Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 02.07.1968, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Þriðjudagur 2. júlí 1968. TIL SOLU Amardalsætt III bindl er komin út, afgreiðsla í .-fceiftri, Hverfisg. 18 og Miðtúni 18, eldri bækurnar aðallega afgreiddar þar. Stretch buxur á börn og full- orðna, einnig drengja terylene- buxur. Framleiösluverð. — Sauma- stofan, Barmahlíð 34, sími 14616. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur burðar- rúm, leikgrindur, barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir börnin opiö frá kl. 9 — 18.30. Markaður notaðra barna- ^Skutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Til sölu lítil þvottavél og fata- skápur. Uppl. í síma 81915. Vel með farinn enskur barnavagn til sölu að Glaðheimum 6 kjallara. Notaðir miðstöðvarofnar og bað- ker til sölu. Sími 41023. mmmmnm Rafha eldavél óskast. Uppl. í síma 82742. Óska eftir litlum ísskáp. Sími 17014. ..lltiíTffrti É.iiUM( Látið okkur annast viöskiptin, tökum í umboðssölu notaða barna- vagna, kerrur, þríhjól og barna- og unglingahjól. Opið frá kl. 2-6 e.h. Vagnasalan, Skölavörðustíg 46. Forstofupóstkassar, fallegir, fransk ir, heildsölubirgöir, Njáll Þórarins- son, Tryggvagötu 10, sími 16985. Stokkur auglýsir, ódýrt: — Ódýr ar fallegar lopapeysur, háleistar, húfur og vettlingar á börn og full oröna. Ódýr leikföng, innkaupa- töskur o. fl. Verzl. Stokkur, Vestur götu 3, sími 16460. Til sölu Skoda 1202 árg ’63 — Uppl. i síma 35591 eftir kl. 7. Exakta myndavél með jena F 2,8 linsu til sölu. Uppl. í síma 37820 eftir kl. 8 á kvöldin. Lítil Hoover þvottavél, með suðu og handvindu til sölu. Uppl. í síma 12077., Rússajeppi til sölu er ekki með vél, léleg blæja, drif og kassi í góðu lagi, selst til niðurrifs eða upp- bvggingar, til greina kemur að selja hásingar og kassa sér. Uppl. í síma 18763 eftir kl. 6. Barnavagn, vel með farinn til sölu. Uppl. í síma 52030. Til sölu Opel Caravan 1957, ógang- fær. Til sölu að Bárugötu 5, eftir kl. 18. _________ Opel Carvan 1955 til sölu, verð kr. 5000. Sími 83593. Til sölu vegna brottflutnings, vandað eldhúsborö, kopar Ijósakrón ur eftirprentanir (Kjarval, Muggur) Uppl. í dag og næstu daga milli kl. 5 og 7 í sfma 17779. Hestafólk, vönduð reiðtygi til sölu strax. Sími 81378. Pedigree barnavagn til sölu. Uppl í sfma 13681. . Myndavél til sölu 35 mm, Voigt lander, Bessa matik, refléx ásamt 4 nærhringjum, 135 mm aðdráttar- linsu, þrffæti, flassi og Universal tösku. Uppl. f sfma 38245. — Jón Rafn. Honda til sölu. Uppl. í sfma 37844 milli kl. 7 og 8. - - *• Til sölu Honda 50 árg. ’66 fjög- urra gíra í mjög góðu ástandi, á- samt varahlutum. Uppl. í síma 33852. Saab ”62 station til sölu. Sími 51960 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnavagn Svithun, til sölu. — Uppl. í síma 15899. Hjólbaröar, 640x13 (Metzeler) til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 15899. ___________ Trommusett til sölu. Uppl. í síma 24602 eftir kl. 8. ___________ Ódýrir notaðir helluofnar tjl *gölu og sýnis að Hverfisgötu 90. Hudson ’37, ódýr á sama stað. Jeppabifreið. Vil kaupa góða, not aða jeppabifreið. Má vera af eldri gerö. Uppl. í símum 24753 og 66184 í dag og á morgun. Vatnabátur (trefjaplast) óskast til_kaups. Uppl. í síma 20530. Svefnsófi og dívan óskast til kaups. Uppl. í síma 50362. ÓSKAST Á JLEIGU 2ja til 3ja herb. íbúð óskast í Hafnarfirði. Uppl. f sfma 20367 eftir kl. 7 á kvöldin. Kyrrlát kona með tvær dætur óskar eftir ódýrri ieiguíbúð 1. sept eða okt. Sími 16557._____________ Óska eftir 2ja herb íbúð. Uppl. í síma 32774 eða 81860 og eftir kl. 7 mánudagskvöld. Hjón með eitt barn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgr. ef óskaö er Uppl. í sfma 10348. Ung hjón með ungbarn óska eftir tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 11529 eftir kl. 6. 2ja herb. íbúð óskast á leigu frá 15. september eða 1. októb'er. Uppl í síma 17244. Reglusamur maður óskar eftir herb. Uppl. í síma 30213. Barnlaus hjón bæði við nám óska eftir l-2ja herb. íbúð frá mánaða- mótum sept.-okt. Algjörrri reglu- semi heitið. Hringið í síma 24662 eftir kl. 7 næstu kvöld. