Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. 17 Sheffield Wednesday, og Kolbrún Sandra gurður og Kolbrún Sandra komu til íslands Is aftur þvi að hann leikur með félagi sínu irkjunni að athöfninni lokinni. DV-mynd Sigurgeir Sveinsson leik: iverrir R-inga 19, Guðjón Skúlason 15, Jón Kr. Gíslason 14, Falur Harðarson 12, Albert Óskars- son 10, Axel Nikulásson 9, Magnús Guð- flnnsson 7, Einar Einarsson 5, Egill Við- arsson 4. • Stig ÍR: Bragi Reynisson 12, Björn Steffensen 10, Karl Guðlaugsson 8, Jó- hannes Sveinsson 6, Jón Örn Guð- mundsson 5, Sturla Örlygsson 5, Ottó Tynes 4, Ragnar Torfason 2, Gunnar Öm Þorsteinsson 2. ÍS átti möguleika gegn UMFN Njarðvíkingar sigruðu Stúdenta örugg- lega, 107-64, í Njarðvíkum í gærkvöldi. Heimamenn höfðu forystu í hálfleik, 57-28. • Stig Njarðvíkinga: Friðrik Rúnars- son 28, Isak Tómasson 19, Teitur Örlygs- son 16, Helgi Rafnsson 15, Hreiðar Hreið- arsson 10, Friðrik Ragnársson 10, Georg Birgisson 5, Jóhann Sigurðsson 4. • Stig ÍS: Valdemar Guðlaugsson 16, Þorsteinn Guðmundsson 10, Auðunn Elisson 8, Sólmundur Jónsson 6, Jón Júlíusson 6, Heimir Jónasson 6, Helgi Gústafsson 6, Bjarni Harðarson 4, Gísli Pálsson 2. -JKS/ÆMK mds: endur vom kosnir Hreggviöur Jónsson, Ágúst Ásgeirsson og Kolbeinn Pálsson. Varamenn eru Ellert B. Schram og Ari Bergmann. -JKS íþróttir m mm m x m & zm jb leikio sinn sioasta leik fyrir SA Spurs Ég er hundleiður og vil fara frá félagmu,“ segir Pétur Guðmundsson meira ið eins og er og er dottinn úr með á . Fátt virð „Okkur hefur gengið afleitlega i vetur og það hefur verið allt annað en skemmtilegt aö fylgjast með leikjunum úr flarska og geta ekki leikið með. Liðið hefur nú leikið 57 leiki í deildinni og aðeins umtið 14. Það er því augljóst mál að útkoman hjá okkur verður mun verri en í fyrra.“ öraggt að þessar nýju reglur verðí samþykktar. Það á ekkert að vera því til fyrirstöðu að ég æfi og leiki með íslenska landsliðinu,“ sagði Pétur. Svariðkemurl. júlí Þótt allt bendi nú til þess að Pétur fari frá San Antonio eftir keppnis- timabilið er það forráðamanna Spurs að gefa sitt svar fyrir 1. júlí í sumar. „Samningur minn við Spurs rennur út í vor. Forráða- menn hðsins verða að hafa sagt mér fyrir l. júlí hvort þeir vilja hafa mig áfram eða ekki. Ef hlut- irnir þróast þannig að þeir vilji mig áfram og ég \iiji vera áfram, sem ég á alls ekki von á, þá er annar samningur tilbúinn. En ég er orð- inn hundleiður hér og vil breyta til og fara til annars félags. Lakers og Detroit í urslit? - í lokin Pétur, hvaða lið leikur best i NBA-deildinni í dag og hvaða lið mmiu leika til úrshta í vor? „í dag er enginn vafi á því að hð Cleveland Cavahers leikur besta körfuboltann. Leikmenn hðsins vimia mjög vel saman og eru jafnir að getu. En hðið er ungt og hefur mjög htla reynslu í þeim harða slag sem úrshtakeppnin er. Það veðja flestir á að það verði Los Angeles Lakers og Detroit Pistons sem leiki til úrslita,“ sagði Pétur. -SK „Meiðslin eru niðurdrepandi“ „Ég er orðinn hrhmlega leiður á þessum sífelldu meiðsl- um. Ég meiddist strax i öðrum leik í deildinni, 8. nóvemb- er. á hægra hné. Ég fór strax í uppskurð. Læknir San Antonio, sem ég er ekki alveg sáttur við, sagði mér í lok desember að ég væri orðinn góður af meiðslunmn og því tók ég áliættu og lék meö liðinu 27. desember. Þá fór allt i sama farið aftur. Læknirinn þrjóskaðist við að spegla hnéð þar til í byrjun febrúar. Þá kom í ljós að ég þurfti að fara í annan uppskurð. Og staðan er þannig í dag aö ég get ekki hreyft mig. Ég get ekki hlaupið hvaö þá skokkaö. Það er ómögulegt að segja til um hve- nær ég verð orðinn góður en ég_held að það sé alveg óhætt aö afskrifa þetta tímabil. Ég er dottinn úr allri æfingu og það tekur mikinn tíma að koma sér í form á nýjan leik þegar maður verður góöur af meiðslunum." Verður þjálfarinn rekinn? ir sagöi hefur gengi SA Spurs vi vetur. í febrúar vann liðið aðeins eiftn leik en tapaði 13 sem er nýtt met í sögu félagsins. Pétur sagöi í gær að háværar raddir væra uppi um að reka ætti þjálfarann, Larry Brown, eftir yfirstandandi tímabil. „Það verður þó erfitt því að Brown er með fimm ára samning. Hann hefur hins vegar ekki náð merkilegum árangri og það eru raargir óánægðir raeð störf hans,“ sagði Pétur. Hundleiður og vill fara —-----...a hjá San Antonio Spurs sag--— mundsson í samtah við DV í gær: „Ég get ekki neitað því að ég er orðinn hundleiður hjá San Antonio eftir tvö ár þjá liðinu. Leikkerfin hafa hentað mér mjög illa svo hafa læknar liðsins olhð mér miklum vonbrigðmn. Ég sé engan tilgang í þvi fyrir mig að vera áfram hjá hðinu og vil breyta th fyrir næsta tímabh.“ Fyrir yfirstandandi keppnistímabh í NBA-dehdinni var fjölgað um tvö lið í deildinni. Fyrir næsta keppnistíma- bh veröur enn íjölgaö um tvö hð. Þá koma inn liöin Orlando og Minneapohs. Pétur sagði í gær að einn mögu- leikinn í stööunni væri að hann færi til annars hvors hðsins. Liöin myndast þannig aö þau liö sem fyrir eru í NBA-deildinni „vernda“ 8 af leikmönnum sínum en nýju hðin mega síðan velja úr þeim sem þá era eftir. 1 fyrra var Pétur einn af þessum 8 leikmönnum hjá Spurs en hann sagði í gær að hann ætti alls ekki von á þvi að verða „verndaður" eftir þetta tímabh.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.