Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 03.06.1904, Blaðsíða 3

Reykjavík - 03.06.1904, Blaðsíða 3
99 ssjss Fonlard-silki Biðjsð um sýnishorn af wor- og sumar-siikjum vorum. Sórstakloga: t*rykf Silki-Foulard, hrá-silki, áíessaSines, Louisines, Sweizer-ísaumsssilki o. s. fr. fyrir föt og' blússur, frá 90 au. og þar.yfir pr. meter. Yér seljum beinleiðis einsfaklingum og sendum. silki, þau er menn kjósa sér, follfriff og buruargjaSdsfrítt licim til manna. Luzern y 6 (Schweiz) Silkivarning8-Utflytjendur. 8 E L S KIN N! veiða óefað bezt borguð í verzluninni „GODTHAAB". Það er hyggilegra að spyrja sig fyrir um verðið þar, áður en selt ei öðrurn. Kaupinonn út um land geta selt skinn sín þar jafnvel betur en erlendis. Ætið bezt að gera kaup við verzlunina „G0DTHAAB“. €rhverv og gijort eneste for Uerrer og Damer i enhver Stand; saavel Private, uden Kapital og Porlcundskab, som de driftige Forretningsmænd. F. Ex. ved : 1. Skriftlige Arbejder, 2. Oversættelsesarbejdo, 3. Udnyttelse afPatenter og nye Idéer. 4. Tegningsudkast, ð. Hojtlannede Ægenfug''. 6. Let Incasso for Banker, 7. Opgivclse af Adrcsser, 8. Fabrikation af diverse Brugsgjenstande. og meget, megot andet. Koget absolut for enhwei', derfor bpr ogsaa alle skvive efter nærmere Oplysning om disse Ting, donne sendes gratis Brewe mseckes Ni*. C. Sl. 9. og sendestil: Bureau „ATLAS,“ Kristiania, Norge. Skriv medens De har Adressen! 9. Alle Slags Haandarbejder, 10. Amatpr-Fotografi, 11. Commissioner, 12. Anvendelse af værdiips Afiald, Rúsar gerðu fyrir nokkru til að sprengja upp hafnarbakkana og önn- ur inannvirki í Daini, mistókst. Frá Tokio er símað að morgni 26. f. m., að búist sé á hverri stundu við st.órorrustu við Kin-tsjá (vestan á eiðinu fyrir norðan P. A., þar sem það er mjóst), ef hún sé eigi þegar byrjuð. Þar hafa Rúsar mikið setulið og 30 fallbyssur stór- ár, auk margra smærri; þeir hafa og lagt sprengivélar umhverfis bæ- inn, Japanar hafa og dregið þar mikiim liei að og stórar og iangdrægar falibyssur. Fiá Clticago (N. Am.) er símað 25. f. m., að fregnrita-skip „DailyNews“ þar liafi á Þriðjud. 24. verið í Fé- lagsflóa (er gengur að vestan inn í land andspænis Port Adams) og bafi Japanar vei'ið þar með 4 beitiskip og 4 tundurspilla til að hlífa iand- gönguliði, er þar var að ienda. Þeir ui'ðu þess varir, að stórorrusta stóð þar ekki fjarri á landi, eftír skot- hríðinni að dæma nálægt Port Arthur, og er það líldega sú stórorrusta, sem um er getið í símskeytinu frá Tokio hér að ofan, að búist væri við, að vera kynni byrjuð. Skip eru Rúsár að kaupa afÞjóð- verjum. Aðal-fórstjóri Hamborgar og Amerík-u eimskípa-linunnar í New York skýrir svo frá 25. f. m., að íé- lag hans hafi selt Rúsum þessi 4 stórskip: „Augusta Yictoria“ fyrir $ 1,500,000, „Fúrst Bismarck" og „Columbia“, fyrir $ 1,000,000 hvort, og „Belgia“ fyrir $ 750,000. -- Tvö stærstu skipin ætla þeir að gera að beitiskipum og senda austur í Asíu- höf, en hin á að hafa til flutninga. Rúsastjórn falaði „Deutschland“ líka, en því var haldið í þvi geipi-verði, að hún geklc fiá. Eystrasalts-flota sinn þykjast Rúsar nú ætla að senda austur í Júlí. líy fregíl, meðt. 2. Júní: Tokio, Japan, 26- Maí síðd.: Japanar tóku í dag Kin-tsjá með áhlaupi. Kin-tsjá er talsverð horg með miklu setuliði. (Sjá hér að ofan). — Japanar eiu nú sagðir einar 10 enskar mílur (liðl. 2 danskar mílur) norður af Port Arthur, og heldur her þeirra suður í tveim deildum, önnur suður austurströndina (til Dalni) og hin vesturströndina. Munu ætla að taka Dalni fyrst, en setjast síðan um Port Arthur. -i- Frægasti blindtcflingarniað- ur heimsins er nú W. F. Ostrogski, ungur Rúsi, hann hefir teflt 23 blindskákir í einu, og er það meira en nokkur annar hefir gert, 8 töflin vann iiann, 5 töpuð, 7 jafntefli, 3 vóru dæmd eigi fulltefld þegar tím- inn, er til tekinn var, var liðinn. Sá sem áður hefir verið fremstur i list þessari, er Ameríkumaður, Pillsbury að nafni, mjög góður og leikinn tafl- maður. Leiðrétting. í síðasta bl. var misprentað í rit- gerð héraðsl. Guðm. Björnssonar: „fátækt fólk tekur minna, tæpa 6 potta“ — á að vera: „tæpa 16 potta.