Vestri


Vestri - 21.05.1910, Síða 2

Vestri - 21.05.1910, Síða 2
114 V E S T R I 29. tbL Hannes Jónsson Safnaöarfundur. Sunnudaginn þ, 5. júní næstkomandi verður safnaðarfundur fyrir Eyrarsókn haldinn í þinghúsi kaupstaðarins. — Fundurinn byrjar kl. 2^/j e. hád. Æski nokkur að sórstök kirkjuleg málefni verði rædd á fundinum, ber honum að skýia undir.rituðuin pddvita sóknarnefndar frá því fyiir 28. þ. m. ásamt ákveðinni tillögu í málinu. Hver sóknarmaður, karl eða kona, sem telst til þjóðkirkjunnar, er fullveðja og heflr óflekkað mannorð, heflr atkvæðisrett á fundinum. ísafirði, 20. maí 1910. Sig. Jónsson. hr. Indriði Einarsson eða skatta- nefndin segi, að innfluttar og útfluttar vörur mætist einhvern tíma á árinu. Þetta er einmitt það, sem við þurfum hvað helzt að fá að vita, hvort við verzlum okkur í hag eða óhag. — Ég hefi farið hér fljótt yfir sögu og ekki drepið nema á tá atriði hér og þar. — Sjálfsagt myndi það töluvert áríðandi fyrir þjóðina, að vita hið sanna um hve mikils virði eignir hennar eru. En bæði er það, að erfitt myndi að fá að vita hið sanna verð hlutanna og svo mun að- ferðin allsendis óframkvæmanleg eins og nú standa sakir, Land- hagsskýrslurnar mundu alls ekki verða ábyggilegri en nú, þótt bágar séu. Það ríður því hvað mest á að fá framteljendurna til þess að telja nákvæmar fram en gert hefir verið, og það lagast vonandi með tímanum. Þá koma og skattamálin til athugunar — hverjir tollstofnar hafi breiðast bak, með hverju móti sköttunum verði bezt fyrir komið án þess nokkrum verði í þyngt, finna upp nýja tollstotna o. fl. Alt þetta liggur nú tyrir til umræðu og úrlausnar, og því verður bezt borgið með sundur- liðuðum skýrslum, en ekki með slumpreikningi þar sem hrúgað væri saman í eitt þjóðarauðnum í heild sinni, sem bygður væri á ónákvæmum virðingum og vitL.usri samkepni um framboð og eltirspurn. Atli. hefðu verið svo litlar síðastl. ár, að takmarka hefði orðið starf- semi þess, til þess að geta var- ist skuldum. Jafnframt gat hann þess, að útlitið væri nú mikið betra, þar sem gera mætti ráð fyrir, að Sambandið hefði nú töluvert meiri tekjur þetta ár. Starísemi félagsins liðna áiið hefði aðallega verið fólgin í því að gróðrarstöðin á ísafirði hefði verið undirbúin og mundi nú sáð í hana í sumar. Ennfremur hefði fél. látið starfsmann sinn, H. J., ferðast um samkvæmt ákvæðum sfðasta fundar til að leiðbeina mönnum, og það hefði haldið tvö búnaðarnámsskeið og sýningu, Lög Sambandsins voru endur- skoðuð og gerðar á þeim all- miklar breytingar. Helztu breyt- ingar voru: Hvert búnaðarfélag greiðir io kr. árlega í Sambands sjóð án tillits til meðlimafjölda. Þau búnaðarfélög eða ársmeð limir, sem ekki greiða gjöld sín í 2 ár sarofleytt, skulu strykuð út af meðlimaskrá Sambandsins. Þá fá og æfiíélagar og ársfélagar atkvæðisrétt á fundum félagsins. Ennfr. var samþykt að greiða hverjum fulitrúa úr Sambandssjóði 3 kr. á dag þegar hann ter á Sambandsfundi, enda tari hann þá tullar dagleiðir. Þá er og tveimur búnaðartélögum innan sömu sýslu heimilað að kjósa einungis einn fulltrúa til Sam- bandstunda. — Lögin skulu end- urprentuð og send félagsmönnum og búnaðartélögum með áorðnum breytingum. (Erh.) ráðunautur Búnaðarsambaads/ Vesttjarða 'er heima (Smiðjugötu 5) á hverjuro degi kl. 11 —12 f. m. og kl. 6—7 e. m. en þokuhjúpur var á lofti, nema heiðbjart nokkuð í norðri, Lfm kl. 3 um nóttina fóru þokuskýin að roðna af rósgeislum morgun sólarinnar; en síðan sást þykkur misturbakki yfir norðurfjöllunum, sem óx allhratt, og kl. 4 var komin dimm þoka um alt, ofan í bygð. En nú er þessi margrædda halastjarna búin að kvéðja jörð- ina í langa bráð. — Og jörðín sendist enn óskemd áfram >svo sem guð bauð hennit. Skipstapar. Farist hefir í vor fiskiskip frá Bíldudal með ailri áhöfn, samtals 8 manns. Skipið hét >Gyðat, eign P. J. Thorsteinsson & Co. Þessir voru á skipinu: Þorkell Magnússon (formaður), Magnús 1 sonur hans (stýrimaður), Einar Jóhannsson Líndal (giftur), Jón Jónsson bóndi frá Hokinsdal, Jón Jónsson úr Tálknafirði (ógiitur), Páll Jónsson, sonur síra Jóns Arnasónar á Bíldudal, Ingimund- -ur IngimundarsOn (ejtkjumaður) og Jóhannes Sæmundsson (giftur) j 'frá Krossi í Barð-ístrandarsýslu. 