Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lögberg

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lögberg

						LÖGBERG, FIMTUDAGINN     iS. JAXUAR 1912.
+
•f
+
+
l
t
t
*
-f
*
?-                                                                    -f
4.                                                             +
X
í Breiðdal íyrir 60 árum
eftir
ÁRNA SIGURÐSSON, Mozart, Sask.
+
-f
-f
-f
+
-f
-f
+
? * ? -I- »•!• f •!¦ f ? •fr-*~fr-»-fr-H-+-fr ?*-*-*?*• -f+-f 4--f f+? +?+?
HAT               [DAGAR
Af öllum hátíðum voru jólin til-
nda fóru börn og ung
ir að hlakka til jólanna þegar
stu-byrjun.    Dagana
ilin var alstaðar steypt
kertum;
heimaiTiönnuni,  eldri  sem   \
rti á jólanóttina.   Iverta-
fleiri eða  færri
ttina.
vtöar
frammi i bænum.  Allir þvoSu sér
um               ndur,  grciddu
hár sitt og kembdu,  fóru  í  hrein
og scttu upp nýja
umum heimilum var þaS siður
húsfestur ]>;        jóla-
ina. llvergi var hreyft spilum;
þaS                    nóttinni
helgu.  Aftur var all       ilaS á
jólai        1   og   þá   stundum
- nótt.  Til kirkju var
iladaginn .einkum
af n              k-irkjuna ; var
hún þá æfinlega ljósum prýdd
.'itti  ver         rleitt
var mikill h
inni.  A jólanóttina        ri all-
autur
úr r                     kamt-
ti:  líka vár
tt kaffi  og  Iummui
því        ;>i út á.        li gaf
öllum í stáupinu       umir urðu
tkendir og málhr
jólai       gluninn   ;var   gefið
kaffi, lummur og pönnukökur.
var skamt<yður jólamaturinn:
Hangið kjöt: sauöarlæri tel
tvent, sum í þrent; karlmönnum
gefin helmingastykkin, kvenn
um þriðjungastykkin, eitt eða tvö
rif af hanginni síðu vel feitri —
það var kallað áskurður; ostur.
l>ottbrauð og ílatbrauðskaka heil
lögð yfir alt hitt, er á diskinum
var; hangið flot og smjVir til viö-
bitis.
LJm nýárið var hátiðarhaldið
Iíkt og um jólin, nema þá voru
engin kerti gefin. A nýársnótt
vöktu menn jafnan við spil lengi
fram eftir og sumir stundum alla
nóttina. I>að var alltitt að ná-
grannafólk heimsótti hvað annað
um jól og nýár, eink'um 'þegar
veðrátta var góð og tunglskin.
Skemtu menn sér þá með ýmsu
móti. Vildi þaS ekki sjaldan til,
að sumir urðtt ölvaðir nokkuS.
því óvíða voru sparaðar veiting-
ar.
n páska og hvitasunnu var
hátíðarhaldið líkt og um jólin. að
matarhæfi, en hátíSarblærinn var
samt aldrei eins innilegur eins og
um jólin. Jólanóttin — nóttin
¦helga — var svo gagn-ólík öllum
im lönguni og dimmum
skaromdegisnóttum. Þá voru 511
heimili, hversu fátækleg sem voru,
uppljómuS   af  kertaljósum,   svo
i  har skugga á :,
þarí citt út af fyrir sig gerði há-
tiðina  dýriSlegri  en  c'la  og  mtm
löandi.  jafnan var fjöldi
kirkju  á páskum og
isunnu ef veðttr leyfði.   Al-
ment var l.úningur manna vitS
armeiri  við  kirkjuna  á  stórhátíS-
um    en   öBrum          gum.
Hreppstjórinn og meðhjálparinn
vortt þá ætíð t heiöWáum klæðis-
treyjum.
allrausnarlegar.   svo sem  r  rikis-
esía i peningum,
't fat. silkiklútur,
aklútur, ær með latnbi.
¦ gur.   kviga,
rinn i
i  alla. er !
innar  gátu  notið.  einkuin
blíS. —
iugjaldadagur
nir tyllidi        vi8-
gerSur dagamunur
efi.
SKEMTANIR.
