Landið


Landið - 29.11.1918, Blaðsíða 2

Landið - 29.11.1918, Blaðsíða 2
LANDIÐ 186 leyfilegt í nýíslenzku, nema í ein- stöku samsettum orðum, þar sem minningin um samsetninguna er vel ljós, t. d. f gtá-blár o þvíl. Ann- ars er reglan sú í nýfslenzku, að dnnurhvor samsíaýa orðs eða sam- setningarliðs heýur (aðal- eða auka-) áherzlu, og tvær slíkar áherzlu- samstöfur geta ekki staðið saman. En aukaáherzlan í þriðja atkvæði getur jafngilt aðaláherzlu. Dæmi: í öngum mfnum erlendA (: glys). Hér hefur erlendis áherzluna XXX> en í fornmálinu xxx- Áherzlubreyting þessi varð á 15. —16. öld, sem sjá má af kvæðum frá þeim tíma. Nú virðist mér það alveg óleyfi- Iegt, enda Sýsifosar-starf, að vekja þessi fornu áherzlulög til lífs aftur. Þau héldust að nokkru, fyrir rím- neyð skáldanna, lengi eftir að tal- máli hefur verið breytt, en á 19. öldinni tókst að losast við þau, og er sannarlega engin ástæða til að vekja þau upp aftur. Og eitt er víst: Ef Gesti er leyfi- legt, að koma með aðrar eins áherzlur og þessar t. d : að vaða kloý-snjó (xx): dró (Hólamannahögg). verið fljótir í verstakka (xxX) : Bakka, sjónhending (xxx) : lending O. s. frv. (Hdeyrardráþa)\ — þá hefur Sigurði Breiðfjörð einn- ig verið leyfilegt að yrkja á þessa leið: Týrinn fés með Tomýres drotningu (áh. xxx), eða þannig: sem hlcejandi sólin skafla (áh. XXX) f Númarímum. En þetta er sem sagt aiveg óleyfi- legt nú, því að þótt áherzlan eigi e. t. v. að vera, að fornum sið, á báðum atkvæðunum, þá verður reyndin sú, fyrir áherzlulögmál það í nýfslenzkunni, sem um var getið áðan, að áherzlan færist aðeins á rangt atkvæði; t. d. verður sjón- hending þannig: XXX, I stað XXX, drotningu : XXX, 1 stað XXX- Annað mál er það, að gera má það sér til gamans, að yrkja alveg eftir fornum reglum, en það hefur Gesti ekki heppnazt, t. a. í drótt- kvæðu vísunni til Magnúsar lands- höfðingja. Þar er t. d. f 3. Ifnu hljóðdvalarvilla (kvantitets-villa): »meðan ímuniðnir*, sem er alveg óleyfilegt eftir fornum bragreglum, því að í dróttkvæðu eiga að vera a. m. k. þrjú löng áherzluatkvæði og með- er stutt atkvæði að fornu lagi. Ef rita ætti nákvæmlega um þetta atriði, þá yrði það löng rit- gerð, og er öll þörf á því, að það væri gett, en ekki er tækifæri til þess í þessum Iínum. Loks vil eg minnast á »hexa- metriðc í Hljóðabréfinu til Sigfúsar Blöndals. Það virðist mér ekki rétt vel kveðið, og sízt nein fyrir- mynd. En í því varar skáldið við hlut, sem ég er honum innilega sammála um, að við eigum að forð- ast, a. m. k. f Ijóðstafasetningu og þvíl., nfl. »1átlaust breytingablaður, sem brjálar og afvega leiðir*. Dr. Alex. Jóhannesson hefur ritað fróðlegan formála fyrir bókinni og drepur þar lauslega á aðaleinkenn- in á skáldskap Gests. Frágangur bókarinnar er allur í bezta lagi. Dánir í Reykjavík. úr drepsóttinni.' 