Skólablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.09.1920, Blaðsíða 11
SKÓLABLAÐIíD Í25 Ensku skólalögin nýju. Á mörgum svæöum hefir styrjöldin mikla gripiS inn í og fært meö sjer breytingar. MeSal annars hefir viS hana vaknaS sterkur áhugi á aS laga og bæta fræSslu og uppeldi, varpa gömlu fyrir borS og koma meS nýtt í þess staS. ÞjóSverjar liyggja á breytingar á marga lund; meSal annars hefir komiS til tals, aS leggja niSur grísku kenslu í skólum en kenna rúss- nesku í hennar staS. Er þaS auSsætt, aS hugur þeirra, er slíkt bera fram, hneigist aS samvinnu viS nágrannann margmenna í Austurvegi. Á NorSurlöndum vinna fjölmennar nefndir aS undirbúningi kenslu- og skólabreytinga, og hinir íhaldssömu Englcndingar hafa meS lögum stórbreytt tilhögun og kenslu í barnaskólum hjá sjer; og hyggja líka á breytingar í æSri skólum, jafnvel í hinum fornfrægu háskólum. Mismunandi eru skoSanir manna í ýmsum einstökum atriS- um ken'slumálanna, en um sumt sýnist mikill meiri hluti þeirra manna, sem um kenslumál fjalla, sammála, svo sem aS of snemt sje aS ungmenni hætti námi um fermingaraldur, og því þurfi aS hafa framhaldsskóla handa þeim, um þaS, aS stefnt sje aS þvi aS öll kensla almen’nings sje ókeypis, aS hver skól- inn eig'i aS vera sem beinast framhald af öSrum, alt upp aS háskólum og öSrum sjermentaskólum. Helstu breytingarnar á ensku skólalögunum eru: 1. Grundvellinum undir fjárframlagi til skólanna er breytt. 2. Stjórn skólanna meir fengin í hendur sveitastjórnum en áSur var. 3. Skólaskyldutíminn er lengdur. 4. Margt fyrirskipaS, er tryggja á heilsu og framtíSarhag barna og unglinga. Fjármál skólanna. Alt skólagjald skal niSur falla í öllum opinberum frumskólum. Tillag úr ríkissjóSi skal þannig greitt: 36 shillings á ári fyrir hvert barn, sem í opinberan frumskóla gengur, + % af útgjöldum til kennaralauna + j4 útgjöldum til sjerstakra ráSstafana, svo sem til skólalæknis,

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.