Br           voru  á þeim  ár-
¦ léttlyndir, 1.
kemtunum  og  gleð-
i þó haldnar al-
mennar   skemtisamkomur   eða
lað til þeirra, nen       telja
aupsveizlur,  en i
var æfinlega einhverjum  vissum,
ðaium mönnum boSiS; ef aðr-
iflennur.   Hvert
:li liafði        emtanir fyrir
i heimamann;
nn. er n
li voru.
rifiiðuin.
rim-
ur til        um alla sveit:
flestir alment skilvísir m<
fóru vel með þær.
imil-
inu sogur á kvöldvökunni, eða ein-
rímur; þótti
sumttni það enda hetri skemtun cn
lesturinn. En stundum var nú
alli á kvæðalistinni. að k\
maður
V
Lesið vel
kostaboð þ a ð s e m
Columbia Press, Ltd.,
býður nýjum kauþ-
endum að Lögbergi
nú um tíma, — á öðr-
um stað í blaðinu.
. þá mundu
cða aðra
g aftur á móti ef
iili, mundu eigur
tofu-
og oft leikin, sú,
settist á forundrunar-
og svo hver eftir annan af
u þátt t leiknum,
til allir höfðu setið á stólnum.  Ut-
an bæjar tíðkuSu ungir menn helzt
þegar færi gafst.  Voru
allmargir góSir skíðamenn. S-kauta
ferS tíSkaSist einnig;  vortt sumi,-
aJlgóðir  á  skautum,  en  aldrei
þekti  ekki  bragarhættin          ' Kctifi ™ "ein" cr 1,æri
hafði því sama lag á öllu. og skildi mjög aí öSrum i þeirri íþrótt.
ekki kenningarnar; t. d. heyrði eg GBmur tHSkuíJust mjög. þegar
einu sinni sem oftar kveðnar nm- eg ólst upp. Glímdu strákar á
ur: var þa6 fljótt atr&heyrt. aS fermingaraldri og þar yfir, stund-
kvæSamaðu,- skíldi tæsí af kenn- «»1 eftír messu á helgum, og yfir-
ingunum. Kitt erindi kvað hann leit1 gBmdu piltar riálega bvar
gyon3t •                         ! helzt er þeir hittust tveir eða fleiri.
"Féll  á skaptið  fleinaraptur fast  A1<lrei   val    haldinn  almennur
af mengi,                  glímufundur samt, en alloft komu
á bak aftur'þvi datt þengi.     ; ,nenn sanian af næstu bæjum, þar
þrotinn krafti hjörs í rengi". seni þéttf^last var, einkum á vor-
Þágat egekki lengur varist hlátri. in- l)eRar góðvHSri voru, t. d. ann-
en kvæðamaður reiddist. Allskon- an ' páskum og hvítasunnu. sum-
ar sögur, sem hægt var að fá, voru ardaginn fyreta og kóngsbænadag,
lesnar: íslendingasögur. Noregs- ^81 *« aS gKma ftS halda kiki.
konunga sögur, Jómsvikinga og Tuku l,aU ' leikjunum jafnt stúlk-
Knvtlinga. Fornaldarsögur Norö- lir sem P,ltar- Algengastir vont
urlanda. riddarasögu.- margar. skessuleikur, bhndmgaletkur, hala-
Flestar voru þær skrifaðar. Stöku leikur- skollaleikur, kóngsleikur. o.
ntenn voru i sveitinni. sem kttnnu fl- Meöfram æfðtt sttmtr stg í
allmikið af ýmiskonar sögum og ramrmslenzkn leikfnm: fóru í
sogðtt þær munnlega. Höföu stim- gegnum sjálfa sig, vöktu upp
ir þeirra lært sögurnar af Bersa ,lnm- reiitl1 mann UP Pfrá dauö"
fónssyni, cr bjó alla sina búskap-1 um- sottu smÍor ! strokk- nfu ^™
artið  á  Krossi   á   Beruf jarSar-1 ur sve11  f'>ru i skollabttxur og úr
TYLLIDAGAR.
unnudag  í  jólaföstu
vat hafður -       r; þaS var all-
tarveizja  að  kvöldi.  ()g
vinnufólkiS
kapp-
ta a'lar löngu
tunni.  —
ir og
ar alment
súr sviö
\-ar nærri
inn  fyrsti  var
;n. Vinnu
;; því var
nnaS  en
averk.  A hverju einasta
i gefnar sumargjafir.
