Vísir - 18.06.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1968, Blaðsíða 1
Þjóðin vill þegnskylduvinnu Sjá skoðanak'ónnun á bls. 9 68% þeirra, sem hafa myndað sér skoðun á mál- inu, vilja þegnskylduvinnu. Tii hvers? — Til þess að bæta úr agaleysi, til að koma í veg fyrir atvinnuleysi, og til aö sjá ríkinu fyrir vinnuafli til ýmissa opinberra fram- kvæmda. Skoðanakönnun Vísis um þegnskylduvinnu er á bls. 9 í dag. Þar er nánar skýrt frá viðbrögðum fólks, þegar lögð var fyrir það spurningin: „Er ur þér hlynnt(ur) því að teldn verði upp þegnskylduvinna hér á Iandi?“ USA í efsta sæti! Islendingar j 11. sæti j OL-mótinu i bridge Bandarikin eru nú komin í efsta sætiö á ólympíumótinu { bridge f Deauxville f Frakklandi meö 482 stig, en Italir eru f ööru sæti meö 480 stig. Hlns vegar eru ís- lendingar f 11. sæti eftir 33. um- ferðina. ísland tapaöi fyrir Argentfnu 5—15, vann Austurriki 18—2, vann Sviss 13—7, vann Ástralíu 20—0, vann Spán 20—r3, vann írland 18—2, en tapaði gegn Venezúela 0—20, tapaði gegn Egyptalandi ío. síðu Gífurlegur munnfjöldi dunsuii ú götunum Veður hið fegursto í nótt, efftir rigningursuddunn í Ef hægt er að tala um sendi kvöldsólin gyllta geisla sína yfir dansandi mannfjöldann, sem sjald an eða aldrei hefur verið meiri í miðbænum. gær að veðurguðirnir geti verið mönnum hliðholl- ir, þá voru þeir hliðholl- ir þeim fjölmörgu íslend ingum sem dönsuðu á götum borgarinnar í nótt. Eftir rigningar- sudda og dumbungsveð- ur í gærdag, tók að stytta upp eftir því sem nær leið miðnættinu og ismenn eftir Gunnar M. Magn- úss. Mikill mannfjöldi var þar samankominn þrátt fyrir áfram- haldandi leiðindaveður. mn Þrátt fyrir rigninguna um dag inn var ótrúlega margt manna við hátíðarhöldin inni f Laugar dal og vöknaði þar várla jörð undir regnhlífahafinu. Fallhlífar stökkið þótti takast einna bezt af skemmtiatriðunum og vakti mikla athygli áhorfenda. Síðan var haldið að hinni nýju sund- laug í Laugardalnum, þar sem fluttur var m.a. þáttur um Fjöln Um kvöldið, byrjaði svo dans í miðbænum, og virtust Reykvíkingar því fegnir að fá nú að dansa þar aftur, a.m.k. hefur líklega aldrei verið þar annar eins marnfjöldi saman- kominn og nú. Stytti upp og gerði hiö fegursta veður er lfða tók á kvöldiö, himininn var loga gylltur og minnast Reykvíking- ar ekki fegurri nætur það sem af er þessu vori. Þrátt fyrir mannfjöldann leit borgin mun betur út í morguns- árið en • yfirleitt eftir þjóðhá- tíðina. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið fékk f morgun á hreinsunardeild gatnamála- stjóra, var minna rusl á götum en hefur verið til þessa eftir 17. júnf, og má þaö m.a. þakka miklu færri sölutjöldum, eink- um í miðbænum. Var búið að hreinsa miðbæinn snemma í morgun og um hádegið átti allri hreinsun á hátiðfirsvæðinu f Laugardal einnig að vera lokið. Verkfall skollið á hjá sild arsjómönn um Verkfall síldarsjómanna skall! á á miönætti i nótt. Sáttafund-' ur hefur veriö boðaöur klukkan I an hálf nfu f kvöld, en farmenn | munu hafa setiö á fundi f gær . og rætt verkfallið. 