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, er einhleyp kona með sjálfstæða atvinnu. Uppl. í síma 38675 til kl. 6. 3 til 4ra herb. íbúö óskást til leigu f fjóra til sex mánuði. — Á sama stað er til sölu Pedigree barnavagn. Uppl. f síma 37449 kl. 9 til 12 f. h. og eftir kl. 8 á kvöldin. Gott forstofuherb. óskast með sér snvrtingu, helzt sem næst Mið bænum. Uppl. í dag frá kl. 3-10 í síma 22783. Óskast strax 2ja til 3ja herb. íbúð meö húsgögnum, sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 16115 á skrifstofutfma._______________________ Óska eftir að taka á leigu 2-3ja herb.. íbúð. Uppl. í síma 21889 eftir kl. 6. Atvinna óskast. Stúlka vön af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 81837._________ Vanur skrifstofumaöur óskar eft ir vinnu strax í lengri eða skemmri tíma. Sfmi 10329 á kvöldin. Atvinna óskast. Stúlka vön af- greiðslustörfum óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81837. Keflavík — Njarðvík. Ung stúlka með Verzlunarskólamenntun óskar eftir atvinnu hálfan eða allan dag- inn. Er vön skrifstofuvinnu. Margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 92-1229. Reglusöm kona óskast til aöstoð- ar einn dag í viku. Uppl. á Hofi, Skerjafirði. Sími 17385. TIL LilGU 4 herb. ný íbúð til leigu. Uppl. í sfma 83779. Herbergi til leigu nálægt Miöbæn um, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 11759. Hef til leigu 2ja herb. íbúð i Laugarneshverfi fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 6. júlf merkt: „Laugarneshverfi —6200.“ Herb. til leigu á Hverfisgötu 16a. Herb. til leigu f Vesturbænum fyrir fullorðna kinu. Sími 35026. Moskvitch ’65 til sölu á sama stað. Stört einbýlishús við Svalbarð í Hafnarfirði, er til leigu nú þegar. Tilb. sendist blaðinu merkt „6202.“ 3ja herb. íbúð til leigu við Hjarö- arhaga til 1. okt. Uppl. í síma 36974 kl, 2-6 í dag. Ódýrt herb. til leigu fyrir reglu- saman pilteða stúlku. Sími 32806. Herb. með innbyggðum skápum, til leigu á Vesturgötunni. Uppl. í sfma 20325 eftir kl, 7. Til leigu. Lítið einbýlishús f Kópa vogi, laust strax. Uppl. í síma 21819eða 42314. 2ja herb. í! úð til leigu í Hafn- arfirði. Uppl. f síma 14154. Húsnæði til leigu neðarlega á Skólavörðustíg fyrir léttan iðnaö. Sfmi 17276. 2ja herb. íbúð til leigu á góðum stað. Einnig bílskúr á sama stað. —■ Uppl. í sfma 17931. Tvær íbúðir til leigu 2ja herb. og 3-4ra herb. hentug fyrir fólk sem vill leigja út frá sér. Einnig eitt ein staklingsherb.. Upplýsingar í Braut arholti 22 4. hæð gengið inn frá Nóatúni. Sími 15651. 3ja herb. risíbúð til leigu. Uppl. í síma 36827. ___________ ___________ 80 ferm. kjallari á góðum stað í Þingholtunum til leigu. Tilvalin birgðageymsla. Uppl. í síma 37908. Herbergi til leigu á Barónsstfg 49._Uppl. f síma 17119. Lítið forstofuherb. til leigu. Uppl. í síma 37694.____________ Stórt herb. ásamt aðgangi aö eld húsi, baði og síma til leigu. Sömu leiðis er laust lítið herb. í kjallara. Aðstoð þarf leigjandi að veita full- orðinni konu sem á íbúöina. Sími 104J.3 f.h. næstu daga. Herb. til leigu. Eldunarpláss get ur komiö til greina. Reglusemi’ á- skilin. Uppl. í síma 32956. EINKAMÁL Ungur maður vill kynnast stúlku á aldrinum 25 — 35 ára. Tilboð með nafni, heimilisfangi éða símanúm- eri og mynd sendist augld. Vísis merkt „2316“ fyrir laugardag 6. þ. m. HREINGERNINGAR Hreingerningar .Gerum breinar fbúöir, stigaganga. sali og stofn- anir. Fljót og góð afgieiösla Vand- virkir menn. engin óþrif Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. — Ath kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið timanlega ' sima 24642 og 19154. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF, símar 33049 og 82635 — Haukur og Bjarni. Hreingerningar. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 83771. — Hólmbræður. Gerum hreinar fbúðir, stigaganga o. fl. Áherzla lögð á vandaða vinnu oc frágang. Alveg eftir yðar til- sU>|. fhmi 36553. Vélahrelngerning. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vanir og vand- virkir menn ídýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn simi 42181 BARNAGÆZIA Dugleg og ábyggileg 12 til 13 ára telpa óskast til að gæta tveggja barna, meðan móðirin vinnur úti. Sími 18601. _____________ 11 ára telpa óskar eftir að gæta barns i sumar. Uppl. í síma 35490. Vantar 14-15 ára stúlku til barna gæzlu, helzt úr Hlíöunum. Sími 81387. Tek nokkur börn á aldrinum 3ja til 5 ára í sumardvöl, fþrjár vikur. Uppl. í síma 51269. KENNSLA ■■ Okukennsla Lærið að aka bíl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus, þér getið valið hvort þér viliiö karl eöa kven-öku- kennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015 Skilaboð um Gufunesradíó. Sími 22384. Ökukennsla — Æfingatímar — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi, hvenær dags sem er. Útvega öll gögh varðandi bílpróf. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sfmi 38484. ÖKUKENNSLA. Guðmundur G. Pétursson. sfmi 34590 Ramblerbifreiö Ökukennsla. Taunus. Sími 84182. Ökukennsla. Vauxhall Velox bif- reið. Guðjón Jónssön, sfmi 36659. ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. Sími 35481 og 17601 Volkswagenbifreið Ökukennsla. Kennt á Volkswagen Æfingatímar Guömundur B. Lýðs- son. Sími 18531. Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk i æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. i sfma 2-3-5-7-9. Ökukennsla — Æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, útvega öli gögn. Jóel B. Jakobsson. Símar 30841 og 14534. TAPAÐ - nmm Stór, sérkennilegur samkvæmis hringur (dökkgulur steinn) tapað- ist á Hótel Loftleiöum föstudags- kvöld 28. júní Finnandi vinsamlega hringi f sfma 36609. Fundarlaun. Dökkblár karlmannsfrakki í ó- skilum á tannlæknastofunni á Kleifarvegi 6. Karlmannsgullúr meö rauð og biá röndóttri ól, tapaðist nýlega. Uppl. í síma 81995._________________ GuIIarmband tapaðist á sunnu- dag, skilist gegn fundarlaunum. — Sími 14198. ÞJÓNUSTA Reiðhjól. Hef opnað reiðhjóla- verkstæöi i Efstasundi 72. Gunnar Palmersson, Sfmi 37205. Tek að mér aö slá bletti með góðri vél. Uppl. J síma 36417. Garðeigendur — Garðeigendur. Er aftur byrjaður að slá og hreinsa garöa. Pantiö tímanlega í síma 81698, — Fljót og góð afgreiðsla. Sláum garða. Tökum að okkur að slá grasfleti með orfi og Ijá. Uppl. f sfmum 30935 og 83316. Húseigendur — garðeigendur! — Önnumst alls konar viðgerðir úti og inni, skiptum um þök, málum einnig. Girðum og steypum plön, helluleggjum og lagfærum garða. Sfmi 15928 eftir kl. 7 e.h. Látið meistarann mála utan og innan. Sími 19384 á kvöldin og 15461. Tek að mér að slá garðr með orfi og ljá. Uppl. f síma 31036, Húsbyggjendur, rífum og hreins- um steypumót, vanir menn, Uppl. 1 síma 21058., Húseigendur. Tek að mér glerí- setningar, tvöfalda og kftta upp. Uppl. í sfma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. KAUP-SALA LÓTUSBLÓMIÐ AUGLÝSIR Höfum fengiö aftur hinar vinsælu indversku kamfur kistur Indversk borð útskorin, arabfskar kúabjöllur, danskar Amcger-hyllur, postulfnsstyttur i miklu úrvali, ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómið, Skólavörðustíg 2, slmi 14270. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valviö- ur, smfðastofa, Dugguvogi 15, sími 30260. — Verzlun Suðurlandsbraut 12, sími 82218. , __ VERKSMIÐJUÚTSALA ELIZU er opin nokkra daga. Rennilásakjólar á dömur, sænsk bómull, köflóttar unglingaskyrtur og blússur. — Klæða- geröin Eliza, Skipholti 5._ MYNTMÖPPUR fyrir kó 'ónumyntina Vandaðar möppur af nýrri gerð komnar, einnig möppur með ísl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safn- ara. — Kaupum kórónumynt hæsta verði. — Frlmerkja- úrvaliö stækkar stöðugt. — Bækur og frímerki, Baldurs- götu 11 _________ TIL SÖLU Fiat 1100, árg. 1958, f góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 21642. ______________^=^===3^======^ VERZLUNIN VALVA Skólavörðustíg 8, sími 18525. Telpnabuxnadragtir frá kr. 890,— telpnasíðbuxur frá kr. 102,— telpnasokkabuxur frá kr. 99,— telpnasundbolir frá kr. 247, — telpnabikiniföt frá kr. 247,— barnagammósíur frá kr. 166,— kvensundbolir frá kr. 480,— Verzlunin Valva, Skólavörðustfg 5. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.