húsfreyjur gáfu
hverjum heimamanni,  yngri
eldri einhverja gjöf, og vinnufólk-
jafir  og  oft
bört!        nanna.   Húsbændum
sínum gaf það líka stundum gjaf-
ir.  Sumar þessar gjafir voru nú
oft á tíöum lítilsvirði. en ætíð voru
nar af góSum  huga
greri einatt upp af ]>eim  vinát'u-
þel meðal heimamanna,  Stuid ím
voru gjafirnar líka mikils virði og
strönd.  Bersi var annálaSur fyrir
iróðleik.   Þessir  sögufroðu
menn voru allstaðar kærkomnir
gestir. Dvöldu ]>eir stundum 2 til
3 nætur á sttmum bæjum og sögSu
sögur. Þótti öllttm það liin bezta
skemtun. I'á stytttt menn sér og
einatt stundir me<S því að kveðast
á, er svo var kallað. Kinbverjir
tveir kváSu visur til skiftis, sína
vísuna hvor; skyldi ávalt svarað
með vistt. sem byrjaði á sama staf
er vísa hins endaði á. Var oftast
byrjaS þannig:
"Komdu nú að kveSasl á.
ka]>pinn ! ef þú getur ;
láttu ganga Ijóða skrá
ljóst í allan vetur."
Svara"5i  þ<á  jafnan sá, er á var
skorao:
"Reymdu mont og raupyrCin,
lmga;
tu.  karlinn !  velkominn :
jeg dttga."
var leikurinn þreyttur þar til
;  aldrei
: hafa neina visu yfir oftar en
fti;  Þá átti sá, er hafði
hinn  í  kút;  var
því,  aS hann 1,
: allar endui
E er hinn uppgafst við ; þá
var leikurinn búinn.  Þegar tveir
iafnir kváðust á, var
aS kvöldvakan entist ekki til;
var þá frestað leikslokum til n
kvölds.   Oft  skcmtu  menn .sér
því að bera        ir og rá'la
þær; kunnu sumir ógrynni af gát-
um. Þóttu þeir jafnan bera af
öSrum að vitsmtmum, er réðu gát-
umar fliótt og rétt. Skáktafl var
tíðkaS allmikið, þegar eg ólst upp.
i nokkrir góSir taflmenn um
þær mundir. Líka var aDe^gt
aS tef'a my'Iu eða mylnu, refskák
o. s. frv. Sjaldan var soilaS —
helzt <á sunnudagskvöldum. AJ-
trengust spil voru: al^ort, brúsi.
marías og rambús, hundur þrenns-
konar. svartioétur og handku ra.
Púkk var helzt spilaS á bátíSum.
einkum á nýársnótt. Höfðu marg-
ir trú á því, ef þeir græddu í púkk-
þeim aftur, flógu kött, stukku yfir
sauSarlegginn, gengu undir sattS-
arlegginn, reistu horgemling o. fl.
I>á var cinatt kátt í kotinu. Allir
voru heillaðir af vorbliðunni, æsku
fjöriS brann í æ'Sunum. fyndnin
og spaugsyrðin svifu frá einum til
annars og þá glumdu hlátrarnir
svo að tók ttndir í hálsum og holt-
tim. Stundirnar þær var hvorki
kviSiS elli né féleysi.
BOKLBG MENTUN
var uni þessar mundir mestmegn-
i'gin i því, aS kunna aS lesa og
skrifa. Enda bendir gömul vísa,
er eg lærSi í æsku, til þess aS það
hafi alment verið álitin nægileg
mentun fyrir alþýðufólk:
% skrifa Iist er góS.
læri það sem flestir;
þeir eru haldnir heims hjá þjóð
hafSingjárnir mestir."
Fjóra bændttr heyrði eg tilnefnda,
ikki kunnu aS skrifa og tveir
af þeim voru heldur ekki lesandi;
en b.áðir voru þeir hagleiksmenn á
g járn.  Sumir bændur skrif-
dável og læsi'ega. Fljótaskrift
var þá mest tíðkuð og var settlet-
vtr.  T'resturinn, Snorri Brynjólfs-
áanlega vel fljóta-
skrift og settletur.    Hreppstjór-
inn,  Sigurður Jónsson,  var lista-
skrifari á snarhöfid. Atti hann l'íka
!i þátt i þvi,  að margir  af
im piltum lærðu skrift.  Gaf
hann fjölda mörgum  stafrof  <g
forskriftir og hvatti a'Ia  til  aS
vanda skriftina svo rithöndin yrSi
fegurst og þó læsileg.  Örfáar
húsfreyjur kunnu aS  skrifa,  og
þær hvöttu hcldur ekki dætur sin-
ar til að læra skrift;  þótti  þaS
liegja  fyrir utan   þeirra  verka-
hring á siSan;  en þvert á  móti
Lvöttu þær sonu sína til a-5 nema
Tkrift,  töldu  þá  ekki menn  meS
mónnum annars. Allmargir bænd-
ur  kunnu  nokkuS  í  reiknin^i.
