Kvennablaðið - 15.04.1909, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 15.04.1909, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. 31 0t SVlíe) I $ f •V • 0 ■sýjp I f ej?ts> 0 1 IWW f &T9 0 f f, m ¥ § eflis 0! 10 siáíð I f 0 (5^á£c) I, • HAFNARSTRÆTI -17-18 19 20 21 • KOLASUNO I-2 • REYKJAVIK* er langfjölbeyttasta verzlunin. í Pakkhúsdeildinni eru seldar allar matvörur og aðrar þunga- vörur, alt til sjávarútgerðar, timbur, járn, saumur, farfi o. s. frv. í Nýlenduvörudeildinni (Nýhöfn) allar matvörur (nauðsynja- og sælgætisvörur) í smærri kaupum, nýlenduvörur, tóbak o. s. frv. i Kjállaradeildinni allar drykkjarvörur, áfengar og óáfengar. í Vefnaðarvörudeildinni allar mögulegar vefnaðarvörur og alt sem kvenfólk og börn þurfa til fata, inst sem yzt. I Klæðskeradeildinni alt sem karlinenn þurfa til fata, hátt og lágt. I Basardeildiuni allar mögulegai járnvörur, Ijósáhöld, glervörur, glysvörur o. s. frv. Thomsens Magasín er langbezta verzlunin, þvi aðaláherslan er lögð á það, að vörurnar séu sem vandaðastar, en um leið svo ódýrar sem unt er. Thomsens Magasín er langþœgilegasta og hagkœœasta verzlunin, því annars fjölgaði ekki viðskiftamönnum hennar dag frá degi og ár frá ári. Thomsen Magasín er elsta og góðkunnasta verzlunin í Reykjavík. f 0 (siáia # 1, f 0 I 101 ¥ w •0

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.