1 fljótu ' bragöi viröist ekki ýkja mikiö I bera á milli, og hefur áöur ver- j iö skýrt frá helztu kröfum sjó- manna hér f blaðinu. Sfldarsjó-' menn óska eftir fatapeningum, I þannig aö hásetar, netamenn og j matsveinar fái 1100 krónur á. rnánuði, en vélstjórar um 600 kr. Örorkutrygging yröi hækk- uö um 200 þúsund kr., og þeir i fái sumarleyf! ákveöin f samn-, ingum. Þjófur skildi eftir 3 fullar flöskur! Olíuforstjórarnir svartsýnir á hagnýti olíuhreinsunarstöðvar — Markaðurinn of litill og skiptingin milli hráoliu annars • Brotizt var inn i sumarbú- staö við Þingvallavatn um helgina, en í staö þess aö stela nokkru skildi viökomandi eftir í bústaðnum tvo viskipela og eina hvítvfnsflösku. Auðséð var á ummerkjum, að sá, sem þama hafði verið aö verki, hafði raun- ar aldrei komizt inn í bústaðinn. • Haföi hann brotið rúöu viö innganginn, og líklcga sett áfengiö inn um gluggann í þeirri vissu, að inngangan væri greið, en svo aldrei náö aö opna dymar og ekki náð áfenginu aft- ur út. Beiö áfengið sumarbú- staðseigandans, þegar hann kom svo að bústaðnum. Þykir ekki ólfklegt, að hinn rausnar- legi gestur hafi stoliö áfengino úr einhverjum öðrum sumar- bústaö, þótt lögreglunni hafi ekki borizt nein tilkynning enn þess efnis. vegar og svartoliu og bensins hinsvegar óhagstæð ■ Forstjórar allra íslenzku olíufélaganna, Skeljungs, OIíu- félagsins og Olíuverzlunar ís- lands, eru efins um hagnýti olíu hrelnsunarstöðvar sem reist vrði hér á landi, að því er kom fram í viðtölum, sem Vísir átti við þá. Það kom fram í viðtali við einn þeirra, Hallgrím Fr Hall grímsson í Skeljungi, að olíu- félögin myndu varla fara út í að reisa hreinsunarstöð í samein- ingu nema ákveðin ósk um það kæmi frá opinberum aðilum. Ekkert jákvætt hefur komið fram f þeim athugunum, sem gerð- ar hafa verið, sagði Önundur Ás- geirsson hjá Olíuverzlun Islands. Það virðist engan vegipn vera hag stætt að reisa slíka hremsunarstöð eins og ástatt er hér nú. Það bend- ir meira að segja ekkert til þess, að gjaldevrissparnaður yrði af stöð inni. Hér er tiltölulega miklu meira notað af hráolíu en svartolíu og bensíni. Ef miða ætti stöðina við að fullnægja eftirspurn eftir hrá- olfu þyrfti að flytja út verulegt magn af bensfni og svartolíu. Það er alls ekki hagstætt. þar sem erf- itt er að selja þessar olíutegundir í svo litlu magni eins og verðið er á heimsmarkaðnum. Jafnvel þó að stöðin yrði miðuö við hráolíunotkunina eins og búast má að hún verði eftir nokkur ár, myndi stöðin ekki ná hagkvæmri stærð. Minni olíuhreinsunarstöövar eru að vfsu til, en þær eru f lönd- um, sem sætta sig við hærra verð á olíum. en heimsmarkaðsverð. Vilhjálmur Jónsson hjá Olíufé- laginu og Hallgrímur Fr. Hallgríms son hjá Skeljungi voru í öllum grundvallaratr. sammála Önundi Hallgrímur sagði að þetta mál hefði B—> 10. síða. Pósthús í Hagaskóla á Nato-ráðstefnunni Dagana, sem A'tlantshafsbanda- lapsráðstefnan stendur hér yfir 22. til 26. iúní veröur sérstakt pósthús starfrækt í Hagaskólanum. Sagði póst og símamálastjóri viö Vfsi í morgun að starfsfólk yröi 2 menn eöa fleiri eftir þörfum, en búizt er viö talsverðum umsvif- um vegna sölu á frímerkjum og 1. dagsumslögum. Ýmsir aöilar svo sem Frimerkja- miöstööin viö Týsgötu gefa út sér- prentuð umslög vegna ráðstefn- unnar og verða þau seld fyrir ráö- stefnuna og meöan á henni stend- ur. Eins og kunnugt er verður Haga- skóli gjörsamlega lagöur undlr ýmsa þjónustu viáð ráðstefnuna, stúdíó fyrir fréttamenn, ritsímastöö og fleira.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.