Lögberg-Heimskringla - 22.10.1993, Blaðsíða 8
8 • Lögberg-Heimskringla • Föstudagur 22. október 1993
Býr yfir hugrekki og kjarki ásamt trúnni á lífið
Jórunn Brynjólfsdóttir rekur sína eigin verslun, sem hún keypti í fyrra, þá 82 ára.
,,Mér finnst mest gaman aö selja blúndudúkana, “ segir hún og meöhöndlar þá eins oggersemi sína.
Fólki utan úr bœ
(Reykjavík), þykir merki-
legt þegar 82 ára gömul
kona setur á stofn verslun af
þeirri einföldu ástœðu að henni
leiðist heima. Sú sem þetta
gerði, Jórunn Biynjólfsdóttir, er
hins vegar ekki á sama máli og
finnst lítið til þes koma. “Eg er
bara eins og hver önnur kona.
Ég hefi haft tœkifœri og ég hef
viljann,” sagði hún þegar
blaðamaður Morgunblaðsins
leit inn til hennar í verslunina
sem er á homi KJapparstígs og
Skólavörðustígs,- “Nei hún
hefur ekkert nafn, bara
Verslunin, Skólavörðustíg 19,”
svaraði hún og yppti öxlum
kœmleysislega þegar spurt var
um heiti verslunarinnar.
Þegar hún var innt nánar
eftir því hvað hún hefði átt við
með tœkifœri svaraði hún: “Ég
hafði kjarkinn og viljann.” - “Já
og hún er með heilsuna, heym-
ina og sjónina í lagi,” grípur
viðskiptavinur, Aðalbjörg
Skúladóttir, fram í. Hún er sjálf
87 ára og býsna em, en sjón og
heym farin að daprast. Hún fer
að rœða hversu mikilvœgt sé
að háfa góða heilsu. “Þarna
sérðu,” sagði Jómnn, “heldurðu
ekki að það sé gaman í vinn-
unni hjá mér allan daginn.
Viðskiptavinir mínir eru allt
svona elskulegt fólk.”
Þegar hér er komið sögu býr
Aðalbjörg sig undir að fara,
enda hefur hún lokið
kaupunum og notalegu spjalli
við Jórunni. A leiðinni út
kemur hún auga á náttkjól á
góðu verði og ákveður að bœta
honum við fyrri kaup. “Bíddu
augnablik, ég þarf að skreppa
og skipta seðlinum,” segir
Jómnn þegar Aðalbjörg greiðir.
“Svona er hún. Alltaf eins og
fjöður í lás,” segir viðskipta-
vinurinn og augljós aðdáun
skín úr svipnum.
Fór aö vinna utan
heimilis um fimmtugt.
egar annar viðskiptavinur
Éefur yfirgefið verslunina
fer blaðamaður að rekja
gamimar úr Jórunni. “Ég var
fimmtug þegár ég fór að vinna
utan heimilis, þá búin að koma
upp fjómm börnum. Ég hafði
að vísu unnið við að smyrja
brauð á kvöldin þegar bóndinn
var köminn heim úr vinnunni,”
segir hún og hallar sér fram á
búðarborðið.
Eftir nokkurra ára starf kom
að því að hún keypti verslunina
þar sem hún vann, en þar vom
seld sœngurföt, efni af ýmsum
toga, dúkar og ýmislegt smálegt.
Verslunin var fyrst á
Grundarstíg 12 en síðar á
Laugavegi 26. “Fyrir um 12
ámm, þegar ég var 71 árs, seldi
ég svo búðina því mér fannst ég
orðin svo gömul og það var
þungt að vera með alla þessa
efnisstranga. Ég var heima í tvö
ár en leiddist mikið og var sjúk í
að vinna. Ég tók því þá vinnu
sem bauðst, meðal annars að
standa á útimarkaðnum niðri á
Torgi og selja vömr fyrir aðra.
“Fjölskyldan var svo sem ekkert
mikið fyrir það,” segir hún og
brosir út í annað.
“Svo var það 1. maí í fyrra að
ég keypti rekstur verslunar-
innar. Ég spila mikið bridds og
á marga vini, en það jafnast
ekkert á við þetta. Ég hef mest
gaman af að selja blúndu-
dúkana sem em svo mikið að
koma aftur núna. Ungu
stúlkurnar sem koma inn í
versluninga til að kíkja á þá em
svo indœlar,” segir Jórunn og
heldur áfram: “Ég er líka svo
heppin með heildsala, sem gera
sér far um að panta það sem
ég vil, hvort sem það er
blúndusœngurver eða blúnd-
udúkar.”
Jómnn segist aldrei finna til
þreytu, ekki einu sinni í
fótunum eftir að hafa staðið
meira og minna allan daginn.
“Það er vinnugleðin sem heldur
mér uppi,” segir hún. “Ég hlak-
ka til að fara í vinnuna á hver-
jum morgni. Ég fœ ekkert út úr
versluninni nema gleðina, en ég
hefi aldrei verið neitt fyrir að
sanka að mér auði eða verald-
legum gœðum. Ég safna bara
því sem ég hefi lœrt í lífinu.”
Draumurinn um Jesús.
órunn varð fyrir mikilli
reynslu aðeins 10 ára gömul.
Vinkona hennar dó og
þegar Jórunn horfði á eftir
henni ofan í gröfina greip hana
skelfileg hrœðsla við dauðann.
Hún bað til Guðs á hverju
kvöldi um að hún yrði 100 ára
og “hélt í bamaskap sínum að
það vœri lausnin,” eins og hún
orðaði það.
