Lögberg - 18.01.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.01.1912, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JANtJAR 1912. *♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+>+♦+'♦'+♦+♦♦+4'+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦+♦* + + ♦ + ♦ + Á t i + ♦ + ♦ + I Breiðdal fyrir 60 árum eftir ÁKNA SIGURÐSSON, Mozart, Sask. + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦ + ♦+♦+♦♦+♦+♦+-♦ allrauisnarlegar, svo sem I ríkis- dalur eða spesía 1 peningum, gó5 og falle^ bók, gott fat, silkiklútur, herSaklútur, ær með lambi, tvæ- vetur sauður, gemlingur, kvíga, tryppi o. s. frv. Sumardagurinn i fyrsti var gleðidagur fyrir alla, er j gleðinnar gátu notið, einkum 1>6 j þegar veðráttan var blíð. — Frá- færnacfagur og töðugjaldadagur voru óákveðnir tyllidagar, en við- j ast hvar var þá gerður dagamunur | i matarhæfi. SKEMTANIR. Breiðdælingar voru á þeim ár- j urn glaðlyndir og léttlyndir, höfðu j uppáhald á Skemtunum og gleð- j skap. Aldrei voru þó haldhar al- j mennar skemtisamkomur eða j stofnað tii þeirra, nema ef telja j skyldi brúðkaupsveizlur, en i þær j var æfinlega einhverjum vissum, j ákveðnum mönnum boðið; ef aðr- j ir óboðnir slæddust þar að, voru þeir kallaðir boðflennur. Hvert: af næstu bæjum Hö kirkjuna; var j heimiH ilafsi sinar skemtanir fyrir hún þá æfinlega ljósum prýcid sem j sig_ eftir geðþótta heimamanna og framast mátti verða. ó firleitt ])eim tökum, er menn höfðu ráð áj var mikill helgiblær yfir jólanótt- j og. fyrir hendi voru. inni. A jólanóttina var nærri all- j Skemtanir innan húss á* vetrum j sitaðar matreiddur grjónagtrautur voru algengast sögulestur ogj úr mjólk meö rúsínum í og skamt-1 ríirinakve5skapUr. Sumir böendur | aður fólkinu, svo og laufabrauð: attu allmikið af sögubókum og HATIÐIR og TYLLIDAGAR. Af öllum iiátíðum voru jólin til- komumest, enda fóru börn og ung lingar að hlakka til jólanna þegar með jólaföstu-byrjun. Dagana næst fyrir jólin var alstaðar steypt talsvert aí kertum; var öllum heimamönnum, eldri sein yngri, gefið kerti á jólanóttina. Kerta- ljós fleiri eða færri höfð i bað- stofunni og látin lrga aila míttina. Ljós höfð í göngum og vtðar frammi í bænum. Aliir þvoðu sér um höfuð og liendur, greiddu hár sitt og kembdu, fóru í hrein nærföt og settu upp nýja pallskó. A sumum heimilum var það siður að lesa húslestur þrisvar á jóla- nóttina. Hvergi var hreyft spilum; það þótti ósatnboðið nóttinni helgu. Aftur var allviöa spilað á jóladagskvöld og þá stundum langt fram á nótt. Til kirkju var jafnan farið á jóladaginn ,einkum j T Lesið vel kostaboð þ a ð s e m Columbia Press, Ltd., býður nýjum kauþ- endum að Lögbergi nú um tíma, — á öðr- um stað í blaðinu. im unglingum var kení að Iesa; þótti heiður að þvi að’vera vel læs, einkum eftir það að He’gi biskup Thordersen visitéraði Heydala- kirkju að mig minnir sumarið 1850. Boðaði hann til messu alla unglinga i sókninni á afdurskeið- inu 12 til 18 ára. Fyrst spurði hann nokkur börn út úr kven.iu stundarkcrn; var hann mjög auð veldur