1. Aðalheiður Hulda Vigfúsdóttir Árnasonar, Berg. 31, f. 10. ág. 1918, d. 17. nóv. 2. Aðalsteinn Hjartarson, Berg. 9, f. 22. sept. 1889, d. 12 nóv. (börn). 3. Ágúst Benediktsson bryti á „Lagarfossi", dó á leið skips- ins hingað (mörg börn). 4. Álfheiður A Sveinbjarnardótt- ir Egilsson, Lind. 40, f. 7. ág. 1891, d. 13. nóv. 5. Anna María Lúðvígsdóttir bókb. Jakobssonar, Hvg. 83, f. 19. marz 1918, d. 23 nóv. 6. Anna Ólafsdóttir Hróbjarts- sonar, Hvg. 69, f. 10. sept. 1909, d. 19. nóv. 7. Arndís Kristjánsdóttir frá Rauðkollsstöðum, f. 13. sept. 1892, d. 17. nóv. 8. Arnór Björnsson verzlm Arn- órssonar, Bank. 10, f. 30 nóv. 1917, d. 11. nóv. 9. Asgerður Halldórsdóttir Iausa- kona, Vatn. 16 a., f. 29,marz 1879, d. 17. nóv. 10. Ásta Þóra Blomsterberg hús- frú, Hverf 94. f. 20. febr. 1897, d. 24. nóv. (1 barn). 11. Benjamín Þorvaldsson, sjúk- lingur Landakoti, um 12 ára 12 Bergljót Lárusdóttir kenslu- kona, f. 2. júní. 1886, d. 17. nóv. 13. Bergström Karl Sofus, dansk- ur sjóm. á „San“, f. 1902, d. 13. nóv. 14. Bjarni MarinoÞórðarson, Grett. 3, f. 12. maí 1911, d. 14. nóv. 15. Bjarni Þorsteinsson ökumaður, Hverfg., d. 19. nóv. 16. Boletta Finnbogason, Ing. io„ f. 24, nóv. 1830, d. 20. nóv. 17. Borghild Arnljótsson húsfrú, Laugav. 37, f. 30. maí 1885, d. 17. nóv. 18. Daníel Sigurðsson frá Arnar- stöðum í Helgafellssveit, f. 12. marz 1896, d. 14. nóv. 19- Eggert Snæbjörnsson verzlm., Gíslholti, f. 21. sept. 1881, d. 17. nóv. (2 börn). 20. EggertínaGuðmundsdóttirhús- frú, Grett., f. 19. ág. 1872, d 17. nóv, (2 börn). 21. Einar Guðmundsson frá Mels- húsum í Leiru, f. 1892, d. 11. nóv. 22. Einar G. Óiafsson gullsmiður, Laugav. 18 a, 1. 10. ág. 1887, d. 18. nóv. (2 börn) 23. Einar Þórarinsson, Laugav. 7, f. 26 marz 1843, d. 17. nóv. 24. Einarína Sveinsdóttir húsfrú, Fram. 30, f. 2. apr. 1887, d. 22 nóv. (1 barn). 25. Eiiíkur H, Eiríksson vélstj., Selkoti, f. 19. sept 1895, d. 15 nóv. 26. Elín Eiríksdóttir húsfrú, Berg. 20, f 3. des. 1874, d. 17. nóv. 27. Elín Laxdal húsfrú, Tjarn. 35. f. 7. nóv. 1883, d. 12. nóv. (1 barn). 28. Elín Helga Magnúsdóttir, hús- frú, Hverf. 62, f. 26. febr. 1888, d. 14. nóv. 29. Elísabet Bergsdóttir húsfrú, Óðinsg., f. 18. febr. 1889, d. 17. nóv. (3 börn). 