Þá dreymdi hana draum sem
breytti lífsviðhorfi hennar
algjörlega. Hana dreymdi Jesús
Krist. .Hana langaði til að snerta
hann, en hugsaði með sér að
hún vœri svo lítil að hún
kœmist ekld að honum. Henni
tókst þó að nálgast hann og
œtlaði að snerta skikkjuna. Þá
leit Jesús á hana “og því aug-
naráði gleymi ég aldrei þótt ég
verði 100 ára, það var svo
mikill kœrleikur og friður í því.
Hann sagði við mig að ég mœtti
ekki snerta hana núna, en ég
fengi að snerta hana seinna.
Eftir þetta hefi ég aldrei verið
hrœdd við dauðann,” segir
Jórunn. Þess má geta að draum-
urinn birtist í heild sinni í
Lesbók Morgunblaðsins 20.
mars 1993.
Jórunn er mikið gefin fyrir
andleg málefni og starfar meðal
annars í Guðspekifélaginu. Við
rœðum stut.ta stund um þau
málefni og hún segist alltaf sjá
það betur og betur, að á hver-
jum degi gerist atburðir sem '
virðast í svipinn vera einskis
virði, en hafa tilgang þegar frá
líður. Þetta eigi bœði við um sig
og fjölskyldu sína. í því hringir
síminn í annað sinn þann tíma
sem við spjölluðum saman og
þegar símtalinu er lokið segir
Jórunn hlœjandi: “Þá eru tvcer
dœtra minna búnar að hringja í
morgun. Þœr halda nefnilega
alltaf að ég sé að gera mér upp
hvað ég sé hress.” Og það er
greinilegt að henni er skemmt
um leið og henni þykir vœnt
um umhyggjusemi dœtranna.
“Þú skalt samt ekki halda
að ég hafi farið í gegnum lífið
eins og dans á rósum, ég hef
upplifað ýmislegt mótstreymi.
Þegar svo er verður maður
alltaf að láta innsœið hjálpa
sér, maður verður að tala við
sjálfan sig og segja: Ég get og ég
skal! Og svo verður maður að
treysta Guði, það má aldrei
gleyma því. Ég hefi alltaf gert
þetta og ég bý yfir hugrekki og
kjarki ásamt trúnni á sjálfa mig
og lífið.”
Morgunblaðið 3. október 1993
Possesses courage and daríng
along with belief in iife
T he Icelandic content on
this page tells of a
remarkable woman,
Jórunn Brynjólfsdóttir of
Reykjavík, who at 82 years of
age, bought her self a store
that she operates on her own
in the city. She does npt think
this at all remarkable and said
to the reporter of Morgun-
blaðið, ”1 am just like any
other woman. I have had
opportunities and I have the
will.” When asked what she
meant by opportunities she
answered “I had the courage
and the willpower.”
Aðalbjörg Skúiadóttir/a
customer in the store at the
time of the interview, herself
87 years of age, said,”Yes and
she has her health, hearing
and good eyesight.” Jórunn
Jumped in at that point and
said: “There you have it.
Don’t you thinlc it is fun for
me all day at work. My cus-
tomers are all such wonderful
people.” And when Jórunn
went to get change after her
customer had found what she
wanted, Aðalbjörg said, “This
is how she is. Always like a
spring in a lock mechanism,”
her eyes reflecting obvious
admiration.
Jórunn started working
outside the home at the age of
50, after raising 4 children.
She admits, though, that after
her husband came home from
his workday, she wouid go
out to work at making sand-
wiches. Her first full time
work was in a dry good store,
first at Grundástígur 12, and
moved with the store to
Laugavegur 26. After few
years as an employee she
bought the store and she goes
on to say: “Twelve years ago,
when I was 71,1 sold the store
because I felt I was geiting
old, and it was getting difficult
to handle bolts of fabrics. I
was home for two years,
bored and dying to go to
work. I took whatever I could
get, among other things stand-
ing at an outside market at
Torg selling for others. My
family wasn’t too happy about
it,” she said with a grin.
“It was May 1 last year
that I bought the store. I play
a lot of bridge and have many
friends. My favourite mer-
chandise are the laced table-
cloths that are in now. The
young girls come to me to
look at them; they are very
sweet. I have good suppliers
that do their best at ordering
for me what I want whether
laced duvet covers or table
cloths.”
She claims that she never
feels tired, not even her feet.
It is the pieasure of working
that ke.eps me going. I look
forward going to work every
moming. I get nothing out of
the store, except the pleasure,
but then, I have never been
much interested in gathering
riches or material things. I
coilect the things that I have
leamed in life.”
She had an experience
when she was only 10 years
old. Her best friend died and
as she was lowered into her
grave, Jórunn became over-
welmed with fear of death.
She prayed to God every
evening that she would
become 100 years old, “ in my
child’s mind I thought that
wottld be my salvation,” she
said.
Then she had a dream that
compJetely changed her out-
look on life. She dreamt of
Jesus Christ. She wanted to
touch his cloak, but thought
to herself that she was so little
that she would never get to
him. She managed though
and was going to touch the
cloak. At that time Jesus
looked at her, “and the Iook
in his eyes I will not forget
even though. I become 100
years old, there was such
wármth and peace in his look.
He said to me that I could not
touch him now, but later.
Since that time I have never
been afraidof death.”
When things are diffi-
cult one should say
to oneself: I can and
I will! And one must trust in
God, one can never forget
that, I have always done that
and I possess courage and
daring along with a believe in
myself and life.
Birgir