og spurningar hans létta • Svo lét hann hvert einasta barn lesa í bók dálitinn kafla, og ga f svo hverju barni munntegan vitn j isburð eftir því. hve lion v.n likaöi | •lá- nu 1 : I og hanginn magálsbiti; lika var j rímum, prentuðum, og skrifuðum. lesturinn: “Þú Ies vel, þu !es I vel, þú les ágætlega, þú les laklega”. Við einn drci g sagði i hann: “Þú ert stirður 'i! lesturs, þú þarft að lið'kast. Svo er i: tt, j biskupinn fyrirbýður prestunum I að gifta þá menn, sem ekki kunna að lesa.” Þessi orð biskups grófu i um sig hjá allmörgum. Þeim þótti það skrambi hart, ungu piltunum, j ef þeim yrði neitaö um hjónaband j sökum vankunnáttu í bóklesíri; en ] allmisjöfn varð nú lestrarkunnátt- j an samt, eins og oft vill'verða um i bólknám íyrir mörgum. ÖIl börn lærðu kverið — Balles kver— utan að. Var mikil áherzla Iögð á að jtau kynnu það orðrétt. j Börn, er voru mjög tornæm, lærðu ' j ekki smáa stilinn, er svo var kall- j j að, en tiltölulega fá voru þau. í j Prestur hafði eítirlit með kver- j j námi og bóklestri. Húsvitjaði hann j öll heimiii í sókn sinni á hverjum spili á nýjársnótt, þá mundu þeir ' vetri á útmánuðum, og áminti um græöa á árinu peningá eða aðra j þar sem honum þótti þörf á, að verðmæta eign; og aftur á móti ef j börnum væri haldið til að læra þeir þeirra töpuðu 1 spili, mundu eigur . kverið og látin æfa sig í bóklestri. 1 Nokkrir skerðast. Ein baðstofu- ungir bændasvnir og gefið sætt kaffi og lummur meðipengu menn að láni sögur og rím- : skemtun enn var og oft leikin, sú, sumir vinnumenn lærðu reikning, því með sírcópi út á. Húsbóndi gaf j ur ^jj Cg fra unl aua sveit; voru ; að einhver settist á forundrunar-! hdlzt af reikningsbók eftir Ölaf öllum í stáupinu, svo sumir urðu flestir alment skilvísir með bækur j stólinn, .og svo hver eftir annan af j Stefánsson fyrrum stifamtmann. enda sætkendir og málhreyfir. A J 0g foru vej nieg þær Vrarialega' þeim, er tóku þátt i leiknum, þarjOg svo fengu þeir stundum ofur jóladagsmorgluninn ;var gefi'ð has sa er tæ^t |x>tti læs á heimil- til allir höfðu setið á stólnum. Ut- j btla tilscgn hjá hinum eldri, er kaffi, lumrnur og pönnukökur. inu sögUr á kvðldvökunni, eða ein-í an bæjar tiðkuðu ungir menn helzt reikning kunnu. Urðu sumir þeirra svo var skamt^ður jólamaturinn: ilv er raddgóður kvað rímur; þótti j >kíðaferð þegar færi gafst. Voru . vel að séi í þeiiri ment seinna. Hangið kjöt: sauðarlæri tekin íjsumum þa'ð enda betri skemtun en allmargir góðir skíðamenn. SkautajTveir eða þrír ungir menn lærðu tvent, sum í þrent; karlmönnum j sögulesturinn. En stundum var nú ferö tíðkaðist einnig; voru sumirldanska tungu, af bókum, á þessum gefin helmingastykkin, kvenmönn- I sá o-alli á kvæðalistinni, að kvæða- ! allgóðir á skautum. en aldrei árunx, þvmær tdsagnarlaust. — um þriðjungastykkin, eitt eða tvö ] maður þekti ekki bragarhættina, j heyröi eg getið um neinn er bæri rif af hanginni síðu vel feitri — það var kallað áskurður; ostur, pottbrauð og flatbrauðskaka 'heil lögð yfir alt hitt, er á diskinum var; hangið