Frækorn - 27.01.1909, Qupperneq 8

Frækorn - 27.01.1909, Qupperneq 8
8 FRÆKOKN Bækur, sendar „Frækornum“. Fanney, tímarit til fróðleiks og sjremtunar handa unglingum. Utg. Jón Helgason og Aðalbjörn Stefánsson prentarar 4. hefti Rv. 1908. 48 bls. „Fanney" heitir ágæt barnabók; af henni eru nú alls koinin 4 hefti. Aðalkosturinn við öll þessi 4 hel'ti sem komin eru, er, hversu fjölskrúðug þati eru að efni: kvæði, sögur, fræðandi grein- ar og skrítlur. Og þetta 4. hefti stend- ur eigi á baki hinna. í þessu hefti er mjög góð smásaga, eftir Jón Trausta, er nefnist „Spilið þið kindur". Sérhvert íslenzkt barn hlýtur að hafa ánægju af sögunni. Fleiri smásögur þar eru mjög góðar, t. d. Klausturbarnið (er endar í næsta hefti), Oskirnar þrjár og Brúðar- kjóllínn. Atik sagnanna er í þessu hefti kvæði eftir Pétur Sigurðsson, lýs- ing á Fijótsdalshéraði með myndum, fróðlei kttr um áfengi og margar skrítlur. Ekkert barn nnin iðra þess að eignast „Fanney". Barnasögur II. Oefnar út af „Unga íslandui". 32 bls. 12mo. í þessu helti eru 4 smásögur: „Gull- gæsin", „Hans og Gréta", „Gott dæmi" og „Páfagaukurinn". Barnabók „ Unga íslands“ IV. Úrval af kvæðum og sögum Jónasar Hallgrtms- sonar. 64 bls. 8vo. Bíálpratdisberinn hefir beðið oss geta þess, að hann hafi í sinni þjónustu hjúkr- unarkonu, sem stundar sjúka á heimilum þeirra, hér í Rvík, án endurgjalds, hvort fátækir eða efnaðir menn eiga í hlut. Sorfllega scint kemur 1. tbl. »Frækorna« út á þessu nýbyrjaða ári. Stafar það eingöngu af því, að stór pappírs- sending til blaðsins varð eftir í Kaupmannahöfn 1. desember síðastl., og síðan hefir ekkert skip komið fyr en »Vesta« nú þann 24. jan. Úr þessum drætti skal verða bætt fljótlega, og síðan leitast við að láta blaðió koma út reglu- legar en verið hefir. Kvittun. Frá vini, mér ókunnugum, meðtók ég 16. þ. m. peninga- bréf með innlögðum 10 kr. meö þeim orðum, að peningarnir gengu til trúboðs þess, sem eg styrki. Eg þakka gefandanum, og læt þess getið, að eg hafi afhent gjaldkera s. d. a. safnaðar í Reykjavík upphæðina. Starf vort á sér fleiri vini en þennan eina. Margir elska það svo mjög, að þeir leggja frjálslega fram einn tíundahluta tekna sinna því til stuðnings. Og þannig verður oss mögulegt að rekja starf þetta í svo stórum stíl og gjört er. Rvík. 19. jan. 1909. David Östlund. Úr firóarskcldu dómkirkiu var stolið 30. des. '08 ýmsu gull og silfurskrauti af líkkistum konunganna þar. Þýfið er nú flest fundið og þjófurinti handsamaður. nægju í Serbíu, Tyrklandi og öðrum rikjum á Balkaskagar.uin. sem tóku að hervæðast, og liorfði alló riðvænlega um hríð. — fCn nú hafa, að því er fregn in skýrir frá, komizt þær sættir á milli Tyrkja og Austurríkismanna að Austur- ríkism'-nn halda nelndum héruðunt. en láta Tyrki fá héraðið Novíbazar, og fjárupphæð þá, sem áður er nelnd. Uoðalcflir jarðskjálftar urðu á Italíu um áramótin^isíðustu ! 3° °g 31 des. 08. Borgirnar Messína, Palmi og Reggio o, II. gjöreyddar. Yf- ir 200,000 manna hafa farist. Neyð er ákaflega rnikil meðal manna á jarðskjálftasvæðinu. Alþjóðasamskot hafin til þess að bæta úr nenni. Manntjón mun aldrei hafa orðið jafn- mikiðfyr hér í álfu af landskjálftum. t- búar í Messína rúm 150,000. Reggio og Palm’ eru bæir í Kalabríu (á Suður- Ítalíu). Stendur Reggio að austanverðu við Messínasund, og voru þar um 50,- 000 íbúar, en Palmi er á stærð við Reykjavík, eða nokkru mannfleiri, (um 13 —14000^. Jarðskjálftarnir 1783 voru á þessu sama svæði, og þá hrundi mikið af Messína og Reggio. En mann- tjónið varð þá ekki meira en rúm 30,000. Hráðkvaddur varð hér í Rvík að faranótt 14, þ. m. Jón Jónasson rakari, sonur Jónasar heit- ins org. Helgasonar. Jón þessi var drykkjumaður mikill, og mun Bakk- us hafa orðið honum eins og svo n örg-' tim öðrum að bana. Rödd blóðs þessa bróður vors hrópar til guðs um skyldu vora að afríma vínbölið. Triður er kominn á milli Tyrklands og Austurríkis. Tyrkland fær Novíbazar og 60 milli austurríkskra króna fyrir miss- inn af Bosníu og Herzegovinu. Franz Jósep Austurríkiskeisari lýsti því yfir 5. okt. síðastl., að hann innlimaði fylk- in Bosníu og Herzegovínu í ríki sitt. — íbúatalan í héruðum þessum ersam- tals um H/3 milljón, og hafði Austur- ríkiskeisara með friðarsamningunum í Berlín 13 júní 1878 verið falin yfirum- sjá í héruðum þessum, er áður lutu Tyrkjasoldáni. — íbúar eru flestir serbnesks þjóðerni, og vakti ofangreind ráðstöfun Ausfurríkiskeisara megna óá- ira j. r. nvJtrom 1 Karutad eru viðurkend að vera bljóttl- — fcaurst 0g ódjirust eftir gæð- Markús Þorsieinsson Reykjavík. ^aErnst Reinh. Voisr . U^Markneukirchen No. 326. ^^^^Beztu^e^uncUr^^LÆgsta^ei^ PR/FlinRN k°sta hérá landi 1 kr. 50 au. um \ ■■'tlWillli árið. { Vesturheimi 60 cent. — Ursögn skrifleg; ógild, nema komin sé til útg fyrir 1. okt. cnda sé ursegjandi skuldlaus við blaðið Gjalddagi 1. okt. Prentsmiðja .Frækorna".

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.