Vísir - 04.06.1966, Blaðsíða 6

Vísir - 04.06.1966, Blaðsíða 6
V í SI R . Laugardagur 4. júní 1966. ■ Stangaveiði er nú almennt að hefjast í laxveiðiám sunnan- og vestanlands, en lítið sem ekkert hefur fengizt af laxi á stöng eða 20 mánuði — Framh. af bls. li kyrrstæða leigubifreiö, se mstóö fyrir utan veginn. Farþegi í leigu bifreiðinni, 27 ára gamall maður lézt við áreksturinn, en kona hins látna og leigubílstjórinn slösuðust mikið. í bifreiðinni, sem hinn drukkni ók slösuðust allir, fjórir að tölu, meira eða minna. Þrjár bif-, reiðir skemmdust við ákeyrsluna. Verjandi í málinu var dr. Gunn-1 laugur Þórðarson, saekjandi fyrir hðnd saksóknara rfkisins var Skúli Pálsson (þetta var prófmál hjá hon um) og dómari var Ármann Krist irtsson sakadómari. í net ennþá. Frétzt hefu$ að I lax hafi fengizt í net i Hvítá í Borgarfirði fyrir hvitasunnu, sem getur ekki talizt neitt. Senni lega veldur tvennt veiðileysinu, vatnavextir í ánum og kuldamir í vor, sem seinka göngu laxanna upp i ámar. Stangaveiði hófst í Norðurá í gær, en ekki hafði heyrzt um neina veiði. Veiði í Laxá í Kjós hefst í dag, í Elliðaánum 10. | júní, í Grímsá og Víðidalsá 17. Dundee-KR 4:0 Skozka knattspymuliðið Dundee ^ United vann Islandsmeistarana KR í gærkvöldi með 4 mörkum gegn 1 engu. í hálfleik var staðan 1:0, en í síðarj hálflelk höfðu Skotar al- gjöra yfirburði. Nánar verður skýrt frá Ieiknum á íþróttasíðu á mánudag. júni, í Stóru Laxá í Hreppum 21. og Ölfusá 23. júni. Áður fyrr hófst laxveiði al- mennt í ám um 1. júní, en sá tími hefur smá saman færzt aft- ur hin seinni ár, vegna þeirrar reynslu, að illa hefur veiðzt fyrstu dagana í júní. Ók ölvoiur uton í 4 bílo Ölvaður ökuþór gerði nokkum usla með akstri sínum í miðbænum um miðjan dag í gær. Ók hann æöi skrykkjótt eftir Vonarstræti og nuddaði bíl sínum utan í 4 bila, sem þar stóðu. Skemmdust allir eitt hvað. Lögreglan náði að stöðva hann áður en meira varð af og var hann þá kominn inn í Templara- sund. Samtök kvikmynda- gerðarmanna stofnuð Stofnuð hafa verið hagsmuna- samtök kvikmyndagerðarmanna. Markmið félagsins er, eins og nafn ið gefur til kynna, eingöngu hags- munalegs eðlis og mun koma fram fyrir hönd félagsmanna sem samn ingsaðili og verndari höfundarrétt ar þeirra. Gerðar hafa verið ráð- stafanir til þess, að félagið verði tek ið I alþjóðasamtök á þessu sviði. Félagið mun beita sér fyrir, aö hvetja íslenzk fyrirtæki og ríkis-1 stofnanir til þess að leita meira ■ til innlendra kvkmyndageröar-1 manna um gerð kvikmynda um ísland og íslenzk málefni. Meö tilkomu hins íslenzka sjón, varps er félagsstofnun þessi mikil vægur milliliöur og samningsað- ili. Stjóm félagsins hefur þegar haldiö fund meö fyrirmönnum sjónvarpsins í sambandi við frek ari samninga um sýningarétt og höfundarétt. Stofnendur Hagsmunasamtaka kvikmyndagerðarmanna voru sjö, en þeir sem hafa ástæðu til að ger' ast félagar og hafa átt við kvik- myndagerð eru hvattir til þess að hafa samband við stjóm félagsins en hana skipa: Magnús Jóhannes- son, útvarpsvirkjameistari, form., Óskar Gíslason, kvikmyndatöku- maöur, gjaldkeri, Ásgeir Long, vél stjóri, ritari, en í varastjórn eru Ós valdur Knudsen, máiarameistari og Vigfús Sigurgeirsson ljósmynd ari. Blaðamenn með SAS til Moskvu í morgun fóru héðan áleiöis til Moskvu um Khöfn með flugvél Flugfélags íslands fréttamennimir Axel Thorsteinson frá Vísi og Tryggvi Gíslason frá Ríkisútvarp- inu. Fara þeir sem boðsgestir Flugfélags íslands og SAS. Hér er um kynningarflug að ræða en SAS er að taka í notkun nýjar flugvélar á áætlunarleiðinni Stokkhólmur-Moskva eða fjögurra hreyfla þotur af geröinni DC-8. Blaðamenn frá öllum Noröur- löndunum eru gestir í þessari ferð Þetta er f fimmta skipti sem Flug féiag íslands og SAS bjóða íslenzk um fréttamönnum f slíkar kynning arferöir en hinar voru til