Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.1987, Blaðsíða 1
Athygli vakti á fyrsta degi opinberrar heimsóknar Vigdísar Finnbogadóttur, forseta íslands, til Ítalíu að sendiherra írans í landinu skyldi ekki heilsa Vigdísi með handabandi. Þess í stað hneigði hann sig og Vigdís brosti á móti eins og sjá má á myndinni. Talið er að strangtrúaður sendiherrann hafi verið að fylgja reglum Kóransins, sem banna múhameðstrúarmönnum að „þreifa" á konum sem ekki eru þeirra eigin. Meðal þeirra jafngildir handaband því að „þreifa“. DV-mynd GVA íranski sendiherrann heilsaði ekki Vigdísi ábls.2 Vigdísi áfram -segirSvavar | -sjábls.5 Kaupfélagið á Patreksfirði -sjábls.4 Óeðlilegt ef útlendingarfá ekki atvinnu- leyfi -sjábls.4 íslandsmótið ískák -sjábls.32 Aðsóknin tvófaldast í Bíóborgina -sjábls.6 Svefnplássið Svalbarðseyri -sjábls.7 Ertannkrem skaðlegt? -sjábls.12 Ríkisútvarpið ákafií kaupleigu -sjábls.3 Éger einlægur KR-ingur -sjábls.31 A

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.