Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Vķsir

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Vķsir

						Þriðjudaginn 4. apríl 1.9.61
VÍSIR
————-----------          <*>

I
f
fræðast um Island.
Islenzki lektorinn við Parísarháskóla
flutti fyrirlestur.
*n
í desembermánuði s.l. var
Emil H. Eyjclfssyni, lektor í
íslenzku mr.H og: bókmenntum
við Parísarháskóla, boðið að
halda fyrirlestur um íslenzkt
efni við háskólann í Caen í
Normandí.
Ákveðið var, að fyrirlestur-
dnn skyldi fara fram að kvöldi
hins 28. febrúar, pg að efni
hans yrði „ísland, sagnalandið"
(Islande, terre des sagas). —
Stjórn háskólans í Caen bauð
og íslenzkmi Parísarstúdent-
xim að koma þennan dag í heim
sókn til borgarinnar.
' Ferðin var farin á settum
degi. Tóku þátt, auk Emils:
Catherine Konstlich, unnusta
hans, og úri \4slenzku náms-
mannanýlendííhiht": Andri ísaks
son, Elín Norðdahl, Jes Einar
Þorsteinsson og Vilhjálmur
Bergsson. Með hópnum var í
íör Cérard Mantion, aðstoðar-
kennari í norrænum fræðum
við'háskólann í Caen.
Viö komum til Caen um fjög-
urleytið seinni part dagsins og
notuðúm birtuna til að skoða
bbrgina ofurlítið. Caen ger-
eyddist nær í innrás Banda-
manna.'1944,"en hefur. nú verið
reist úr -rústúm. Borgin er því
..unglegri" en títt er um fransk-
ar borgir. Hið merkasta af
gomlum húsum eru nokkrar
kirkjur og ævaforn kastali. —
Ymiss þessara húsa skemmdust
þó í loftárásum, en hafa verið
reist á ný eftir gömlu fyrir-
myndinni.
Að lokinni göngu um bæinn
var haldið í stúdentamötuneyt-
ið, þar sem okkur hafði verið
boðið að borða. Snæddum, við
prýðisgóðán mat „fyrir innan"
í skemmtilegum hópi franskra
og skandinavískra stúdenta.
Klukkan níu var gengið nið-
ur í háskóla til að hlýða á Emil.
Og hafi eithvert okkar kviðið
því, að í Caen vildu menn ekki
heyra talað um ísland, þá kom
það nú í Ijós, að óttinn var á-
stæðulaus. Fyrirlestrarsalurinn,
æðistór, var svo troðfullur, að
þar var ekki nokkurt sæti laust,
þegar við komum.       ^
Hr. Frédéric Durahd, pró
fessor í Norðurlandamálum og
bókmenntum, setti samkomuna.
kynnti Emil, og gaf honum síð-
an orðið. Emil þakkaði fyrst
boðið í eigin nafni og f. h. ís-
lenzku ,,sendinefndarinnar", og
hóf síðan mál sitt. Ræddi hann
aðallega um Þjóðveldi íslend-
inga, um íslendingasögur og
um tilurð sagnanna. Emil tal-
aði í rúma klukkustund og fékk
langt og hjartanlegt klapp að
lokum.
Að fyrirlestrinum loknum
voru sýndar tvær stuttar kvik-
myndir um ísland, og síðan
slert Fr. Durand samkomunni.
Eftir stutt „íslandshóf" hélt
hvert okkar til síns heima, en
þessa nótt gistum við hjá „kan-
verskum" fjölskyldum og ein-
staklingum.
Morguninn eftir hittumst við
í félagsheimili stúdenta. Það-
an fórum við að skoða nunnu-
I kJaustur í borginni, og síðan í
háskólann, sem M. Colin, há-
skólaritari, fylgdi okkur um.
Húsakynni háskólans í Caen
eyðilögðust í stríðinu, en síðan
hafa stofnuninni verið reist ný
hús, og er hún nú í afbragðs-
húsakynnum norðarlega i borg-
inni. í nánd við háskólann hafa
verið^ reistir stúdentagarðar.
Vinnuskilyrði virðast vera afar
góð, bókasafn gott. Þarna er
nóg plássa til allra hluta, og
eru það óneitanlega viðbrigði
frá París.
| Um hádegi var stutt kveðju-
hóf hjá rektor. Lýsti hann á-
nægju sinni yfir komu okkar,
en við 'þökkuðum hinar inni-
legu viðtökur. Síðan var kvaðzt
og héldum við heim til Parísar
skömmu síðar.
j Það vakti athygli okkar í Ca-
en, hversu mikill áhugi ríkir á
norrænum fræðum — og ís-
landi. Stúdeiitar í norrænum
