Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 07.06.1963, Blaðsíða 5
V í SIR . Föstudagur 7. júní 1963 5 Framhald at bls l. Iaga, — svo hatramlega, að hann vildi láta varða stjórnar- slit, et framgengt yrði, þegar hann var í stjórn. — Þessi hlutdeild sveitarfélaga í sölu- skatti merkir það, að Reykvík- ingar greiða um 15% lægra út- svar en þeir ella mundu gera. í þriðja lagi hefur komið fram í umræðum á Alþingi, að mikil vinna hefur verið lögð í undirbúning nvrra vegalaga og Iýst hefur verið yfir, að frv. að nýjum vegalögum verði lagt fyrir næsta þing, haldi viðreisn völdum. Viðreisnarstjörnar- flokkar hafa í því sambandi sérstaklega skuldbundið sig til þess að tryggja sveitarfélögum nýjan tekjustofn tll þess að létta undir kostnaði þeirra við fullnaðarfrágang gatna i kaup- stöðum og kauntúnum. Með bví að fnllnnðarfrágang- ur gatnanna í borninni er nú brýnasta áhugamál Reykvík- inga, en heildaráætlun um fullnaðarfrágang gatna í Reykja vík á næstu 10 árum bvgnist á, að slíkur nýr tekiustofn fáist. er hér um mikilvægt hagsmuna mál okkar að ræða. í fjróða Iagi skulum við rifja upp, að Reykjavikurborg hefur árum saman, nær ein sveitarfé- laga, fyrir forgöngu Siálfstæð- ismanna, gert sérstakar ráð stafanir í húsnæðismálum til útrýmingar heilsuspillandi hús- næði, — og lesnur til þess ár- lega nú 10 mill’ónir króna auk vaxta og afboreana Byggingar- sjóðs Reykjavíkurhorgar, en eignir hans nema um 80 millj. króna. Ávallt hefur verið lögð á- herzla á, að ríkið legði fram jafnháa upphæð í þessu skyni, og áskoranir þar að lútandi voru sendar vinstri stjórn, sem daufheyrðist við þeim öllum, —- en viðreisnarstióm lögfesti aftur á móti þá reglu, að skvlda ríkisins yrði í þessum útgiöld- um jöfn framlagi Reykiavíknr- borgar og annarra sveitarfé- Iaga. En þó er eftir að nefna at- hyglisverðustu staðreyndina. Á viðreisnarámnum hafa tekjur borgaranna, einstaklinga Blaðamenn — Framhald af bls. 16. stutt grein fyrir útgáfu ís- lenzkra blaða, starfsemi þeirra, og blaðamennsku, en síðdegis verður fjallað um íslenzkt menningarlíf, og annaðkvöld verða þátttakendur viðstaddi óperusýningu í Þjóðleikhúsinu og atvinnufyrirtækja, aukizt svo, að til sameiginlegra þarfa, þjónustu og framkvæmda, er Reykjavíkurborg hefur með höndum, hafa verið veitt hærri framlög á sama tíma og unnt hefur verið að veita sífellt hærri afslátt á útsvörum. Ég vek athygli á því og tek það fram, að þau hagsmunamál Reykvíkinga 'og Reykjavíkur- borgar, sem ég hef nefnt, eru ekki sérhagsmunamál Reykja- víkur, andstæð hagsmunum annarra landshluta, heldur er aftur á móti ýmist um sameig- inleg hagsmunamál allra sveit- arfélaea á landinu eða allrarfo þjóðarinnar að ræða. Heillavænleg áhrif viðreisnar- stjórnarinnar á þessi málefni eru ekki þökkuð af því að hlut- ur Reykjavíkur hafi verið gerð- ur betri en annarra Iandshluta, — heldur vegna bess að við- reisnarstjórnin hefur Iátið það Brotfviknlng — Framhald af bls 16 ritaði 1941 og hefir sent Vísi frá Kaupmannahöfn, þar sem hann er nú búsettur. Hermann vék honum úr starfi í árslok 1937 og lét í veðri valca að á- stæðan væri sú, að togara- tökur hans hefðu ekki staðizt; mat dómstóla. En 20. desember 1939 tjáði Jónas Jónsson Ein- ari í símtali að honum „hlyti að vera það Ijóst, að „fram- koma þeirra“ — eins og hann sagði orðrétt (þ. e. Hermanns og Eysteins) gagnvart mér stafaði af bví einu að ég hefði ekki viljað láta nóg í flokkssjóð þeirra af mínum háu Iaunum“. Hér talar formaður Framsókn arflokksins á beim tíma svo ekki verður í efa dregið að þetta hefir verið hin sanna og rétta ástæða fyrir brottvikning- unni. Skýrslu þessa sendi Einar Álþingi 1941 en telur að henni hafi einhverra ástæðna vegna aldrei verið dreift meðal þing- manna, né fyrr komið fyrir al- menningssjónir. Jóns Jónsson er horfinn af vettvangi íslenzkra stjórnmála. En pólitfskir fóstursynir hans, Hermann og Eysteinn, eru