Frækorn - 15.12.1905, Blaðsíða 7

Frækorn - 15.12.1905, Blaðsíða 7
FRÆKORN 199 ef aldur hefði enzt. Þeir, sem þektu hann rétt, munu álíta, að hann ,hafi raungóður verið, tryggur og vinfastur. Aður en hann gekk í síðasta sinn upp áþilfarið, úr hásetarúmi skips- ins, var hann með sálmabók sína og söng sálm- inn : »Af því að út var leiddur", og vildi láta félaga sína syngja með sér. Kvæði það, sem hér fer á eftir, er undir nafni móður hans. S. E. Lag: Af því að út var leiddur. Ó, son minn ! son minn kæri! mig sorgarfregnin sker! mér gefst ei framar færi að fá að sjá þig hér! En trúin samt þig sér í flokki frelstra þjóða hjá frelsaranum góða, sú trú mín örugg er. Þann sálminn, son minn kæri! þú söngst á hinstu stund, sem birti', að búin væri, fyr’ blóðga Jesú und, þér leið á föðurs fund. Quðs hlíta vilja vildir, og við með þeim hug skildir. - Það gleður grætta lund. guðs föðurlegri náð, minn alian æfi þráð, hans eilíf elskan greiðir, og engill hans mig leiðir til þín á lífsins láð. *LÁ BRÚKUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI OO BRÉFSPJÖLD kaupir AFGR. FRÆKORNA. EPLI bezta tegund, VÍNBER, APPELSÍNU R, DÖÐLUR, SYLTETÖI og JÓLAKERTI Mér sjáifri, son minn kæri! skal sama velja ráð : sem fórn eg líf mitt færi í verzlun Matthíasar Matthíassonar. JÓLAGJAFIR. Vmsar ágætar bækur í skrautb. til solu í afgreiöslu Fræk.r LÍTIÐ INN Á Far eru margir eigulegir, fásáðir og fallegir munir. Kaupið minst fyrir 2 krónur. Gizkið á, hve margir þumlungar eru í garnhnyklinum! Verðlaun heitin hverjum þeim, er næst fer þumlungafjöldanum. Reynið lukkuna! lír er bezta líftrykgingafélagið. íJx' l\l Eitt, sem sérstaklega er vert að taka eftir, er það, að »DAN« tekur menn til líftryggingar með þeim fyrirvara, að þeir þurfa engin iðgjöld a5 borga, ef þeir slasast eða verða ófærir til vinnu. Sérstök ágætis- kjör fyrir bindindismenn. Skrifstofa fé- lagsins er í Pingholtsstræti 23, Reykja- vík.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.