Alþýðublaðið - 24.11.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.11.1965, Blaðsíða 5
getur riokkurra snillinga, er lét- ust á hádegi mannsævinnar, en voru eigi að síöur víðkunnir orðnir af frábærum skáldskap, þegar flestir aðrir hefja störf. Frægast dæmi þessa mun brezku samtíðarmennirnir Ge- orge Noel Gordon Byron, Percy Bysshe Shelley og John Keats, sem ortu svo snjallt á önd- verðri nítjándu öld, að kvæði þeirra gleymast varla nema ver- öldin farist. Allir dóu þeir ung- ir, Byron 36 ára, Shelley þrí- tugur og Keats aðeins 26 ára. Gegnir furðu, hver orðstír þeirra varð. íslendingar hafa ekki átt slíka meistara í hópi skammlífra skálda. Þó munast víst lengi þrír íslenzkir ljóða- smiðir, er hurfu bernskir af þessum heimi. Árið 1869 lézt austur á Vopna- firði Kristján Jónsson Fjalla- skáld 27 ára gamall. Hann gerð- ist landsþekktur innan við tví- tugt, en varð hart úti af völdum BÓKAÚTGÁFAN Setberg í Eeykjavík gefur út 16 bækur á þessu hausti og eru flestallar þeirra nú komnar á markað. Með al þeirra eiru ævisaiga Winston Churchills eftir Tlhorolf Smith og iendurmininingar Maríu Mark an sem þegar hafa vakið athygli Og ný bók eftir Jónas Þorbergs son fyrrum útvarpsstjóra. Bók Jónasar Þoribergssonar sem nefnist Ljós yfir landamær in fjallar um spíritisma og trúar ibrögð oíg kynni höfundar af dul rænum fyrirbærum. í formála Isegir höfuindur að bókin sé til raun sín til að skilia eftir sig að liðinni ævi vitnisburð um kynni sín af spíri.tnrnanum og reyndist honum harla fylgispök af Hólsfjöllum til Reykjavíkur og í kirkjugarðinn að Hofi, þar sem hann var til moldar borinn. Kristján lýsir því hlutskipti sínu iðulega, sorgin grúfir yfir ljóð- um hans líkt og dimmur skuggi af þungu fjalli. Stundum nægðu honum fá orð að rekja þær raun- ir. Þessi staka þarf ekki að vera lengri: Yfir kaldan eyðisand einn um nótt ég sveima. Nú er horfið Norðurland, nú á ég hvergi heima. Og önnur er þannig: Fölnar rós og bliknar blað á birkigreinum. Húmar eins og haustar að í hjartans leynum. Sambýlið við harminn túlkar hann kannski bezt í kvæðinu Tárið: fögnuði sínum vegna þeirrar vissu sem hann veitti um framhalds líf aiílra manna og endurfundi ástvina eftir líkamsdauðann. Bók in skip'tásit í þrjá hliuta sem nefn ast Beggja megin grafar, Undur spírtismans og Ljós yfir landa- mærin. Hún er 276 bls. að stærð. Sigríður Thorlacius hefur fært í 'letiur endurmiinningar Maríu Markan sem varð fyrsti óperu- söngva.ri íslenzkra kvenna, eini íslenzki söngvarinn sem starfað .hefur við Metrapolitan-óperuna í New York, en sjálf er Sigríður kurin af greinum sínum oig þátt töku í félagsmálum kvenna. Bók in er 176 blsv að stærð með mörg um myndum'. Ævisaga Winston Churobills eft ó, silfurskæra tár, er allri svalar' ýtakind og ótal læknar sár. Æ, hverf þú ei af auga mér, þú ástarblíða tár, er sorgir heims í burtu ber, þótt blæði hjartans sár. Mér himneskt ljós í hjarta skín í hvert sinn, er ég græt, því drottinn telur tárin mín — ég trúi og huggast læt. Jóhann Gunnar Sigurðsson dó í Reykjavík 1906 aðeins 24 ára að aldri. Feigðargrunurinn réði þeim úrslitum, að skáldgáfa hans þroskaðist eins og snemm- sprottin jurt. Vorkveðja er reynsla hans í biðsal dauðans: Ég veit þú ert komin, vorsól. Vertu ekki að fela þig. Gægstu nú inn um gluggann. í guðs bænum kysstu mig. ir Thorolf Smith er tilraun höf- undar til að „bregða upp mynd af ógleymanlegu mikilmenni" seg ir í formála höfundar. En 'áður h'efur T'horolf Smith skrifað fyrir Setberig ævi'Stíg.ur Abrahams Liri colns og John F. Kennedys sem kom út í fyrra. Bókin Winston S. Churchill er 336 bls. að stærð með 100 myudum og fylgir í bók i arlok skrá um heimildir höfund arins. í brimgarðinum nefnist bók eft ir Svein Sæmundsson sem Set berg gefur út, fjórtán þættir um þrekraunir íslenzkra sjómanna. Si\’einn fór ungur í siglingar og dvaldist síðan í Canada við nám og stönf, en undanfarin 8 ár hefur hann verið blaðafulltrúi Flugfélags ísland's. Hann hefur ritað mikinn