30. Fertram Vilmundur Jónsson, Suðurpól, 7 mánaða, d. 24. nóv. * Tala barna hinna látnu er ekki alveg viss. 3i. 32. 33- 34- 35- 36. 37- 38 39- 40. 41. 42 43- 44- 45- 46, 47- 48. 49. 50. 51- 52. 53- 54 55- 56. 57- 58. 59- 60. 61. 62. 63. 64. Finnbogi Runólfsson Péturs- sonar, Laug. 48, f. 20. marz, 1916, d. 25. nóv. Fondanger Carl, prestsson frá Jótlandi, dó 14. nóv. Friðberg Stefánsson járnsm., Norðurstíg, f. 22. júní 1873, d. 12. nóv. (2 börn). Friðgeir Sveinsson, Suðurg. 11, f. J30. ág. 1872, d. 14. nóv. Friðrik Welding, Kárast. 11., f. 28. nóv. 1894, d. 15. nóv. Friðrikka Friðfinnsdóttir, Laug. 27 b, f. 27. ág. 1855, d. 13. nóv. Freysteinn Halldórsson trésm., Berg. 39. f- 30. nóv. 1888, d. 19 nóv. Geir Þórðarson vaktara Geirs- sonar, Vestg., f. 24, okt. 1900, d. 12. nóv. Gestheiður Arnadóttir húsfrú, Berg. 31, f. 27. júlí 1887, d. 13. nóv. (4 börn). Grímur Þórðarson frá Hvíta- nesi í Kjós, d. 26 nóv. Gróa Bjarnadóttir húsfrú, Njálsg. 44, f. 6 okt. 1885, d. 11. nóv. (6 börn). Guðbergur Guðmundss, Bar. 12, f. 1917, d. 23. nóv. Guðbjartur Stefánsson frá Stykkishólmi, f. 1895, d. 16 nóv. Guðbjörg Guðmundsd. ráðs kona, Tjarn. 33, f. 12. júnf 1873, d. 13. nóv. Guðjón Jónsson, Miðstræti 3, f. 7. júní 1868. d. 21. nóv. Guðlaug Hall (Kristjáns bak- ara), f. 4. febr. 1917, d. 26. nóv. Guðlaug Skarphéðinsd., Berg. 11, f. 26. apr. 1855, d. 17. nóv. Guðleifur Jónsson sjómaður frá Hákoti. Guðmunda Guðjónsd., Hverf. 83, f. 26. sept. 1906, d. 16. nóv. Guðmundur Benediktss. banka- ritari, f. 1. febr. 1879, d. 18. nóv. Guðmundur Björnsson skipstj., Hverf. 66 a, f. 22. apr. 1892, d. 15. nóv. • Guðmundur Hinrik Erlends- son, Hverf. 83, f. 30. marz, 1916, d. 14. nóv. Guðmundur Kristinn Eyjólfs- son ökum., Berg. 11, f. 11. febr. 1880, d 21. nóv. Guðmundur Gíslason sjóm., Klapp. 5 , f. 18. maí 1893, d. 17. nóv. Guðmundur Jónsson verkm., Hverf. 58 a., f. 1893, d. 18. nóv. Guðmundur Kristjánss,, Laug. 22, f, 1866, d. 19. nóv. Guðmundur Magnússon rit- höf., Grund, f. 12 febr. 1873, d. 18. nóv. Guðmundur Magnússon, Hvg. 90, f. 7. sept. 1875, d. 14 nóv. (1 barn). Guðmundur Pétursson, Litla Melstað, f. 31. jan. 1870, d. 19. nóv. (2 börn). Guðný Guðmundsdóttir hús- frú, Hverf. 37, f. 7. maí 1874, d. 17. nóv. (2 börn). Guðríður Nikulásdóttir vk., Tjarnargötu, d. 12. nóv, Guðrún Guðmundsdóttir hús- frú, Lind 19, f. 17. ág. 1846, d. 17 nóv. Guðrún Halldórsdóttir, Njáls. 52, f. 4. ág, 1838, d. 27. nóv. Guðrún Ingileifsdóttir saumak., Von. 1 , f. 27. ág. 1886, d. 16, nóv. 65. Guðrún Jóhannesdóttir, Þing. 8 b, f. 1. des. 1892, d. 20 nóv. 66. Guðrún Jónsdóttir, Hverf. 