Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Laugardagur 14. janúar 1967 - 10. tbl. 48. árg. - VERÐ 7 KR.
Þorvaldur Ari haföi
vopnið meðferðis
Enn stendur yfir rannsókn á
morðmálinu og hafa 16 vitni verið
yfirheyrð og er eftir að yfirheyra
enn fleiri. Ákærði, Þorvaldur Ari
Arason, hefur viðurkennt að hafa
korryð með hnífinn sem hann
stakk konuna með heiman frá sér
en neitar að hafa framið verknað-
innað yfirlögðu ráði.
Eins og sagt hefur verið frá í
Iblöðum var Þorvaldur Ari með
fleira fólki í sarrikvæmi um nótt-
ina. Fór hann úr samkvæminu um
nóttina og faeim til sín og viður-
kennir hann að þá hafi hann tek-
ið hnífinn. Fór hann síðan aftur í
samkvæmið. Enginn varð var við
þegar hann fór en hins vegar man
fólkið eftir þegar hann kom aft-
ur. Hafði hann þá áfengisflösku
meðferðis.
Kl.  7.45 tók leigubíil Þorvald
Moran lávarður
og BMA sættast
LONDON, 13. jan. (NTB-Reuter)
— Sættir hafa tekizt meff Moran
lávarði, lækni Sir Winston Chur-
chilís, og brezka læknasambands-
inu (BMA) í deilu þeirra um bók
lávarðarins um Churchill, sem út
kom í fyrra. Moran lávarffur hef-
ur dregið til baka stefnu sína
gegn BMA, sem vítti lávarðinn
fyrir hinar nákvæmu lýsingar
hans á heilsufari Churchills síð-
ustu æviár hans og hefur haft í
hyg'gin að víkja honum úr félag-
inu.
Ara á mótum Laugavegs og Klapp-
arstígs. Ók hann honum á Skjald-
breið. Leigubilstjórinn kannaðist
við manninn í sjón. Að Skjald-
breið var komið 10 mínútum fyr-
ir átta. Þar hringdi Þorvaldur Ari'
dyrabjöllunni og kom næturvörð-
ur til dyra. Þekkti faann ekki
manninn en lýsingin á honum
kemur faeim við kærða. Vildi íhann
eiga viðskipti en það sem beðið
var um var ekki til og fór Þor-
valdur Ari strax út aftur. Þá var
leigubíllinn farinn því leigubíl-
stjórinn kærði sig ekki um að aka
með manninn áfram þar sem hann
var alldrukkinn. Rannsóknarlög-
reglan hefur látið lýsa eftir á
bílastöðvunum hvort nokkur kann
aðist við það að hafa ekið mann-
inum að Kvisthaga en enginn kann
ast við að hafa gert það. Eru til-
mæli lögreglunnar að ef einhver
kannast við að hafa ekið kærða
um nóttina eða morguninn sem
morðið var framið, að hafa sam-
band við rannsóknarlögregluna.
Er um þrjár ökuferðir að ræða.
Um nóttina fór faann frá mótum
Klapparstígs og Laugavegar vest-
ur á Sólvallagötu 63. Einhver virð
ist hafa tekið manninn upp í bíl
vestarlejga á Hringbrautinni og
ekið honum að fyrrgreindum gatna
mótum. Og ef einhver Ihefur orð-
ið ferða faans var frá Skjaldbreið
að Kvisthaga um áttaleytið um
morguninn er sömuleiðis beðið um
að láta lögregluna vita.
Kærði faefur viðurkennt að hsLi
keypt hnífinn ásamt öðrum bús-
'áhöldum í verzlun viku fyrir jól.
Keypti hann varning fyrir nokkur
Framhald á 15. síðu.
Nýtt tæki í
sjónvarpið
Fyrir skömmu kom til sjónvarpsins nýtt tæki, sem gjör-
breytir vinnuaðsiöðu í studioinu. Hér er um að ræða iullkom-
ið ljósaborð, en hingað til hefur útbúnaður á því sviði verMS
nijog frumstæður. Þessa dagana er unnið' að því a^ k»ma
Ijósaborðinti upp og verður það væntanlega tekið í notkon
áður en langt um líður. Við segjum frá ýmsu öðru í sam-
bandi við' siónvarpið á bls. 3 í dag. (Mynd: Bjarnl.)
