Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 13.12.1962, Síða 14
DAGBÓK fímmtudagur Fimmtudag ur 13. des- ember. Fast- ir liðir eins og venjulega. 20:00 Á vettvangi dómsmálanna. 20:20 Tónleikar: Ballettsvíta. op. 130 eftir Max Ueger. 20:40 Erindi: Vísindin í 4ijónustu friðar og öryggis. 21:10 Tónleikar: Tríó fyrir klar- ínettu, fiðlu og píanó eftir Aram Khatsjatúrjan. 21:30 Leikhúss- pistill frá Norðurlöndum. 21:50 ,,Vor í Vínarborg": Kobert -Stoltz og hljómsveit hans leika. 22:10 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Saga Rotschild ættarinn- ar eftir Frederick Morton; XIV. cg síðasti lestur. 22:30 Djass- jíáttur. 23:00 Dagskrárlok. Félagr Nýalssinna heldur fund fimmtudaginn 13. desember, að Þingholtsstræti 15 kl. 8:30. Stjórnin. „Hringt í síma“ í greininni „Hringt í síma“, sem birtist í blaðinu í gær, féll niður áritun á Orð lífsins. Við birt- um hana nú: Orð lífsins, Há- túni 2, Reykjavík. Bazar Guðspekifélagrsins verður haldinn sunnudaginn 16. des- ember í húsi félagsins, Ing- ólfsstræti 22. — Félagar og aðrir velunnarar eru beðnir að skila munum sem fyrst, og í síðasta lagi fyrir 15. des. Skipaútgerð ríkis- ins. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavik í gær austur um land í hringferð. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Rreiðafjarð iirhafna. Árvakur fer frá Reykja vík á laugardag til Sigluf jarðar ng Akureyrar. Skipadeild S. í. S. Hvassafell lestar á Austfjörð- um. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell er á Húsavík. Dísar- fell er væntanlegt til Malmö á morgun. Litlafell er í Rends- burg. Helgafell fór í gær frá Leningrad áleiðis til Hamborg- ar Leith og Reykjavíkur. Hamra fell fór 3. þ. m. frá Batumi á- léiðis til Reykjavíkur. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa; Cornelia B II. lestar á Norður- láridshöfnum. JEimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er í Reykjavík. Askja er á leið til Manchester. Flugfélag íslands li. f. Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasgovv og Kaupmannahafnar kl. 07:45 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ICópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Fagurhóls- inýrar, Hornafjarðar, Sauðár- jcróks. Kvenfélag Bústaðasóknar: Jóla- fundurinn verður í kvöld í Háa- gerðisskóla kl. 8:30. Frú Hrefna Tynes verður gestur fundarins Fálkinn hefur beðið blaðið fyr- ir svohljóðandi athugasemd: í síðasta tölublaði Fálkans er birt smásaga eignuð Steini Steinarr skáldi. Komið hefur I Ijós, að saga þessi mun ekki vera eftir Stein, heldur að öllum líkindum norskan höf- und með sama nafni. Eru hlut aðeigendur beðnir velvirðing- ar á þessum mistökum. Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanförnu tökum við á móti gjöfum til blindra í skrifstofu félagsins Ingólfs- stræti 16. Blindravinafélag íslands Vetrarhjálpin. Skrifstofan er í Thorvaldsesnsstræti 6, í húsa- kynnum Rauða Krossins. Skrif stofan er opin frá 10—12 og frá 1—6. Síminn er 10785. Styðjið og styrkið Vetrar- hjálpina. Svöld- og aæturvörðui L. R. f dagl Kvöldvakt U. 18.00 —Otl.30 \ KVÖld vakt: Guðmundur Georgsson. Á næturvakt: Ragnar Arinbjarn- ir. slysavarðstofan í Heilsuvernd- »r stöðinni er opin allan sólar aringvnn. - Næturlæknir kl I8.00-O8.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN siml 11510 ávern virkan dag nema laugar iaga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek er oplð alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09.15—08 00 Bæjarbókasafn Reykjavíkur — <sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrímssafnlð, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. 33-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku faga frá i<1 13 30 111 15.30 4rbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynnrar áður 1 síma 18000 Til jólagjafa Skiði Skautar Sundskýlur Sundbolir Sundgleraugu Sundfit Æfingaföt Aflraunagormar AtlaskerfiS Körfuknettir , Fótknettir Knattspyrnuskór Handknattleiksskór Krokket Alþýðublaðið vamtar unglinga til að bera blaðið til áskrif- enda í þessum hverfum: Lönguhlíð Hverfisgötu, Sörlaskjóli. i Afgreiðsla Alþýðublaðsíns Slml 14-900. Seljum STÁLHÚSGÖGN f. úrvali Manntöfl Fótboltaspil Handboltaspil Körfuboltaspil Lúdó Bingó og f jöldi annarra samkvæmisspilav HELLAS Skólavörðustíg 17. Sími 1-51-96. Ódýr barnaleikföng Verzlunin aqka Æií Miklatorgi. INNNk líniSiti, Iiiiiiiiiiihmim fiiiimimmm- (niimiimmn .inmiHMr ....jimimH*’ Orðsending Athugið áð vlð höfum opnað verzlun að Brautarholti 4, 2. hæða, þar sem við seljum stálhúsgögn á sériega hag- stæðu verði. Getum ennþá afgreitt fyrir jól eftirfarandi: Eldhúsborð frá ......... Kr. 1295,00 Eldhússtóla frá .......... — 545,00 Kolla .................... — 185,00 Símaborð................... — 685,00 . #] Útvarpsborð ............... — 445,00 Straubretti ............... — 385,00 Ermabretti ................ — 89,00 Komið og reynið viðskiptin. Póstsendum um land allt. STÁLSTÓLAR Bautarholti 4. — Sími 36562. — Hvík. Hjartkær maðurinn minn Sigurður Þ. Sveinsson Öldugötu 51 lézt á heimili sínu aðfaranótt miðvikudags 12. desember. Þorbjörg Guttormsdóttir. Konan mín frá Happdrætti Verkalýðsmóla- nefndar Alþýðuflokksins. Ágústa Vilhelmína Eyjólfsdóttir, Hörpugötu 13 B, Allir sem hafa undir höndum miða frá happdrættinu eru góð- ! fúslega áminntir um að gera skil hið allra fyrsta. Tíminn styttist óðum til dráttardags, það verð- ( ur dregið 20. desember. Enn eru nokkrir miðar óseldir og ættu þeir sem ekki hafa tryggt sér miða, að koma á skrif stofu Alþýðuflokksins og fá miða. Vinningar eru: Húsgögn fyrir kr. 10.000.00 Eldhúsáhöld fyrir kr. 5.000.00 ísskápur fyrir kr. 8.425.00 Rafmagnseldavél fyrir kr. andaðist að Landakotsspítala þriðjudaginn 11. þ. m. — Jarðarför- in auglýst síðar. — Fyrir mína liönd, barna, tengdabarn og barna- barna. Ágúst Jóhannesson. Hjartkær faðir okkar Björn Helgason skipstjóri, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudaginn 14. þ. m. kl. 10,30. f, h. — Þeim, sem vildu minnast hans, er vinsamlegast bent á Sólvang í Hafnarfirði eða Dvalarheimili aldraðra sjómanna. 4.750.00. Adolf Björnsson Hrærivél fyrir kr. 2757.00. Miðinn kostar aðeins kr. 10.00. Sólveig Björnsdóttir Gyða Björnsdóttir Dagbjört Björnsdóttir Eygerður Björnsdóttir. 14 13. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.