56, f. 4. ág. 1890, d. 21. nóv. 67. Guðrún Jónsdóttir húsfrú, Njálsg. 29, f. 12, nóv. 1889, d. 21. nóv. (6 börnj. 68. Guðrún Jónsdóttir saumak., Þing. 3, f. 20. júní 1885, d. 20. nóv. 69. Guðrún Sigríður Ólafsdóttir, Lind. 4, f. 1891, d. 14 nóv. 70. Guðrún Sigurðardóttir húsfrú, Laug. 31, f. 4. júní 1883, d. 13 nóv. (4 börn). 71. Guðrún Tómasdóttir Johnson húsfrú, Njálsg. 11, f. 29. maf 1882, d. 21. nóv (3 börn). 72. Guðrún Vigfúsdóttir Árnason- ar, Berg. 31, f. 6. des. 1916, d. 15. nóv. 73. Guðrún Þorvarðsdóttir húsfrú, Berg. 33 b, f. 7. ág 1892, d. 13 nóv. (6 börn). 74. Halldóra Árnadóttir, Ing. 18. 75. Halldóra Guðmundsd., Bók. 6 b, f. 21. febr. 1844, d. 7. nóv. 76. Hansen Marius skipstjóri á „Skandia", /. 1882, dó 10. nóv. 77. Helga Bjarnadóttir frá Minni- bæ, f. 25. des. 1887, d. 17. nóv. 78. Helga Markúsdóttir, Túng. 48, f. 17. des. 1873, d. 16. nóv. (1 barn). 79. Helga Nikulásdóttir ekkja, Berg. 27, f. 26. jan. 1847, d. 4. nóv. 80. Helga Sveinsdóttir húsfrú, Hæðarenda, f. 1875, d. 16. nóv. (3 börn). 81. Helga Vígfúsdóttir húsfrú, Berg. 26, f. 16. nóv. 1876, d. 15. nóv. (7 börn). 82. Herbert Jóhannesson, Njálsg. 53, f. 18 marz 1916 d. 17. nóv. 83. Herdís Guðmundsdóttir hús- frú, Brbst. 9, f. 9. ágúst 1885, d. 19. nóv. (9 börn). 84. Herdís Matttasdóttir skálds, húsfrú, Thorv., f. 27. marz 1886, d. 19. nóv. 85. Hjálmtýr Sumarliðason, Selja- landi, f. 16 febr, 1887, d. 13 nóv. (2 börn). 86 Hólmfríður Benediktsdóttir húsfrú, Klapp 2, f. 3. júlí 1871, d. 25 nóv. (2 börn). 87. Hólmfríður Eyólfsdóttir hús- frú, Vestg. 34, f. 3. apríl 1845 d. 19 nóv. 88 Hólmfríður Friðfinnsdóttir, Brbst. 3. 89. Hulda Dagný Bjarnadóttir, Grett. 53, f. 21. júní 1917, d. 15. nóv. 90. Hulda Guðmundsdóttir Hall- dórssonar, Holtsg. 8, f. 12. jan. 1916, d. 12. nóv. 91. Ingibjörg Jónasdóttir, Klapp 7, f. 25. sept, 1854, d. 16 nóv. 92. Ingibjörg Jónsdóttir, Lindg. 14, f. 15. okt. 1897, d. 12. nóv. 93. Ingibjörg Jónsdóttir matselja, Spít. 9, f. 17. sept. 1880. d. 13. nóv. 94. Iogigerður Sigurðardóttir hús frú, Vestg. 46, f. 24. júlí 1885. d. 20. nóv. (7 börn). 95 Ingileif Geirsdóttir rektors Zoéga, f. 4- nóv. 1887, d. 21. nóv. 96. Ingiríður Alexandersdóttir, Óðinsg. 20, f. 1916, d. I4.nóv. 97. Ingiríður Jónsdóttir kaupm. frá Vaðnesi, f. 30. okt. 1907 98. ísak Sigurðsson, Laugv. 52, f. 14. maí 1881, d. 17. nóv. 99. Ingvar Guðmundsson málari, Grett. 22 c, f. 22. nóv. 1865, d. 22. nóv. (2 börn). 