Loftorusf a yfir
ormósu
TAIPEH, Formósu, 13. jan. (NTB
-Reuter) — Flugmenn kínverskra
þjóðernissinna á "Formósu 'héldu
því fram í dajg, að þeir hef'ðu sigr-
að kíhvérska konunúnista í fyrstu
loftorrustunni yfir Formósusundi
ii
1
I'
l'
Enn herast ávísanir
frá Bonnie Parker
Rykjavík, OÓ
í gær barst rannsóknarlöig-
reglunni ný ávísun sem útgefin
er af Bonnie Parker, sem nú
lifir í vellystingum praktuglega
í hinu glæsilega SAS-faóteli í
Kaupmannahöfn. Ávísunina
seldi faún í verzlun í Reykjavík,
var hún að upphæð 8945,oo kr.
Var hún stíluð á banka í New
York en útfyllt með íslenzk-
um krónum og má furðulegt
heita að hægt skuli að selja
slíka ávísun, en ungfrú Parker
virðist hafa komizt upp með
sitthvað hér á landi, sem ekki
er á allra færi.
Hér skildi hún eftir, fyrir
utan Rollman, mikið af fatnaði.
Búið er að skila vörum í verzl-
anir sem hún hafði keypt fyrir
rúmlega 80 þúsund krónur. Þá
skildi hún eftir tvo gríðarstóra
fatapoka. Er sá fatnaður keypt-
ur í Bandaríkjunum.
Ekiki  ihefur  íhún  enn  sent
Rollman peninga eins og íhún
lofaði, en faann er faér peninga
laus og allslaus yfirleitt. Hann
er ekki kærður fyrir eitt eða
neitt, enda eyddi hann pening-
um ungfrúarinnar í þeirri góðu
trú að faún væri flugrík og vissi
ekki að ekki var til innistæða
fyrir ávísununum. Ekki hafa
verið gerðar neinar ráðstafan-
ir til að ná í Bonnie Parker í
Kaupmannahöfn.
síðan valdabaráttan í Kínverska
alþýðulýðveldinu vakti vonir hjá
b5óðernissinnum um, að þeir gætu
gert velheppnaða innrás á megin-
land Kina.
Landvarnaráðuneytið lá Formósu
tilkynnti, að fjórar af þotum Chi-
ang Kai-sheksfaershöfðingjahefðu
skotið niður tvær af 12 þotum
kommúnista af gerðinni MIG-15,
sem lögðu til atlögu yfir Formósu
sundi. Allar flugvélar kínverskra
þjóðernissinna sneru heilu og
faöldnu aftur til bækistöðva sinna.
Ekkert bendir til þess, að loft-
orrustan, hin fyrsta um að minnsta
kosti eins árs skeið, sé fyrirboði
nýrra átaka á fainu 160 km breiða
sundi sem skilur þjóðernissinna
frá meginlandinu, sem þeir neydd
ust til að flýja 1940.
• TÆKIFÆRIS BEÐH>
Flugmenn þjóðernissinnastjórn-
arinnar voru á venjulegu eftirlits
fluigi norðaustur af eynni Quemoy,
sem er á valdi þjóðernissinna, seg-
ir í tilkynningu ráðuneytisins á
Formósu. Frá Rauða Kína faafa
engar fréttir borizt um loftbardag
ann.
Þjóðernissinnar  halda  áfram
,taugastríði" sínu gegn kommún-
istum. Aðspurður hvort þjóðern-
issinnastjórnin mundi reyna að
færa sér í nyt ókyrro' þá sem ríkir
í alþýðulýðveldinu, sagði ofursti
Framhald á 15. siðu.
SAS SEMUR
VIÐ RÚSSA
ÓSLÓ, 13. jan. (NTB) - LoftferSa
viðræðum SAS-landanna og Sov-
étrikjanna lauk í Moakvu í dag,
og að sögn fréttaritara norska rik-
isútvarpsins'fær SAS Ieyfi til að
halda uppi flugferðum tim Moskvu
og yfir Síberíu til Jap.in og fjar-
lægari Austurlanda. Auk þeás
verður SAS leyft að halda uppi
ferðum til Leningrad og Riga.
í staðinn fær sovézkít flugfélag-
ið Aeroflot leyfi til að láta öug-
vélar félagsins fljúga í lofthelgi
Noregs, Danmerkur og Svíþjdííar
á loið hQ'.-:: frá 'i "oskvu til Banda
Framhald á 15. siðu.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16