1 Annað skip ér og tafið' víst að farist hafi nýlega, fr-á Pat- reksfir'ði, méð ió riianns. — 2. maí var skipið statt hér áT$afirði og lagði þá út þann dag, en síðan hefir ekkert til þess spurst. Höfðu þó skipverjar gert ráð fyrir því að koma inh til Pat reksfjardar um hvítasunnuleytið, En á uppstígningardag var hér vestra hið versta óveður; og þykir sennilegt að það hafi riðið skipinu að fullu. Eormaðurinn hét Guðmundur Jónsson frá Kúlu í Arnarfirði, ógiftur maður. Viðvíkjandi bátstapanum, sem varð úr Bolungarvík í vor og minst var á hér í blaðinu, skal þess getið, að auk formannsins, Jasonar Jónssonar, sem var úr Bolungarvík, voru hinir, er á bátnum voru, þessir: Benedikt Haildórsson frá Leysingjastöðum í Dalasýslu, giftur maður, og Björn Björnsson úr Saurbæ í Dalasýslu, ekkjumaður og átti 4 börn. Innllmun Finnlands er nú tafln sem stendur. Frumvarpið er í nefnd í Dúmunni, og búíst við að það verði tafið þar um sinn. St/jórninni þótti viðsjárvert hve mikla eftirtekt það vakti út á við og dokar því við þar til hún þykist sjá betra næði. Ú t d r á 11 u r úr fundargerð aðalfundar Bún- aðarsambands Vestfjarða. Fundurinn stóð yfir í 2 daga, 19. og 20. maí. — Mættir voru nál. helmingur fulltrúa, stjórnin og ráðunautur Sambandsins — Hannes Jónsson. Formaður Sambandsins alþrr. sr. Sig. Stefánsson í Vigur setti fundinn og bauð fundarmenn velkomn u — Skýrði hann frá starfsemi íélagsins síðastliðið ár. Gat liauu þess, að tekjur íéi. Halley’s halastjarnan. Aðfaranótt þess 19. þ. mán. vöktu ýmsir hér í bænum til þess að vita hvort ekkert undra- vert skeði þá á himni eða jörðu, því að þá var sagt að móðir jörð ætti að vaða í gegn um halann á himinstjörnu þessari. En flestir munu svo hafa sofnað jafn nær undir morguninn, því að ekkert nýstárlegt var að sjá, hvorki dýrðlegt eða voðalegt, hvorki á himni eða jörðu. — Veðrið var fagurt um nóttina, iogn, svo að stafaði á sjóinn, Skýið. Ég stóð á storð og starði hrifinn á svo dýrðfegt himin- Ég átti’ ei orð, [ský. því undraljómi’ og drottins friður hvíldi’ á því. Það brosti blítt, sem bæri himinn þar sítt dýrsta kær- þeim skrúða skrýtt, [leikstákn; er skrautlegastan bera þvílík himinbákn. Minn hug það hreif, sem hvíslað væx-i: Drottinn sjálfur býr En sólin sveif [því á. í sali Ránar guðs í dýrð og lukti brá. Þess skæra skraut var skattgjöf sólarbrúðar þetta vordags- frá báru-braut; [kvöld, en blíðir geislar reistu þar sín skarlats- tjöld. .■t I blómreit blám þau blöstu við í löngum röðum englum Frá himni hám [fylt. ég heyrði ótal gigjutónlög sainanstilt. Yið helgi hljóms ég heyrði fagurt eaglamál, sem birtist „A degi dóms [hér: vorn drottinn Krist á slíku skýi flytj- um vér.“ Quðm. Eyjólfsson. Símfregmr. Kosningarnar í banmorku í gær fói'u þannig (talan í syigum er tala flokksins þegar þing var x-ofið): Endur- bótaflokkurinn, Christensenslióar, 85(27), miðlunarmenn, Nergaardsliðar, 2J (22), jafnaðarmenn 24 (24), radikali flokkui-- inn, stjórnarmenn, 20 (20), hægrimenn 13 (21). Um 1 þinguiann er enn óvíst. — Endurbótaflokkuj’inn og miðlunarmeun höfðu kosnixigasambaiid, og hægrimenn vorú'að nokki'ú leyii í samvinnu við þá, en stjðrnarflökkui'iun og jafnaðarmenn höfðu kosxiingasámband sín á milli. Fuiltrúeifundlur í Suður-Múlasýslu samþykti kröfu um aukaþing, bygða á vantraus.ti á stjórninni, með 21 samhlj. atkv. Almennur itjósendafundur að Stö.róifshvoli í Rangái-vallasýslu samþ. aukáþingskröfu með 77 atkv. gegn 9. Er^njóSfur Miagnússon caud. theol. hefir vei'ið kosinn px-estur að Stað í Grindavík. Marmaiáto Benjamín Jóhannesson, roskion maður (um 65 ára), lézt hér í bænum 14. þ. m. — Hann var ættaður norðan úr Strandasýslu, en hefir verið búsettur hér í mörg ár og aðallega stundað smíðar. Hann var vandaður maður og vel látinn. Nýlega er látinn í Bolungaivík Oddur Maríasson — fóstursonur þeirra heiðurshjóna Póturs kaupm. Oddssonar og Guðnýjar Bjarnadótt- ur. Hann var mesti efnispiltur um tvítugt, og er sárt saknað. Fráfall hans var mjög skyndilegt; hann hafði rekið sig á dyraum- búning, og beið bana af því litlu síðar. Þá er og nýlátinn bér í bænum Lárus Skídason, yngsti sonur S. sál. Eiríkssonar úrsmiðs. Hann var 15 ára gamall. Herbergi íyrir einhleypa til leigu. upplýsingar í prentsm. r f

x

Vestri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vestri
https://timarit.is/publication/235

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.