100. Ingvar Johansen frá Reyðar- firði, f. 1893, 6- 24. nóv. 101. Ingvar Þorsteinsson bókbind- ari,- f. 27. maí 1882, d. 26 nóv (2 börn). 102. Ingveldur Jónsdóttir frá Vestra Miðfelli, f. 1894, d 14 nóv. 103. Jensen Emil bakari, Berg. 29, f. 20. júní 1844, d. 21. nóv. 104. Jensen Edvard sjómaður á „San“, f. 1897, d. 22. nóv. 105. Jensen Frederik stýrimaður á „I. M. Nielsen", f. 1888, d. 13. nóV. 106. Jensína ísleifsdóttir vk., Lauf. 47, f. 10. sept. 1895, d. 23 nóv. 107. Jóhann Kristjánsson ættfr., f. 26 maí 1884, d. 12. nóv. (2 börn). 108. Jóhanne3 Magnússon verzlm., Brbst. 15, f. 15. ág. 1879, d. 7. nóv. (5 börn). 109 Jóhannes Júlíus Magnússon, Lind. 6; f. 2. marz 1918, d. 12. nóv. 110. Johansen norskur sjómaður á „Carolianus* 111. Jón Erlendsson fyrv. hringjari f. 6. ág. 1853, d. 7. nóv. 112. Jón Hannessonr Guðmunds- soaar, Garð. 1, f. 20. ág. 1916, d. 17. nóv. 113 Jón Jónasson bóndi, Vestra- Miðfelli, f. 11. sept., 1893, d. 8. nóv. 114. Jón Jónsson kaupmaður frá Vaðnesi, f. 19 júlí 1878, d. 16. nóv. (3 börn). 115. Jón Jónsson yngri, Lind. 14, f. 21. júní 1896, d. 16 nóv. 116. Jón Kristjánsson prófessor, f. 22. apríl 1885, d. 9. nóv. 117. Jón Markússon vökum., Lind. 20 b., f. 27. marz 1857, d. 20. nóv. (2 börn). 118. Jón Nikulásson sjóm. Vestg. 59, f. 24 febr. 1871, d. 14. nóv. (4 börn). 119. Jón Sigurðsson verzlstj., f. 12. nóv. 1876, d. 7. nóv. (3 börn). 120. Jóanna Petrína Jónsdóttir húsfrú, Þing. 8 b , f. 2. maí 1884, d. 17. nóv. (3 börn). 121. Jónas Þorsteinsson verkstj., Laug. 33, f. 22. júlí 1880, d. 20. nóv. (2 börn). 122. Jónína Jódís Ámundadóttir húsfrú, Vestg. 20 a, f. 28. apr. 1878, d. 20. nóv. (3 börn). 123. Jónína Bárðardóttir húsfrú, Lauf. 39, f. 13. jan. 1884, d. 14. nóv. (2 börn). 124. Jónína Björnsdóttir Björns- sonar, Bar 12, f. 26. sept. 1918, d. 19- nóv. 125. Jónfna S. Jónsdóttir húsfrú, Brunnhúsum, f. 28. apr. 1878, (2 börn). 126. Jórunn Dagmar Kristmunds- dóttir Guðmundssonar, Ing. 23, f. 11. uóv.| 1906, d. 25. nóv. 127. Jósefína Hall húsfrú, Berg., f. 24. maí 1891, d. 13. nóv. (4 börn). 128. Júlíana Árnadóttir, Vestg., 129. Julin Fritz, norskur stýrimað- ur á íCarolianus". 130. Júlíus G. Emílsson, Kaupangi, f. 23. febr. 1896, d. 25. nóv. 131. Karl Brynjólfsson vélstj,, Berg. 9. f. 22. sept. 1889, d. 13. nóv. 132. Karl Óskar Ólafsson Kára- sonar, Lind. 40, f. 26. des. 1900, d. 17. nóv.

x

Landið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landið
https://timarit.is/publication/194

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.