fræðum eru á annað hundrað,
þ. e. ahmiklu fleiri en í.s;]álfri
París. Háskólinn í Caen er að
verða miðstöð franskra mennta-
stofnana að því ervarðarkenslu
og rannsóknir í ensku og Norð-
urlandamálum  og  bókmennt-
¦¦¦¦¦:;'...... .;¦:-.               •-¦;!;- ¦'¦  .-:.......":"......."
Matthias Sveinsson, frá ísafirði, steraði í bæði .15 og 30 km. göngu. Hér sést hann koma í mark,
og eins og myndin ber með sér, há voru áhorfcndur margir. Matthías gekk auk þess í sveit
ísfirðinga í boðgöngunni.                                    (Ljósm. Pétur Þorleifsson)^
Skíðalandsmótið
Framh. af 1. síðu.
Stökk:    -
1. Sveinn Sveinsson, Siglufirði.
2. Valdimar Örnólfsson, Rvík
3. Svanberg Þórðarson, Rvík
1
Norræn tvíkeppni:
1. Sveinn Sveinsson, Siglufirði
Svig kvenna:
1. Jakobína Jakobsdóttir, ísaf,.
2. Marta B. Guðmundsd., Rvík
3. Kri&fcín Þorgeirsd., Sigluf.
Stórsvig kvenna:
1. Kristín Þorgeirsd., Sigluf.
2. Jakobína Jakobsdóttir, ísaf.
3. Marta B. Guðmundsd., Rvík.
Alpatvíkeppni kvenna:
1. Jakobína Jakobsdóttir, Rvík.
2. Kristín Þorgeirsd., Sigluf.
3. Marta B. Guðmundsd., Rvík.
Svig karla:
! l'. Kristinn Benediktsson, ísaf.
•2. Svanberg Þórðarson, Rvík.
3. Einar Valur Kris'tjánss., Rvk.
I
Stórsvig karla:
11. Kristinn Benediktsson, ísaf.
2. Jóhann Vilbergsson, Sigluf.
3.—4. Svanberg Þórðars., ísaf.
I      Árni Sigurðsson, ísaf.
Alpatvíkeppni karla:
1. Kz'istinn Benediktsson, fsaf.
2. Svanberg Þórðarspn, Rvík.
3. Einar Vaíur Ki-istjánss., ísaf.
Flckkasvig:
1.. ísfirðingar.          '   '(   ]
Stórsvig unglinga:         *  .'
1. Davíð  Guðmundsson,  sem
J   einnig  varð  nr., 1 í  Alpa-
¦ j   keppni únglinga.          t
Svig unglinga:
11. Hafsteinn  Sigurðsson,  ísaf-
Nr. 2 í Alpakeppninni.
HjmMMMMua
í „íslandshófinu" eftir fyrirlesturinn við Caen-háskóla. Fremst
á myndinni ræðast þeir við Emil H. Eyjólfsson, lektor við
Parisarháskóla, og Andri ísaksson, sem stundar nám við sama
skóla, en á milli þeirra sér í Elínu Norðdahl. Aftarlega, næstr
yztir til hægri, sjást þeir Vilhjáhnur Bergsson off Jes Einar
I»orsteinsson.                     (Ljósm. Jean Vaumoron).
um. Við háskólann stai'fa lekt-
orar í norsku, sænsku og
dönsku, en ekki í íslenzku. —
Stjórn háskólans, og einkum hr.
Durand, prófessor, hafa afar
mikinn áhuga á að fá að skól-
anum íslenzkan. lektor, og telja
það orðið bráðnauðsj'nlegt, þar
sem stúdentar eru svo margir.
Væri sannarlega skemmtilegt,
ef íslenzk stjórnarvöld tækju
sig til og byðu franska mennta-
málráðuneytinu að senda lekt-
or til Caen, og greiða hluta af
launum hans. •
Þessum línum viljum við
Ijúka með því að þakka enn hin
ar hjartanlegu viðtökur, sem
við fengum í Caen. Einkum
þökkum við Daure, rektor, Dur-
and, .prófessor og Mantion, að-
stoðarkennara í norrænum fræð
um, Larsen, danska lektornum,
Vaumoron,^ eðlisfræðingi og
kvikmyndasmið, Journaux, pró-
fessor i landafræði, -— og bret-
ónsku stúdínunni, sem fylgdi
okkur uni borgina»
Jakobína Jakobsdóttir frá ísafirði sigraði í svigi kvcnna, varð
önnur í Stórsviginu og hlaut fyrsta sætið í alpatvíkeppninni.
(Ljósm. Pétur Þorleifsson).
m
^^^b
m
Kristinn Benediktsson, frá ísafirði, sigraði í svigi og stórsvigi
karla. Ilann stcð sg mjög vel, og er nú sennilega bezti svig-
maður landsins. Hann hefur dvalið við keppni og æfingar í
Austurríki að undanförnu. Kristirín hlaut því líká .fyrsta sætið
jí alpatvíkeppni karla..            (Ljósm. Pétur Þ^rleifsson)^
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12