flot og smjör til við- bitis. Um nýárið var hátiðarhaldið líkt og um jólin, netna þá voru engin kerti gefin. A nýársnótt vöktu menn jafnan við spil lengi fram eftir og sumir stundum alla nóttina. Það var alltítt að ná- grannafólk heimsótti lxvað annað um jól og nýár, einkum þegar veðrátta var góð og tunglskin. Skemtu rnenn sér þá ineð ýmsu móti. Vildi það ekki sjaldan tU, að sunxir tirðu ölvaðir nokkuð. því óvíða voru sparaðar veiting- ar. Unx páska og hvítasunnu var hátíðaúlialdið likt og unx jólin, að matarhæfi, en hátiðarblærinn var samt aldrei eins innilegur eins og um jólin. Jólanóttin — nóttin .helga — var svo gagn-ólík öllum öðrum lingum og dimmum skammdegisnóttum. Þá voru öll hafði því sarna lag á öHu, og skildi ekki kenningarnar; t. d. lieyrði eg einu sinni sem oftar kveðnar rim- ur; var það fljótt auðheyrt, að kvæðamaður skildi fæst af kenn- ingunum. Eitt erindi kvað hann .Wona: mjög af öðrum í þeirri íþrótt. Gfimur tíökuðust mjcg. þegar eg ólst upp. Glímdtt strákar á fermingaraldri og þar yfir, stund- um eftir messu á helgum, og yfir- leitt glímdu piltar nálega hvar helzt er þeir hittust tveir eða fleiri. “Féll á skaptið fleinaraptur fast Ak,rei vai haldinn almennur af rnengi, á bak aftur ]>ví datt þengi, þrotinn krafti hjörs í rengi”. Þá gat eg ekki lengur varist hlátri, en kvæðamaður reiddist. Allskon- ar sögur, sem hægt var að fá, vortt lesnar: Islendingasögur. Noregs- konunga sögur, Jómsvíkinga og Knytlinga. Fornaldarsögur Norð- urlanda, riddarasögur ntargar. P'Iestar voru þær skrifaðar. Stöku menn voru í sveitinni, sem kunntt albnikið af ýmiskonar sögtim og sögðu þær munnlaga. Höfðu sunt- ir þeirra lært sögurnar af Bersa Jónssyni, er bjó alla sína búskap- í glímufundur sanit, en alloft komu menn saman af næstu bæjum, þar sent þéttbýlast var, einkum á vor- in, þegar góðviðri voru, t. d. ann- an 1 páskttm og hvítasunnu, sunt- arclaginn fvrsta og kóngsbænadag, bæði til að glíma og halda leiki. Tóku þátt í leikjunum jafnt stúlk- tir sent piltar. Algengastir voru skessuleikur, blindingaleikur, hala- Ieikur, skollaleikur, kóngsleikur„o. fl. Meðfrant æfðu sumir sig i rammíslenzkri leikfimi: fóru í gegnum sjálfa sig,. vöktu upp draug, reistu mann up pfrá dauð- unt, sóttu smjör í strokk. rifu ræfil artið á Krossi á Beruíjarðar-j{,r.svelli- fóri11 skoHabuxur og úr strönd. Bersi var annálaður fyrir; þeim uftur, flógtt kött, stukku yfir sögufróðleik. Þessir sögufróðu l ',al,ðarlegginn, gengu undir satið- menn voru allstaðar kærkomnir | arleSSinn' reistu horgemling o. fl. heintili, hversu fátækleg sem vortt,' gestir. I>völdtt þeir stundum 2 til 1>tl 'a' einatt katt 1 kotinu. Allir uppljómttð af kertaljósum. svo nálega hvergi bar skugga á; og það eitt út af fyrir sig gerði há- tíðitta dýrðlegri en e’la og ntun meir aðlaðandi. Jafnan var fjöldi fólks við kirkju á páskum og hvítasunnu ef veðttr leyfði. Al- ment var búmngur manna viðbafn anneiri við kirkjuna á stórhátíö- um en öðrunt messtidögum. Hreppstjórinn og me^hjálpannn voru þá ætíð 1 heiðbláum klæðis- treyjum. TYLLIDAGAR. Fyrsta sunnudag í jólaföstu vai hafður vökustaur; það var all- góð matarveizla að kvölcli. Og fvrir bragöið varð vinnufétlkið! náttúrlega mikltt ctulla og kapt>- ^amara við tóvinnuna a’lar löngu kvöldvökurnáf á jólaföstunni. — Fvrsti dagurinn í Þcrra, bónda- dagurinn, var uppáhahls dagur og cins konttdagurmn, fyrsti góudag- ttr. Báða ]>essa daga var alment skamtaður meiri og betri matur en endranær og brauð brauð með.