Skólablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.11.1919, Blaðsíða 6
i6 6 SKÓLABLAÐIÐ Kennaralögin nýju. II. Saga málsins á þingi. Það er kunnugt, aS frumvarp stjórnarinnar, það er nú varS aö lögum, lá fyrir þinginu í fyrra, en var þá leitt um garS meiS alls konar vífilengjum. En kenslumálaráSherra, Jón Magnús- son, ijet þaö ekki á sig fá, en flutti frumv. enn á ný fyrir þeim hinum sama þingheimi, og skildist stjórnin við máliS me® sigri. ForsætisráSherra lagöi þaS þegar til á þingi í sumar, aS máli'S yrði samferSa frumv. um laun embættismanna og faliS launanefnd, og studdu fylgismenn málsins þaS eindregiS. ÞaS er og víst, aS launabætur kennara hefðu aldrei gengiS fram á þessu þingi, ef eigi hefSi frumv. notiS samfylgdarinnar og ötulla forvígismanna í launanefnd. Breytingar þær, sem nefndin lagSi til að gerSar yrSu á frumv. stjórnarinnar, fóru einkum aS því tvennu, aS koma ráSningu kennara algert i hendur stjórnarráSsins eSa fræSslu- málastjórnar, og aS færa kostnaS viS barnafræSslu sem mest af hjeruSunum yfir á ríkissjóS, meS því aS greiSa úr honum alla dýrtiSaruppbótina, sem stjórnin hafSi ætlast til aS greidd væri eins og launin, aS /4 og Já úr ríkissjóSi. Þá lagSi nefnd- in þaS til, aS 5 ára kenslustarf skyldi jafngilda kennaraprófi um rjettindi til kennarastöSu, aS feld væri úr frumv. heimild skólanefnda og fræSslunefnda til aS víkja kennara frá um stundarsakir, og enn aS varnagli skyldi viS þvi sleginn, aS kennarar gætu krafist skaSabóta, þótt breyting yrSi á fræSslu- skipun i landinu. Nefndin segir svo í áliti sínu meSal annars: „.... En bæSi fræSslumálastjóri og launanefnd líta svo á, aS nú sje kominn tími til endurskoSunar á fræSslu- lögunum. Vill nefndin aS stjórnin sjái urn, aS sú endurskoS- un verSi gerS á næstu árum. Sjerstaklega vakir fyrir nefnd- inni:

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.