Hvo-g eg baS ekki ofsagt, að einn
fjórði   hluti  sveitarbænda  hafi
kunnaS aB reikna meira og minna,
eftir réttum reikningsreglum. öll-j
tni  unglingum  var  kent aö  lesa;
1)')tti heiður að því aS'vera vel læs,
einkum eftir þaS að Hc'gi  biskup
Thordersen  visitéraSi   Heydala-
kirkju ai^  mig  minnir  sumariS
ÍSi hann til messtt alla
linga  i  sókninni  á  aldurskeið-
inu  12 til iS ára.   Fyrst  sptirði
hann  nokkur börn út úr kven.iu
stundark rn ; var haiin mjög au^
ur og spunnngar hans 1<
hann hvert einasta  barn
Iesa í bók dálitinn kafla,  og gaf
rju barni munn'egan vitn
I isburS eftir því. hve hon m Hkaði
rinn :  "I>ú les vel, ])t: !e
laklega".   ViS  einn drci ?
hann: ''Þú crt stirSur 'i! lcsturs,
])ú þarft að liðkast.  Svo ei
ipinn   fyrirb       restunum
fta þá menn, sem ekki ktmna
>rS biskups grófu
mn sig hjá allmörgum. I>cim þótti
imbi hart, ungu piltunum,
ef þeim yiði neitao um hjónaband
sökum vankunnáttu í bóklestri; cn
allmisjöfn varS nú lestrarkunnátt-
amt, cins og oft vill'verða um
i  mörgum.
(")'.l hörn lærðu kvcrið —¦ Balles
Var mikil áherzla
lu kynnu ]>að orðrétt.
Börn, cr voru mjög tornæm, lærðu
la stílinn, er svo var kall-
n tiltölulega   fá  v< rtt  þatt.
tirlit með   kver-
I lúsvitjaði hann
¦imili í sókh sinni á hverjum
vetri <á úl              ninti um
estri.
idasynir
Su  reikning,
reikning       I ir  ólaf
: Stefánsson  fyrrum  stifamtmann.
i'cngtt þeir stundum ofur
\ litla        hjá himtm  eldri.  er
reikning ktmnu. L'rðu sumir ])cirra
vel að sér í þeirri ment seinna.
.'i ])rir ungir mcim læröu
danska tungu, af bókum, á þessum
árum, þvmaer tilsagnarlaust. —
Kengra náði ekki bókleg ínentun
ungra manna. sem ekki var heldur
viS að búast. Engir hinir e'dri
kunnu meira og gátu því ekki kent
meira, nema ]>á prestarnir; en þeir
voru ekki altént svo fúsir til þess.
Nokkrir gamlir menn höfSu lært
íingrarím á sinum yngri árum og
höfðu siðan iSkað rímlistina allla
sína æfi; voru sumir þeirra snill-
ingar í þeirri ment. Gamlar kon-
ttr allmargar kttnnu utanaS ósköp-
in oll af bænum, sálmum, versum
og andlegum, kvæSum, svo. og líka
gamankvæðum og erfiljóðum
Höfðu sumar gaman af að hafa
það yfir fyrir ]>*. er á vildu hlýöa.