—Þriðjudaginn i fösítt inngang fsprengikvökl.) var nærri allstaðar gefið hangið kjöt. — Sumardagurinn fvrsti var mest metinn af öllum tyllidögum. Vinnu fólk var frjálst þann dag; því var ekki ætlað að vinna annað en nauðsynjaverk. A hverju einasta heimili voru gefnar sumargjafir. Húsbændur og húsfreyjttr gáfu hverjum heimamanni, yngri sem eldri einhverja gjöf, og vinnttfólk- ið gaf hvað ö-ðru gjafir og oft börnum hjónanna. Húsbændum síntim gaf það líká stundum gjaf- ir. Sumar þessar gjafir voru nú oft á tíðum lítilsvirði, en ætíð voru þær gefnar af góðtim htiga og greri einatt upp af ]>eim vinátm- þel meðal heimamanna. Stund itn voru gjafirnar líka mikils virði og 3 nætur á sumum bæjum og sögðu j voru ,ieil,a^ir af vorblíðunni, æsku sögtir. Þótti öllum það hin bezta j fÍoriS brann í æðununi, fyndnin skemtun. Þá styttu menn sér og einatt stundir með því að kveðast á, er svo var kallað. Einhverjir Hangið kjöt, súr svið svo og gefið kaffi og tveir kváðu vísttr til skiftis, sina vísttna hvor; skyldi ávalt svarað með vísu, sem byrjaði á sarna staf er vísa hins endaði á. Var oftast byrjað þannig: “Kontdu nú að kveðast á. kappinn! ef þú getur; láttu ganga ljóða skrá ljóst í allan vetur.” Svaraði þá jafnan sá, er á var skorað: “Reyndu niont og raupyrðin, ræðu, kraft og huga; vertu, karliun ! velkominn ; vittu hvað jeg duga.” Svo var leikurinn þreyttur þar til annar hvor komst 1 þrot; aldrei mátti hafa neina vístt yfir oftar en í eitt skifti: Þá átti sá, er hafði betur. að kveða hinn í kút; var það íólgið í því, að hann kvæði þrjár visttr, sent allar enduðu á sama staf er hinn uppgafst við; þá var leikurinn búinn. Þegar tveir nokkttð jafnir kváðust á, var það oft að kvöldvakan entist ekki til; var þá frestað leikslokum til næ-~ta kvölds. Oft skemtu menn sér með því að bera upp gátur og ráða þær; kunnu sumir ógrynni af gát- um. Þóttu þeir jafnan bera af öðrum að vitsmunum, er réðu gát- umar fliótt og rétt. Skáktafl var tiðkað allmikið, þegar eg ólst upp. Veru nokkrir góðir taflmenn tim þær mundir. Líka var aUe^gt að tef’a my’lu eða mylnu, refskák o. s. frv. Sjaldan var snilað — helzt á sunnudagskvöldum. AJ- gengust spil voru: alkort, brúsi. marías og rambús, hundttr þrenns- konar. svartioétur og handku ra. Púkk var helzt spilað á bátíðum, einkum á nýársnótt. Höfðu marg- ir trú á því, ef þeir græddu í púkk- og spaugsyrðin svifu frá einum til annars og þá glumdu hlátrarnir svo að tók ttndir í hálsum og holt- um. Stundirnar þær var hvorki kviðið elli né féleysi. það svo mjög. mörgum heimilum; var oft lesið í henni á sunnudagskvöldum