Lögrétta

Tölublað

Lögrétta - 13.09.1911, Blaðsíða 4

Lögrétta - 13.09.1911, Blaðsíða 4
170 L0GRJETTA. Útdráttur úr verðskrá Sápuverslunarinnar „SIF" 19 íaugaveg 19. Besta Grænsápa . . — Krystalsápa . — hv. Blautsápa Agæt Stangasápa Príma Do — vellyktandi Lútarduft — Sápuspænir miklu betri en áður hafa þekst hjer Príma Blegsódi .... — Gallsápa .... Ekta blámi í dósum . . Sódi fínn og grófur. . . pd. st. pd' 0,16 0,20 0,18 0,20 °.3° 0,20 0,45 0,08 o,i5 0,08 0,05 Handsápur . frá 5 au. upp í kr. 1,00 Raksápur . — 10 — — - — 0,60 Tannmeðul margskonar Hármeðul fjölmörg. . . frá — 0,25 Ilmvötn, feikna úrval Skóáburður allskonar . . — — 0,10 Hárgreiður, feikna úrval — — 0,20 Höfuðkambar — — — — 0,12 Gólfklútar . . kr. 0,15—0,20 og 0,25 Skóburstar...............frá — 0,10 Skúrunarburstar ....-----------0,10 Ágætir Fataburstar... — — 0,40 Mesta og besta úrval af burstuni, sápum, gólfmottum, svömp- um, hárnælum, hárkömbum, hárspennum og öðrum hreinlætisvörum. Verslunin leyfir sjcr að vckja athygli á því, að hún auglýsir sjaldan, því það kostar mikið, vill heldur lata auglýsingakostnaðinn renna til viðskiftamannanna sjálfra mcð því að selja bestn vörur með lægsta verði. Bátamótorinn „Neptun", frá verksmiðjunni »Völund« í Kaupmannahöfn, brennir jarðolíu (hráolíu) og eyðir til eldsneytis aðeins þpiðj- ungi að peningaverði móts við steinolíumótor- ana. »Neptun« er tvítakts-mótor, sprengingarnar tíðar og smáar, hefur jafnari gang og reynir niiklu minna á bátinn en hinir venjulegu fjór- takts- steinolíumótorar. Ágæt meðmæli frá not- endum. Sparar 2/3 aí olíukostnaðinum. Umboðsmenn: A Akureyri: Snorri Jónsson kaupm. f Vestmannaeyjum: Jes A. Gíslason bókhaldari. Fyrir verksmiðjunnar hönd gefur Jón Þorláksson verkfræð- ingur í Reykjavík allar nauðsynlegar upplýsingar. C © h 3 rO •H 10 8 o » 0 (0 u 0 ► (O •H 0) 3 A +» < karlm. klæðnaðir Mjög' smekkleg’a litir, á- g'ætur frág’ang'ur, verðiö mjög- lág-t. Flirmigf reg'nkápur karla og kvenna, og' fjölda marg't fleira nýkomið í W Q>' Hj 0 B e+ H* 0* X 69 3 O » 3 3 69 rt- 69 09 69 Austurstræti 1. / tJlscj. <9. Sunnlaugsson £ @o. örunðarjjörður til sölu. Kaupstaðarstæði á Grundarfirði, með V4 ár jörðinni Grund m. m., fæst keypt fyrir lágt verð. Lysthafendur snúi sjer til Árna kaupmanns Sveinssonar á ísafirði. Tlð Austiipvöll getur ein- hleypur maður fengið tvö herbergi leigð. Ritstj. ávísar. Hlutaveltu ætlar Ungmennafjelag Reykjavíkur að halda 14. og 15. okt. næstk. til ágóða húsgerðarsjóði sínum og Skíðabrautinni. Söfnunarnefndin gerir bráðum vart við sig. Heilsuhælið á Vífilstöðum vantar stúlku. Upp- lýsingar gefur yfirhjúkrunarkona Chr. Christensen. (Béóur Sísíason yfirrjettarmálaflutningsmaður, Laufásveg 22. Venjul. heima kl. 11—12 og 4—5. Bókhaldari og innanbúðarmaður geta komist að við verslun á Norð- urlandi. Ritstj. ávísar. ÍTpfesti úr gulli með blýanti við hefur tapast 10. þ. m. á leiðinni frá Fífuhvammi, Ártúni og Árbæ til Reykjavíkur. Finnandi skili á af- greiðslu Lögr. gegn fundarlaunum. »Hið íslenska kvenfjelag« heldur TOMBÓLU laugard. 30. þ. m. og sunnud. 1. n. m. til eflingar styrktarsjóöi fje- lagsins. Nánari aughjsingar sídar. Fiður, fiðurhelt LJEREFTog Sæng* urdúkurinn ágæti, nýkomið til Jonatans Þorsteinssonar. Barnaskólinn i Bergstaðastr. 