Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						MÁNUDAGUR 13. APRÍL 1987.
25
MOTTIR
æsaíswssSvK.
Flmm nýir leik-
menn í landsliðið
„Valsmennirnir sáust ekki á æfing-
um um helgina og ég hef valið 5 nýja
leikmenn í þeirra stað í landsliðs-
hópinn," sagði Einar Bollason, lands-
liðsþjálfari í körfu, í gærkvóldi.
Valsmennirnir Tómas Holton, Leifur
Gústafsson og Sturla Örlygsson hafa
verið settir út úr landsliðshópnum sem
nú býr sig undir Norðurlandamótið. I
þeirra stað koma þeir ísak Tómasson,
UMFN, Gylfi Þorkelsson, ÍBK, Krist-
inn Einarsson, UMFN, Teitur Örlygs-
son, UMFN, og Guðjón Skúlason,
ÍBK. Þá má geta þess að Helgi Rafhs-
son, UMFN, hefur ákveðið að gefa
ekki kost á sér.
-SK
Ivar aftur
í Hauka!
-eftireitt
Gylfi Krjstjánasaa, DV, Akureyri:
„Þetta er í bígerð og ég veit ekki
annað en Webster leiki með okk-
ur ánæsta keppnistímabili. Það
eru allavega nrjög miklar líkur á
því," sagði Skúli Valtýsson,
formaður körfuknattleiksdeildar
Háuka, í samtali við DV í gær-
kvöldi.
Samkvæmt mjög áreiðanlegum
heimíldum DV er ákveðið mál
að Ivar Webster, seni leikið hefur
í vetur með og þjálfað Þór frá
ár í Þór Ak.
Akureyri, gangi til liðs við
Hauka og ætli að. flytjast suður
á ný.
¦ „Eg kem algerlega af fjóllum.
Ég hef ekkert heyrt um þetta.
Webster gerði á sínum tíma eins
árs samning við Þórsara um
þjálfun meistaraflokks en hins
vegar tveggja ára samning um
þjálfun yngri flokka," sagði Ei-
ríkur Sigurðsson, formaður
körfuknattleiksdeildar Þórs í
saratah við DV í gærkvöldi
-SK
X\.X J.Ö L/1 CLL J.Sigmundsson, markvörður Islandsmeistara Víkings, var i gær útnefndur handknattleiksmað-
ur ársins á lokafiofi handknattleiksmanna í Broadway. Kristján var einnig kosinn besti markvörðurinn á nýloknu
keppnistímabili. Kolbrún Jóhanrisdóttir, markvörður íslands- og bikarmeistara Framara, var kosin handknattleikskona
ársins og hún var einnig kosin besti markvörðurinn hjá konunum. Á myndinni sjást þau Kristján og Kolbrún með verð-
laun sín. Nánar er greint frá lokahófi handknattleiksmanna á bls. 40.                  DV-mynd Brynjar Gauti
Siggi Grétars skor-
aði þrjú gegn Vevey
Sigurður Grétarsson var heldur bet-
ur á skotskónum um helgina er lið
KRfékkaukastig
KR-ingar nældu sér í aukastig í
gærkvöldi er þeir sigruðu Þróttara,
3-1, í Reykjavíkurmótinu í knatt-
spyrnu. Næsti leikur í mótinu er annað
kvöld og leika þá ÍR og Armann.
hans og Ómars Torfasonar sigraði
Vevey á útivelli, 1-4. Sigurður gerði
sér lítið fyrir og skoraði þrjú marka
Luzem
Ómar Torfason kom inn á sem vara-
maður í leiknum. Luzern er nú í sjötta
sæti 1. deildar með 23 stig en Neuchat-
el Xamax er efst með 34 stig.
