Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Mánadsginnvl/;feb«iarlí?6p
VÍSIR
1
; Þ.-10. descmber cr úthlutað
.einhverjum mestu heiðnrsverð-
launum heims,;--. Nobekrverð-
laununum. Friðarverðlaunun-
um er úthlutað í Oslo, en jafn-
.framt er úthlutað verðlaunum í
lifeðlisfræði, efnafræði, læknis-
fræði og bókmenntum við sam-
skonar athöfn í Stokkhólmi
Á báðum stöðum eru stórir
hópar: af víðfrægum mönnum
viðstaddur og nær þessi athöfn
_ hátindi sínum þegar verðlauna-
höfunum er rétt heiðursskjal,
dýrmætur heiðurspeningur úr
gulli og stór fjárupphæð. Og
þar með er hann kominn í hóp
frábærra karla og kvenna, sem
hafa getið sér svo gott órð í
þjónustu mannkynsins, að þau
eru verð þess, að taka við þess-
um göfugu verðlaunum. Frá
því á árinu 1901 hafa 36.263.-
405 s. kr. skipzt á milli 315
Nobelsverðlaunahafa: Það eru
297 karlar, 11 konur og sjö
stofnanir. Margir af verðlauna-
höfunum hafa strax gefið pen-
ingana annað, í styrkjum eða
til að styðja rannsóknir.
Herferð, gegn
styrjöldum.
¦  Maðurinn, sem átti upptökin
að - Nobelsverðlaununum var
Svíinn Alfred Nob'el. Hann var
dálítið stirður og sérlundaður.
maður, sem vann sér inn mil.l-
jónaauð á sprengiefnum. En á
bakviðhann er sagan um fagra
og vitra konu, sém nú er nærri
gleymd. í tuttugu ár talaði
barónsfrú Bertha von Suttner
svo hjartnæmlega og óþreyt-
andi til tilfinninga hans og
skynsemi að henni tókst loks
að brjótast í gegnum þann múr
af kaldlyndi sem hann hafði
skapað umhverfis sig. Hún fékk
Nobel til að taka þátt í herferð
sinni gegn styrjöldum og tók
þannig þátt í að blása honum
í brjóst þessu mikla verki.
¦ Þegar Bertha von Suttner
hitti Nobel í fyrsta sinn var hún
bláfátæk og vansæl greifadótt-
ir, sem kom til hans og leitaði
sér að stöðu, sem ritari. Fæð-
ingarnafn hennar var von
Kinsky. Faðir hennar var mar-
skálkur í her Franz Josefs —
en þó að hann dæi áður en
Bertha fæddist og þó að fjöl-
skyldan ætti við þröng kjör að
búa, var hún uppalin svo að það
hæfði þeim draumaheimi, sem
höfðingjar Vínarborgar lifðu í
á miðri 19. öld. Hún lærði allt
það fína, sem tilheyrði sam-
kvæmislífinu, var dugleg í mál-
um og ritaði jafnvel nokkur
skáldleg leikrit. Síðar ferð.aðist
hún til Parísar til að læra söng
en þegar fjölskylduna skorti
alveg peninga árið 1873, hætti
hún við það og hélt heim til
Vínarborgar og þar fékk hún
stöðu, sem kennari fjögurra
dætra von Suttners baróns. Þar
hitti hún Arthur, hinn fagra son
barónsins. „Þegar hann kom
inn í stofuna," skrifaði Bertha
síðar, „varð hún í sömu svipan
geislandi björt og hlý".
Ur var rekin úr starfinu.
Ævintýri hófst þarna milli
þeirra, en það kunni móðir
Arthurs ekki við. Það var ekki
aðeins það að kennslukonan
væri eignalaus heldur var hún
7 árum eldri en Arthur sem var
26 ára. Barónsfrúin lagði nú
hart að Berthu og loks féllst
hin. vansæla unga stúlka á það
að fara. burt. Barónsfrúnnilétti
mikið og þar sem hún hafði á-
huga fyrir því að fá Berthu
sem fyrst burt úr husinu benti
hún henni á auglýsingu í dag-
blaði sem hafði fyrirsögnina
„Sérstakt".
í auglýsingunni stóð: „Vel-
efnaður og menntaður maður
sem kominn er á efri ár, og býr
í Parísarborg óskar eftir konu,
sem er vel að sér í tungumálum
— og er líka roskin — sem rit-
ara og til /*J standa fyrir heim-
ili".
Hún varð undrandi.
Bertha skrifaði honum og
fékk vingjarnlegt svar frá'
manni,  sem. nefndist  Alfred
ibúð. Degi síðar bauð hann
henni til morgunv.erðar og á
meðan þau mötiiðust talaði
hann um stjórnmál og listir,
um lífið og framtíð mannkyns-
ins.Hann komst brátt að því að
hún var góður áheyrandi og
eftixtektarsamur. Morguninn
éftir settist Bertha við vinnu-
borð sitt í skrifsofu Alfreds
Nobels.        ,
Mannvinur í hjarta sínu.