enn liðsoddar og biðia nn um trún- að kiósenda. Hér er skjalfest hve hrapalega þeir hafa mis- notað ráðherrastöður sínar til þess að auðga flokk sinn. Þeg- ar flokkssjóður Framsóknar var annars vegar var ekki hik- að við að reka duglegasta land- helgisskipherra þjóðarinnar úr starfi með smán. Myndin sem hér birtist var tekin yið setningu blaðamanna- mótsins í morgun. Gunnar Thoroddsen, formaður Norræna félagsins, flytur setningarræðu. ióra til Reykvíkinga sama yfir alla ganga, leyft öll- um að njóta jafnréttis, hrundið úr gildi höftum og bönnum og skapað því Reykjavíkurborg jafnt og öðrum möguleika á að sinna ætlunarverki sínu. Þessi heillavænlegu áhrif hafa á sama hátt komið fram gagn- vart Reykvíkingum og íbúum sveitarfélaganna, þannig að þeir eru sjálfstæðari, frjálsari einstaklingar eftir en áður, bet- ur færir um að sjá fyrir sér og sínum. Við Reykvíkingar höfum aldrei farið fram á annað en jafnrétti, — að fá að sitja við sama borð og aðrir Iandsmenn. Viðreisnin hefur að þessu leyti rétt hluta okkar og þess vegna ber okkur að vernda viðreisn, sjá um að viðreisn haldi velli og sigri í kosningunum á sunnu- daginn kemur. Stefna Sjálfstæðis- flokksins,leggur áherzlu á frjáls samskipti og samhjálp, einstaklinga og þjóða á milli með þeirri einu takmörkun, að sjálfsákvörðunarrétt- ur og sjálfstæði hvers einstaklings inn á við og þjóðarinnar út á við sé ávallt virt. í samræmi við þessa stefnu hefur viðreisnar- stjórnin starfað og þeirri stefnu einni sæmir ís- lendingum að veita sig- ur.. KOSNINGAFUNDURINN Fra.nh at I slðu laus, en hún er samhentari en áðrar stjómir og hefur komið meiru til vegar á fjórum árum en menn minnast um aðrar stjómir. Hennar stærsta afrek er að hafa endurheimt frelsið mönn- um til handa, réttinn til að ráða sér sjálfir i stað þess að þurfa að sækja hann til opinberra stjómarvalda, sem úthlutuðu þeim réttindum af náð sinni. GUÐRÚN P. HELGADÓTTIR kvað mega dæma um kosti einn- ar ríkisstjómar eftir tvennu. Með því að líta á hve þjóðar- framleiðslan hefði aukizt mikið og hve mikil væri hlutdeild laun þéga í þjóðartekjunum. Hvort- tvegqia hefði aukizt verulega frá tíð vinstri stjórnarinnar. Og begar litið er á aukningu spari- fjár og gjaldevrisforða auk fyrr- greindra staðrevnda ætti ekki að vera erfitt að fella íákvæðan dóm um Fessa rikisstióm, að hún hefði verið vanda sinum vaxin. GEIR HAT.LGRfMSSON talaði næstur. Hann kvað viðreisn hafa á maraan hátt verkað til mikilla hagsbóta fyrir Revkia- vík. Veana hennar hefði verið unnt að leaaia út í maras kvns stórfelldar framkvæmdir. Höf- uðborginni og raunar öllum bæiar- oa sveitarfélögum hefði verið séð fyrir auknum tekiu- stofnum. sem lækkuðu útsvör- in. Þátttaka ríkisstiómarlnnar í ímsum stórum framkvæmdum í höfuðhorainni hefði aukizt. Hæat hefð? verið að veita sífellt meiri afslátt af útsvömm. Kvað hann viðhnrf ríkisvalds- ins hafa brevtzt til mikils batn- Ur skákheimEnum Aðalfundur Taflfélags Reykja- víkur var haldinn 26. maí s.I. Af skýrslu fráfarandi stjórnar kom í ljós, að starfsemi félagsins var með miklum blóma á liðnum vetri og meðal móta sem Taflfélagið sá um má nefna Haustmótið, Nóvem- bermótið og Skákþing Reykjavlkur. 1 stjórn voru kjörnir Jóhann Þórir Jónsson, formaður, Pétur Eiríksson varaformaður, Jóhann Sigurjónsson ritari, Hilmar Viggó- son gjaldkeri og aðrir meðstjórn- endur Tryggvi Arason, Sævar Ein- -"•sson og Jónas Þorvaldsson. Ný'ega var háð bæjakeppni í kák milli Akureyringa og ísfirð- inga. Var teflt á Akureyri og fóru leikar svo, að heimamenn sigruðu, hlutu 7i/2 vinning gegn 3 V2 gest- anna. ■ aðar með tilkomu núverandi ríkisstjómar, en af þeim sökum væri hlutur Reykjavíkur að vísu ekki betri en annarra, en borgin hefði heldur ekki ætlazt til for- réttinda. En vegna alls þessa yrðu Reykvíkingar að vernda viðreisnina. SVEINN GUÐMUNDSSON var fjóði ræðumannurinn. Hann lagði áherzlu á nauðsyn þess að íslendingar tileinkuðu sér aukna tæknimenntun, iðnnámið yrði að verða raunhæfara og öll æðri tæknimenntun að flytjast inn í Iandið. Væri það tilætlunin með Iögunum urn Tækniskóla ís- lands, sem sett voru af síðasta Alþingi. „Ég trúi því og reynsla mín er slík að íslendingar séu fljót- ir að tileinka sér nýjungar. Ég hef liaft náin kynni af hundruð- um ungmenna, sem stundað hafa iðnnám. Ég verð að segja það að mfn reynsla af bessum æskumönnum er ekki slfk, sem við lesum um í datiblöðum borg- arinnar hessa dagana.