-SK
J_JV-IJ\.ClXXv-IXkörfuknattleiksmanna var haldið á föstudagskvöld í Sig-
túni. Þar voru fjölmörg einstaklingsverðlaun afhent. Á myndinni eru frá vinstri: Kristinn
Albertsson, framkvæmdastjóri KKl, Ómar Schewing, KR, (mestu framfarir hjá dóm-
ara), Linda Jónsdóttir, KR, stigahæst og best í kvennaflokki, Jóhannes Kristbjörnsson,
UMFN, besti leikmaður úrslitaleiks bikarkeppninnar og hann tók einnig við bikar sem
faðir hans, Kristbjörn Albertsson, hlaut sem.besti'dómarinn, Pálmar Sigurðsson, Hauk-
um, flestar 3ja stiga körfur, besti leikmaður íslandsmótsins og stigahæstur, Anna María
Sveinsdóttir, iBK, best í vítum í kvennaflokki, Falur Harðarson, ÍBK, besti nýliðinn,
Guðni Guðnason, KR, prúðasti leikmaðurinn, og Björn Björgvinsson, formaður KKÍ.
DV-mynd Gunnar Sverrisson
ísland sækir um HM árið 1994!
- Svíar hafa einnig áhuga á að halda keppnina. Leitað eftir stuðningi víðs vegar að
Stjórn Handknattleikssambands
Islands hefirr ákyeðið að fara þess á
leit við stjóm Alþjóða handknatt-
leikssarnhandsins að A-heimsmeist-
arakeppni karla árið 1994 verði
haldin hér á landi, á 50 ára afmæli
íslenska lýðveldisins.
Hefur sérstök heiðursnefnd verið
skipuð til að vinna að þessum málum
með stjórn HSÍ. Kom þessi nefnd
saman í fyrsta skipti í gær.
Á blaðamannafuhdi, sem haldinn
var í gær af þessu tilefni, kom fram
í máh' Jóns Hjaltalín Magnússonar,
formanns HSÍ, að :eins og málin
stæðu í dag væru enn tvær þjóðir
inni í myndinni; Auk okkar væru
Svíar mjög spenntir fyrir að halda
keppnina.
Endanleg ákvörðun um hvar
keppnin verður haldin verður tekin
á þingi Alþjóða handknattleikssam-
bandsins sem verður í Seoul nokkr-
um dögum áður en sjálfir leikarnir
hefjast.
HSÍ er að vinna að þvi að fá stuðn-
ing'  Austin--Evrópurfl£ja,  Afríku-
þjóða og smáríkja innan Alþjóða
handknattleikssambandsins. Einnig
hafa heyrst raddir am að fá stuðning
annarra Norðurlandaþjóða en Svía.
Heimsmeistarakeppni íhandknatt
leik hefur einu sinni áður farið fram
í Svíþjóð og er mikill hugur i þeim
að.fá keppnina aftur tíl sín. Um þess-
ar mundir eru Svíar að byggja
margar nýjar hallir í Stokkhólícú og
Gautaborg, ðrugglega með það í
hugá að halda keppnina.
Ef ísland fengi að halda keppnina
eru uppi hugmyndir um að leika í
tveimur riðlum. Annars vegar hér á
Reykjavíkursvæðinu og hins vegar
á Norðurlandi. Tillaga liggur á borð-
inu hjá Alþjóða handknattleikssam-
bandinu um að fjölga liðum úr 16 i
24 í úrslitum heimsmeistarakeppn-
innar en ákvörðun um það efni
verður tekin á þinginu á næsta ári.
Áð sögn forráðamanna HSÍ eiga
husnæðismál ekki að standa í vegi
fyrir að halda keppnina hér á landi
því á undanförnum árum hafa
íþróttahús í öllum stærðum risið víðs
vegar um landið. I Laugardalshöll-
inni er í bígerð að færa völlinn til
svo hægt.verði að koma fyrir áhqrf-
endapöllum beggja megin leikvangs-
ins.
Nú er bara að bíða og sjá hvort
þessi umsókn HSl fær brautargengi
innan Alþjóða handknattleikssam-
bandsins. Ekki er að efa að þetta
yrði mikil lyftistöng fyrir íþróttir
almennt í landinu og um leið stærsti
íþróttaviðburðurhér á landi fram
að þessu.
-JKS
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
32-33
32-33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40