3 byrjar i. okt.; tekur jafnt skóla- skyld börn seni önnur börn. Yngsta deild skólans, stöfunar- deildin, byrjaði 1. sept. Foreldrar, sem ætla að koma börnum sínum í stöfnn, eru beðnir að gefa sig fram sem allra fyrst. Asgr. Magnússon. (Talsími 208). Peir, sem einu sinni hafa reynt Jökunaröujtin frá C. Rafns verksmiðjum í Aalborg, nota aldrei annað bökunarduft. Fæst í 4 og 8 aura brjefum, á- samt öðru, sem til bökunar þarf, í Sápuversluninni „SifM 19 Laugaveg 19. Peningabuðiur, Veski, Kventöskur og fleiri leðurvörur fást í stóru úr- vali, með ágætu verði, hjá §r Stór utsala hjá Jónatan Porsteinssyni. Næstu viku verða seldir: Gfólfdúkar, alskonar, "V axdúkar, Gólfteppi, Grólfmottur, Vegg'japappír, feiknastórt úrval, o. m. fl., með miklum afslætti. 9 m~ Iðu í’eir, sem fiskiveiðar stunda, þurfa að cignast mótorbáta. Þeir, sem ætla sjer að láta smíða báta undir mótora eða kaupa mótorbáta tilbúna fyrir næsta ár, skulu snúa sjer til undirritaðs með pöntun á mótorum. „Alpha“-mótorinn ei» besti mótorinn í fiskibáta, sem ennþá hefur verið reyndur — sterkastur — einfaldastur — kraftmestur og ódýrastur. Menn semji i tima. Matth. Þórdarson. Síld handa fiskiskpm. Fiskiskip geta nú á siimarvcrtídiiiiii fengið keypta á Sóibakka við Önundapfjöró næga síid lijá iindirrituðum við mjög lágu verði. Inn á Anundarfjörð er stytst innsigling. ís verður til og vatn á bryggjusporði. Jónalan Þorsteinssyni. Kristján Torfason. Athygli karlmannanna leiðist að því, að við sendum til allra 3V4 mtr. 135 cmtr. breitt, svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtýsku fínullarefni í falleg og sterk föt fyrir aðeins 14 kr. 50 au. Fataefnið send- ist burðargjaldsfrftt með eftirkröfu, og má skila því aftur, ef það er ekki að óskum. Thybo Mölles Klædefabrik, Köbenhavn. Hjer með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að kona min, Guðrún Jóns- dóttir, andaðist að heimili okkar, Mið- húsum i Vestmannaeyjum, 8. þ. m. Vestmannaeyjum 9. sept. 1911. Jóhannes B. Hannesson. Herbergi með öllum húsgögnum er til leigu 1. okt. í Amtmannshúf- inu. Mánaðarleiga 9 kr. Fæði selur Anna Benediktsson, Þingholtsstræti 18 niðri. Kenslu í fortepiano- og orgel- spili fyrir byrjendur veitir Áslaug Ágústsdóttir, Þingholtsstræti 18, niðri. Fyrir háifvirði verða ýmsar vörur seldar næstu 14 daga. Meðal annars Olíulampar. Járnvörur. Borð- búnaður. Niðursoðin matvæli. Rúgmjöl. Export. The. Cacao, o. m. fl. Notið tækifærið. Skrifstofa í Hafnarstrœti 18. H. Th. A. Thomsen. ( = Sænskur = Borðviður og Plankar, flestar tegundir, með ágætu verði, hjá Pantið yður sjálfir Fataefni beint frá verksmiðjunni. Mikill sparnaður. Hver maður getur fengið sjer sent burðargjaldsfrítt gegn eftirkröfu 4 mtr. 130 cm. breitt svart, blátt, brúnt, grænt og grátt ágætlega litað fínullar-klædi í fallegan og hald- góðan kjól eða útiföt (Spadserdragt) fyrir eínar 10 kr. (2,50 pr. mtr.). Eða 3V4 mtr. 135 cm. breitt svart, dökkblátt og grádröfnótt nýtísivii- efni í haldgóð og falleg karlmannsföt fyrir einar 14 kr. 50 aura. Sjeu vörurnar ekki eins og óskað er eftir, þá er tekið við þeim aftur. Utanáskr.: Aarhus Klædevæveri, Aarhus, Danmark. Jonatan Þorsteinssgni. Prcntsm'ðjan Gutcnbcrg

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.