all-

an skðlann og leizt okkur einkar vel

á allt, sem við sáum þar. Skólinn er

sunnarlega 1 bænsm ogheitir Chicago

Lutheran Theologieal Seminary. Hann

á allstórt land. Og verða þar óefað

rcist mörg stórhysi, er tímar líða fram.

Detta er þriðja ár skólans, og hafa

þegar tvö hús verið reist Annað

þeirra er bústaður Dr. Weid.iers, en

hitt er skólahús. í því búa nemend-

urnir, og þar fer kennslan fram. Skóla-

húsið heitir „Eliza Hall" eptir konu

Dr. Passavant's. I>au hjón hafa stutt

þessa skólastofnun á allan hátt. E>etta

hús er allstórt, enda kostaði það $22,-

000. öllu er svo haganlega fyrir-

komið í húsi þessu, sem framast má

verða. Nemendur búa tveir saman í

herbergi, og fer þar óefað mjðg vel

um þá. Nemendur á skólanum eru

nú um 35. Einn þeirra er íslending-

ur, Mr. Jón Clemens, sem jeg áður

hef getið um. Auk þess koma all-

margir prestarog útskrifaðirguðfræð-

inga á skóla þennan til þess að stunda

þar sjerstakar namsgreinar. Nú sem

stendur eru 5 kennarar við skólann.

Einn þeirra er Dr. Roth mjiig merkur

maður. Dr. Weidner 'og Dr. Roth bera

skóla þennan á herðum sjer, enda eru

þeir ágætir menn, hver á sinn hátt.

I>eir tóku okkur ágætlega og höfðum

við miðdagsvarð hjá Dr. Weidner.

í gær logðu þeir Mr. Magnús

Pælson, Mr. Jón A. Blondal, Mr.

Andrjes Freeman og Mr. Þorsteinn

Oddson, fjelagar mínir, á stað lieim-

leiðis. t>eir voru hjer 9 daga og skoð-

uðu syninguna mjög vel bg rækilega.

Auk þess fóru þeir víða um Chicago

ðg skoðuðu merkustu stórhysi bæjar-

ins o. s. frv. Ferðin varð þeim til

mestu skemmtunar o<r mestafróðleiks.

íslendingar hjer í Chicago báðu

okkur prestana að flytja guðsþjónustu'

á morguu. Sjera Friðrik ætlaði að

gera það, því hann bjóst við að verða

hjer fram yfir næstu helgi. Hann

fjekk lánaða kirkju hjft gumlum skóla-

bróður sfnum, norskum presti hjer í

bænum. En svo varð sjera Friðrik

híilflasinn og þurfti að hraða sjer

heim til sfn. Hann lagði þess vegna

á stað í gær með hinum fjel'jgum

mínum. En jeg varð eptir til þess að

halda þessaguðsþjónustu hjer á morg-

un. Og í næstu viku legg jeg á stað

heimleiðis.

Þessir Islendingar frá Winnijieg

eru nykomnir hingað: Mr. J. \V.

Finney, Mr. Eyjólfur Eyjólfsson, Mr.

Gísli Olafsson, Mr. E>orgeir Símonar-

son og Mr. Guðleifur Daimann. I>að

hafa farið milli 10 og 20 íslendingar

frá AYinnipeg til syningarinnar í sum-

ar. Og er það meira en frá ölluni

íslenzkum nylendum til samans.

Eitt ai þeim örfáu lönduir, scni

ekkert leggja til þessarar heimssyn-

ingar, er ísland. I>ó eru á syning-

unni íslenzkir munir, sem jeg fyrst af

öllu verð að minnast á. í dönsku

deild syningarinnar tók jeg eptir 2

slikum munum. Annað var lítil brúða.

Hún er klædd í íslenzkan hátfðabún-

ing (nyja skautið), og fer það einkar

vel. Hún er frá Mrs. Th. Thorsteins-

son á íslandi. Hinn munurinn er

einn af dyrgripum syningarinnar. I>að

eru ljósmyndir af allri Flateyjarbók.

Bókin er geymd í lokuðum kassa theð

glerloki yfir. Og & hlið hans er mynd

af skipiuu „Víking." Syningar-

spjaldið, sem fylgir bókinni, ber þessa

áritun.

Niðurl. á 2. bls.

„STKING BANI)"

SAMKOMAN

verður haldin í samkomusal (.i.Jónsson-

ar á Ross Str., miðvikudagskveldið 1.

nóvember; byrjar kl. 8L

Skemmtanir verða: Solos, Duetts,

fjórraddaður söngur, Guitar trios,

lestur (Mr. E. H.), „Recitations" a

ensku og íslenzku.

í „String Band"-inu spila nö sjö

menn og munu þeir reyna að gera sitt

bezta. Einnig verður á samkomunni

samtal milli tveggja manna, sem mjog

ólíkir eru að vexti, þar sem annar er

um 8 fet & hæð en hinn aðeins rúm 2

fet. t>að er enginn vafi á því, að það

er gott heilsunnar vegr.a að fá að

hlæja lyst sVna við og við.

DAN SULLIVAN,

S E L U R

Áfenga drykki, vín, Beer, Öl og Toi'ter

má- og stór-kaupum.

East Grand Forks,

ilÍu#esot4,

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4