Tvær konttr ]>eikti eg, var þeim
báðum nákunnugur, er kunnu ut-
anað hugvekjusálma eftir séra
SigurS í Presthólum, fæðingar-
sálma eftir séra Gunnlaug Snorra-
son, passíusálma eftir séra Hall-
gnm Pétursson, l'pprisusá'ma eft;
ir Stein bisku]) Jónsson, marga
sálma i grallaranum og messu-
söngsibókina er ]>á var höfS við
guðsþjónustur alla spjaldanna á
milli. Að VÍS.U, gat hvorug þeirra
þuilið alt þetta uppúr sér, en þær
kunnu 'hvert einasta vers og gátu
sungiS sálmana bókarlaust, þegar
aðrir sungu á bók og byrjuSu vers
in. Má af þessu fá. ofttrlitla hug-
mynd um námsgáfu gamla fólks-
> ]>eim dögum og svo þetta ó-
bilandi st.á'minni. sem einkendi
það svo mjög. Biblía var á all-
;um heimilum ; var oft lesið í
henni á sunnudagskvöldum á vetr-
um nokkrir kapítular. Sumir
hinna eldri manna voru ta'svert
biliiufróðir. Lenti stundum í kapp-
ræðu milli ]>eirra út af mönnum og
málcfnum í biblíunni. Tímarit
eða dagblöð voru óviða keypt eða
lesin 'áður en prentsmiðjan var
sett á laggirnar á Akureyri. Eftir
]>að keyptu allmargir bændur blað-
ið Xorðra. T'ótti hann jafnan kær-
kominn gestur.
' HJ0%
Samkomulag milli húsbænda og
hjúá var gott yfirleitt.  Hú-bænd-
tir voru alment  viðmótsgóSir
umburðarlyndir við hjú sín,  voru
etnir viS  ]>au,  sýndu þeim
gott           [ldu þeim skilvis-
lega kattp ]>að, er samið hafSi ver-
ið um.    \ i1              Eyrir
árið var algengast 12 spesíur = 48
iögur slitf 't,  og  að
tplögg  og  skó.
Stöku mcnn fen^tt meira kaup og
rir minna. F'estir vinnumenn
1 nokkrar kindur.  Var það
í samningur,  er vinnumaSur
1  í ársvist til  einhvers bónd-
ans, að hann skyldi hafa í kaup t.
d. 6 til 8 spesíur og 10 til 14 kinda
fóSur  auk  fata.  — Vinnukonur
fengu sjaldan meira en 8 spesíur,
margar minna, og oftast  3  fot.
Stöku vinnukonur áttu 2 til 3 kind
ttr og var fóður fyrir þær reiknað
upp í kaupiS.  Vinnuhjú voru al-
ment þæg óg auSsveip, unnu störf
sín meS trúménsku og dyggilega,
og létu sér ant ttm heill og heiSttr
heimilisins.  Vitaskuld voru stöku
SASKATCHEWAN
BŒNDA BYLA FYLKTD
Þar búa þeir svo tugum
þúsunda skiftir á . . . .
ÓKEYPIS  LÖNDU
Skrifið eftir nákvæmum upplýsingum,
Iandabréfum og ágœtis bæklingum til
DEPARTMENT  of AGRICULTURE
Regina, Sask.
QRÐ í TÍMA TIL BÆNDA
1.    Kostið kapps um að þreskja allt fyrir vorið. Þér munuð hafa marg-
víslegt tjón af að geyma korn í drýlum eða stökkum, eftir að regn og snjóar
fara að ganga, og geyma að þreskja það þar til eftir sáningu.
2.    Reynið tilað senda korn yðar eitt sér í járnbrautar vagni, eða þá með
einum eða tveim nágrönnum, heldur en að selja það í sleðahlössum til korn-
myllu. The Grain Growers Grain Co. eða hvert annað kornsölu félag í
Winnipeg, mun selja það fyrir yður og senda yður andvirðið. Fulltrúi járn-
brautarfélagsins á næstu stöð, mun sýna yður hvernig þér eigið að útbúa
farmskrána.
3.    R j ó m a b ú hefir stjórnin á þessum stöðum í Saskatchewan: Moosomin,
Qu'Appelle, Tantallon, Langenburg, Wadena, Shellbrook, Melfort, Birch
Hills. Flest af þessum rjómabúum vinna bæði vetur og sumar. S t j ó r n -
in borgar flutning-s kostnað á rjóma yðar frá sendingarstöð til
ncesta rjómabús. Ef þér getið því við komið, þá finnið einhvern ráðsmann
þessara rjómabúa eða skrifið honum eða skrifð Department of Agriculture,
Regina, og leitið upplýsinga þe3su viðvíkjandi.
4.    Umfram allt látið reyna útsæði yðar áður en þér sáið í vor. Korn, og
einkum hafrar, koma ef til vill alls ekki upp ef kuldi eða gaddur hefir komist
að því. Stjórnin reynir það fyrir yður án nokkurs endurgjalds. Sendið ekki
minna en 1000 sáðkorn ásamt nafni og hemili yðar, til Department of Agri-
culture, Regina. Eftir hálfan mánuð munuð þér fá svar aftur og tilsögn um
hve mörg korn af hundraði muni koma upp.