“ Tæknistarfið ''arf ekki sízt að beinast að bvggingariðnaðinum. Þar er mikilla umbóta börf til lækkunar á bvggingarkostnaði. Þá barf að vinna að útflutn- ingi íslen-krar iðnaðarfram- leiðslu. en Fpg hefur oft sýnt sig í að hún getur orðið prýðileg til sölu á erlendum mörkuðum. BIRGIR KJARAN tók því næst til máls: Mismunandi verðmæt- ismat greinir stjórnmálaflokk- ana í sundur. Framsóknarflokk- urinn byggir stefnu sína á á- kveðnum verzlunarháttum. Sós- íalistaflokkamir legeia áherzlu á stéttabaráttuna. Siálfstæðis- menn Iofa ekki allsnæotimar, en leggia áherzlu á að allir séu bjargálna. Stefna Sjálfstæðis- manna byggist á manninum sjálfum. manneskjan er kiarni málsins. Framsókn og kommúnistar setja fram gylliboð. S'álfstæðis- flokkurinn Iofar ekki gulli og grænum skógum. En hann lofar mönnum frelsi til að starfa að verkefnnm sfnum. Frelsi er kjörorð’ð. Þióðin á tveggja kosta völ: Framhaldi uopbvopingar eða samstiórn kommúnista og Fram- sóknar, bar sem kommúnistar réðu utanríkismálum, en Fram- sókn innanrí,!’',"n'SI«i"i. Komm- 'inistar mvn<iu hindn okknr á klafa Sovötrí,r!"nnfl og móðu- harðínaaiffcneki Framsóknar vrði leiðarb'ós hennar. PÉTUR SIGURÐSSON taldi það augljóst að andstæðingar stjóm arflokkanna treystu ekki á heil- brigt mat kjósenda. Hins vegar yrði að dæma stjómina eftir verkum hennar og árangri en ekki eftir getsökum andstæð- inga hennar. Enda væm stjóm- arandstæðingar á undanhaldi með blekkingar sínar. Ræðumaður kvað fyrsta skref ið til útrýmingar kommúnistum og valdi beirra verði að kjósend ur sýndu á sunnudaginn að lýð ræðisflokki værj ekki sæmandi að vinna með kommúnistum. En Framsókn hefði viðhaldið valdi kommúnista innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Núverandi rikisstjórn Iagði kjósendafylgi sitt að veði fyrir ráðstöfunum sfnum. Hún mun halda áfram ef hún heldur meiri hluta sínum. „Til sigurs íslenzkum mál- stað, íslenzkum hagsmunum, sem barizt verður um 9. júní, það er til sigurs Sjálfstæðis- f!okknum“. JÓHANN HAFSTEIN talaði því næst. Hann kvað Reykjavik vera höfuðvígi Sjálfstæðisstefn unnar. í Reykíav k hefði stjóm málastarf borgaranna eikennzt af frjálslyndi, umburðarlyndi og trú á landið og gagnkvæmum skilningi stéttanna. Reykvíking- ar hafi og ætíð verið sér þess meðvitandi að efla þyrfti sam- starf landsmanna til sjávar og sveita. Hér væri hæst til lofts og víðast til veggja í íslenzkum stjórnmálum. Hann kvað Reykvíkinga geta tryggt Sjálfstæðisflokknum, rík- isstjórninni og stefnu hennar glæsilegan sigur í kosningunum á sunnudaginn. GUNNAR THORODDSEN var síðasti ræðumaðurinn á þessum glæsilega fundi. Hann kvað verða að leggja neikvæða af- stöðu Framsóknarflokksins og undirgefni kommúnista við er- Ient^afl á metaskálamar móti störfum og stefnu viðreisnar- stjórnarinnar. Bað hann menn að varast að gleyma mistökum of fljótt, þótt fallegt væri að fyrirgefa. Ekki mætti gleyma því að vinstri stjórnin hefði hrökklazt ráða- laus frá stjórn landsins í lok eins mesta eóðæris á tslandi. Þeir, sem sigldu öllu í strand árið 1958 koma nú að bjóða landsmönnum á ný upp á stjórn arforystu í þjóðarbúskapnum næstu f jögur árin í trausti þess að landsmenn séu búnir að gleyma dáðleysi beirra Lét ræðu maður að lokum þá von sína i ljósi að menn Iétu ekki blekkj- ast af þeim í annað sinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.