Þau kynni, sem Bertha fékk
af skotfæraiðnaðinum við það
að vera ritari Nobels höfðu
mikil áhrif á hana. Hún sá
hvernig samstarfsmenn -Nobels
kynntu sér stjórnmálaþróun
allsstaðar í heiminum  og sáu.
verið.. innlimað í Rússland. [vissi af þvi orðihn vinsæö rít-
Hveitibrauðsdagar þeirra i höfundur, Bertha var nú dálitið
Mingrelin entust^ í níu ár. öfundsjúk við manninn, skrifaði
Arthur fékk vinnu sem bókari sjálf „rabb", sem hún sendí
veggfóðursverksmiðju   og blaðinu. „Presse" í Vtnarborg
Bertha kendi dætrum þarver-
andi höfðingja að léika á slag-
hörpu og syngja. Lengst af voru
þau fátæk eins og kirkjurottur.
Stríðið í réttu ljósi.
Þegar Rússland árið 1877
sagði Tyrklandi stríð á hendur
þyrlaðist Kákasus með. Bertha
sá ungu mennina þegar þeir
fóru af stað til vígvailanna og
hún sá þá koma aftm-' með
sjúkralestunum. Hún huggaði
syrgjandi mæður, hjálpaði til
við að búá til sjúkrabindi og
Hartantí Manchester:
^<
KONAN
<v?,.
AÐ BAKI FIIDARVERDLAUNUM
N O B E L S
• • • •
Nobel. Bertha græddi ekkert á
nafninu en barónsfrúin sagði
henni að þetta væri vafalaust
sami Nobel, sem hefði fundið
upp sprengiefnið. Það var þá
ákveðið að Bertha ætti að ferð-
ast tíl Parísar og tala við Nobel.
Þegar þangað var komið brá
þeim báðum í brún. Þegar
Bertha kom til Gare du Nord
sá hún strax að það var ekki
„maður kominn á efri ár" sem
stóð þarna og tók á móti henni,
heldur 43ja ára gamall maður
með dökkt skegg, vingjarnlegur
á svip og dálítið feiminn og
þunglyndur að sjá. Og hin
„roskna kona" sem Nobel vænti
þess að sjá var glæsileg og
falleg kona, aðeins 33ja ára,
sem hafði smágjörva andlits-
drætti og hlýtt bros í stórum,
dökkum augum.
Hann eyðilagði
meltinguna.
Alfred Nobel var bæði auðug-
ur og frægur (og staðfastur
piparsveinn) og hafði sest að í
stóru og stásslegu húsi í París-
arborg. Þar átti hann við öll
hugsanleg þægindi að búa og
réð sér meistara í matargerð
þó að hann gæti ekki borðað
annað en einfaldasta. mat. Hann
hafði nefnilega við tilraunir
sínar með sprengiefni andað
að sér'svo miklu af nitroglycer-
in-gufum, að það hafði eyðilagt
meltingu hans. Hann »keypti
sér dýrindis hesta og fékk sér
dýrmæt ökutæki, sem hann
notaði þegar hann ók einn úti.
Hann heimsótti bókmennta-
félög og hafði djúgan áhuga
fyrir skáldskap og nokkuð þung-
lyndislegan — hann hafði á-
huga á leikritaskáldskap og
heimspeki.
Kurteis og formfastur tók
Nobel á móti sínum höfðinglega
ritara og ók henni til gistihúss,
þar sem hann hafði leigt henni
um það að vingjarnlegt við-
horf væri til allra hliða, svo
að þeir gæti selt sprengiefni
til beggja, sem áttu í deilum.
Nobel vár þó sjálfur ekta barn
19. aldarinnar — sannur mann-
vinur innst inni og trúði því
statt og stöðugt að þrátt fyrir
allt væri hægt að gera mennina
vitrari — og betri. Hann gaf
mikið af peningum til góð-
gerðastofnana, en talaði þó
hæðilega um þær, og sagði
Berthu að eina von mankyns-
ins væri sú að það öðlaðist
meiri skynsemi. Þegar hann las
fyrir kom hann oft með fyndn-
ar og spozkar athugasemdir.
Þó að hún væri mjög önnum
kafin við vinnu sína fyrir
Nobel gat hún ekki gleymt
Arthur von Suttner. Á hverjum
degi fékk hún bréf frá honum
og systur hans skrifuðu henni
að hann færi mikið einförum
og  talaði  varla  við nokkurn
mann.
I
F
Hún hraðaði sér til hans.
