Reykjavík - 28.09.1900, Blaðsíða 3

Reykjavík - 28.09.1900, Blaðsíða 3
67 Guðrún Daníeledóttir Þlngholtsstræti 9 tekur að sér, eins og að undanförnu að kenna börnum frá 1. Október. Einnig vciti ég stúlkum tilsögu í dönsku og „guitarspili“. Síiata söltuð og verkuð fæst hjá BIRNI KRISTJÁNSSYNI ■ Reykjavík. cfflynéaramma-írQ ; mikið úrval, fæst hjá Ben. S. Þórarinssyni. MUNID EFTIR 5 T5°/o afslættinum við verzlun clóns Póréarsonar, sem gildir að eins til Októberloka Þ- á._________________ - í dag og á morgun fæst kjöt af völdum dilkum og veturgömlu íe úr Þingvallasveit. %3ón cfflagnússon Laugaveg 27. Lampaglösin marg eftirspurðu eru nú komin í verzlun Jóns t’órðarsonar. HUSMÆÐUR! SA F N I Ð saman öllum ykkar prjónuðu ullartuskum og sendið þær til verksmiðju í Danmörku, sein ég gng undirritaður er umboðsmaður fyrir; verksmiðjan vinn- M ur úr þeim Fatatau, Kjólatau og Yergarn. Ef þið sendið: N 6 pund af prjón. ullartuskum og W 3 — af ull M þá fáið þið úr því efni 5x/4 alin af 2 álna breiðu fatataui af r hvaða lit sem þið helzt óskið. Prufur eru til sýnis hjá mér. Gjörið svo vel og komið að skoða þær! Öll vinna mjög ódýr. Rvík, þingholtsstræti 8. cJjalécmar (Bffeson. I l í I I zzszzzzzzsssszzszzzzzzza ############ # # Yerzlunin # ###«#«##«#### ############ I E 1) I N R O R G | ########### í ######### # # # Keflavík # # # ################## er nú birg af alls konar nauðsynjavöru til haustsins osr vetrarins. Yörur seldar með lægsta pcningaverði Hvergi ábatameira fyrir, kaupanda að verzla í Keflavík. 1 1 (Blqfur (Bfcigsson. MATVÖRUBIRGÐIR: Bankabyggið góða, Hrísgrjón, Rúgmjöl, Hveiti, Baunir, Kaffi, Sykur, Extportkaffi. Baðlyfin beztu, Fiskilínur, Kaðlar, Lampar Og Lampaglös Og margt fleira er nýkomið til verzlunar clijörns cJiristjánssonar í Reykjavik. I. Pnul Liehes Sagradavfn og Malfextrakt með ksnín og járni hefi ég nú liaft tækifæri til að reyna moð ágætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndarlyf (arcana), þurfa þau því ekki að brúkast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vibanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum magasjúkdómum og tauga- veiklun, og er það hið eitia hægðalyf, sem ég þoltki, er verkar án allra óþæg- inda, og er líka eitthvað hið óskaðleg- asta lyf. Maltextraktin moð kína ogjárni erhið bezta styrkingárlyf, eins og ofnin bonda á, hið bozta lyf gegn hvers konar voiklun sem er, sérstaklega taugaveiklun, þroytu og lúa, afleiðiugum af taugaveiki, þrótt- leysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi ég ráðlagt mörgum með bezta árangri og sjálfur hefi ég hrúkað Sagradavín til heilsubóta, og er mér það ómissandi lyf. Roykjavík 28. Nóv. T899. L. Pálsson. Einkasölu á I. I’aul Liches Sagradavíni og Maltextrakt með kínín og járni fyrir ísland heflr undirskrifaður. Útsölumenn eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram. Reylcjavík í Nóvember 1899. BJÖRN KRISTJÁNSSON. Ensku og dönsku k ennir (í. 0. Bjarnason, Þingholtssfr. 7. BORÐ í stáss-stofur, RUGGUSTÓLAR »8 HÆGINDASTÓLAR fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Þjónustu geta nokkrir menn feng- ið í i’ingholtsstræti 7. | FOT fyrir mánaðarafborgun fást HJÁ R. ANDERSON. 1 Siifturgötu 10 eru tekin börn og stúlkur til kenslu, einnig piltar í þjónustu. Sigurhj'órg J. Þorláksdóttir. Laukur nýkominn í verzlun Jfriðriita Jónasonor, Yallarstr. 4.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.