Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1982, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1982. 15 Menning Menning Menning Menning Steinunn Þórarinsdóttir heldur um þessar mundir einkasýningu að Kjar- valsstöðum og sýnir alls 11 verk. Listakonan á að baKi langan náms- feril, eina einkasýningu (Galleri Suðurgötu 1979) og þátttöku í nokkrum samsýningum. Ný veröld Listakonan gefur okkur innsýn i nokkuð furðulega veröld, tjáða í brenndan leir, efni sem gefur manns- líkamanum nýjar víddir og nýja túlk- unarmöguleika. Og ef við fylgjum nöfnum verkanna i bókstaflegri merkingu, getum við sagt að þessir „líkamar” og „hausar” standi utan við okkar venjubundna raunveru- leika (sjá nöfn, verk eins og „skugg- ar”, „draumur”, „flug”, „per- sóna”.) Og latneska orðið „persona”, sjá verk nr. 7—8, (Steinunnvar við nám á Ítalíu 1979— 1980), þýðir einmitt gríma, sem leik- arar notuðu til forna. Þannig tjá verkin okkur visst „líkamsleysi”, eða „tóm”, þar sem spilað er með hið ytra útlit til að virkja áhorfandann i myndelstrinum og jafnvel vekja hjá manni undarlegar kenndir. Þá eru þessi tómu, tjáningarlausu andlit látin andspænis speglum, sem eru aldrei annað en endurskin hins ytri veruleika, en ná aldrei að sýna okkur hina sálrænu og likamlegu þykkt mannverunnar. Stemmning En þó er varasamt að fara út í of flóknar útlistanir þar sem flest verkin virðast fyrst og fremst vera hvatar að ákveðinni upplifun, — eins og við sjáum i 2—3 skiptum lág- myndum, sem í einfaldleik sínum og 13. PERSONU sterkari efnisverkun virka likl og Ijóðrænar stemmningar. Áhorfendum er boðið upp á að raða þessum myndbrotum og túlka þau að eigin vild, vitandi vits, að grunntónninn liggur í efninu sjálfu. Ópersónur . „Leikbrúðurnar i fullri stærð” eiga nokkra sérstöðu á sýningunni, en hafa þó sameiginlegt með öðrum myndum sýningarinnar ákveðið „líkamsleysi”. Þessar brúður, sem hanga/detta, virðast þó hafa skýrari merkingu í umfjöllun listakonunnar. Við getum sagt að sýningin i heild sé „ort” í 3. persónu, sem þó 1. persóna getur tileinkað sér. Þessir „hann”, „hún”, „það” hafa misst öll persónuleg einkenni og runnið saman „Flugið I” nr. 5 (1980. Brenndur leir, ýmislegt). Ljösm. GBK. Gunnar B/Kvaran í „maður”, sem í þessum myndum hér er hlaðinn dularfullum blæ, ekkert ólíkum „I’art fantastique”. En þó er ekki því að leyna að efnið sjálft er afgerandi hlutur i listsköp- uninni. Efnið i þessum myndum er aðalhvatinn að þessari sérkennilegu slemmningu sem ríkir á sýningunni. Það verður því spennandi að fylgjast nteð úrvinnslunni, hvort „persónan” eigi eftir að fá skilgreindari og skýr- ari meiningu. -G.B.K. Bandarískir brunnmigar og bræöur þeirra á atómöld Við eigum sagnir uin rismikla öld sem hlolið hefur nafnið vikingaöld. — Vmsir með Moggasiðgæði hafa reynt að skipa öld þessari virðulegan sess i sögunni og freistað þess að sveipa hana gullnum Ijóma. Sann- leikurinn er hinsvegar sá að þetta er öld gangslera, sem frcista þess að ná hámarki á okkar atómöld. Menn slógu sér saman sem kallað er og fóru í svonefndan hernað til að afla sér fjár og frama. Þetta þýddi, að fara á fjarlæga staði til rána og ill- virkja. Þeir gengu á land þar sem varnarlaust og friðsamt fólk átti sér einskis ills von. Konum var nauðgað, börn henl á spjótsoddum, gamal- menni lemstruð og fjöldinn af fólk- inu drepinn, sumt hneppt í þrældónt. Síðan kveikt í kotunum eftir að öllu hafði verið rænt sem hægl var að nola. Þetta var á þeirra rttáli að afla sér fjár og frægðar. Nautgripum öllurn sntalað, drepnir og fluttir burlu. Þetta voru nákvæntlega sömu skýrsl- ur og bárusl frá Kóreu, Víetnam og Suður-Ameriku, aðeins munur á tækni. Ég man svo langt að ég las fagnaðarskýrslu af Malakkaskaga þar sem Hretar brenndu til ösku 40 þorp lil að koma friði á. Þessir ntenn eru alltaf nteð biblíuna i annarri liendi og byssuna i hinni til að vernda frið og siðgæði. Mörgunt verður á að spyrja hvað þetta fólk i fortið og nútíð hafi gert fyrir sér. Þessi stóri glæpur er sá að biðja verndarana að Itvika sér frá svo sólin geti skinið á það. Það langar til að lifa á einskonar mannsæntandi hátt i sínu eigin landi sent Itrifsað heíur ver- ið af þvi. Sá einasti glæpur serit viðurkenridur er, er að vera á ntóli glæpununt. Nú verður manni á að spyrja, hverjir það eru sem stiga þennan darraðardans á dauðra maniia búk- unt. Eru það ekki einhverjir skrælingjar i likingu við sósialista? En það undarlega verður uppi á teningnum að þetta eru friðelskandi þjóðir, Bretar, Frakkar, Hollending- ar mcð bróður að baki, Bandarikin. Þelta