á vetr- um nokkrir kapítular. Sumir hinna eldri manna voru talsvert bitfiufróðir. Lenti stundum í kapp- ræðu milli þeirra út af mönnum og málefnum í biblíunni. Tímarit eða dagblöð voru óvtða keypt eða lesin ‘áður en prentsmiðjan var sett á laggirnar á Akureyri. Eftir það keyptu allmargir bændur blað- ið Norðra. Þótti hann jafnan kær- kominn gestur. HUSBÆNDUR og HJÍþ Samkomulag milli húsbænda og hjúá var gott yfirleitt. Húsbænd- ur voru alment viðmótsgóðir og umbitrðarlyndir við hjú sín, voru nærgætnir við þau, sýndu þeim gott atlæti og guildu þeim skilvís- lega kaup það, er samið hafði ver- ið um. Vinnumannskaup fyrir árið var algengast 12 spesiur = 48 krónur, og fjögur slitfct, og að sjálfsögðu sokkaplögg og skó. hann fjölda mörgum stafrof cg Stöku menn fengu nteira kaup og forskriftir og hvatti aHa til að nokkrir m.nna. F’estir vinnumenn vanda skriftina svo rithöndin yrði I höföti nokkrar kindur. Var það sem fegurst og þó læsileg. Örfáar oftast samningur, er vinnumaður húsfreyjur kunnu að skrifa, og ■ féðist í ársvist til einhvers bónd- þær hvöttu heldur ekki dætur sin- j ans, að hann skvldi hafa í kaup t. ar til að læra skrift; þótti það d. 6 til 8 spesíur og 10 til 14 kincla hVgja fyrir utan þeirra verka- fóður auk fata. — Vinnukonur hring á siðan; en þvert á móti! fengu sjaldan meira en 8 spesíur, Lvöttu þær sonu stna til að nema margar minna, og oftast 3 föt. ^krift, töldu þá ekki menn með Stöku vinnukonur áttu 2 til 3 kind mönnum annars. Allmargir bænd- j ,,r og var fóður fyrir þær reiknað ur kunnu nokkuð í reikningi. j UPP í kaupið. Vinnuhjú voru al- Hv^g eg það ekki ofsagt, að einn ; ment þæg dg auðsveip, unnu störf fjórði hluti sveitarbænda hafi I sin með trúmensku og dyggilega, kunnað að reikna meira og minoa,; og létu sér ant ttm heill og heiður eftir réttum reikningsreglum. öll- j heimilisins. Vitaskuld voru stöku BÓKLEG MENTUN * var um þessar mundir mestmegn- is fó'gin 1 því, að kunna að lesa og skrifa. Enda bendir gömul vísa, er eg lærði i æsku, til þess að það hafi alment verið álitin nægileg mentun fyrir alþýðufólk: “Lesa’ og skrifa list er góð. læri það sein flestir; þeir eru haMnir heims hjá þjóð höfðingjámir mestir.” Fjóra bændur heyrði eg tilnefnda, sem ekki kunntt að skrifa og tveir af þeim voru heldur ekki lesandi; en báðir voru þeir hagleiksmenn á tré og járn. Sumir bændur skrif- uðu dável og læsi’ega. Fljótaskrift var þá mest tíðkuð og var settlet- ur. Presturinn, Snorri Brynjólfs- son, skrifaði aðdáanlega vel fíjota- skrift og settletur. Hreppstjór- inn. Sigurður Jónsson, var Íista- skrifari á snarhöffd. Átti hann líka góðan þátt i því, að margir af tingum piltum lærðu skrift. Gaf Lengra náði ekki bókleg mentun ungra rnanna, sem ekki var heldur við að búast. Engir hinir e’dri kunnu rneira og gátu því ekki kent meira, nema þá prestarnir; en þeir, voru ekki altént svo fúsir til þess.; Noklkrir gamlir rnenn höfðu lært fingrarínt á sínum yngri árum cg liöfðu siðan iðkað rimlistina alila sína æfi; vortt sumir þeirra snill- ingar í þeirri ment. Gamlar kon- ur allmargar kunnu utanað ósköp- in öll af bænum, sálmum, versum og andlegum kvæðum, svo. og líka gamankvæðum og erfiljóðum Höfðu sumar gaman af að hafa það yfir fyrir ]>a, er á vildu hlýða. Tvær konur þökti eg, var þeim báðum nákunnugur, er kunnu ut- anað hugvekjusálma eftir séra Sigurð i Presthólum, fæðingar- j sálma eftir séra Gunnlaug Snorra- son, passíusálnta eftir séra Hall- ............ ....... — gnm Pétursson, Lpprisusá'ma eft j Undantekningar. Margt af vinnu- ir Stein biskup Jónsson, marga . . ,, , ... ,, „ 1 J 01 folkt var vistfast — morg ar sam- salnta 1 grallaranuni og messu-; .. .. . . °. ,. , ,,. , . fleytt 1 somu vistinm. Aftur a songsbokina er þa var hofð vtð /. , ., . T, ., , 1 „ . , . - ntoti voru sum hju breytingagjom guðsþjonustur alla spjaldanna a sífelt að hafa vistaskifti. rnilli. Að visu gat hvorug ]>etrra . ... , \ \ innuihjuaskildagi var 3. Mat — þuilið alt þetta ttrjpur ser, en þær 1 , , . ; , . • , /,. I krossntessa a vori. Eigmr vinnu- rnanna voru: rúmföt, fatakista, skápur fyrir bækffr eða smíðatól, göngustafur, skíði, hnakkur og reiðbeizli; sumir áttu frá 10 til 20 kindur. Allmargir vinnumenn. S ASK ATCHEWAN • —-------------- -... t BŒNDA BÝLA FYLKTD Þar búa þeir svo tugum þúsunda skiftir á . . . . ÓKEYPIS LÖNDU Skrifið eftir nákvæmum upplýsingum, Iandabréfum og ágœtis bæklingum tii DEPARTMENT of AGRICULTURE Regina, Sask. 1 QRÐ í TÍMA TIL BÆNDA 1. Kostið kapps um að þreskja allt fyrir vorið. Þér munuð hafa marg- víslegt tjón af að geyma korn í drýlum eða stökkum, eftir að regn og snjóar fara að ganga, og geyma að þreskja það þar til eftir sáningu. 2. Reynið tilað senda korn yðar eitt sér í járnbrautar vagni, eða þá með einum eða tveim nágrönnum, heldur en að selja það í sleðahlössum til korn- myllu. The Grain Growers Grctin Co. eða hvert annað kornsölu félag í Winnipeg, mun selja það fyrir yður og senda yður andvirðið. Fulltrúi járn- brautarfélagsins á næstu stöð, mun sýna yður hvernig þér eigið að útbúa farmskrána. 3. R jómabú hefir stjórnin á þessum stöðum í Saskatchewan: Moosomin, Qu’Appelle, Tantallon, Langenburg, Wadena, Shellbrook, Melfort, Birch Hills. Flest af þessum rjómabúum vinna bæði vetur og sumar. S t j ó r n - in borgar flutnin g-s kostnað á rjóma yðar frá sendingarstöð til nœsta rjómabús. Ef þér getið því við komið, þá finnið einhvern ráðsmann þessara rjómabúa eða skrifið honum eða skrifð Department of Agriculture, Regina, og leitið upplýsinga þessu viðvíkjandi. 4. Umfram allt látið reyna útsæði yðar áður en þér sáið í vor. Korn, og einkum hafrar, koma ef til vill alls ekki upp ef kuldi eða gaddur hefir komist að þ ví. Stjórnin reynir það fyrir yður án nokkurs endurgjalds. Sendið ekki minna en 1000 sáðkorn ásamt nafni og hemili yðar, til Department of Agri- culture, Regina. Eftir hálfan mánuð munuð þér fá svar aftur og tilsögn um hve mörg korn af hundraði muni koma upp. 5. Ef þér eigið heima á svæði þarsem f r o s t kemur oft að h v e i t i á haustin þá skuluð þér reyna að ná í „Marquis” h