Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Birkibeinar

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Birkibeinar

						50                                   BIRKIBEINAR
Kosningar í þinginu fóru þannig:               þess að hver skilji annan, og þegar það er gert, mætti
I Sameinað þing var kosinn forseti                œtla að þar við væri  h'ka látið sitja og  ræðan ekki
Hannes Hafstein með 25 atkv.  Eir. Briem fekk   bundin öðrum böndum, en nauðsyn er á.  Svo hefir
3 atkv., auðir seðlar voru 9.                   það og eflaust verið frá upphafi, og sú erenn venjar*
Varaforseti:                                     — yfirleitt.
Eir.  Briern  með 22 atkv., auðir voru 13 seðlar       Þetta  er þó  ekki  ætíð.  Þegar á bernskuárum
og ógildur 1.                                máls og mankyns  taka listfengir menn að leika  sér
Skrifarar:                                      að því, að setja saman ræðu  eftir  fleiri  reglum og
Sig. Stef. og Jóhs. Jóhannesson.                fastari, en þeim sem þurfa til þess, að mál ekki mis-
Til efri deildar voru kosnir:                      skiljist.  Framan af eru þó þessar reglur oftast, eins
Séra Einar Jónsson . . . með 32 atkvæðum.      og flest annað frumsmíði, ofur einfaldar og allmjög á
—  Jens Pálsson ....  —  —    —          reiki, en eftir því sem lengra líður, feta fleiriog fleiri
Jósef Björnsson.....—  —    —          í fótspor byrjandanna, festa og fegra hinar eldri regl-
Þórarinn Jónsson.....  —  —    —          ur og finna ótal nýjar,  uns  komið er heilt kerfi af
Séra Sigurður Stefánss..  —  —    —          órjúfandi lögum.  Takist það nú, að hnitmiða ræðu
Guðjón Guðlaugsson...  —  30    —          sina eftir þessum lögum, þannig að þó raskist hvorki
Sigurður Eggerz.....—  27    —          hin einfaldari, sjálfsögðu málslög, sem áður er getið,
Jón Jónatansson.....—  21                né heldur rétt hugsun, sem ræðan á að túlka, — þá
(Bj. Jónsson fyrv. ráðh, fekk 7 atkv.)            er hér um sannarlega list að ræða.  Sú list er skáld-
Forseti í E. d. var kosinn Júl. Havsteen.  1. varafor-   skaparlistin, eða braglistin.  Auðvitað geta ekki allir
seti St. St. og 2. varafors. J. P.  Skrifarar: Þeir   verið  listamenn, hvorki á þetta, né annað, og iafn-
Stgr. J. og Bj. Þorl.                          vel sjalfir listamennirnir anna því ekki, að vanda sig
I neðri  deild  var kosinn forseti séra Magnús And-   svo ætíð, að þeir fylgi  þessum frábrugðnu reglum.
résson  með 18 atkv.  1. varafors. Guðl. Guðm.   Það er því ekki nema lítill hluti alls máls, sem þann-
með  16 atkv.  2. varafors. Pj. J. með 16 atkv.  ig er hagað.  Þenna  hluta  þess,  eða  þessa tegund,.
Skrifarar:  Eggert P. og Jón Jónsson.              köllum vér bundið mál, til aðgreiningar frá venjulegu
Skrifstofustjóri alþingis er ráðinn Halldór Daníelsson   máli, sem  ekki  er  háð nema  algengum  lögum, og
yfirdómari.                                  heitir því óbundið mál.  Og reglurnar sjálfar, — hin
ytri einkenni, sem greina bundið mál frá óbundnu, —
köllum vér almennt einu nafni rím.
Til  er  margskonar  rím. —  I nútíðar íslensku
Rím  í  mæltU  málÍ.        lýsir það sér aðallega á fernan hátt:
1.  t ákveðnum samstöfufjölda.
AlþýðufyrÍrlestur  eftír Andrés  BjÖmSSOn.          í hverju orði eru ein eða fleiri samstöfur - at~
--------                      kvæði, og í bundnu máli er ræðan  að  nokkru leyti
Mannamál er til þess gert og til þess  notað, að   höggvin sundur i búta, sem heita vísuorð, og eru ýmist
flytja hugsanir manna á milli.  Orðin eru merki, sem   atlir jafnlangir, eða þá mislangir, en alt eítir vissum
hver gefur öðrum um það, hvað honum býr í brjósti,   reglum, og  þegar  komin er ákveðin  tala  af þeim í
og er hvert merki  um  sig látið tákna eitthvað sér-   réttri röð, þá heitir sú heild visa.  Sköpulag visunn-
stakt.  Sjaldan nægir nú að gefa  eitt  merki í einu.   ar fer þá eftir fjölda vísuorðanna,  sem í henni eru,
Þegar hugsunin er mikil eða  margbrotin,  þarf heila   og lengd, eða samstöfufjölda þeirra hvers um sig, og
röð, heilt kerfi af þessum merkjum  til þess að gera  hvert lag á vísunni á sitt nafn.  I reglulegu fornyrð-
hana skiljanlega.  Þá þarf heilt safn af orðum, og það  islagi eru 8 vísuorð,  en  6 samstöfur i vísuorði.  I
köllum vér  ræðu,  eða  mál. — Niðurröðun þessara   ferskeytlu  eru  4 vísuorð,  og 7 samstöfur í 1. og 3,
merkja — orðanna — í ræðunni  og  afstaða þeirra  vísuorði, en 6 i 2. og 4.  I stikluviki eru 6 samstöf-
innbyrðis fer eftir ýmsum reglum, sem orðið hafa til   ur í 2. vísuorði en 7 i hinum þremur o. s. frv. Þess-
jafnframt þeim  og  mikið  til ósjálfrátt.  Þær reglur   ar tilbreytingar á háttunum eru geysimargar.
eru mjög mismunandi, hvert tungumál hefir sínar, og      2. lýsir rím  sér í áherslu á vissum  stöðum.  í
eru þær greindar í hinni almennu  málfræði hverrar  hverju vísuorði verður að leggja áherslu á vissar samst.
tungu.  Þeim reglum verða auðvitað allir aðfylgja, til  í ferskeytlu á áherslan t. d. að liggja 1., 3. og 6. sam-

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50
Blašsķša 51
Blašsķša 51
Blašsķša 52
Blašsķša 52
Blašsķša 53
Blašsķša 53
Blašsķša 54
Blašsķša 54
Blašsķša 55
Blašsķša 55
Blašsķša 56
Blašsķša 56