Vísir - 12.08.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 12.08.1966, Blaðsíða 1
Tveirr hæðum bætt við starfsmannaálmu fæðingardeildarinnar — Ljósmæðraskólinn fær þrjár hæðir til sinna ár. — Föstudagur 12. 181. tölublað. afnota, auglýst eftir tilboðum i bygginguna Framkvæmdir við stækkun star íannaálmu fæðingar- -«> deildar Landspitalans munu væntanlega hefjast á þessu ári, en adglýst hefur verið eftir til boðum í bvgginguna. Talaði blaðið í morgun við Georg Lúð- víksson framkvæmdastjóra rík- isspítalanna, sem veitti eftirfar- andi upplýsingar. Eftir stækkunina verður starfsmannaálman fjórar hæðir í stað tveggja áður og jafn há sjúkradeildarálmu fæðingar- deildarinnar. Mun starfsmanna álman hýsa ijósmæðraskólann á þrem efstu hæðunum, fer ein hæðin undir kennslustofur, en tvær verða notaðar sem íbúð- arálmur nemenda Neðsta hæð álmunnar verður ætluð sem skrifstofuherbergi fyrir lækna og yfirljósmóður. Starfsmannaálman hefur hingað til hýst Ljósmæðraskól- ann, sem fyrir tveimur árum var gerður að tveggja ára skóla í stað ársskóla áður. Það þýddi það, að nemendafjöldi tvö faldaðist, og varð að sjá 22 Framh. á bls. 6. Ingólfi JónssynS, landbúnaðarráðherra, afhentur fyrsti laxinn, sem ætlaður er til manneldis úr láx- eldisstöðinni í Kollafirði. Ráðherra fær fyrsta laxinn 500 laxar gengnir upp i laxeldisstöðina Fyrsti laxinn tekinn til neyzlu i gær Um 500 Iaxar hafa gengið i sumar upp í tjamir laxeldis- stöðvarinnar i KoIIafirði. Er þar innan um allt upp í 12 punda lax, sem hefur verið um þrjú ár í sió áður en hann hefur geugið upp aftur í þá á, sem honum var í upphafi sleppt í. Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri telur að fleiri laxar muni í sum ar skila sér í eldisstöðina. í fýrra skiluðu 57 laxar sér upp aftur í eldisstöðina, en 1934 skiluðu 4 laxar sér. I gær var fyrsti laxinn tek- inn til neyzlu í Kollafirði og var f því tilefni boðið til blaða mannafundar. Fyrsta laxinn fékk Ingölfur Jónsson landbún aðarráðherra. Fimm ár eru nú liöin síðan rikisstjórnin keypti jörðina Kollafjörö í Kjalameshreppi til að reisa á henni tilraunastöð fyrir lax og silung. Hófust fram kvæmdir við hana í sama mán uði og hún var keypt og hafa staðið nær óslitið síðan. Tilgangurinn með starf- rækslu laxaeldisstöðvarinnar er að efla fiskirækt og fiskeldi í landinu, en án slíkrar stöðvar eru verulegar framfarir á nefnd um sviðum vart hugsanlegar. Framh. á bls. 6. Beið bana í „Rutchebanen í Tivolí í Kaupmannahöfn Hörmulegt slys varð í Tívolí í Xaupmannahöfn í fyrrakvöld er ís- 'enzkur piltur, Hilmar Þór Magn- ússon, 1.6 ára, féll úr vagni í renni- brautinni „Rutchebanen" og belð '■’ana. Hilmar heitinn, sem var létta- drengur á Helgafelli hafði farið í Tívolí með nokkrum félö.gum sín- jm af Helgafelli og ætluðu þeir að ljúka ánægjulegri skemmtun með því að fara í rennibrautina. Sat Hilmar ásamt einum félaga sín um í fremsta vagninum og er vagn- þriðji vagninn dregið hann með sér niður brekkuna. Var Hilmar klemmdur undir vagninum og varð inn var á leið niður síðustu brekk-;,að fá björgunarlið ti! þess að lyfta una áður en farið er inn í dimm göng féll Hilmar úr vagninum. Vagnstjórinn gaf strax merki um að rjúfa strauminn og er vagn- arnir höfðu verið stöðvaðir kom í ljós að tveir fremstu vagnamir hefðu ekið yfir Hilmar heitinn en /agninum svo hann næðist, en er hann náðist var hann látinn. Leiddi rannsókn í ljó ■ að hann hefði lát- izt samstundis. Samkvæmt frásögnum dönsku blaðanna í gær ber vitnum ekki Framh. á bls. 6., Vagninn, sem Hilmar heitinn féll úr í „Rutchebanen“ í Kaupmannahöfn. ' -■'-"TH'in.lHWI Skattahækkanir / Danmörku, fái Loftleiðir þar lendingarleyfi! — Tap SAS mun þó aukast um helming, upp í 1600 milli. ísl. króna, skv. rannsóknum SAS, — segir BT Skattahækkun, ef Loftleiðir fá lendlngarleyfl fyrir RR-400 í Danmörku. Undh , .ssari fyrirsögn, skýr- ir danska blaðið B. T. frá því að ef Loftleiðir fái að lendn hlnum stóru skrúfuþótur sinum i Skandinavíu muni tap SAS vegna hinnar ójöfnu samkeppni þess við Loftleiðlr aukast um helming. Blaðið segir, að þetta séu iðurstöður kannana, sem SAS hafi látið gera. Skv. nið- urstöðunum tapaði SAS tæpum 800 millj. króna (ísl.) vegna samkeppninnar við Loftleiöir á liðnu ári, og ef svo fer að r oftlelðlr muni fá lendingar- leyfi í Danmörku fyrir hinar stóru skrúfuþotur sínar, muni tap þetta aukast um helming upp f alli að 1600 millj. króna. Af hinu 80C millj. króna tapi, sem varö á rekstrinum s.l. ár munu um 55 millj. króna koma í hlut danski ríkisins að greiða, og nemi það um 15 krónum á hvern skattborgara. Ef tapið eykst um helming mun verða að hækka skattana samsvarandl upp í rúmar 30 krónur, og það sem alvarlegast sé við málið, að trpið muni halda áfram að aukast, og jafnframt skattar hins opinbera. Blaðið segir, að það sé skoð- un forráðamanna SAS, að ef Loftleiðir vilji fá að halda áfram flugi -tll Norðurlandanna, verði þær að keppa á jafnréttSsgrund- velli, en það geri þær ekkl, því að fargjöld þeirra séu um 13—15% lægrl en fargjöld SAS, en fargjöld SAS séu bundin ákvæðum IATA, og verði SAS að nota þessi fargjöld, til að mega fljúga tll USA. Að lokum segir B. T. að Islendingar hafi, vegnar góðrar hemaðaraðstöðu landsins innan vamarkeðju NATO náð sömu réttindum á alþjóðaflugleiðum og önnur flug félög, en án þess að vera í IATA. í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.