v e i t i frá tilraunabúinu (Experi- mental Farm) í Ottawa, eða þá einhverju útsæðis félaginu í Regina, Winni- peg eða Brandon. Það hveiti kemur fyrr til heldur en Red Fife og aðrar algengar tegundir, gefur betri ávöxt, oger eins gott að öllu öðru leyti. Sendið allar fyrirspurnir eða kvartanir, á yðar eigin tungumáli, þessu eða hverju öðru jarðræktar efni viðvíkjandi til Department of REGINA, Agriculture SASK. kunnit 'hvert einasta vers og gátu sungiö sálmana bókarlaust, þegar aSrir sttngu á bók og byrjuSu vers in. Má af þessu fá ofurlitla hug- ntynd utn námsgáfu gamla fólks- ins á þeim dögum og svo þetta ó- • , .„ ... , - , ,! , ,. einkum unt miSsveitina — þar var buandt sta’nunm, sem emkendi |,________,_____ _________,__ , Biblía var á aH heyskapur fljótfenginn—áttu he-,t, Voru hestar þeir oft góSir. Heyj- uSu þeir á sunnudagskvöldum fyr- ir hestum sínum, fengu stundum 2 sláttumenn og rakstrarkonu úr nágrenninu og gáfu þeim kaffi bg brennivín. Jafnan riSu þeir sín- um eigin hestum, er þeir fóru eitt- hvaS aS heiman. Flestir þeirra vinnumanna, sem áttu hesta, vorti lausari viS heimili sín á sunnudög- um yfir sumartímann, en hinir, sem ekki áttu hesta. HópuSust þeir stundum saman af næstu bæj- um og riSu til og frá út um sveit- ina; lenti þá í drykkjuslark og ó- reghi, svo sem hestabrall og ým- islegt kaupabrask og óþarft og ó- nauSsynlegt aS öllu. Og víst er um þaS, aS þeir allflesfír eignuS- ust aldrei neitt nema hestinn og kannske fáeinar kindur. — Eign- ir vinnukvenna voru; rúmföt, fata kista, pallkistill, söSull og áklæSi, suntar áttu reiöbeizli og göngtt- staf, sumar áttu 2 eBa 3 kindur. Þótt kaupgjald til hjúanna væri ekki hærra en hér er greint, grædd ist öllum ráödeildarsömum hjúum talsvert fé. Sumir vinnumenn græddu svo á 10 til 12 árum í vinnumensku, aS þeir gátu byrjaS búskap meS álitlegum stofni skuld lausum. UrSu líka nokkrir þeirra nýtir og góSir bæridur. Sama er aS segja um vinnukonur, aS þær crógtt saman af sínu Iitla kaupi svo þær urSu sjálfstæöar og gátu stundum lánaS öSrum peninga. SIÐFERÐI. Á siSferSiIegu stigi stóSu BreiS- milli hjóna, foreldra og barna, húsbænda og hjúa var yfirleitt friösamlegt. AS vísu var þaS ekki allstaSar jafngott og á stöku heim- ilum hefSi þaö bæöi mátt og átt aS ’vera betra. HiS sama má segja uni samkomulag nágfanna. Stund- ttm kom þó upp nágrannakritur, en liann hjaSnaSi oftast fljótlega niöur aftur, enda voru orsakirnar jafnan l'ítilvægar. í innbyrSis viS- skiftum vortt menn alment hrein- lyndir og orSheldnir. ÞaS sem menn lofuSu statt og stöSugt, stóS æfinlega eins og stafur á bók. Kæmi þaS fyrir, sem mjög sjaldan áti sér staS, aS einhver sýndi prett- vísi eöa sviksemi í kaupum og sölum eöa öörum. viöskiftum, leit- aöi sá, er tyrir óréttinum þóttist veröa, réttar síns meö þvt aS stefna honum fyrir sáttaneínd. Tókst sáttanefndarmönnum æfin- lcge aS miöla svo máltim, aö máls- partar sættust, oftast lteilum sátt- um. Og ekki man eg eftir því, aS skttldamálum eöa öörum einkamál- ttm manna væri nokkurn tíma