“ 1^1.—14. tölublað „Reykjavíkur“ er hver kaupandi, sem hefir fengið of-sent eitthvað af þeim, eða út- sölumaður, sem nokkurn afgang hefir af þeim, beðnir að endursenda af- greiðslustoiu „Reykjavikar,“ Lauga- vegi 7, og borgar hún burðargjald. Atyinna. Ungur, duglegur, reglusamur pilt- ur getur 'fengið atvinnu sem veit- ingaþjónn á „Hotel Island" nú þegar. Ikke Lottei'i, 'g j I ingen Hisilto, S -| S ikko KupOllS, ^ J° o ikke IlunibUg, I > m ikke Sneboldsystem. g “ Y |, Ærlig og roel kan enbver Mand eller Kvinde, der liar Lyst til at agitere blandt sine Venner og Bekjendto, ved at over- tage mit SkaÍa-Afbetafings-ásentur, erholde — (mod Indbetaling af Jagtgsvserei’, Stuöuhi’e og Lersímeuhre, Ægte fine Guld- og Splvsmykker, Pynte- og Nyttegjenstande, samt Hushold- ningsartikler, imod en Afbetaling saa lille De 0nsker, dog iklce under 1 Kr. eller 1 /,n a? Veerdsen. Det koster forelpbig kun et 10 0res Brevkovt at'overbevise Dem om Fordelene. Joh. Ubbesen, Grev Wedels Plads Nr, 311, Kristiania, Norge. Nýja Bakara og Hárskcrastofan í Kirkjustræti Nr.2. (fyriropnu Aðal- stræti). Mælir með sér sjálft. [—27 Hafrar til útsæðis, beztir og ódýrastir í verzl. HERBERGI til leigu fyrir einhleypan mann eða konu i Þingholtsstræti 26. IMAÐUR, sem er allvel að sór i skrift og reikningi, óskar eftir vinnu við skriftir nú þegar. BjarniJóh. Jóhannesson í prent- smiðju ,,Frækorna“ vísar á. [—25. 11—12 ára gömul stúlka óskast, til smá- snúninga í gott hús. Afgreiðslumaður vís- ar á. íslands-mæling herforiiígja-ráðsins danska. Það er aldrei of-gert að brýna fyiir mönnum að meta sem vert er ið mikla og þjóðþarfa starf, sem herforingja-ráðið danska er að láta vinna hér ár eftir ár með því að mæla land vort vendilega og gera af þvi uppdrætti, miklu nákvæmari og glöggari, en áður vóru til eða nokkur líkindi til að iand vort gæti um næstu aldir látið gera á sinu kostnað. 19. Marz í vor lagði Kocli premier- lieutenant á stað frá Höfn, ásamt 2 fylgd- armönnum, með herskipinu „Hekla“; var tilætlunin sú, að setja þá á land við Ing- ólfshöfða og áttu þeir þá að mæla Skeið- arársaud áður en frost tæki úr jörð, með því að þar getur orðið býsna-ilt umferðar um sumartímann. — Eigi tókst þó sakir brims að setja mennina á land, og urðu þeir að lenda í Vestmannaeyjum, en það- an komust þeir síðar með botnvörpungi til Víkur í Mýrdal. En með eimsk. „Pervie“ lögðu af stað frá Höfn 24. (. m. Hom- mcrshoj höfuðsmaður, sá er hér var i fyrra, Buohwald premier-lieutenant, 7 fylgdar- menn og 22 óbreyttir ht rmenn; liöfðu þeir með sér mikinn farangur. Þeir dvelja liór í landi fram eftir Sept£mber eða fram í Október. Þcir koma ei;ki til Reykjs- víkur og vcrður þrí ckkort tækifæri fyrir ráðherrann eða liöfuðstaðiun að sýnaþeim gestrisni og sóma. En sannlega er það skylda allra landa vorra, sem á regi þeirra verða, að sýna þeím íslenzka gestristni og alla góðvild. Sldpbrotsmann a-hæli á Skeiðarársandi. Stórkostlegt og einstætt höfð- ings-bragð og sæmdarvik D. Thomsens konsúis. Öllum mun enn í Ijósu minni strandið á Skeiðarársandi í hitt-ið-fyrra og hörmungar og þjáningar skipbrots- manna þeirra er af komust. En hafa margir hugleitt hitt, að engar sögur fara af því, hve mörg skip kunna að hafa farist við Skeiðarár-sand, sem enginn hefir nokkru sinni um vitað? Hefir nokkur maður hugmynd um, hve margir sjómenn útlendir og ó- kunnugir kunnu að hafa komist þar á land lítt haldnir og borið þar beinin, svo að enginn hefir var við orðið nema hrafnarnir ? Því að sand- urinn og vindurinn eru fljótir að jarða þar dauðra manna bein. Með eimsk. „Pervie," er fór frá Höfn 24. f. m., sendi nú D. Thorn- sen konsúll, eigandi innar miklu Thómsens-verzlunar, efnivið og út- búnað allan í hús, sein hann ætlar að láta reisa á sinn kostnað í sum- ar á miðjum Skeiðarársandi. Hann ( hefir boðið Hammershej höfuðsmanni

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.