5.    Ef þér eigið heima á svæði þarsem f r o s t kemur oft að h v e i t i á haustin
þá skuluð þér reyna að ná í „Marquis" h v e i t i frá tilraunabúinu (Experi-
mental Farm) í Ottawa, eða þá einhverju útsæðis félaginu í Regina, Winni-
peg eða Brandon. Það hveiti kemur fyrr til heldur en Red Fif e
og aðrar algengar tegundir, gefur betri ávöxt, oger eins gott að öllu
öðru leyti.
Sendið allar fyrirspurnir eða kvartanir, á yðar eigin tungumáli, þessu eða hverju
öðru jarðræktar efni viðvíkjandi til
Department of Agriculture
REGINA,
SASK
, undantekningar. Margt af vinnu-
fölki var vistfast — mörg ár sam-
! íleytt i sömu vistinni. Aftur á
móti voru sum hjú breytingagjörn
iOg sífelt a"S hafa vistaskifti.
X'innuhjúaskildagi var 3. Mai —
krossmessa á vori. Eignir vinnu-
manna voru: rúmföt, fatakista,
skápur fyrir bækúr eSa smíSatól,
göngustafur, skíði, hnakkur og
reiðbeizli; sumir áttu frá 10 til 20
kindur. Allmargir vinnumenn,
einkum um miSsveitina — þar var
heyskapur fljótfenginn—áttu hest,
Voru hestar þeir o'ft góSir. Heyj-
uSu þeir á sunnudagskvöldum fyr-
ir hestum sínum, fengu stundum
2 sláttumenn og rakstrarkonu úr
nágrenninu og gáfu þeim kaffi bg
brennivín. Jafnan riSu þeir sín-
um eigin hestum, er þeir fóru eitt-
hvaS aö heiman. Flestir þeirra
vinnumanna, sem áttu hesta, voru
lausari við heimili sín á sunnudög-
um yfir sumartímann, en hinir,
sem ekki áttu hesta. HtópuBust
j)eir stundum saman af næstu bæj-
um og riSu til og frá út um sveit-
ina; lenti þá í drykkjuslark og ó-
reg'u, svo sem hestabrall og ým-
islegt kaupabras'k og óþarft og ó-
nauSsynlegt aS öllu. Og víst er
uni þaS, að þeir allflestir eignuð-
ust aldrei neitt nema hestinn og
kannske fáeinar kindur. — Eign-
ir vinrmkvenna vortt: rúmföt, fata
kista, pallkistill, söðull og áklæði,
sumar áttu reiSbeizli og göngtt-
staf, sumar áttu 2 eöa 3 kindur.
Þótt kaupgjald til hjúanna væri
ekki hærra en hér er greint, grædd
ist öllum ráSdeildarsömum hjútim
talsvert fé. Sumir vinnumenn
græddu svo á 10 til 12 árum í
vinnumensku, aS þeir giátu byrjaS
búskap með álitlegum stofni skuld
lausum. UrSu líka nokkrir þeirra
nýtir og góðir bæridur. Sama er
aS segja um vinnukonur, aS þær
c rógu saman af sínu litla kaupi
svo þær urSu sjálfstæSar og gátu
stundum lánaS öSrum peninga.
SIDFERDI.
A siSferSilegu stigi stóSu BreiS-
dælingar fult svo hátt, sem ná-
granna  sveitirnar.   Samkomulag
milli hjóna, foreldra og barna,
húslxænda og hjúa var yfirleitt
fri&samlegt. AS vísu var þaS ekki
allstaðar jafngott og á stöku heim-
ilum hefSi þaS bæSi mátt og átt aS
vera betra. HiÖ sama má segja
ttm sarrikomulag nágfanna. Stund-
itm kotn |>ó upp nágrannakritur,
en hann hjaSnaSi oftast fljótlega
niður aftur, enda voru orsakirnar
jafnan litilvægar. í innbyrSis við-
skiftum voru menn alment hrein-
lyndir og orSheldnir. ÞaS sem
menn lofuðu statt og stöSugt, stóð
æfinlega eins og stafur á bók.
Kæmi það fyrir, sem mjög sjaldan
áti sér staS, aS einhver sýndi prett-
vísi eða sviksemi i kaupum og
sölum eða öðrum, viðskiftum, leit-
aði sá, er tyrir óréttinum þóttist
vcrða, réttar síns með þvi að
stefna honum fyrir sáttaneínd.