vis- aö til dórns og laga. ÞjófnaSur kom aldrei fyrir þar í sveit frá því eg man fyrst til, og þar til eg fór burt úr BreiSdal áriö 1863. Lyga- og óhróöurs-sögur vortt lítt á gangi. Sumir af húsráöendum voru alvarlega varkárir í því efni, settu duglega ofan 1 viö hjú sín, ef þeir heyrSu þatt fara nteS ein- hverja flugufregn. er miSaSi aS ]>ví aS sverta rnannorS náungans. Þó voru til stöku menn, er þótti vænt um s’úSriS, en þejr voru í m'iklum minni hluta, svo þeirra gætti lítiö þegar litiS var yfir hcildina. Skírlífinu mun mega segja, aö hafi veriS ábótavant, því aJloft kom þaö fyrir aö ógiftar persónur áttu börn saman, en oft- ast varS þaö úr, aö þær giftust og byrjuöu búskap ef fengist gat lif- vænlegt jarönæSi. AHrei giftist fóJk í vinnttmensku, enda voru forráöendur hreppsins því mj“g andvígir; þeir litu svo á, aS af því leiddi ýms vandræöi, svo sem sveit — ------------------------------- unn, því kona hans átti aldrei barn. Drykkjuskapur var án efa a'.lstór blettur á siöferöi manna. Hann var of mikill og of algengur á landi voru á þeim árurn. Til drykkjttskapar voru einkum þrjár orsakir: 1. Þá var enginn tollur á brenni víni; þaS var þá mjög ódýrt, t. d. sex pottar fyrir einn rtkisdal. 2 Alment þótti engin vanviröing í þvi aö drekka svo ntenn yrðu ölvaSir, ef maSur lá ekki fyrir hunda og ntanna fótum, eins og komist var að orði, og sýndu ekki öSrum illindi í orSunt og viömóti; meira aS segja, þeir þóttu menn aö meiri, sent drukktt mikið og báru þaS vel — uröu aldrei út úr. Aftur þótti þaö litilmenska og kveifarskapur, að verSa ósjálf- bjarga eöa leggjast fyrir, en eig- inlega ]>ótti það engin minkunn. 3. Presturinn var allmikill drykkjumaöur. Voru mrkil brögð að þvi um þær mundir, aS prestar og aörir embættismenn væru drykkfeklir. Prestur tók sér stundum drykkjutúra til og frá um sóknina; uröti þá altént nokkrir til aS slást i fylgd nteS honum; allir meira og minna ölvaðir. Og ef bændur einhverjir ömuðust viö slarkinu heima hjá sér, var svar jafnan á reiSum hönd'im hjá fyJgdarmönnum: “HvaS höfö- ingjarnir hafast aö, hinir ætla sér leyfist þaö.” Þó var prestur vel- látinn yfinleitt. Án brennivíns var hann prúðmenni og snyrti- maSur i hvívetna, klerkur i fullu meðallagi og svo barngóSur maS- ur, aS þess munu fá dæmi, enda vorti öll börn elsk aS honum. Til að fá nokkuS ákveSna hugmynd um drykkjuskapinn í BreiSdal á þesstt timabili, mttn heppilegast aS skipa mönnum í flokka. I fyrsta ' flokknum veröur þá rþntlega he’m ingur bænda og flestir vinnumenn. Þeir, er teljast til þess flokks, sá- ust aldrei drttkknir; þeir voru reglulegir hófsemdarmenn. drukktt eitt og eitt staup á stangli, þegar ai-þyngsli o. fl.. Einn bóndi átti1 bauSst og urStt stundum ofurlítiS l>arn fram hjá konu sinni á þessum hýrSlr af víni í brúðkaupsveizlum dælingar fult svo hátt, sem ná- árum, en sumir hinna glaSlvndari. eða öSrum samkvæmum. Þeir granna sveitirnar. Samkomulag sögSu honum heföi veriö vork- keyptu allmikið af vínföngum og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.