fjölda greina og fr’ái sagna í blöð og tímarit, en þetta er fyrsta bók hans og hefur ekk 'ert af efni hennar birzt áður. Margar mytndir eru í bókinni scm er 188 bls. að stærð. Þá gefur Setber.g út skáldsög una Anna Svard eítir Selmu Lag erlöf sem er framhald Karlottu Löwenskjöld sem kom í fyrra í þýðingu Arnheiðar' Sigúrðardótt- ur, og aðra út’áfu á endurminn Þeir eru svo fáir aðrir, sem una sér hjá mér. Já, vertu nú hlý og viðkvæm. Þú veizt ekki, hvernig fer. Því það er annað að óska að eiga sér líf og vor en hitt, að geta gengið glaður og heill sín spor. Fegursta og mesta kvæði Jó- hanns Gunnars þykir mér í val: Riddarinn hallast við brotinn brand, bærist hans kalda vör. „Nú er dauðinn að nálgast mig. Nú er mér horfið fjör.” Riddarinn hallast við brotinn brand, blæðir hans djúpa und. „Lífið var áður svo ljómandi bjart. Nú lokast hið hinzta sund.” ur á köflum, isem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur skráð. Sú bók kom fyrst út fyrir 12 árum en er nú löngu þrotln. í haust gefur Setberg út 10 bækur ætlaðar börnum og ungl- inlzium. Þar 'éi meðal er ævisaga Mozarts eftir Helcn L. Kauf- mann, fimmta bófcin í 'bókaiTokkn um Frægir merni. Freysteinn Gunlnarsson þýðir bókina. Aðrar unglingabækur forlagsins pru Bar áttan, annað bindið af Sandhóla- Pétbí; Kalla og Kristján eftir Evi Bögenæs; og Prinsessan sem strauk, önnur bólt í flokki um Sallý Baxter. Bamabækur Set- bergs eru æskuminninlg'ar Alberts Schweit.zers sem Baldur Pálma- son þýðir; Kátir piltar, ævintýri drengja í sveit og við sió eftir Axel Guðmundsson; tivær bækur eftir Þóri S. Guðbergsson, Skíða kcppnin, frambald knattspyrnu- drengsins sem út kom í fjrrra, og Ævintýri á ÍBÍaka; tvær telpna- bækur eftir Margorethe Haller, Erna fer í ferðalag oig Ása Dísa; og loks Grímur og Lotta frænka, sjöunda bók forlagsins í flokk um Riddarinn hallast við brotinn brand, bleik er hans unga kinn. ,,Ekki er ég vitund hræddui- við hel, en hefndu mín, viriur minn.” Riddarinn hallast við brotinn brand, bíður hans mannlaust fley. „Ég ætlaði að vinna mér fé og frægð og festa mér unga mey.” Riddarinn liallast við brotinn brand, brosir svo hægt og rótt. „Kóngsdóttir fyrir handan haf, hjartað mitt, góða nótt.” Tíu árum síðar, 1916, lézt Jónas Guðlaugsson í Skagen á Jótlandi. Hann varð 29 ára, en hafði ort á þremur tungum og honura unnizt svo, að margiur gamall mætti vel við una. Jónaa var sýnu hressari í skapi en Kristján Jónsson og Jóhann Gunnar Sigurðsson. Ilann átti vonir og sá til sólar: Ég veit hvert vegurinn liggur, mitt vonarland er nær. Því sólin hefir sagt mér það, hún sagði mér það í gær. , I Eg veit að brautin er hörð og hál . og hyldýpið margan fól. Æ, viltu gefa mér gyllta skó að ganga þangað sól! En honum dimmdi líka fjirir augum. Hann mælir þannig 1 kvæðinu Aladin: Nú gefst ég upp að horfa hátt, því horfin burt er þráin. Hver dagur bætir gráu á grátt og gleðin mín er dáin. Mín höll, sem björt og háreist stóð, er lirunin, öll í þústum. En hulin leynist heljarglóð und hennar köldu rústum. Og hún sem var mín unun öil og á mitt þreytta hjarta, er rænd í brott í rökkurhöll hjá risakóngnum svarta. Sem bundinn þræll ég horfi á haf frá hugans eyðiströndum, því lampinn sem mér lánið gaf, er líka í tröllahöndum. . r Kristján, Jóhann Gunnar og Jónas voru þjáningabræður, en harmurinn gerði þá að skáldum. Þess vegna lifðu þeir margt qg mikið flughraða stund, eí talið er í árum, en guðirnir stefndu þeiin til fundar við sig á morgEÍ lífsins, og enginn má sköpuni renna. "r Helgi Sæmundsson. Húsvörður óskast að Sólheirmim 25. Skriflegar umsóknir á- samt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, óskast sendar til húsfélags Sólheim- um 25, fyrir 27. þ.m. V. Stjóm húsfélags Sólheimum 25. sögu-hetju sem nefnist Grímur grallari. Sveinn Sæmundsson og kápa bókar hans ingum Eyjólfs fr'ái Dröngum, Kald ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. nóv. 1965 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.