Tékkó- slóvakíu, Persíu, Póliands og ísra els. 279 BRAUTSKRAÐUST ÚRIÐNSKÓLANUMIGÆR Rúmlega 1100 nemendur i skólanum á liðnu starfsári Iðnskólanum í Reykjavik var slitið í gær. Brautskráðir vom 279 íön- sveinar við þessi skólaslit. Ágætis- einkunn hlutu 10 nemendur og 1. einkunn 173. Námsárangur var yf- irlettt góður. Þór Sandholt skóla- stjóri sleit skólanum meö ræðu, afhenti prófskfrtelni og bókaverð- laun, m 29 nemendur úlutu bóka- verölaun skölans, fleiri en nokkru sinni fyrr. Gizur Simonarson ávarp aöi skólann fyrir hönd þess hóps, sem brautskráðist fyrir 25 árum og færði hann skólanum að gjöf bankabók með 21 þús. kr. inni- stæðu, sem verja á til efllngar á- haldasjóðs skólans. Á eftlr athöfn- inni þáðu verðlaunahafar og velunn arar skólans veitingar f boði skól- ans. Athöfnin hófst meö því að skóla- stjórinn, Þór Sandholt flutti ávarp. Lýsti hann starfsemi skólans og óskaði brautskráðum nemendum allra heiila í framtfðinni. Að lokinni ræðu hans tók til rnáls Gizur Símonarson, húsasmíða meistari fyrir hönd þess hóps, sem útskrifaöist frá skólanum fyrir 25 árum. Mælti hann mörg hlý orð í Nýtt hótel á HÚSA VÍK Húsvíkingar hafa mikinn hug á að efla Húsavík sem ferðamannabæ og telja slg vel setta með, að laða að sér erlenda ferðamenn þar sem stutt er til ýmissa fegurstu og sér- kennilegustu staða á landinu þaðan. Fyrsti liður f þessari áætlun er bygg ing nýs hótels, sem mun rísa þar á næstu 2—3 árum og verður senni lega byrjað á framkvæmdum I sum ar. Nýja hótelið verður re'.áð f tengsl um vjg félagsheimili, sem er verið að byggja á staðnum en félagsheim- ilið er að mestu komið undir þak. Búið er að byggja aðalsamkomusal þess og eldhús og innganga, en að eins eftir að byggja kvikmynda- og leiksýningasal. Ætlað er að nýja hótelið hafi afnot af sama eldhús inu en ofan á það verða byggðar gistihæðir á tveim hæðum þar sem verða 24 gistiherbergi, eins tveggja og þriggja manna og er áætlað að með fullri nýtingu hótelsins geti það hýst 50—60 manns. Við eldhús Síðan færöi hann skólanum að gjöf bankabók með 21 þús. króna innistæöu frá hópnum og á að verja þessari upphæð til efiingar áhaldasjóös skólans. Síðan lýsti skólastjóri úrslitum prófa og afhenti prófskírteini. — Lokapróf þreyttu alls 299 nemend- ur, en 179 þeirra stóöust prófið. Hæstu einkunn við burtfararpróf ið verður byggður matsalur fvrir 70 manns. Áætlaður kostnaöur við hótel- bygginguna nýju er talinn 7—8 milljónir króna eftir því sem Sig- tryggur Albertsson hótelstjóri Hótel Húsavíkur tjáði blaðinu í gær, en þeir aðilar, sem munu standa að byggingr nýja hótelsins eru Húsa víkurbær, Kaupfélag Þingeinga, Félagsheimilið og Hótel Húsavík. Þegar nýja hótelið tekur til starfa verður hið gamla lagt niður. Eins og áður segir hlutu samtals 29 nemendur bókmenntaverðlaun skólans og eru það óvenju margir. Nemendur Iðnskólans í vetur voru um 1100. Flestir voru í húsa- smíöi, eða 245. Síðan koma málm- iðnaöur 226, rafmagnsiðnaður 114. í fimm iðngreinum var 1 nem- andi í hverri iðngrein, þ. e. í gler- slípun og speglagerð, leirkerasmíði, stálskipasmíði og bifreiðamálun og mótasmíði. Fastir kennarar við skólann á árinu voru 17 auk skóla- stjóra, en stundakennarar voru 35. hlutu að þessu sinni tveir nemend- ur, Ólafur Marteinss., flugvélavirki og Sverrir Sandholt, útvarpsvirki, j 9.29 og að launum fengu þeir bók- j menntaverölaun skólans, og að auki verðlaun Iðnnemafélagsins „Þráin". Næst hæstu einkunnir hlutu einnig tveir nemendur, sem hlutu báðir 9.20. Eru það þeir Ásgeir Christi- ansen flugvélavirki og Hjörtur Hjartarson útvarpsvirki. Þeir fengu einnig bókmenntaverðlaun skólans og að auki heiðursverðiaun úr sjóöi Iðnnemafélagsins „Þráin“. — Svo j skemmtilega vill til aö þeir sem jhljóta tvenn efstu verðlaunin eru úr sömu iðngreinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.