Svo  var  það  dag  nokk-
urn  þegar  Nobel var í Stokk-
hólmi  að  setja  á  stofn nýja
sprengiefnaverksmiðju að bréf
kom frá Arthur þar sem hann i
játaði að hann gæti ekki lifað
án hennar .... Þá tók Bertha
mikla ákvörðun.  Hún  skrifaði
Nobel  nokkrar  línur í snatri,;
þakkaði honum fyrir þann tíma,
sem hún heiði unnið fyrir hann j
og bað hann velvirðingar á til-'
tæki  sínu.   Svo veðsetti  hún
eina  skartgripinn,  sem  hún
átti og keypti sér farmiða með
fyrstu hraðlest til Vínarborgar.
Nokkrum vikum síðar létu
þau gefa sig saman í lítilli
sveitakirkju og strax eftir brúð-
kaupið fóru þau burt — til þess
að forðast árekstra við foreldra
Arthurs. Þau fóru til Ming-
relin, sem var lítið furstadæmi
í  Kákasus  og  hafði  nýlega
gekk um beina í veitingastöðum
hersins. Þegar hún var lítil
telpa í Vínarborg hafði styrjöld
ætíð staðið henni fyrir hug-
skotssjónum sem fjarlægt æv-
intýri þar sem hetjurnar komu
aftur með glampandi heiðurs-
peninga fyrir hreysti, og döns-
uðu vals í spegilsölum Vínar-
borgar. En nú sá hún óhreinind-
in og eymdina, sem fylgdi. Hún
varð ævareið við þá stjórnmála-
menn og hershöfðingja sem
sendu menn út til að deyja, og
hún fylltist örvæntingu yfir
því hvað hún var sjálf lítils-
megnug.
En Arthur var fjölhæfur og
stríðið veitti honum nýja
möguleika. Hann skrifaði létt-
um penna fregnir af þessum
blóðugu átökum og kom því í
blað í Vínarborg. Þegar stríðinu
lauk fylgdi hann þessu eftir með
því að skrif'a um Kákasus og
íólkið þar og varð áður en hann
og skrifaði undir „B. Oulof', til
þess að setja undir hleypidóma
karla, sem tíðir voru. Hun fékk
strax svar sem lét vel áf grein
hennar og sendar voru henni
20 florínur í ávísun,
Nobel bauð þeim til Parísar.
Meðan von Suttners-hjónin
bjuggu í Kákasus skrifuðu þau
saman sex skáldsögur og urmul
af greinum. Þegar þau sneru
aftur til Vínarborgar sigrihrós-
andi, árið 1885, hafði timinn
mildað foreldra Arthurs svo
mikið, að þau létu soninn og
tengdadótturina hafa íbúð í
slotinu þar sem ástarsaga þeirra
hafði hafist svo sorglega fyrir
nokkum árum.             5
í millitíð skrifuðust þau á
Bertha von Suttner og Alfred
Nobel. Nobel gladdist yfir því
hvað vel Berthu hafði gengið í
bókmenntalegu tilliti og bauð
henni og bónda hennar að
heimsækja sig í París. Hann
var nú orðinn grárri og þung-
lyndari, en var fullkominn heim
að sækja, sýndi þeim einka-
efnarannsóknarstofu sína og
sagði þeim frá rannsóknum
sínum. Hann fór með þau í þann .!
bókmenntahóp, sem honum;
geðjaðist bezt, og þar var talað
af glæsimennsku — og yfir-
borðslega — um Bismark og
líkindin til þess að stríð yrði á
næstunni. Bertha varð hneyksl-
uð á því að heyra hversu létt-
úðlega fólk talaði um vanda-
mál, sem báru í sér frækorn
dauða og ógæfu. í París heyrði
hún líka í fyrsta sinn talað um
friðarhreyfingu, sem vann að
því að alþjóðleg vandamál
væri lögð í gerð. Bertha gekk
strax með lífi og sál í þenna
félagsskap.
Skynsemina vantaði.
Nobel hrósaði barónessunni
fyrir að hún væri hugsjóna-
maður, en hafði samt gaman af
hinum ástríðufuila áhuga, sem
hún helgaði friðarhugmynd-
inni. Hann þekkti miklu betri
aðferð til að binda endi á styrj-
aldir, sagðd hann. „Mér þætti
gaman^að búa til efni eða vél,
sem hefði svo hræðileg eyði-
leggjandi áhrif, að styrjaldir
-rh. fi h  »
N'ú sfendur tíl boða að fara á þrýstilofts-skíðum, og svona lita
þau út. Myndin er tekin á vetraríþróttastaðnum Garmisch, þar
sem austurríski framleiðandinn er að sýna fclkinu, hvernig
eigi að bera sig á þessum þotu-skíðum. Ofan á beim er stál-
hylki með þrýstilofti. Skíðamaðurinn sþennir sig á skíðin,
skrúfar frá hylkinu — og er begar kominn á fuila ferð, og
vel 'það.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12