Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 40
!8
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
Skák og mát
Leikspil
Tölvuspil
Hjá Magna, Laugavegi 15, sími 23011, er geysimik-
ið úrval af taflmönnum, taflborðum, taflsettum,
skákklukkum og segultöflum á alls kyns verði. Það
ætti því að vera óhætt að koma þar við ef menn
ætla sér að tefla yfir hátíðirnar.
Hjá Magna sasa“
Af leikspilum er Magni, Laugavegi 15, sími 23011,
með á annað hundrað tegundir fyrir alla aldurshópa.
Eftir að hafa séð úrvalið hvarflar ekki að manni að
tortryggja Magna þegar hann segist eiga spil fyrir
þriggja ára krakka og allt upp í spil fyrir 107 ára.
Einnig fást yfir 60 spilasyrpur'hjá Magna, langflestar
með íslenskum leiðarvísi. Á myndinni sjást vinsæl-
ustu spilin um þessar mundir - og hvar skyldu þau
fást?
Litlu tölvuspilin eru alltaf jafnvinsæl. Hjá Magna,
Laugavegi 15, sími 23011, eru þau til í miklu úr-
vali. 2.200 kr. kosta þau einföld en 2.800 kr. tvöföld.
í nýjasta spilinu, sem er alveg stórskemmtilegt, breyt-
ast borðin eftir hverja umferð og er það nýjung i
þessum spilum. Þess má geta að Magni póstsendir
hvert á land sem er.
Nálabrettið - afsteyparinn
Almennspil
Geislabyssa
Alveg stórfenglegt. Þrýstu andlitinu, höndunum eða
einhverju öðru að nálabrettinu og þú situr eftir með
afsteypu af því sem notað var. Gott fyrir höggmynd-
arann sem þarf prófíl einhvers og skemmtilegt fyrir
hvern sem er og kostar aðeins 1.850 kr. Einnig eru
til gestaþrautir, einfaldar jafnt sem erfiðar, á verði frá
120 kr. Þetta fæst hjá Magna, Laugavegi 15, sími
23011.
Af almennum spilum á Magni, Laugavegi 15, sími
23011, yfir 100 gerðir. Þau eru frá örlitlum upp í
risastór sem henta fyrir sjóndapra. Magni tekur ekki
bara þá sjóndöpru með í reikninginn. Hann á einnig
sérstök spil fyrir þá sem eru örvhentir, ennfremur spil
í gjafasettum og 100% plastspil fyrir meistarana. Áð
sjálfsögðu fást Svarta-Péturs spilin einnig fyrir þá
yngstu. Almennu spilin kosta frá 95 kr.
Nýtt á íslandi
Hin vinsælu, ítölsku ilmefni frá Erico Converi eru
nú komin til landsins og fást hjá Topptískunni, Mið-
bæjarmarkaðnum, Aðalstræti 9, sími 13760. Þar er
elnnig að fá fjöldann allan af fallegum gjafavörum
á góðu verði.
Finnwear nátt-
fatnaður
Hjá Dömunni, Lækjargötu
2, sími 16477, er mikið
úrval af fallegum bómull-
arfatnaði, einnig ekta fínir
sloppar úr velúr og frotté
og buxnasett úr velúr.
Daman verslar með það
fræga merki Finnwear og
er það viss gæðastimpill á
verslunina. Póstsending-
arþjónusta.
DAMAN
BARNAFÖT
LÆKJARGATA 2 SÍMI 16477
Barnaföt á 0-12 ára.
Bendum sérstaklega á vandaðar, útprjónaðar
peysur.
Kjólarnir á myndunum voru að koma.
ANDDYRIÐ,
Þingholtsstræti 1,
sími 15260,
BARNABÆR, Hraunbæ 102,
sími 673540.
Það nýjasta á leikfangamarkaðnum eru geislabyss-
urnar. Þeim fylgir skotmark sem pipir þegar hitt er.
Það má festa við belti og þurfa pollarnir þá ekki að
rífast um það hver sé dauður þegar þeir eru í bófa-
leik. Þetta er gífurlega vinsælt hjá ungum sem
öldnum og kostar 2.490 kr. Á myndinni sést Magni
munda byssuna og skömmu seinna hvein í skotmark-
inu.
Handsmíðuðfegurð
Smáhringirnir á'myndinni eru handsmíðaðir úr 14
karata gulli og eru alveg sérstaklega fallegir. Það er
Jóhannes gullsmiður, Laugavegi 30, sími 19203,
sem á heiðurinn af smíði þeirra. í verslun hans fást
einnig fagrar gullfestar á verði frá 2.200 kr. og einn-
ig silfurfestar frá 200 kr. Ennfremur er þar úrval af
demantseyrnalokkum, menum og hringum við allra
hæfi.
>•! r ,(-.f
' *A.( W
BODY-LINE VÖRUR
fyrir þá sem gera kröfur
Hágæðavara, unnin úr náttúruafurðum
Sjampó, body-sjampó, supertan gel, hárnæring,
body-lotion, aftersun lotion.
Fæst í apótekum og helstu snyrtivöruverslunum
ÍSLENSK - DANSKA, SÍMI 91-79250