'IVikst sáttanefndarmönnum æfin-
lcgc að miSla svo málum, aS máls-
partar sættust, oftast heilum sátt-
um. Og ekki man eg eftir þvi, aS
skuldamálum eða öSrum einkamál-
um manna væri nokkurn tíma vís-
ai5 til dóms og laga. ÞjófnaSur
kom aldrei fyrir þar í sveit frá því
eg man fyrst til, og þar til eg fór
burt úr Breiðdal árið 1863.  Lyga-
óhróöurs-sögur voru utt á
gangi. Sumir af húsráSendum
voru alvarlega varkárir í þvi efni,
settti       t ofan 1 viS hjú sín,
ef þcir heyrðu þau fara með ein-
hverja flugufregn. er miíSaSi að
því aS svcrta mannorS náungans.
Þó voru til stöktt menn, er þótti
vænt nm s'úðrið, en þeir voru í
m'iklum minni hluta, svo þeirra
gættí lítið þegar HtiS var yfir
heildina. Skírlífinu mun mega
segja, að hafi verið ábótavant, því
1  kom jiað  fyrir  að ógiftar
ónur áttu born saman, en oft-
ast varð þatS úr, að þær giftust og
byrjuðu búskap ef fengist gat líf-
egt jarSnæði. AHrei giftist
fólk i vinnumensku, enda voru
forráðendur hreppsins því mj"g
andvígir; þeir litu svo á, að af því
Ieidcli ýms vandræSi, svo sem sveit
arþyngsli o. fl.. Einn bóndi átti
harn fram hjá konu sinni á þessum
árum, en sumir hinna glaðlyndari
sögSu honum  hefSi  veriS vork-
unn, því kona hans átti aldrei
barn. Drykkjuskapur var án efa
a'lstór blettur á siSferði manna.
Hann var of mikill og of algcngur
á landi voru á þeim árum. Til
drykkjuskapar voru einkum þrjár
orsakir:
I. Þá var enginn tollur á brenni
víni; það var þá mjög ódýrt, t. d.
sex pottar fyrir einn nkisdal.
2 Alment þótti engin vanvirSing
í því að drekka svo menn yrðu
ölvaSir, ef maSur lá ekki fyrir
hunda og manna fótttm, eins og
komist var aS orði, og sýndu ekki
öðrum illindi í orSum og viSmóti;
meira aS segja, þeir þóttu menn
að meiri, sem drukku mikið og
báru þaS vel — urSu aldrei út úr.
Aftur þeStti það litilmenska og
kveifarskapur, aS verSa ósjálf-
bjarga eSa leggjast fyrir, en eig-
inlega þótti það engin minkunn.
3. Presturinn var allmikiíl1
drykkjumaSur. Voru mrkil brögð
að því um þær mundir, að prestar
og aSrir cmbættismenn væru
drykkfeldir. Prestur tók sér
stundum drykkjutúra til og frá um
sóknina: urSti þá altént nokkrir
til að slást i fylgd með honum;
allir meira og minna ölvaSir. Og
ef bændur einhverjir ömuðust við
slarkinu heima hjá sér, var svar
jafnan á reiðum hönd'jm hjá
fyigdarmönnum: "HvaS höfð-
ingjarnir hafast að, hinir ætla sér
leyfist þaS." Þó var prestur vel-
látinn yfirleitt. Án brennivíns
var hann prúðmenni og snyrti-
u- í hvívetna, klcrkur í fullu
meðallagi og svo barngóður maö-
ur, að þess mttnu fá dæmi, enda
voru öll born elsk aS honum. Til
að fá nokkuS ákveðna hugmynd
um drykkjuskapinn í Breiðdal á
þessu tímabili, mtin heppilcgast aS
skipa mönnum í flokka. í fyrsta
flokknttm verður ]>á r]>mlega he'm
ingur bænda og flestir vinnumenn.
Þeir, er teljast til þess flokks, sá-
ust aldrei drukknir; þeir voru
reglulegir hófsemdarmenn. drukku
eitt og eitt staup á stangli, þegar
bauSst og urðu stundum ofurlítið
hýrðfr af víni í brúSkaupsveizlum
eSa öSrtim samkvæmum. Þeir
keyptu allmikiS af vínföngum og
>-
-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8