eru hvorki meira né minna en mátlarstólpar þessa hnattar með bros á vör og kærleikann i kjaflvikinu. „Hvað mun innar?” sagði karlinn sem fann lúsina á tanngarðinum. Okkar siðasti brunnmigur sem um getur i sögu gisti hjá örfátækum bónda á Vestfjörðum, að nrorgni greiddi hann nælurgreiðann með þvi að míga í brunn hans. Nú er öldin önnur, tæknin hefur hent fyrir borð svona hafurtaski. Okkar mikli mat- og lífsbrunn- ur er 200 mílna landhelgin. Sá brunnur mun nú vera hlaðinn kjarn- orkusprengjum og eiturtuðrum og borin von um að verða fullmiginn. spjótsodda, svona vinnur tæknin á. Hugsjón höfuðþjóðar framvindunn- ar er að kúga hverl smáríki sem á ein- hver náttúruauðæfi til að láta þau af hendi, eða kalla yfir sig dónr hins sterka. Þessi forystuþjóð og Irennar bræðúr berjast um hinn þriðja heim. Leggja þeim til vopn, lán og gjafir uns mótstaðan er þrotin og þá fljúga hinir sameiginlegu náhrafnar aftur á hræ. Þylur skelfingarinnar hefur nú far- ið unr Vestur-Evrópu og fólkið neitar að deyja fyrir slórmennin rneð her- tæknina i handarkrikanum. En hvað sem hinir sleigurlátu slálrarar segja og gera, pippar angistarsviti þeirra ,undan herklæðum blekkingarinnar. Þeir geta ekki án alþýðunnar verið, sem trúir ekki lengur á nrannfórnir, heldur betra mannlíf. En slíkl þola auðnrangarar ekki. Alþýðan má ekki eygja þá hugmynd að hún hafi meiri Kjallarinn Halldór Pjetursson „Þytur skelfíngarinnar hefur nú farið um Vestur-Evrópu og fólkið neitar að deyja fyrir stórmennin með hertæknina í handarkrik- anum,” segir Halldór Pjetursson í grein sinni. Kúrekarnir eru endurreistir afreks- menn frá víkingaöld, ásamt heila- klofnum karlpeningi með staðna hugsun. Nú henda þeir í San Salva- dor börn á byssustingunr í stað skyldur við lífið sjálft en vetnis- sprengjur og vikapiltar hennar. Frésl hel'ur frá Bandarikjununr að lrand- langarar forsetans hafi nú bannað að hann hafi viðtöl við fréttamenn, utan að ster kir menn séu við hvora hönd, sem geti tekið í taumana ef hann er of berorður unr fagnaðarboðskapinn. Hið hryllilega ástand í rikjunr Suð- ur-Ameriku, senr Bandarikin brjóst- fæða, cr orðið svo að jafnvel Tíminn birtir grein þann 12.1 ’82 með svo- hljóðandi fyrirsögn: „Svo óralangt frá guði, en svo nálægt Bandaríkjun- um”. Grein þessi er svo hryllileg að hún þarfnast engra útmálunar, en þýðir á nráli Bandarikjaforseta: Sið- mcnntaðar hernaðaraðgerðir. Hér er enginn tepruskapur Irins frjálsa heims. Við getum kannski ekki veitt mikið viðnám en tneðan við drögum að okkur ferskt loft og höfum vitund af sannfæringu, er betra að standa á hnjám en falla í auðmýkt flatur nið- ur. Það er hugsunin unr öryggi lífsins og siðgæði þess sern okkur er skylt að halda vörð um og ávaxta. Það.eitl getur stöðvað ofurmenni alheimsk- unnar. Alvaldið gaf okkur þennan linött með óþrjótanlegum gögnum og gæðum, þött annað standi á siðum auðhringanna. Þá skopmynd vantar alllaf undir tanngarðinn. Þá er okkur ekki síður skyll að liorfa og hugsa um liimingeiminn. Þar munu ótal byggðir hnettir og margl bendir til að við launi hugdett- ur þaðan, þótt ekki sé enn sannað visindalega en margir okkar mestu hugsuðir eru sem óðast að fallast á slikt. Hinar mestu menningarþjóðir fornaldar voru koninar lengra á því sviði en við. Má þar nefna Grikki, Rómverja, Indverja, Kinverja og fleiri þjóðir sem við vitum litil skil á. Jafnvel Biblian morar af slikum sögnum, sem benda til tengsla út í geiminn. Flestir hafa að einhverju þá trú að maðurinn deyi ekki út, enda væri fáránlegt að liugsa sér annað. Öll tilveran frá loppi lil láar er lif- andi, ælli þá inppslvkkið eitl að falla fyir róða. I ilgáiur ei u il ilk lyrsiar og verða með timanum að visindum. Eilt gæti kannski stoppað liina eiginlegu mannætu, að ef eitlhvað væri réll i þvi sem sjáendur segja um liina verstu menn er þeir koma til annarra bústaða. Kirkjan hafði lengi hvelvíti á oddinum, en bústaðir þess- ara manna eru litt fýsilegri. Þetta byggist á því að maðurinn verður að bera ábyrgð á verkum sínum, sem er hið eina rélllæti. Allir liinir verstu nienn verða á sér- stöktim slöðvum að ganga sjálfir í gegnum allt það ægilega sem þeir Irafa öðrum bruggað. Þetta er bara réttlæti og engum rentum á þá bætt. Réttlætið er áttaviti tilverunnar og verður ekki umflúið, eða bætt með krónum. Þegar þessir meinvættir líls- ins hafa lokið sinni skelfingargöngu, er þeim send hjálp lil að byrja nýtt líf. Þetta er ekki setl fram sem vis- indi, en hollt væri mörgum að Ijá þvi eyra. Ilalldór Pjetursson, rithiifundur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.